Tíminn - 13.11.1990, Blaðsíða 13

Tíminn - 13.11.1990, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 13. nóvember 1990 Tíminn 13 VETRARHJÓLBARÐAR Nýir fólksbílahjólbarðar HANKOOK frá Kóreu Gæðahjólbarðar á mjög lágu verði frá kr. 3.180,- Örugg og hröð þjónusta BARÐINN hf. Skútuvogi 2, Reykjavík Símar: 91-30501 og 91-84844 BÍLALEIGA með útibú allt í kringum landið, gerir þér mögulegt að leigja bíl á einum stað og skila honum á öðrum. Reykjavík 91-686915 Akureyri 96-21715 Pöntum bíla eríendis interRent Europcar Frá Bændaskólanum á Hvanneyri Bændur athugið Námskeið í málmsuðu verður haldið dagana 22.- 24. nóvember nk. Skráning þátttakenda í síma 93-70000. Skólastjóri. Hross til sölu Hef til sölu nokkur vel ættuð hross á tamninga- aldri. Upplýsingar gefur Sigurður B. Magnússon á Sauðárkróki í síma 95-36507. Ferðaþjónusta, hestamenn, íþróttafólk Gufubað til sölu á Akureyri, heill klefi, nær ónotaður (ca. 1,60x2m utanm.) með ofni, lampa, tvöföldum bekk o.s.frv. tímastillir, hitastillir. Upplýsingar í síma 96-27991 Umboðsmenn Tímans: Kaupstaður: Nafn umboösmanns Heimlli Sími Hafnarfjörður Ragnar Borgþórsson Holtageröi 28 45228 Kópavogur Linda Jónsdóttir Hamraborg 26 641195 Garðabær Ragnar Borgþórsson Holtagerði 28 45228 Keflavík Guðrlður Waage Austurbraut 1 92-12883 Njarðvík Kristinn Ingimundarson Faxabraut 4 92-13826 Akranes Aðalheiður Malmqvist Dalbraut 55 93-11261 Borgames Inga Björk Halldórsdóttir Kveldúlfsgötu 26 93-71740 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir Silfurgötu 25 93-81410 Ólafsvík Linda Stefánsdóttir Mýrarholti 6A 93-61269 Grundarfjöröur Anna Aöalsteinsdóttir Grundargötu 15 93-86604 Hellissandur Ester Friðþjófsdóttir Háarifi 49 93-66629 Búðardalur Kristiana Guðmundsdóttir Búðarbraut 3 93-41447 Isafjörður Jens Markússon Hnífsdalsvegi 10 94-3541 Bolungarvík Kristrún Benediktsdóttir Hafnargötu 115 94-7366 Hólmavík Elísabet Pálsdóttir Borgarbraut 5 95-13132 Hvammstangi Hólmfríður Guðmundsd. Fífusundi 12 95-12485 Blönduós Snorri Bjarnason Urðarbraut 20 95-24581 Skagaströnd Ólafur Bernódusson Bogabraut 27 95-22772 Sauðárkrókur Guðrún Kristófersdóttir Barmahllð 13 95- 35311 SigluQörður Sveinn Þorsteinsson Hlíðarvegi 46 96-71688 Akureyri Halldór Ingi Ásgeirsson Hamarsstíg 18 96-24275 skrifstofa Skipagötu 13(austan) 96-27890 Svalbarðseyri Þröstur Kolbeinsson Svalbarðseyri 96-25016 Húsavík Friörik Sigurðsson Höfðatúni 4 96-41120 Ólafsfjörður Helga Jónsdóttir Hrannarbyggð 8 96-62308 Raufarhöfn Sandra Ösp Gylfadóttir Aöalbraut 60 96-51258 Vopnaflörður Svanborg Víglundsdóttir Kolbeinsgötu 44 97-31289 Egilsstaöir Páll Pétursson Árskógum 13 97-11350 Seyðisflörður Margrét Vera Knútsdóttir Múlavegi 7 97-21136 Neskaupstaður Birkir Stefánsson Miðgarði 11 97-71841 Reyðarljörður Ólöf Pálsdóttir Mánagötu 31 97-41167 Eskiflörður Berglind Þorgeirsdóttir Svínaskálahlíð 17 97- 61401 Fáskrúðsfjörður Guðbjörg H. Eyþórsd. Hlíðargötu 4 97-51299 Djúpivogur Jón Björnsson Borgarlandi 21 97-88962 Höfn Skúli Isleifsson Hafnarbraut 16A 97-81796 Selfoss Margrét Þorvaldsdóttir Engjavegi 5 98-22317 Hveragerði Vilborg Þórhallsdóttir Laufskógum 19 98-34323 Þoriákshöfn Halldóra S. Sveinsdóttir Egilsbraut 22 98-33627 Eyrarbakki Þórir Erlingsson Túngötu 28 98-31198 Stokkseyri Andrés Ingvason Eyjaseli 7 98-31479 Laugarvatn Halldór Benjamínsson Flókalundi 98-61179 Hvolsvöllur Jónína og Árný Jóna Króktúni 17 98-78335 Vík Ingi Már Björnsson Ránarbraut 9 98-71122 Vestmannaeyjar Marta Jónsdóttir Helgafellsbraut 29 98-12192 Veislan var aöeins fyrir nánustu vini og ættingja. Gdansk Brúðkaup í Bogdan Walesa, elsti sonur Lech Walesa, giftist æskuunn- ustu sinni nú í haust. Hún heit- ir Agnizska Drozdowics og kynntust þau í menntaskóia. Sambandið hélst í gegnum há- skólanám, hann lærði viðskipta- fræði og hún sálfræði. Nú eru þau hjónin bæði kennarar. Brúðkaupið var haldið sam- kvæmt pólskum siðvenjum. Foreldrar brúðgumans bless- uðu hann áður en hann hélt úr föðurhúsum og síðan héldu þau til heimilis brúðarinnar þar sem foreldrar hennar blessuðu brúð- arparið. Síðan héldu báðar fjöl- skýldurnar saman til kirkjunn- ar. Áður en haldið var til veislunn- ar að athöfninni lokinni komu brúðhjónin við hjá grafhýsi föð- ur Popieluszko og lögðu brúð- arvöndinn þar. Popieluszko er talinn píslarvottur og dýrlingur Samstöðuhreyfíngarinnar. Brúðkaupsveislan var látlaus, gestirnir aðallega ættingjar og nánustu vinir, 70 talsins. Póiskir verkalýðsleiðtogar eru greinilega ekki á nástráinu því brúðargjöfin frá Lech og Danutu Walesa var lítil íbúð og bfll. Lech Walesa og Danuta kona hans koma til kirkjunnar. Brúðhjónin fyrir altarinu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.