Tíminn - 13.11.1990, Side 15

Tíminn - 13.11.1990, Side 15
secffrjsven ■.•jL’co.h'-í:,-í Þriðjudagur 13. nóvember 1990 Tíminn 15 Vinningstölur laugardaginn 10. nóv. '90 VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1. 5af 5 1 2.512.241 2.4 Tm 1 435.900 3. 4af5 118 6.372 4. 3af5 3.396 516 Heildarvinningsupphæð þessa viku: 5.452.373 kr. UPPLYSINGAR : SÍMSVARI 681511 - LUKKULÍNA 991002 Kúluvarp: Glæsikast og nýtt íslandsmet hjá Pétri Pétur Guðmundsson, kúluvarpari úr HSK, sagðist fyrir helgina ætla að reyna að slá 13 ára gamalt íslandsmet Hreins Halldórssonar í kúluvarpi utanhúss. Pétur lét ekki sitja við orðin tóm heldur bætti met Hreins um 17 sm á móti í Mosfellsbæ um helgina. 1 fjórðu tilraun á mótinu flaug Það má með sanni segja að kúlan 21,26 m hjá Pétri og vikan hafi verið frábær hjá metið var fallið. Um fyrri helgi bætti Pétur íslandsmetið inn- anhúss, er hann kastaði 20,66 m í Reiðhöllinni í Víðidal. Pétur Guðmundsson sendir kúluna í flugferð á Varmárvelli. Tímamynd Ámi Bjama. Handknattleikur- 1. deild: Enn sigra Víkingar Víkingar unnu sinn 13. sigur í jafn- ur á Fram í botnslag deildarinnar á mörgum leikjum í 1. deildinni í Nesinu á laugardag. í leikhléi höfðu handknattleik á föstudagskvöld er Gróttumenn yfir, 13-11, enþegarupp þeir unnu eins marks sigur á ÍBV, var staðið hafði Grótta unnið 6 26-27, í Eyjum. í hálfleik voru Vík- marka sigur, 25-19. ingar yfir, 10-16, en með heppni Mörkin Grótta: Páll 5, Stefán 5, hefðu Eyjamenn getað jafnað í Halldór 5/2, Sverrir 3, Svafar 2, Frið- seinni hálfleik. leifur 2, Elliði 2/1 og Gunnar 1. Mörkin ÍBV: Gylfi 14/7, Sigbjörn 3, Fram: Karl 6, Páll 4, Jason 4/2, Guðfinnur 3, Sigurður G. 2, Jóhann Gunnar 3, Jón Geir 1 og Brynjar 1. 2, Þorsteinn 1 og Sigurður F. 1. Vík- ingur: Birgir 10, Guðmundur 6, Karl Staðan i 1. deildinni 5, TYufan 4/1, Björgvin 1 og Hilmar 1. í handknattleik: Góður sigur KA Víkingur...10 10 0 0 246-209 20 KA-menn unnu stóran sigur á ÍR- Valur....10 8 1 1 239-214 17 ingum, 27-20, á Akureyri á föstu- Stjaman.10 7 0 3 241-229 14 dagskvöld. ÍR-ingar voru yfir í leik- FH .10 5 2 3 232-223 12 hléi, 13-14, og 18-19 stuttu fyrir Haukar.9 6 0 3 205-204 12 leikslok. KR .10 352 234-23011 Mörkin KA: Hans 11/3, Sigurpáll 6, KA.....10 4 1 5 235-215 9 Guðmundur 4, Erlingur 3, Pétur 2 ÍBV.....9 3 1 5 221-217 7 og Jóhannes 1. ÍR: Róbert 6, Ólafur Grótta.10 2 1 7 210-225 5 5/1, Matthías 4, Jóhann 3 og Frosti 2. ÍR.....10 2 1 7 219-241 5 Grótta vann Fram Selfoss....10 1 2 6 198-234 4 Gróttumennunnusanngjarnansig- Fram........10 02 8 201-240 2 Pétri, bæði metin fallin og hann er nú kominn í hóp bestu kúlavarpara heims. Fjórir kúluvarparar hafa kastað lengra en Pétur á árinu, þá er ekki reiknað með Randy Barn- es frá Bandaríkjunum, sem kastað hefur 22,12 m en hann hefur verið dæmdur í keppnis- bann vegna lyfjanotkunar. Keppnistímabilið hefur því fengið glæsilegan endi hjá Pétri, en í mars á næsta ári tek- ur Pétur þátt í heimsmeistara- mótinu innanhúss í Sevilla á Spáni. BL UNGA F0LKIÐ Opinn kynningarfundur með Jóni Baldvini Hannibalssyni á veitingahúsinu Ömmu Lú, Kringlunni 4 (gengið inn gegnt Hard Rock Café), í kvöld 13. nóvember kl 20:30 UTANRIKISRAÐUNEYTIÐ

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.