Tíminn - 13.11.1990, Blaðsíða 14

Tíminn - 13.11.1990, Blaðsíða 14
14 Tíminn I Þriðjudagur 13. nóvember 1990 21. flokksþing Framsóknarflokksins 21. flokksþing Framsóknarflokksins veröur haldiö á Hótel Sögu, Reykjavík, dagana 16.-18. nóvember 1990. Um rétt til setu á flokksþingi segir i lögum flokksins eftirfarandi: 7. grein. Á flokksþingi framsóknarmanna eiga saeti kjörnir fulltrúar flokksfélaga. Hvert flokksfélag hefur rétt til aö senda einn fulltrúa á flokksþingi fyrir hverja byrjaöa þrjá tugi félagsmanna. Fulltrúar skulu þó aldrei vera færri en 1 fyrir hvert sveitarfélag á félagssvæðinu. Jafnmargir varamenn skulu kjörnir. 8. grein. Á flokksþinginu eiga einnig sæti miðstjórn, framkvæmdastjóm, þingflokkur, formenn flokksfélaga og stjómir LFK, SUF og kjördæmissambanda. Dagskrá þingsins veröur auglýst siöar. Kl. 14.15 Almennar umræöur Kl. 16.00 Þinghlé Kl. 16.15 Nefndarstörf - starfshópar - undirnefndir Laugardagurínn 17. nóvember 1990 Kl. 09.00 Almennar umræöur, framhald Kl. 11.00 Afgreiðsla mála - umræöur Kl. 12.00 Matarhlé Kl. 13.15 Kosningar: Formanns Varaformanns Ritara Gjaldkera Vararitara Varagjaldkera Dagskrá: Föstudaginn 16. nóvember 1990 Kl. 14.15 Kl. 14.45 Ávarp - gestur þingsins Afgreiðsla mála - umræður Kl. 10.00 Þingsetning Kl. 16.00 Þinghlé Kl. 10.10 Kosning þingforseta (6) Kl. 16.15 Nefndarstörf - starfshópar - undirnefndir Kosning þingritara (6) Kl. 19.30 Kvoldverðarhóf að Breiðvangi Kosning kjörbréfanefndar Kosning dagskrárnefndar Kosning kjörnefndar (5) (3) (8) Sunnudagurinn 18. nóvember 1990 Kosning kjörstjómar (8) Kl. 10.00 Afgreiðsla mála - umræður Kl. 10.30 Skýrsla rítara Kl. 12.00 Mafarhlé Kl. 10.45 Skýrsla gjaldkera Kl. 13.20 Kosningar: Kl. 11.00 Mái lögö fyrir þingið Kosning framkvæmdanefnda v/málefnavinnu Kl. 14.00 FulHniar i mlðsfjóm samkv. lögum Afgreiðsla mála og þingslit að dagskrá tæmdrí (um kl. Kl. 12.00 Kl. 13.15 Umræður um skýrslur og afgreiðsla þeirra Matarhlé YflrHtsræða formanns 16.00). Framsóknarflokkurinn. Frá SUF Miðstjómarfundur Fyrsti fundur nýkjörinnar miöstjómar SUF verður haldinn fimmtudaginn 15. nóvember kl. 20:00 að Höföabakka 9, Reykjavlk. Mörg mikilvæg mál verða rædd á fundinum, sbr. útsenda dagskrá. Rangæingar, spilakvöld Framsóknarfélag Rangæinga gengst að vanda fyrir hinum ádegu spila- kvötdum sunnudagana 11. og 25. nóvember, 9. desember og 13. janúar ( Hvoli kl. 21.00. Fjögurra kvölda keppni, 3 gilda. Heildarverölaun ferð til Akureyrar fyrír 2, gist á Hótel KEA 2 nætur. Góö kvöldverölaun. Mætiö öll. Stjómin Selfoss og nágrenni Fjögurra kvölda keppni Félagsvist veröur spiluð að Eyrarvegi 15, þriðjudagana 30. okt., 6. nóv., 13. nóv. og 20. nóv. kl. 20.30. Kvöldverölaun - Heiidarverölaun Fólk má missa úr eitt kvöld án þess aö veröa af heildarverölaununum. Allir velkomnir. Framsóknarfélag Selfoss Frá SUF Fimmti fundur framkvæmdastjómar SUF veröur haldinn miövikudaginn 14. nóv. kl. 20:00 að Vesturgötu 75. Formaður. Landsstjóm og framkvæmdastjóm LFK Aöal- og varamenn I landsstjóm og framkvæmdastjórn LFK mæti á stjóm- arfund föstudaginn 16. nóvember kl. 19-21.30 á 3. hæö Hótel Sögu. Landssamband framsóknarkvenna ÖMúr Vestur-ísfirðingar Ólafur Þ. Þóröarson alþingismaöur heldur almennan stjómmálafund á Þingeyri miövikudaginn 14. nóvemberkl. 21.00 og á Flateyri fimmtudaginn 15. nóvember kl. 21.00. Allir velkomnir. Konur á flokksþingi Hittumst I morgunsöng á Hótel Sögu laugardagsmorguninn 17. nóvember kl. 8.30. Mætið með LFK-söngbókina. Stjóm LFK ÍÞRÓTTIR Körfuknattleikur-Urvalsdeild: Heimasigur í vígsluleiknum Snæfell úr Stykkishólmi sigraöi Val 77-60 í úrvalsdeildinni í körfuknatt- leik í Stykkishólmi á laugardag. Leik- urinn var vígsluleikur nýja íþrótta- hússins á staönum og áhorfendur, Robin Rafstöðvar OG dælur FRÁ BENSÍN EÐA DIESEL Mjög gott verð Rafst: 600-5000 W Dælur: 130-1800 l/mln Ingvar Helgason ht Sævarhöfða 2 Sími 91-674000 sem voru á fimrnta hundraö, fylitu húsiö og létu vel í sér heyra. Leikurinn var mjög jafn, heimamenn höföu þó oftar yfir. íleikhléi var staðan 39-38 Snæfelli í vil. Þegar 6 mín. voru Evrópukeppnin í blaki: Þróttur úr leik Þróttarar töpuðu báðum leikjunum gegn austurríska meistaraiiðinu TS Sokol Moma frá Vfn í Evrópukeppn- inni ytra um helgina. FVrri leiknum á föstudag lauk 3-0, 15-2,15-1 og 15-2, en síðari leiknum á sunnudag lauk 3-0, 15-0, 15-7 og 15-5. BL Handknattleikun FH-ingar töpuðu stórt í Tyrklandi íslandsmeistarar FH eru úr leik í Evrópukeppni meistaraliða í hand- knattleik eftir stórt tap í síðari leikn- um gegn tyrkneska liðinu ETI í Týrk- landi á föstudagskvöld, 33-21. FH-ingar unnu fyrri leikinn í Hafhar- firði með 8 marka mun, 29-21, og ETI sigraði því samanlagt 54-50. FH-ingar léku mjög illa í Tyrklandi og voru 10 mörkum undir í leikhléi, 17-7. Öll íslensku karlaliðin eru þar með fallin úr keppni á Evrópumótunum. Það er af sem áður var þegar felensk lið áttu greiðan leik í fjórðungs- og und- anúrslit á Evrópumótunum og jafhvel alla leið í úrslit eins og Valsmenn gerðu um árið. Framlarir haía orðið í handknattleiknum víða um Evrópu, en klensku félagsliðin verða sífellt veikari. Munar þar mestu um að bestu leikmennimir eru jafnan keyptir af þýskumeðaspænskumfélögum. BL Knattspyma: Finnar unnu Túnis Finnar sigruðu Túnismenn 2-1 í vin- áttulandsleik í knattspymu í Túnis á sunnudag. Mika-Matti Paatelainen skoraði á 45. mín. Monder Msakni jafnaði á 46. mín. en Ari Igelberg gerði sigurmark Finna á 75. mín. BL til leiksloka voru heimamenn enn einu stigi yfir, 59- 58. Það sem eftir liföi leiks voru Valsmönnum allar bjargir bann- aðar og skoruðu heimamenn 18 stig gegn 2 á lokakaflanum og tryggðu sér sinn annan sigur í deildinni, 77-60. Bárður Eyþórsson, Gennadi Per- egeoud og Brynjar Harðarson voru bestir Snæfellinga í leiknum, en hjá Val var Magnús Matthíasson sem fyrr best- ur. Stigin Snæfell: Bárður 25, Peregeoud 15, Brynjar 15, Hreinn 11, Ríkharður 7 og Sæþór 4. Valur: Magnús 26, Griss- om 13, Ragnar 8, Helgi 7, Jón 4 og Matthías 2. ÍR-ingar töpuðu stórt Staða ÍR-inga á botni úrvalsdeildar- innar verður nú alvarlegri með hverj- um tapleiknum. Á sunnudagskvöld rúlluðu Grindvíkingar yfir ÍR-inga í Seljaskóla, 67-102. Ef fer sem horfir verður fall í 1. deild vart umflúið fyrir ÍR-inga. Grindvíkingar tóku Bandaríkjamann- inn Douglas Shoese í sérstaka gæslu í leiknum og sú vamaraðferð skilaði sér mjög vel. Þeir fóru á kostum í leiknum, Dan Krebbs og Guðmundur Bragason, en aðrir voru þeim nokkrir eftirbátar. Fátt var um fi'na drætti hjá ÍR, algjört ráðleysi og mistök á mistök ofan. Stigin IR: Shouse 14, Jóhannes 14, Bjöm B. 10, Bjöm L. 9, Hilmar 8, Gunnar 6 og Halldór 6. UMFG: Krebbs 30, Guðmundur 22, Steinþór 14, Ellert 10, Rúnar 10, Marel 8, Jóhannes 6 og Sveinbjöm 3. Sæmilegir dómarar leiksins vom þeir Kristinn Óskarsson og Einar Einars- son. Þriðja tap KR-inga íslandsmeistarar KR töpuðu sínum þriðja leik á skömmum tíma er þeir biðu lægri hlut fyrir Keflvíkingum, 84- 96, í Laugardalshöll á sunnudagskvöld. Keflvíkingar höfðu forystu allan leik- inn, mest 16 stig, en KR-ingar náðu að jaftia í fyrri hálfleik 27-27. í leikhléi vom Keflvíkingar yfir, 44-51. KR-ingar náðu með baráttu að minnka muninn í 6 stig undir lok leiksins, en Keflvíking- ar vom ekki á því að gefö sigurinn eftir. Stigin KR: Bow 30, Páll 13, Matthías 12, Axel 8, Gauti 8, Lárus 5, Böðvar 4 og Bjöm 2. ÍBK: Lytle 28, Falur 22, Sig- urður 16, Jón Kr. 13, Albert 10, Júlíus 2, Egill 2 og Matti 2. Enn tapa Haukar Haukar töpuðu sínum fimmta leik í deildinni á Sauðárkróki á sunnudags- kvöld er þeir mættu Tindastólsmönn- um. Sigur heimamanna var ömggur, 108-95. í hálfleik var staðan 60-48. Stigin UMFT: Jonas 39, Sverrir 15, Pétur 13, Einar 13, Valur 8, Karl 8, Haraldur 6, og Pétur Vopni 6. Haukar: Jón Amar 39, Henning 14, Pálmar 13, ívar 10, Pétur 10, Nober 8, Sveinn 2 og Reynir 2. Njarðvíkingar unnu Þórsara Þórsarar töpuðu enn einum leiknum naumlega í deildinni á sunnudags- kvöld. Að þessu sinni voru það Njarð- víkingar sem sóttu tvö stig til Akureyr- ar, en lokatölur vom 94-100. Leikurinn var mjög jafn, Þórsarar vom yfir í hléinu, 46-45, en í síðari hálfleik náðu norðanmenn meðal ann- ars 7 stiga forystu. Njarðvíkingar vom sterkari á lokasprettinum og tryggðu sér sigur, en Þórsarar sátu rétt eina ferðina eftir með sárt ennið. Staðan í úrvalsdeildinnl í körfuknattleik: A-riÓiU: KR...............9 6 3 737-71712 Njarðvík.........9 6 3 803-705 12 Haukar...........9 4 5 736-749 8 Snæfell..........9 2 7 698-812 4 ÍR...............9 0 9 693-887 0 B-ríöiU: Tindastóll.......9 8 1 925-818 16 Keflavík.........9 8 1 911-81416 Grindavík........9 5 4 757-73410 Valur......'..'....9 3 6 756-783 6 Þór..............9 3 6 863-850 6 í kvöld leika Grindavík og Þór í Grindavík og Tindastóll og Valur á Sauðárkróki. Báðir leikimir hefjast kl. 20.00. BL Albert Óskarsson skorar körfu fýrir Keflvíkinga í leiknum á sunnudag, án þess að Jonathan Bow komivömum við. Timamynd Pétur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.