Tíminn - 13.11.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 13.11.1990, Blaðsíða 1
 Börn ráða ekki við stórfiskaleik lengur vegna þrekleysis: Er sjónvarpiö að lama bömin okkar? Margir hafa nú af því verulegar áhyggjur að lífsstíll nútímafólks sé bömum svo fjandsamlegur að stór hluti þeirra barna, sem nú eru að al- ast upp, muni ekki ná eðlilegum lík- amlegum eða andlegum þroska. Ástæðan er hreyfingarieysi. Anton Bjamason, lektor við Kennarahá- skólann, segir að nútímaböm séu upp til hópa bæði þrek- og úthalds- laus. Þau kunni ekki að leika sér, allra síst í hóp. Ástæður þessa em þær að böm fá ekki þá hreyfingu sem þeim er nauðsynleg og eðlileg. Allt sé gert til að koma í veg fýrir að böm geti hreyft sig: Þeim er komið komung- um fýrir í grind svo þau geti ekki skriðið út um allt og eftir að þau em svo loks farin að ganga er enginn tími til að leyfa þeim það, heldur er sífellt haldið á þeim þegar fara þarf eitthvað — út í búð, út í bíl, inn á dagheimilið eða út af því aftur—og þegar heim er komið em þau sett fyrir framan sjónvarpið. Foreldrar hafa engan tíma fyrir böm. Allt er því gert til að þau hreyfi sig sem minnst og árangurinn er sá að þau em þreklaus, skortir alla samhæfingu, kunna ekki að grípa og jafnvel ekki að hlaupa. Þar sem hreyfiþroski helst í hendur við and- legan þroska, þá er námsárangur einnig slakur þegar þau hefja skóla- nám. Spurning er hvort við séum að ala upp heila kynslóð af óstarfhæfu fólki. • Opnan bls. 8-9 ■ I ■ j ■ ' : ;'• ■; I . . Sérskólar á framhaldsskólastigi vilja ,,forframast“: uam ÆM WM MKÍ TOLF SKOLAR VILJA NU HEITA HASKOLAR • Blaðsíða 5 um Tímamynd: Áml BJama hönnun klrkju fyrir sóknina og varð hugmynd tvímennlnganna fyrir valinu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.