Tíminn - 20.10.1990, Page 5

Tíminn - 20.10.1990, Page 5
Laugardagur 20. október 1990 Tíminn 5 FFSÍ og LÍÚ skrifuðu undir kjarasamning í gær. Benedikt Valsson, hagfræðingur FFSÍ: Verkfallsboðun stendur uns félagar samþykkja í gær var skrifað undir kjarasamning milli Farmanna- og fiski- mannasambandsins og Landsambands íslenskra útvegsmanna. Samningurinn er hliðstæður samn- ingi milli útgerðarmanna á Vest- fjörðum og Alþýðusambands Vest- fjarða og í raun sami samningurinn og hefur legið fyrir frá því í vor. Aðspurður um það, hvers vegna ekki hefði verið skrifað undir, þar sem þessi samningur hefði legið á borðinu frá því í vor, sagði Benedikt Valsson, hagfræðingur Farmanna- og fiskimannasambandsins, að þetta tilboð, sem kynnt hafi verið í vor, hafi ekki gengið nærri því nógu langt, að mati aðildarfélaga FFSÍ, sérstaklega hvað varðaði olíukostn- aðar-hlutdeildina. Olíuverðshækk- unin hafi skert laun flestra sjó- manna um 8% og það hafi fyllt mæl- inn. „Þá var hugsuð sú leið að segja við LÍÚ að boðað yrði verkfall, en við myndum samt sem áður skrifa und- ir þann samning sem væri í boði frá þeim. Hann yrði sendur til allra fé- laga og þeir myndu greiða atkvæði um hann. Þá kæmi það í Ijós, hvort menn höfnuðu þessum samningi eða samþykktu hann. Ef að menn samþykktu þennan samning mynd- um við blása af þessa verkfallsboðun og telja að þar með væri málið leyst. En LÍÚ sagði að þeir vildu ekki skrifa undir við þessar kringumstæður, og vildu ekki skrifa undir þegar búið væri að boða verkfall. Þess vegna var ekki skrifað undir samninginn þá, ekki vegna þess að við vorum ekki tilbúnir, heldur vegna þess að LÍÚ neitaði og í raun má segja að þeir hafi neitað að skrifa undir þau samningstilboð sem þeir upphaflega réttu okkur," sagði Benedikt. Benedikt sagði að þó svo væri skrif- að undir, væri að þeirra mati ekki komið nægilega til móts við þær kröfur, sem þeir hafi upphaflega gert um leiðréttingu á þessari svo- kölluðu olíukostnaðarhlutdeild. „En þetta er það sem við teljum að við komumst lengst í núverandi stöðu." Benedikt sagði að næsta skrefið væri að leggja þennan samning fyrir þeirra félagsmenn og það verði að koma í ljós hvort þeir muni sam- þykkja hann. „Ég þori engu að spá um úrslit, en verkfallsboðunin stendur þar til samningurinn hefur verið samþykktur af félagsmönn- um,“ sagði Benedikt. —SE Námskeið fyrir kennara sex, sjö og átta ára barna um listsköpun og hvernig hægt sé að tengja hana almennri kennslu. Matthildur Guðmundsdóttir kennslufulltrúi: Skemmtilegri, betri skóli Um 70 konur hafa undanfama þrjá þriðjudaga verið á námskeiðum á vegum Fræðsluskrifstofu Reykja- víkur, kennaraháskólans og menntamálaráðuneytisins. Nám- skeiðin hafa gengið út á það hvem- ig hægt væri að tengja ýmiss konar listsköpun og hreyfingu við hina hefðbundnu kennslu. Konumar em allt kennarar í sex, sjö og átta ára bekkjum gmnnskóla í Reykja- vík. Matthildur Guðmundsdóttir, kennslufulltrúi á Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur, sagði að konurnar væm þarna fyrst og fremst af áhuga, þar sem þetta væri utan vinnutíma. Hún sagði að svona námskeið skil- uðu sér beint inn í kennsluna og það stuðlaði að því að gera skólana sem kennslan væri fjölbreyttari Á námskeiðunum hefur verið farið skeiðinu og prófa sig áfram til að skemmtilegri og fjölbreyttari, þar væm meiri líkur á því að allir fyndu í myndlist, tónlist og hreyfingu og geta leiðbeint nemendum sínum á sem færri biðu skipbrot. Eftir því eitthvað við sitt hæfi. taka kennaramir virkan þátt í nám- sem bestan hátt. —SE Kennaramlr vom mjög áhugasamir, þegar Ijósmyndari Tímans leit Inn á námskeiðið, og höföu engan tíma til að líta upp og brosa framan í myndavélina.myndavélina. Tlmamynd: pjetur „Nú á tímum kreppu og hmns, þegar gamli ijórflokkurinn treystir sér og íslendingum ekki til aðgerða, en býður erlendum aöilum sérkjör, þá er brýnt að stofna nýtt sfjómmálaafi, Heimastjómarsamtökin.“ Þetta segir meðal annars í fréttatil- kynningu frá framkvæmdanefnd hinna nýstofnuðu Heima- stjóraarsamtaka. Að sögn Stefáns ValgeirSsonar náðist ekki samkomulag, á síö- asta aðalfundi Þjóðarflokksins, um stefnuskrá flokksins sem fulltrúar flokksins og fulltrú- ar Heimasfiómarsamtakanna höfðu unnið að í samelningu. Ákveðið var því að koma á fót nýju stjómmálaafii, Heima- stjórnarsamtökum. Ætlunin er aö samtökin bjóði fram í öllum kjördæmum landsins í næstu al- þingiskosningum. Framkvæmdanefnd hinna nýju samtaka skipa þeir Tómas Gunn- arsson hrl., Hilmar Haraldsson og Jón Hjálmar Sveinsson. Ráð- gerir nefndin að vinna að kynn- ingu á áhersluatriðum Heima- stjómarsamtakanna á fundum í öllum kjördæmum á næstu vik- umog mánuðum og jafhíramt að vinna að formlegri stofnun sjálf- stæðra heimastjómarsamtaka í hverju kjördæmi. Þegar þau, þ.e kjördæmasamtökin, hafa tekið til starfa, er ráðgert að efna til landsfundar, sem tekur ákvörðun um heildarstefnu. í fréttatilkynnlngu fram- kvæmdanefndarinnar segir að miðað verði að lýðræðislegri af- greiðslu mála innan samtakanna og lögð áhersla á valddreifingu og jöfnuð manna. Heimastjóm- arsamtök hvers kjördæmis eiga að vera sem sjálfstæðust, en þau skuldbinda sig þó til að halda sig stefnuskráa landsfunda og fylgi þeim aðferðum við afgreiðslu mála sem samþykktar verða á tanusiunuuni. «*»&* Við erum að opna nýjan bamavörumarkað að Strandgötu 3, ídag laugardaginn Gott úrval af vönduðum bamafatnaði svo og bamaleikföngum Leitið ekki langt yfir skammt -

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.