Tíminn - 19.10.1990, Síða 13
Föstudagur 19. október 1990
Tíminn 13
interRent
Europcar
JIHT SITJIR ÞÚ í BÍL -
lIæíI spemmtu pÁ BELT|Ð!
ARCOS-hnífar fyrir:
Kjötiðnaðinn, veitingahús
og mötuneyti.
Sterkir og vandaðir hnffar
fyrir fagmennina.
Fyrirheimilið
Með sterkum og bitmiklum
hnifum getur þú veriö þinn eigin
fagmaður. Við bjóðum þér 4
valda fagmannshnffa og brýni á
aðeins kr. 3.750,-
Kjötöxi 1/2 kgákr. 1.700,-
Hnífakaupin gerast ekki betrí.
Sendum í póstkröfu.
Skrifið eða hringið.
ARCOS-hnífaumboðið
Pósthólf 10154,130 Reykjavík.
Sími 91-76610.
Raquel Welch er orðin fimmtug og það læðist að manni sá grunur að uppi á lofti leynist mynd svipuð þeim
sem Dorían Gray átti af sjálfum sér.
RAQUEL WELCH ER
ORÐIN FIMMTUG!
JEPPA-
HJÓLBARÐAR
Hágæða hjólbarðar
HANKOOK frá Kóreu
viðgeröir á öllum heddum og blokkum.
Plönum hedd og blokkir — rennum ventla.
Eigum oft skiptihedd í ýmsar geröir bifreiða.
Viöhald og viögeröir á iðnaðarvélum — járnsmíöi.
Vélsmiðja Hauks B. Guðjónssonar
Súðarvogi 34, Kænuvogsmegin — Sími 84110
Tíminn virðist hafa staðið í stað hvað Raquel Welch varðar.
Hún varð fimmtug 5. september sl. og lítur betur út en
nokkru sinni fyrr.
Margir eru vitanlega grænir af öfund vegna þessa og eru
sannfærðir um að Raquel eyði miklu af tíma sínum á skurðar-
borðum lýtalækna. Sjálf harðneitar hún því og segist halda sér
svo vel sem raun ber vitni með mikilli vinnu og glerhörðum
sjálfsaga. Hún segist hafa fengið stórkostlegan líkama í vöggu-
gjöf og hafa lagt hart að sér við að halda honum í góðu formi.
Raquel Welch hefur nú ákveðið að deila því með öðrum,
hvernig halda eigi sér við þegar árin færast yfir. Hún hefur
framleitt nokkur myndbönd í samvinnu við fyrrverandi eigin-
mann sinn, André Weinfeld. Þrjú þeirra eru þegar komin á
markað og í tilefni af fimmtugsafmælinu kemur enn eitt sem
nefnist Líkami og sál. Það er byggt upp á eróbik- og jógaæf-
ingum og leggur áherslu á gildi slökunar fyrir líkamann.
Þema þess myndbands er að fegurðin komi að innan.
Raquel og André Weinfeld voru gift í níu ár en skildu í sátt og
samlyndi fyrir nokkrum árum. Raquel á tvö fullorðin börn frá
fyrsta hjónabandi sínu, leikkonuna Táhnée, sem er 26 ára, og
soninn Damon, 28 ára.
Raquei Welch hefur nú stofnað sitt eigið kvikmyndafyrirtæki,
Raquel Welch Promotions, og er fyrsta kvikmynd þess nú í
framleiðslu og fjallar hún um ævi Libbys Holman, sem var
frægur söngvari á fjórða áratugnum.
Leikkonan hefur nú framleitt nokkur myndbönd meö ráð- Raquel Welch 25 ára gömul.
leggingum um hvemig halda á sér í góðu formi.
235/75 R15 kr. 6.950,-
30/9,5 R15 kr. 6.950,-
31/10,5 R15 kr. 7.950,-
33/12,5 R15 kr. 9.950,-
Örugg og hröð þjónusta
BARÐINN hf.
Skútuvogi 2, Reykjavfk
Símar: 91-30501 og 84844
BÍLALEIGA
með útibú allt í kringum
landið, gerir þér mögulegt
að leigja bíl á einum stað
og skila honum á öðrum.
Reykjavík
91-686915
Akureyri
96-21715
Pöntum bíla erlendis
: \
KÆLIBILL
Annast dreifingu
á matvörum
og hvers konar
kælivöru um land
allt. Er með
frystigeymslu
fyrir lager.
KÆLIBÍLL
Sími985-24597
Heima 91-42873
v J
Starf
framkvæmdastjóra
við Sinfóníuhljómsveit íslands, frá 1. janúar
1991, er laust til umsóknar. Umsækjandi þarf að
hafa menntun og reynslu á sviði stjórnunar og
fjármála.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og
fyrri störf sendist stjórn Sinfóníuhljómsveitar ís-
lands, Háskólabíói, Pósthólf 7052, 127 Reykja-
vík, fyrir 15. nóvember nk.
Stjóm Sinfóníuhljómsveitar íslands.
LEKUR : ER HEDDIÐ
BLOKKIN? : SPRUNCIÐ?