Tíminn - 19.10.1990, Page 11
Föstudagur 18. október 1990
Tíminn 11
Denni
dæmalausi
Víst var Wilson glaður að sjá okkur, gleðin
náði bara ekki að skína úr andlitinu á honum.
Biianir
6141.
Lárétt
1) Fugl 6) Forföður 7) Grófari hluti
ullar 9) Æð 11) Öfug stafrófsröð 12)
Tveir eins 13) Svei 15) Ó116) Klampi
18) Máninn
Lóörétt
1) Minnst þung 2) Bit 3) Öfug staf-
rófsröð 4) Skjól 5) Höfuðáttin 8)
Okkur 10) Svif 14) Afkomanda 15)
Hlé 17) Kfló.
Ráðning á gátu nr. 6140
Lárétt
1) Klungur 6) Sýi 7) Les 9) ÆIi 11)
DI 12) Ok 13) Inn 15) LMN 16) Ala
18) Magasár.
Lóðrétt
1) Koldimm 2) Uss 3) Ný 4) Glæ 5)
Reiknar 8) Eins 10) Lóm 14) Nag 15)
Las 17) La.
Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má
hringja í þessi símanúmen
Rafmagn: I Reykjavlk, Kópavogi og Seltjam-
arnesi er simi 686230. Akureyri 24414, Kefia-
vlk 12039, Hafnarljörður 51336, Vestmanna-
eyjar Í1321.
Hitaveita: Reykjavik simi 82400, Seltjarnar-
nes sfmi 621180, Kópavogur 41580, en eftir
kl. 18.00 og um helgar I sima 41575, Akureyri
23206, Keflavlk 11515, en eftir lokun 11552.
Vestmannaeyjar sfmi 11088 og 11533, Hafn-
arfjörður 53445.
Slml: Reykjavlk, Kópavogi, Seltjamamesi,
Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til-
kynnist I sima 05.
Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita-
veita o.fl.) er I slma 27311 alla virka daga frá
kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er
svaraö allan sólarhringinn. Tekið er þar við til-
kynningum á veitukerfum borgarinnar og I
öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig
þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
RÚV ■ IHVtl 3 a
r * a 11 !l! -
mamm 1 w
9.15
Kaup Sala
...54,440 54,600
.107,018 107,333
..46,476 46,613
..9,4967 9,5246
..9,3187 9,3461
..9,7475 9,7762
15,2857 15,3306
10,8011 10,8328
...1,7580 1,7632
.43,1208 43,2475
32,1208 32,2152
36,1968 36,3032
0,04832 0,04846
..5,1458 5,1609
..0,4106 0,4118
..0,5775 0,5792
0,43921 0,44050
..97,107 97,393
.78,9260 79,1580
.74,8033 75,0231
Föstudagur 19. október
MORGUNÚTVARP KL 6.45 - 9.00
6.45 Veöurfregnlr.
Bæn, séra Þorvaldur K. Helgason flytur.
7.00 Fréttlr.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1
Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni líðandi stund-
ar. - Soffia Kadsdóttir og Þorgeir Ólafsson.
7.32 Segðu mér sðgu
.Anders á eyjunni" eftir Bo Carpelan Gunnar
Stefánsson les þýðingu slna (15).
7.45 Ustróf.
8.00 Fréttlr og Morgunaukinn kl. 8.10 .
Veöurfregnir kl. 8.15.
ÁRDEGISUTVARP KL 9.00 • 12.00
9.00 Fréttlr.
9.03 Laufskállrm
Létt tónlist með morgunkatfinu og gestur lítur
inn. Umsjón: Signin Bjömsdóttir og Ólafur Þórð-
arson. Ami Elfar er við planóið og kvæðamenn
llta inn.
9.45 Laufskálasagan
,Frú Bovary" eftir Gustave Flaubert. Amhildur
Jónsdóttir les þýðingu Skúla Bjarkans (15).
10.00 Fréttlr.
10.03 VI6 leik og störf
Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson. Leikfimi með Halldóru Bjömsdóttur eft-
ir fréttir kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10, þjón-
ustu- og neytendamál og viöskipta og atvinnu-
mál.
11.00 Fréttir.
11.03 Árdeglsténar eftlr Glnastera
Konsert fyrir planó og hljómsveit Joao Cartos
Martins leikur með Sinfóníuhljómsveitinni I Bost-
on; Erich Leinsdorf stjómar. Konsert-tilbrigði
Sinfónluhljómsveitin I Boston leikur; Erichs
Leinsdorfs sflórnar. (Einnig útvarpað að loknum
fréttum á miðnætti á sunnudag).
11.53 Dagbókin
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 • 13.30
12.00 Fréttayflrllt á hádegl
12.01 Endurteklnn Morgunauki.
12.20 Hádeglsfréttlr
12.45 Veðurfregnlr.
12.48 Auðllndin
Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 f dagslns önn - Blessað kaffið eða hvað
Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað
I næturútvarpi kl. 3.00).
MIÐDEGISÚTVARP KL 13.30 • 16.00
13.30 Hornsóflnn Frásagnir, hugmyndir, tón-
list.
Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sig-
uröardóttir og Ævar Kjartansson.
14.00 Fréttlr.
14.03 Útvarpssagan:
,Rlkl af þessum helmi" eftir Alejo Carpentier
Guðbergur Bergsson les þýðingu sína (7).
14.30 Miðdegistónllst eftlr Glnastera
Sónata op.47 Eduardo Femandez leikur á gítar
Þrir argentiskir dansar op. 2 Rondo við argent-
Iskt þjóðlag op.19 Santiago Rodriguez leikur á
planó.
15.00 Fréttlr.
15.03 Meðal annarra orða
Orson Welles með hljóðum. Þriðji þáftur. Um-
sjón: Ævar Öm Jósepsson.
SÍDDEGISÚTVARP KL 16.00 • 18.00
16.00 Fréttlr.
16.05 Völuskrln
Krislln Helgadóttir litur I gullakistuna.
16.15 Veðurfregnlr.
16.20 Álörnum vegi
um Vestfirði I fylgd Finnboga Hermannssonar.
16.40 Hvundagsrlspa
Svanhildar Jakobsdóttur.
17.00 Fréttlr.
17.03 Vlta skaltu
Ari Trausí Guðmundsson, lllugi Jökulsson og
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt
sem nöfnum fjáir að nefna, fletta upp I fræðslu-
og furðuritum og leita til sérfróðra manna.
17.30 Tónllst á sfðdegl eftir Ginastera
Sónata nr. 1 op.22 og. Sónata nr. 2 op. 53
Santiago Rodriguez leikur á planó
FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttlr
18.03 Þingmál
(Einnig útvarpað laugandag kl. 10.25)
18.18 Að utan
(Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07)
18.30 Auglýslngar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldlréttir
19.35 Kvlksjá
TÓNLISTARÚTVARP KL 20.00 • 22.00
20.00 í tónlelkasal
Hljóöritun frá kóramóti .Kötlu', sambandi sunn-
lenskra Kariakóra. Kóramir syngja hver um sig
Islensk og eriend lög, en aö auki syngja allir kór-
amir saman nokkur lög í lokin. Kóramir, sem
aöeild eiga aö .Kötlu', og koma fram á tónleikurv
um eru: Kariakórinn Þrestir, Hafnarfiröi, Karia-
kórinn Jökull, Höfn I Homafiröi, Kariakór Reykja-
víkur, Kariakórinn Fóstbræöur,' Kariakór Sel-
foss, Kariakór Keflavíkur, Kariakórinn Söng-
bræöur, Borgarfiröi, Kariakórinn Stefnir, Kjósar-
sýslu.
21.30 Söngvaþlng
íslensk alþýöulög leikin og sungin.
KVÖLDÚTVARP KL 22.00 • 01.00
22.00 Fréttlr.
2Z07 A6 utan(Endurtekinn frá 18.18)
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldslns. Dagskrá morgundagsins.
22.30 Úr Hornsófanum I vikunnl
23.00 KvöldgestlrÞáttur Jónasar Jónassonar.
24.00 Fréttir.
00.10 Sveiflur
01.10 Nstuiútvarp á báðum rásum fil morguns.
01.00 Veðurfregnir.
7.03 Morgunútvarplð- Vaknað til llfsins
Leifur Hauksson fær til liðs við sig þekktan ein-
stakling úr þjóðlifinu til að hefja daginn meö
hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og
litiö I blööin kl. 7.55.
8.00 Morgunfréttlr
- Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan
kl.8.25.
9.03 Nfu fjögur
Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt dægurtónlist og
hlustendaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Harðar-
dóttir og Magnús R. Einarsson.
11.30 Þarfaþing.
12.00 Fréttayfirllt og veður.
12.20 Hádegiifréttir
12.45 Nfu fjögur
Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram.
14.10 Gettu beturl
Spumingakeppni Rásar 2 með veglegum verð-
launum Umsjónarmenn: Guðrún Gunnarsdóttir,
Eva Asrún Albertsdóttir og Gyða Dröfn Tryggva-
dóttir.
16.03 Dagtkrá
Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttarifar-
ar heima og eriendis rekja stór og smá mál dags-
ins.
18.03 Þjóðarsálin
- Þjóðfundur i beinni útsendingu, sími 91 - 68 60 90
Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason.
19.00 Kvöldfréttir
19.32 Nýjasta nýtt Umsjón: Andrea Jónsdóttir
(Einnig útvarpaö aðfaranótt sunnudags kl.
02.00)
20.30 Gullskffan frá 8. áratugnum:
.Regatta de blanc" með Police frá 1979
21.00 Á djasstónleikum
á Monterey hátiðinni Eilifðarvél sveiflunnar,
hljómsveit Count Basies og magnaðir einleikarar
á borð við Hany ,Sweets‘ Edinson og Eddie
.Lockjaw" Davies leika við hvem sinn fingur.
Kynnir: Vemharður Linnet. (Áður á dagskrá I
fyrravetu').
2Z07 Nætursól - Herdls Hallvarðsdóttir.
(Þátturinn er endurfluttur aðfaranótt mánudags
ki. 01.00).
01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00,16.00,17.00,18.00,19.00, 22.00
og 24.00.
Samlesnar auglýsingar
laustfyrirkl. 7.30,8.00,8.30,9.00,10.00,11.00,
12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00,
19.00,19.30.
NÆTURÚTVARPIÐ
01.00 Nóttin er ung
Endurtekinn þáttur Glódísar Gunnarsdóttur frá
aðfaranótt sunnudags.
OZOO Fréttir. - Nóttin er ung
Þáttur Glódísar Gunnarsdóttur heldur áfram.
03.00 Næturtónar Ljúf lög undir morgun.
Veðurfregnir kl. 4.30.
05.00 Fréttlr af veðri,
færð og flugsamgöngum.
05.05 Á djasstónleikum
á Monterey hátiöinni Eiliföarvél sveiflunnar,
hljómsveit Count Basies og magnaðir einleikarar
á borö við Harry .Sweets" Edinson og Eddie
.Lockjaw" Davies leika við hvem sinn fingur.
Kynnir er Vemharður Linnet. (Endurtekinn þáttur
frá liönu kvöldi).
06.00 Fréttir af veðri,
færð og flugsamgöngum.
06.01 Næturtónar
07.00 Morguntónar
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og
18.35-19.00
Útvaip Austurland kl. 18.35-19.00
Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35-
19.00
HflMllAV/iVjJ
Föstudagur 19. október
17.50 Litll vfklngurinn (1) (Vic the Viking)
Teiknimyndaflokkur um víkinginn Vikka og ævin-
týri hans á úfnum sjó og annarfegum ströndum.
Leikraddir Aöalsteinn Bergdal. Þýðandi Ólafur B.
Guðnason.
18.20 Hraðboðar (9) (Streetwise)
Bresk þáttaröð um ævintýri í lífi sendla sem fara
á hjólum um götur Lundúna. Þýðandi Ásthildur
Sveinsdóttir.
18.50 Táknmálsfréttlr
18.55 Poppkom Umsjón Stefán Hilmarsson.
19.25 Leyniskjöl Piglets (8
(The Piglet Files) Breskir grinþættir þar sem
breska leyniþjónustan er dregin sundur og sam-
an I háði. Þýðandi Kristmann Eiösson.
19.50 Dick Tracy - Teiknimynd
Þýðandi Kristján Viggósson.
20.00 Fréttlr og veður
20.35 Skuld
Þáttur unninn I samráði við framhaldsskóla-
nema. Þeir skyggnast fram i timann með aöstoð
skapanomarinnar Skuldar og reyna að gera sér I
hugariund hvemig verður umhorfs að tuttugu ár-
um liðnum. Umsjón Eirikur Guðmundsson. Dag-
skrárgerð Siguröur Jónasson.
21.00 Bergerac (7) Breskur sakamálaþáttur.
Aðalhlutverk John Nettles. Þýðandi Kristrún
Þóröardóttir.
22.00 SJúk I ást (Fool for Love)
Bandarísk blómynd frá árinu 1985, byggð á sam-
nefndu leikriti efiir Sam Shepard. Eddie og May
búa yfir leyndarmáli sem i senn sundrar þeim og
bindur þau saman. Þau eru rótlaus en reyna aö
ná tökum á lifi sinu, þótt skuggar fortlðarinnar
gefi engin grið. Leikstjóri Robert Altman. Aðal-
hlutverk Sam Shepard, Kim Basinger og Harry
Dean Stanton. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
Leikhópurinn Annað svið sýndi leikritið í Reykja-
vik I fyrra.
23.50 Utvarptfréttlr f dagskrárlok
- fólk.
17:30 Túnl og Tella
Lifandi og fjörug feiknimynd.
17:35 Skófólklð (Shoe People) Teiknimynd.
17:40 Hetjur hlmingeimsins
(She;Ra) Teiknimynd.
18:05 ftaískl boltinn Mörk vikunnar.
Endurtekinn þáttur frá siðastliðnum miðvikudegi.
18:30 Bylmlngur
Magnaður tónlistarþáttur þar sem þungarokk
nýtur sln til fullnustu.
19:19 19:19
Fréttir, veöur, sport og dægurmál.
20:10 KærlJón (DearJohn)
Smellnir gamanþættir um fráskilinn mann sem er
að reyrta að fóta sig I lífinu.
20:35 Ferðast um tfmann (Quantum Leap)
Sam lendir hér í hlutverki manns sem hjálpar afa
sínum að sfrjúka af elliheimilinu. Aflnn á þá ósk
heitasta að fá að deyja eins og sönnum Shosh-
one indiána sæmir, á fæðingarstað sinum.
21:25 Lánlausir labbakútar (HotPaint)
Létt spennumynd með gamansömu Ivafi fyrir alia
fjölskylduna. Myndin Ijallar um tvo nýgræðinga
sem stela mjög frægu Renoir málverki. Sér til
skelfingar uppgötva þessir græningjar það ekki
fyrr en um seinan að strákamir i mafiunni eiga
þetta málverk. Þeir enga annarra kosta völ en að
taka rösklega til fótanna og upphefst nú spaugi-
legur eltingarieikur. Aðalhlutverk: Gregory Harri-
son, John Larroquette, Cyrieile Claire og John
Glover. Leikstjóri: Sheldon Larry. 1988.
23:05 f Ijósasklptunum (Twilight Zone)
Einstakur spennuþáttur sem nær langt út fyrir
Imyndunarafliö.
23:30 Fjórða rlklð
(Dirty Dozen: Fatal Mission)Myndin fjallar um
hóp harðjaxla sem em fengnir fil aö koma I veg
fyrir áætlun Hitlers um að stofna Fjórða ríkiö í
Tyrklandi. Haröjaxlinn Telly Savalas er að vanda
I hlutverki Wrights majórs og leiðir hann menn
sina fil Istanbul til að koma I veg fyrir áætlun Hitl-
ers. Þetta er mögnuð stríösmynd.Aðalhlutverk:
Telly Savalas, Emest Borgnine, Hunt Block, Jeff
Conway og Álex Cord.Leikstjóri: Lee H. Katz-
in.1988.Stranglega bönnuð bömum.
00.10 Augliti til auglítis (Faceof Rage)
Átakanleg mynd um konu, sem er fómariamb
kynferðisatbrotamanns, og þær afleiðingar sem
nauögunin hafði I för með sér fyrir hana og fjöl-
skyldu hennar. Aðalhlutverk: Dianne Wiest, Ge-
orge Dzundza, Graham Beckel og Jeffrey DeM-
unn. Leikstjóri: Donald Wrye. Framlelðandi: Hal
Sitowitz.1983. Stranglega bönnuð börnum.Loka-
sýning.
02:45 Dagskrárlok
Sjúk í ást, meö þeim Kim Bas-
inger og Sam Shepard í aðal-
hlutverkum verður sýnd í Sjón-
varpinu á föstudagskvöld kl.
22.00. Myndin er gerð eftir sam-
nefndu leikriti Sams Shepard.
STOÐ
Föstudagur 19. október
6:45 Nágrannar (Neighbours)
Ástralskur framhaldsmyndaflokkur um venjulegt
í Hverjum w>Ql
bjargar það
I næst
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla
apóteka í Reykjavík 19.-25. október
er í Borgarapóteki og Reykjavíkur-
apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt
annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að
kvöldi til kl. 9.00 að morgnl virka daga
en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýs-
ingar um læknis- og lyQaþjónustu eru
gefnar f síma 18888.
Hafnarflöröur Hafnarfjarðar apótek og Norður-
bæjar apótek eru opin á vlrkum dögum frá kl.
9.00-18.30 og til sklptis annan hvern laugardag
kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00.
Upplýsingar I slmsvara nr. 61600.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek
eru opin virka daga á opnunartlma búða. Apó-
tekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er
opiö I því apóteki sem sér um þessa vörslu, til
kl. 19.00. Á helgidögum er opiö frá kl. 11.00-
12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tlmum er lyfja-
fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I
slma 22445.
Apótek Keflavfkur Oplö virka daga frá k. 9.00-
19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna fri-
daga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið vlrka daga frá kl.
8.00-18.00. Lokaö I hádeginu milli kl. 12.30-
14.00.
SeHoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Op-
ið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-
12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til
kl. 18.30. Opiö er á laugardögum kl. 10.00-
13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00.
Garðabær Apótekið er opiö rúmhelga daga kl.
9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00.
Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjamames og
Kópavog er I Heilsuvemdarstöð Reykjavikur alla
virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardög-
um og helgidögum allan sólarhringinn. Á Sel-
tjamamesi er læknavakt á kvöldin kl. 20.00-
21.00 og laugard. kl. 10.00-11.00. Lokað á
sunnudögum.
Vifjanabeiðnir, simaráðleggingar og tlmapantan-
ir i slma 21230. Borgarspitaiinn vakt frá kl. 08-17
alla virka daga fyrir fólk sem ekki-
hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (slmi
696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild)
sinnir slösuðum og skyndivelkum allan sólar-
hringinn (simi 81200). Nánari upplýsingar um
lyfjabúðir og læknaþjónustu eru-
gefnar í simsvara 18888.
Onæmisaðgetðlr fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram á HeHsuvemdarstöð Reykjavikur á
þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér
ónæmisskirteini.
Seftjamames: Opið er hjá Tannlæknastofunni
Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-
21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Simi 612070.
Gaiðabær Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18
er opin 8.00-17.00, simi 656066. Læknavakt er I
síma 51100.
Hafnarfjöröun Heilsugæsla Hafnarfjarðar,
Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00-
17.00, slmi 53722. Læknavakt slmi 51100.
Kópavogur Heilsugæslan er opin 8.00-18.00
virka daga. Síml 40400.
Keflavfk: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á
Heilsugæslustöö Suðumesja. Sfmi: 14000.
Sálræn vandamál: Sálfræöistöðin: Ráðgjöf I sál-
fræðilegum efnum. Sími 687075.
Landspftalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til
kl. 20.00. Kvennadeildin: kl. 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15-
16. Heimsóknartlmi fyrir feður kl. 19.30-20.30.
Bamaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga.
Öldmnartæknlngadeild Landspitalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa-
kotsspitali: Alla virkakl. 15 til kl. 16ogkl. 18.30
til 19.00. Barnadeild 16-17. Heimsóknartimi
annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Botg-
arspitalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga
kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laug-
ardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafriarbúðir Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvita-
bandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi ftjáls
alla daga. Grensásdeild: Mánudaga ti föstu-
daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnudaga
kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl.
19. - Fæöingarheimili Reykjavlkur: Alla daga
kl. 15.30 tll kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. -
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópa-
vogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á
helgidögum. - Vifflsstaðaspftall: Heimsóknar-
tlml daglega kl. 15-16ogkl. 19.30-20. - StJós-
epsspítaii Hafriarfirðl: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Sunnuhlíö hjúkrunarhelmlli I Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
Sjúkrahús Keflavíkuriæknlshéraðs og heilsu-
gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhring-
inn. Slmi 14000. Keflavik-sjúkrahúsið: Heim-
sóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um
helgarogá hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-
19.30. Akureyri- sjúkrahúsið: Heimsóknartlmi
alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. A
barnadeild og hjúkrunardelld aldraöra Sel 1: Kl.
14.00-19.00. Slysavarðsstofuslmi frá kl. 22.00-
8.00, slmi 22209. Sjúkrahús Akraness: Heim-
sóknartlmi Sjúkrahúss Akraness er alla daga
kl. 15.30-16.00 og kl. 19.00-19.30.
Reykjavfk: Seltjamames: Lögreglan slmi
611166, slökkvilið og sjúkrabifreiö slmi 11100.
Kópavogun Lögreglan slmi 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreiö simi 11100.
Hafnarflörður Lögreglan sfmi 51166, slökkvilið
og sjúkrabifreiö simi 51100.
Keflavík: Lögreglan sfmi 15500, slökkvilið og
sjúkrablll simi 12222, sjúkrahús 14000, 11401
og 11138.
Vestmanneyjan Lögreglan, simi 11666,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrahúsið sími
11955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og
23224, slökkviliö og sjúkrabifreið slmi 22222.
Isafjötður: Lögreglan simi 4222, slökkvilið siml
3300, brunaslmi og sjúkrabifreið slml 3333.