Tíminn - 20.10.1990, Side 10
18 Tíminn
Laugardagur 20. október 1990
Valgerður Hauksdóttir
opnar sýningu í Norræna húsinu laugar-
daginn 20. októbcr. Valgcrður sýnir þar
grafíkmyndir og tcikningar. Sýningin er
opin til 4. nóvcmbcr.
Hana nú!
Vikuleg laugardagsganga Hana nú í
Kópavogi vcrður á morgun. Lagt af stað
frá Digranesvcgi 12 kl. 10.
Hvort scm himinninn cr stjömubjartur
cða rcgnið bylur og vindurinn ólmast á
laugardagsmorgni, þá hcldur gangan út á
götumar. Setjið vckjaraklukkuna. Vcljið
skótau og fatnað eftir vcðrinu. Markmiðið
cr: Samvcra, súrcfhi, hreyfing. Nýlagað
molakaffí.
Félag eldri borgara
Gönguhrólfar hittast á morgun kl. 10 að
Hverfisgötu 105.
Nýhöfn
Sigurbjöm Jónsson opnar málvcrkasýn-
ingu í Listasalnum Nýhöfn, Hafnarstræti
18, laugardaginn 20. október kl. 14-16.
Á sýningunni em málverk unnin með ol-
íu á striga á sl. 2 áram.
Sigurbjöm cr fæddur árið 1958 á Akur-
eyri. Hann lauk námi frá grafíkdeild
Myndlista- og handíðaskóla Islands árið
1982. Hann stundaði framhaldsnám við
Parsons School of Design í Ncw York
1983- 1985 og síðan citt ár við Ncw York
Studio School. Sigurbjöm var mcð vinnu-
stofú í Ncw York þar til hann flutti hcim
fyrir tvcimur áram.
Þetta er fýrsta einkasýnin Sigurbjöms á
íslandi.
Sýningin, scm cr sölusýning, cr opin
virka daga frá kl. 10-18 og frá kl. 14-18
um helgar. Lokað á mánudögum. Henni
lýkur 7. nóvember.
Listhús
Á morgun opnar Einar Þorláksson list-
málari sýningu á málvcrkum í Listhúsi,
Vcsturgötu 17, Rcykjavík. Sýndar verða
48 pastelmyndir, sýningin verður opin kl.
14-18 daglega til 4. nóv. nk.
HEIMSMYND
Tímaritið Heimsmynd cr komið út, glæsi-
legt að vanda. Þetta tölublað cr fjölbrcytt
að efni og cr þar m.a. að finna ítarlcga út-
tekt Áma Blandon á kvennabósum og
þeim konum sem lcnda í klónum á þeim.
Ásdís Egilsdóttir fjallar um mæðraveldi
Frá Félagi eldri borgara
Opið hús í Goðheimum, Sigtúni 3, sunnu-
daginn 21. okt., kl. 14 frjálst spil og tafl.
KI. 20 dansað.
Skáldkynning hefst á ný þriðjudaginn
23. okt. kl. 15, að Hverfísgötu 105, þar
munu Baldvin Halldórsson og Jón Júlíus-
son lcsa úr verkum cftir Benedikt Grön-
dal. Opnunarhátíð vegna félagshcimilis
SEB verður laugardaginn 27. okt. og hcfst
kl. 14 að Hverfisgötu 105. Miðapantanir í
síma 28812.
F.E.B. í Kópavogi
heldur fclagsfúnd um lífeyris- og trygg-
ingamál kl. 14 í dag að Auðbrekku 25, en
ekki í nóvembcr cins og misritaðist í
fféttabréfi.
Kaffikonsert í Logalandi,
Borgarfiröi
Símon ívarsson gítarleikari og dr. Orthulf
Pranner orgellcikari munu halda gítar- og
klavikordtónlcika í Logalandi miðviku-
daginn 24. októbcr kl. 21.00. Tónleikam-
ir era á vegum Tónlistarfélags Borgar-
fjarðar og marka þcir upphaf 25. starfsárs
félagsins.
Hlaðvarpinn, Vesturgötu 3b
í dag verður opnuð sýning uppi á lofti í
Hlaðvarpanum.
Á sýningunni vcrður myndvcfnaður cft-
ir Elísabetu H. Harðardóttur. Sýningin
stendur til 30. okt. og er opin laugardag
kl. 10-16, sunnudag kl. 14-17, þriðjud,-
fóstud. kl. 12- 18.
Ferðafélag íslands
Sunnudagsferðir 21. október kl. 13:
a. Fjöruferð fjölskyldunnar. Hvítanes-
Brynjudalsvogur.
Skemmtilegt fjöralall í Hvalfirðinum.
Hugað að Iifríki fjörannar, m.a. kræk-
lingi. Hemámsminjar f Hvítanesi skoðað-
ar. Munið fjömlífsbók Ferðafélagsins.
Seld með afslætti á kr. 500 í fcrðinni.
b. Botnsdalur-Glymur
Gengið að Glym, hæsta fossi landsins.
Vcrð í ferðimar kr. 1.000, frítt f. böm m.
fúllorðnum. Brottför frá Umferðarmið-
stöðinni, austanmegin.
og veltir fynr sér hver staða kvcnna verði í
ffamtíðinni. Ólafúr Hannibalsson fjallar
um Herluf Clausen og Laufey Elísabet
Löve hefúr kynnt sér fyrirbærið Pakkhús
postulanna. Tfska, bækur, listir, öllu
þessu era gerð góð skil f Heimsmynd.
Vaka i dekkjabransann
Bflabjörgunarfélagið Vaka tók nýlega við
rekstri dckkjaverkstæðisins í Mosfellsbæ
en verkstæðið hét áður Holtadekk. Vaka
mun reka þar alhliða dekkjaviðgerðaþjón-
ustu fyrir fólks- og vörabfla og sclja ný,
sóluð og notuð dckk og felgur.
Verkstæðið verður opið alla virka daga ffá
8-19 og laugardaga Id. 9- 17.
Olöf Jónsdóttir
Fædd 24. ágúst 1903
Dáin 13. október 1990
Mánudaginn 22. október kl. 13.30
fer fram frá Fossvogskapellu útför
Ólafar Jónsdóttur, Ánalandi 3,
Reykjavík. Hún lést á Borgarspítal-
anum, eftir tveggja daga veru þar.
Ólöf var fædd að Drangshlíðardal í
Austur- Eyjafjallahreppi, Rangár-
vallasýslu. Foreldrar hennar voru
hjónin Elín Kjartansdóttir og Jón
Bárðarson, sem þar bjuggu frá
1898-1946. Hún var ein af átta börn-
um þeirra hjóna, en fimm þeirra
komust til fullorðinsára. Þorsteinn,
sem áður bjó í Drangshlíðardal, en
er nú búsettur í Skógum, er nú einn
á lífi af þeim systkinum.
Ólöf ólst upp í foreldrahúsum í
Drangshlíðardal. Bærinn stendur í
samnefndum dal milli Drangshlíð-
arfjalls og Drangshlíðarheiðar. Frá
bænum er útsýn til Skógarfoss
hvergi fegurri. Þetta fallega og
gróna umhverfi hefur haft mikil
áhrif á hana sem unga stúlku og
mótað skoðanir hennar til umhverf-
isins. Þar vandist hún allri vinnu og
vann að bústörfum eins og í þá daga
tíðkaðist til sveita.
Er hún var uppkomin flutti hún til
Reykjavíkur og vann þar. Átti hún
alla tíð heimili hjá Ragnhildi systur
frá Drangshlíðardal
sinni og Þorsteini Jakobssyni manni
hennar. Eftir að Þorsteinn lést 1966
héldu þær systur saman heimili. Ég
kynntist Ólöfu fyrir um það bil 25
árum, þegar vinkona mín, Sigurlín
María Gísladóttir frænka hennar,
átti heima á heimili þeirra. Það var
notalegt að koma til þeirra. Heimil-
islífið formfast og maður skynjaði
vissa reisn og ró sem hvíldi yfir
þeim. Þær víðlesnar og fróðar.
Eftir að frænka þeirra, Sigurlína
María Gísladóttir, giftist manni sín-
um, Einari Magnússyni hárskera-
meistara, og þau stofnuðu sitt eigið
heimili, var alla tíð náin vinátta
milli heimilanna. Þær systur sýndu
þeim hjónum og þeirra börnum,
þeim Þórhildi, Jóni Inga og Einari
Rúnari, alveg einstaka tryggð og
óeigingjarna umhyggju. Þeirra vel-
ferð var þeim systrum sameiginlegt
áhugamál. En þær systur fengu það
launað í sömu mynt þegar þær
höfðu ekki lengur heilsu til að halda
sitt eigið heimili, sagði Sigurlína
frænka þeirra upp starfi sínu, en
hún var þá útivinnandi. Fór heim á
heimilið og þau hjón tóku þær báð-
ar til sín. Hlúðu að þeim og hjúkr-
uðu af stakri alúð. Sem nú á dögum
telst heldur til undantekninga, þó
ekki sé meira sagt. Alltaf þegar ég
hitti þær, voru þær að þakka og
virða allt sem fyrir þær var gert. Fyr-
ir tæpu ári, eða 25. nóvember 1989,
lést Ragnhildur, var það Ólöfu mikill
missir. Þó hún bæri sorg sína á
hljóðan hátt, eins og hennar var sið-
ur. Því svo samrýmdar voru þær að
oft voru þær báðar nefndar, þó talað
væri til annarrar. „Ragga og 011a.“
Hún var tilbúin til hinstu farar, sátt
við allt og alla.
Við hjónin minnumst hennar með
virðingu og þökk.
Blessuð sé minning hennar.
Margrét Sigurðardóttir
Karl Jakob Hinriksson
Fæddur 12. október 1970
Dáinn 13. október 1990
Okkur systur langar að minnast
frænda okkar, Karls Jakobs Hinriks-
sonar, sem lést af slysförum 13.
október sl. og jarðsettur er á Húsa-
vík í dag.
Frændsystkini okkar, þau Palla,
Tóti og Kalli, ólust upp á Húsavík og
þangað komum við reglulega í
heimsóknir sem börn og unglingar
og áttum saman ævintýralegar
stundir með frændfólki okkar, svo
að enn í dag er Húsavík alveg sér-
stakur staður í huga okkar.
En margt hefur breyst á aðeins ör-
fáum orðum, mikið skarð verið
höggvið í okkar litla frændsystkina-
hóp. Bræðurnir Þórarinn og Karl
eru nú báðir Iátnir, Þorsteinn lést í
febrúar 1984, aðeins 22 ára að aldri,
og nú Karl á svipuðu reki. Undarleg-
ur er þessi heimur sem við lifum í
og erfitt er að skilja af hverju þeir
bræður deyja báðir í blóma lífsins.
Þó stundum hafi liðið ár á milli
þess sem við hittumst var alltaf eins
og við hefðum hist í gær. Það var
eitthvað alveg sérstakt við Kalla,
kímnin í andlitinu og glettnin í aug-
unum.
Síðastliðið sumar í ágúst fór öll
fjölskyldan saman til Húsavíkur og
átti þar yndislega daga, einn þeirra
var með Kalla. Þá sýndi hann okkur
glaður nýja bátinn sinn og fór með
okkur í siglingu um Flóann. Það var
auðvelt að sjá hversu mikið hann
unni náttúrunni. Húsavík og nátt-
úran í kring var honum hugleikin.
Hann lýsti fyrir okkur hinni undur-
fögru náttlausu veröld á sumrin á
Flóanum og við eyðibyggðirnar í
Víkunum, Dalnum og Fjörðum. Hve
hægt væri að gleyma sér á slíkum
stundum og jafnan erfitt frá að
hverfa til venjubundinnar vinnu á
réttum tíma að morgni. Þessi dagur
er okkur öllum ógleymanlegur og
munum við geyma hann í minning-
unni um Kalla frænda okkar.
Og skín ei Ijúfast ævi þeirra yfir,
sem ung d morgni lífsins staðarnemur,
og eilíflega, óháð því sem kemur,
í œsku sirtnar tignu fegurð lifir?
(Tómas Guðmundsson)
Elsku Svava, Hinrik, Elín, Palla og
Svavar. Það er skrítið hvernig lífið
heldur áfram sinn vanagang allt í
kring, þó að sorgin sé svo mikil að
hver dagur er ykkur heil eilífð. En
ykkar líf heldur áfram og megi guð
gefa ykkur styrk til að horfa fram á
við og minnast fortíðarinnar með
gleði yfir þeim árum sem þið áttuð
með Kalla.
Björg og Guðrún Rósa