Tíminn - 16.11.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 16.11.1990, Blaðsíða 1
Fljótandi gengi á húsbréfum frá deginum í dag Stjórnendur Landsbréfa lýstu því yfir í fýrra- kvöld að þegar hefði verið staðið við samning við Húsnæðisstofhun um kaup á húsbréfum og meira yrði ekki keypt af þeim fýrr en eftir næstu mánaðamót. Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra krafðist þess í gær að ákvörðun Landsbréfa yrði dregin til baka. Það var gert eftir stíf fundahöld í gær, þó með þeim skilmálum að eftirleiðis verða húsbréfin keypt á verði sem gilda mun frá degi til dags. Þessi háttur verður á hafður þar sem stjórn- endur Landsbréfa og Landsbankans telja, að forsendur þeirra langtímasjónarmiða, sem Landsbréf og Landsbankinn hafa haft í huga við ákvörðun ávöxtunarkröfu sinnar hingað til, séu ekki lengur til staðar. Frá og með degin- um í dag gilda því dagsprísar sem ákvarðast af framboði og eftirspum. • Blaðsíða 5 ,., sem siturfyrir miðri mynd, fulltnjardómskerfis, I isins um unga fikniefnaneytendur, forsögu þeirra og afdrif. Fram kom að I lingum er haett við að ánetjast fíkniefnum. I áhugafólks um vimuefnavamir kynntu í gærskýrslu lantflæknisembætt- jr og atlæti fullorðinna skiptir sköpum varðandi það hversu mjög ung- Tímainynd: PJetur Ognvekjandi upplýsingar frá landlækni: Fimm hundmö unglingar eru sokknir í eituriyf OPNAN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.