Tíminn - 23.10.1990, Blaðsíða 13

Tíminn - 23.10.1990, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 23. október 1990 Tíminn 13 BÍLALEIGA með útibú allt í kringum landið, gerir þér mögulegt að leigja bíl á einum stað og skila honum á öðrum. Reykjavík 91-686915 Akureyri 96-21715 Pöntum bíla eriendis interRent Europcar -------—'N KÆLIBILL Annast dreifingu á matvörum og hvers konar kælivöru um land allt. Er með frystigeymslu fyrir lager. KÆLIBÍLL Sími985-24597 Heima 91-42873 J Haugsuga - Mjalta- kerfi - Kúaklippur Óska eftir að kaupa notaða haugsugu, 2ja-4ra rúmm., einnig rörmjaltakerfi og kúaklippur. Vinsamlega hafið samband við auglýsingadeild í síma 91-680001. Vélavörð vantar á loðnuskip. Upplýsingar í síma 92-68128. Vítamín og heilsuefni frá Healthilife (Heilsulff) Náttúrieg, lífræn vítamín og heDsuefnl í samráði vlð lækna og visindamenn. Súper B-sterid B {jöhritamin. B-6 vítamfn, bývax og Leclthln. C-vftamin - Blofiu, Slllca, appelsinubragð. Dolomite-kalk og Magnesíum. E-vftamín - Covttol -hrelntE-vítamln. EP. kvöldrósarolla - E-vitamín. Super Soya Locithin-1200 WUd sea kelp-þaratöfiur m/yfir 24 stBlnefnl, slBca o.fl. Fæst hjá: Vömhúsl K.Á. Seif., Samkaupum og vorslunlnni Homlð, Keflavík, Fjaröarkaupum og Heilsubúðinnl, Hafnarf., Hellsuhomlnu, Akureyri, Studio Dan, Isaflrðl, versl. Ferska, Sauð- árkr., Hellsuvall, Grænu línunnl, Blómavali o.fl. (Reykjavik. Dreifing: BÍÓ-SELEN umb Sfml 91-76610. Goö nú cru til aó íara eftir þeim! Eftir einn -ei aki neinn JEPPA- HJÓLBARÐAR Hágæða hjólbarðar HANKOOK frá Kóreu 235/75 R15 kr. 6.950,- 30/9,5 R15 kr. 6.950,- 31/10,5 R15 kr. 7.950,- 33/12,5 R15 kr. 9.950,- Örugg og hröð þjónusta BARÐINN hf. Skútuvogl 2, Reykjavfk Sfmar: 91-30501 og 84844 Foreldramir og afinn eru stoK af yngsta ættingjanum sem þama skartar sínu fínasta pússi. Jack Lemmon verður afi Var óvart viðstaddur fæðinguna Jack Lemmon varð afi í fyrsta sinn fyrir nokkrum vikum. Þegar hann frétti að fæðingin væri komin í gang, rauk hann upp á spítala, því hann ætlaði að verða fyrstur á eftir foreldrunum til að sjá afkvæmið. Hann ráfaði um sjúkrahúsið, eins og taugaveiklaðir karlmenn gera gjarnan við slíkar aðstæður, og fyr- ir einhverja slembilukku gekk hann inn á fæðingarstofuna, þegar sonardóttir hans var um það bil að koma í heiminn. Sonur Jacks og tengdadóttir, Chris og Gina, höfðu ekki átt von á þessari heimsókn. En afinn var gripinn og settur á bak við tjald þar sem hann hlustaði á fæðinguna. Þegar allt var af staðið fékk hann að halda á nýfæddri dótturdóttur sinni og sonur hans dáðist hástöf- um að því hvað hann tæki þessu öllu rólega og af mikilli karl- mennsku. En um Ieið og Jack hafði afhent syni sínum dóttur hans, lét hann fallast niður í stólinn og bað hjúkr- unarkonu um að mæla í sér blóð- þrýstinginn. Þaö var gert og þá kom í ljós að rósemin var bara á yf- irborðinu. Blóðþrýstingur afans var kominn upp úr öllu valdi og munaði minnstu að það þyrfti að leggja hann inn. Chris Lemmon er 36 ára gamall og er sonur Jacks frá fyrra hjóna- bandi. Hann hefur leikið í mörgum sjónvarpsþáttum í Bandaríkjunum og er nú einnig farinn að snúa sér að kvikmyndaleik. Dótturdóttirin var skírð Sydney Noel og segjast báðir foreldrarnir vera hæstánægðir með að afinn skyldi taka svo mikinn þátt í fæð- ingu hennar, þó svo að það hafi upphaflega ekki verið ætlunin. Sydney Noel er fædd með silfurskeið í munni og virðist ekki síður njóta ástar og umhyggju foreldranna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.