Tíminn - 19.10.1990, Blaðsíða 2

Tíminn - 19.10.1990, Blaðsíða 2
2 Tíminn Föstudagur 19. október 1990 Óvíst er hvað loðdýrabændur gera í næsta mánuði, en þá hefst slátrun dýra: Hætta loðdýrabændur búskap í nóvember? Loðdýrabændur eru þessa dagana að velta fyrir sér hvort þeir eiga að halda áfram búskap eða að hætta honum. Siátrun hvolpa og pelsun hefst í næsta mánuði og þá verða viss tímamót hjá hverj- um bónda. 'I'alið er víst að þó nokkrir bændur noti tækifærió og hætti búskap. Loðdýrabændur eru í dag 129. í september hækkaði verö á loð- kokkabókum á stikt ástand að ieíða dýraskinnum, en það eru fyrstu til veröhækkunar. góðu fréttimar úr þcssari atvinnu- Jón Kagnar sagðist vona að þessi grein í iangan tíma. Hækkunin hækkun á skinnum héldi áfram. dugar þó hvergi nærri til að bágur Hann sagði hins vegar ekki æsid- fjárhagur loðdýrabænda komist í legt að hækkunin yrði mjög hröð. lag. Jón Ragnar Bjömsson, fram- Sígandi lukka væri best í þessu kvæmdastjóri Sambands íslcnskra máli eins Og svo mörgum öðmm. loðdýraræktenda, sagði að verð- Loðdýrabændur við Eyjafjörð hækkunin í scptcmbcr hcfði auidð komu saman í fyrradag tit aö ræða bjartsýni hjá mönnum. stöðuna. Tíminn hafði samband Hann sagði að þessi hækkun við Jón Hjaltason, formann I’élags hefði ekki komið á óvart Hún væri loðdýrabænda við Eyjafjörð, og rökrctt framhald af gífurlcgum spuröi hann út í áform bænda þar samdrætti í framleiðslu. Fram- um slóðir. Jón sagði of snemmt að Íeiðslan er nú allmiklu minni en segja til um hvað menn myndu eftirspumin, en samkvæmt öllum gera. Bændur hefðu enn nokkrar vikur til að gera upp hug sínn. Jón Sauöárkróki varð gjaldþrota í sum- sagði að bændur væm búnir að ar, en er rekin áfram. Óvissa ríkir stofna nefnd sem hefði verið falið um framtíð hennar. það hlutverk að fjalla um með Jón Hjaltason sagði menn óttast hvaða hættí fóðuröflun verði best að iila gengi að koma fóðrinu tíl fyrirkomið í vetur, en talið er að bænda í vetur, sérstaklega ef snjó- það sldpti miklu máli um íramtíð þyngsli verða mikii. greinarinnar norðanlands. Jón nefndi annað atriði sem hann Til þess að geta náð utan um fóð- sagði að mynd) ráða miklu um urmáiið verður nefndin að fá að ákvörðun bænda. vita hjá bændum hvort þeir hyggj- MjÖg margir bændur hafa ekki ast halda áfram loðdýrabúskap. cnn fcngið skuldum breytt í lang- Nefndin mun ganga eftir svömm tímalán þrátt fyrir ioforð þar um. þjá bændum á næstu vikum. Það munu einkum vera bændur Eftir því sem fleiri hætta loðdýra- sem eru hvað skuldugastir sem búskap verður erfiðara fyrir þá sem hafa ekki fengið úriausn sinna cftir em að standa í þessum bú- máia. Jón sagðl það sína skoðun að skap. Dreifmgar- og vinnslukostn- fyrr eða síðar yrðu stjómvöld að aður hækkar og er hann þó ærinn strika út einhvem hluta þessara fyrir. skulda. Bændur gætu ekid greitt Fóðurstöðin á Dalvík varð gjald- þær upp jafnvel þótt verð hækkaði þrota í fyrravctur og henni hcfur á skinnum í framtíðinni. nú verið Íokað. Fóðurstöðin á -EÓ Þingsályktunartillaga frá Kvennalista: ÁTAK GEGN EINELTI Þingmenn Kvennalistans hafa lagt fram þingsályktunartillögu um að félagsmálaráðherra og mennta- málaráðherra beiti sér fyrir átaki gegn einelti meðal barna og ung- linga. Gert er ráð fyrir að stofnaður verði samstarfshópur fólks sem reynslu hefur af starfi með börnum og unglingum og honum falið að skila áætlun um úrbætur gegn ein- elti eigi síðar en 1. september 1991. í greinargerð með tillögunni segir að það sé tilviljunum háð hvort börn og unglingar sem verða fyrir einelti fái aðstoð nógu snemma til að auðvelt sé að liðsinna þeim. Brýnt sé að taka fljótt í taumana ef unnt á að vera að rjúfa þann víta- hring sem annars kann að skapast. Afleiðingar eineltis geta orðið mjög miklar, það miklar að barnið verði fyrir óbætanlegu tjóni. í tillögunni er bent á að í Noregi og Japan hafi verið gert átak gegn einelti með góðum árangri. -EÓ Framsóknarmenn í Reykjavík ákveða aðferð við val á framboðslistann í Reykjavík: Skoðanakönnun í fulltrúaráði Á aðalfundi fulltrúaráðs framsóknarfélaganna í Reykavík í fyrra- kvöld var samþykkt tillaga stjórnar um að viðhafa skoðanakönnun innan fulltrúaráðsins við vai á framboðslista flokksins fyrir alþing- iskosningamar í vor. Þátttökurétt í skoðanakönnuninni hafa allir aðalfulltrúar í fulltrúaráðinu og varamenn þeirra, samtais talsvert á fímmta hundrað manns. Kjömefnd hefur heimild til að bæta við nöfnum á listann. Miðað er við að þeir sem gefa kost á sér á listann tilkynni fram- boð sitt fyrir 1. nóvember nk. Á aðalfundinum í fyrrakvöld spunnust fjörugar umræður um hvort skoðanakönnun sem þessi væri rétta leiðin við val á listann og kom fram tillaga frá Þóru Þor- leifsdóttur um uppstillingarnefnd. Þá kom fram breytingartillaga við tillögu stjórnar frá Guðmundi G. Þórarinssyni um að frambjóð- endur gæfu kost á sér í ákveðin sæti og að þeir fengju undirskrift- ir 10 fulltrúaráðsmanna til að framboð þeirra teldist gilt. Breytingartillögurnar voru felld- ar og tillaga stjórnar samþykkt þannig að ekki kom til atkvæða- greiðslu um tillögu um uppstill- ingarnefnd. BC Háskólanum er falið að ráðstafa þeim fjármunum sem ríkið ætlar til reksturs hans: Nýjar tegundir Macintosh-tölva; LC og Classic. Tvær Apple-tölvur sameinaðar í einni ódýrari: Makkinn nú klassískur HÁSKÓUNN FJÁRRÁÐA í fjárlagafrumyarpi fyrir næsta ár fær Háskóli íslands eina óskipta fjárveitingu, en Alþingi hefur til þessa skipt upphæðinni milli ein- stakra deiida Háskólans. Með því að láta Háskólann sjá um að ráðstafa ijárveitingunni er verið að auka ábyrgð og sjálfstæði skólans. Sigmundur Guðbjarnason háskóla- rektor var spurður álits á þessari ný- breytni. Hann sagðist vona að þessi háttur leiddi til að Háskólinn fengi aukið frelsi til ákvarðanatöku og ný tækifæri, en fjárveitingin nú væri hins vegar það knöpp að mjög erfitt yrði að láta enda ná saman. Ekki yrði svigrúm til að brydda upp á nýmæl- um í starfseminni. Til reksturs Há- skólans verður að þessu sinni varið í frétt blaðsins á miðvikudag um úthlutun úr Menningarsjóði SÍS var í myndatexta víxlað starfsheit- um þeirra Elínar Þorkelsdóttur og Helgu Einarsdóttur. Rétt er að Elín er gjaldkeri MS-fé- lags íslands og Helga formaður Fé- lags aðstandenda Alzheimersjúk- linga. Við biðjumst velvirðingar á þessum mistökum. rúmum 1.434 milljónum, en það er um 10% hækkun frá fjárlögum 1990. Áætlað er að Háskóíinn verji 195,4 milljónum af tekjum Happdrættis Háskóla fslands til byggingafram- kvæmda, viðhalds og tækja- og bún- aðarkaupa. í greinargerð með frum- varpinu segir að áfram verði leitað leiða til að ná samkomulagi við Há- skólann um að skólinn leggi nokkuð af mörkum til þess að hraða megi framkvæmdum við Þjóðarbókhiöð- una. Á síðasta ári gerðu fjármála- ráðuneytið og Háskólinn samning um að Háskólinn kaupi tölvubúnað í Þjóðarbókhlöðuna. Þetta hefur skól- inn þegar gert. í samningnum féllst Háskólinn einnig á að taka þátt í kostnaði vegna lesaðstöðu nemenda í Þjóðarbókhlöðunni. Nokkur tími mun líða þangað til kemur að inn- réttingum í lesstofuna og því eru ekki horfur á að Háskólinn leggi neitt til byggingu Þjóðarbókhlöðunnar í ár. Sigmundur sagði það alfarið vera mál stjórnvalda hvernig staðið er að fjármögnun byggingarinnar. Háskól- inn hefði ekki fjárhagslegt bolmagn til að koma aö málinu með beinum hætti. í ár hyggjast stjórnvöld verja 100 milljónum til byggingar Þjóðarbók- hlöðu. Stefnt er að því að ljúka bygg- ingunni fyrir 17. júní 1994 á 50 ára afmæli lýðveldisins. Til þess að það megi takast verður að setja talsvert meira fjármagn í bygginguna á næstu þremur árum heldur en gert er í fyrirliggjandi fjárlagafrumvarpi. -EÓ Apple-tölvuumboðið kynnir þessa dagana nýja framleiðslulínu, en þær breytingar eru nú helstar að hinar þekktu og góðkunnu tölvur, Macintosh Plus og Macintosh SE, falla út en í þeirra stað kemur ein ný tölva; Macintosh Classic. Hin nýja tölva verður búin öllum eiginleikum fyrirrennara sinna og vinnur á öllum sömu forritum. Mögulegt er að fá við hana alls konar aukabúnað, jaðartæki og minnisstækkanir. Þá er hún sögð ívið hraðvirkari en Plus og SE tölv- urnar en ódýrari en sú síðarnefnda var. Þá er komin ný tölva til sögunnar; Macintosh LC en hún er ódýrasta tölva sem Apple framleiðir fyrir lit- skjá. LC er tvöfalt hraðvirkari en Classic og SE og skjákortið er gert fyrir þrjár tegundir skjáa. Þá er í henni búnaður til hljóðupptöku og -spilunar. —sá Kvikmyndagerðarmenn vilja hærri styrki Sameiginlegur fundur Félags kvikmyndagerðarmanna, stjórnar Kvikmyndasjóðs og úthlutunamefndar Kvikmyndasjóðs var hald- inn sl. laugardag. í ályktun, sem gerð var á fundin- um, segir: „Vegna síendurtekins niðurskurðar til Kvikmyndasjóðs hefur undanfarin ár aðeins verið hægt að styrkja framleiðslu einnar leikinnar íslenskrar kvikmyndar á ári. Þessi staðreynd hefur haft mjög alvarleg áhrif á íslenska kvik- myndagerð. Kvikmyndagerðarmönnum er eins og öðrum listamönnum, nauð- syn að fá að vinna að staðaldri við sína list til að þróa hæfileika sína en við núverandi aðstæður er þetta ógerlegt og hæfileikar fara í súg- inn. Einnig glatast mikilvæg tæki- færi til að efla þann þátt íslenskrar menningar, sem hvað öflugast get- ur kynnt ísland á alþjóðavettvangi." Þá skorar fundurinn á alþingis- menn að kynna sér stöðu íslenskrar kvikmyndagerðar, þegar nýtt frum- varp um kvikmyndamál verðu umræðu. Einnig bendir fundui á að þegar íslensk kvikmyndaj hófst 1979, voru veittir fr leiðslustyrkir til 3 íslenskra mynda. Á næstu árum var það r að 2-3 bíómyndir fengu fr leiðslustyrki á ári. Til að ísl< kvikmyndagerð eigi lífsmögul þarf að tryggja að a.m.k. 3 myndir séu framleiddar árlega. óbreytt ástand mun íslensk k myndagerð trúlega líða undir 1<

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.