Tíminn - 11.09.1990, Síða 1

Tíminn - 11.09.1990, Síða 1
ÍASÖLU IUDAGUR 11. SEPTEMBER 1990 -174. Jón Baldvin Hannibalsson sagði eftirfund utanríkisráðherra NATO í gær að aðstoð Islendinga vegna Persaflóadeilunnar hlyti að verða í formi fjárframlaga: Leggjum við fram 10 dali pr. mann? nvmHnr nn laminn blaðburðardrengur Tímans, var sleginn niður og oy rændur þegar hann var að koma fyrir hornið hjá ruslagámnum bak við verslunarhúsnæði á Hjarðarhaga sl. sunnu- dagskvöld. Sjá nánar baksíðu. Tlmamynd: Pjetur Eftir fund utanríkisráðherra NATO, þar sem m.a. var rætt um stuðning vegna Persaflóa- deilunnar, telur Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra að eina raunhæfa framlag ís- lendinga sé fjárstuðningur við einhver þau ríki sem mest tjón bíða af viðskiptabanni Samein- uðu þjóðanna. Ráðherrann seg- ir að ef framlag okkar eigi að vera í samræmi við framlög ann- ara NATO-ríkja muni þau nema sem svarar 120-140 milljónum króna, eða u.þ.b. 10 dölum á hvem íslending. • Blaðsíða 4

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.