Tíminn - 16.11.1990, Blaðsíða 14
14Tímfnn
Föstudagur • 16> nóvembér. <1990
21. flokksþing ||||
Framsóknarflokksins l||l
21. flokksþing Framsóknarflokksins verður haldið á Hótel Sögu, Reykjavík,
dagana 16,-18. nóvember 1990. Um rétttil setu á flokksþingi segir I lögum
flokksins eftirfarandi:
Kl. 12.00 Matarhlé
Kl. 13.15 Yfirlitsræöa formanns
Kl. 14.15 Almennar umræður
Kl. 16.00 Þinghlé
Kl. 16.15 Nefndarstörf - starfshópar - undirnefndir
Laugardagurínn 17. nóvember 1990
Kl. 09.00 Almennar umræður, framhald
7. grein. Kl. 11.00 Afgreiösla mála - umræður
A flokksþingi framsóknarmanna eiga sæti kjömir fulltrúar flokksfélaga. Kl. 12.00 Matarhlé
Hvert flokksfélag hefur rétt til aö senda einn fulltrúa á ftokksþingi fyrir Kl. 13.15 Kosningar:
hverja byrjaða þrjá tugi félagsmanna. Fulltrúar skulu þó aldrei vera færri en Formanns
1 fyrir hvert sveitarfélag á félagssvæöinu. Jafnmargir varamenn skulu Varaformanns
kjömir. Ritara
Gjaldkera
8. greln. Vararítara
Á flokksþinginu eiga einnig sæti miöstjórn, framkvæmdastjórn, þingflokkur, Varagjaldkera
fomnenn flokksfélaga og stjórnir LFK, SUF og kjördæmissambanda. Kl. 14.15 Ávarp - gestur þingsins
Kl. 14.45 Afgreiðsla mála - umræöur
Dagskrá: Kl. 16.00 Þinghlé
Föstudaginn 16. nóvember 1990 Kl. 16.15 Nefndarstörf - starfshópar - undirnefndir
Kl. 10.00 Þingsetning Kl. 19.30 Kvöldverðarhóf að Breiðvangl
Kl. 10.10 Kosning þingforseta (6)
Kosning þingritara (6)
Kosning kjörbréfanefndar (5) Sunnudagurinn 18. nóvember 1990
Kosning dagskrárnefndar (3) Kl. 10.00 Afgreiðsla mála - umræður
Kosning kjörnefndar (8) Kl. 12.00 Matarhlé
Kosning kjörstjórnar (8) Kl. 13.20 Kosningan
Kl. 10.30 Skýrsla ritara Fulltrúar i miðstjóm samkv. lögum
Kl. 10.45 Skýrsla gjaldkera Kl. 14.00 Afgreiðsla mála og þingslit að dagskrá tæmdri (um kl.
Kl. 11.00 Mál lögö fyrir þingið 16.00).
Kosning framkvæmdanefnda v/málefnavinnu
Umræður um skýrslur og afgreiðsla þeirra Framsóknarflokkurinn.
Keflavík - Opin skrifstofa
Félagsheimili framsóknarmanna að Hafnargötu 62 er opiö alla virka daga
milli kl. 17 og 18.
Starfsmaður framsóknarfélaganna, Guðbjörg, verður á staönum.
Simi 92-11070.
Framsóknarfélögin.
Frá SUF
Annar fundur stjórnar SUF verður haldinn sunnudaginn 18. nóvember,
strax að afloknu flokksþingi Framsóknarflokksins að Hótel Sögu. Dagskrá
fundarins er að ræða niöurstöður miðstjómar SUF og flokksþingsins.
Formaður SUF
Suðurland
Skrifstofa Kjördæmasambandsins á Eyrarvegi 15, Selfossi, er opin á
þriðjudögum og fimmtudögum kl. 15.00-17.00. Siminn er 22547.
Félagar eru hvattir til að lita inn.
K.S.F.S.
Frá skrifstofu
Framsóknarflokksins
Vegna flokksþings viljum við minna framsóknarmenn á að tilkynna þátttöku
I kvöldverðarhófinu I Breiövangi, laugardaginn 17. nóvember.
Vinsamlegast hafið samband við skrifstofu flokksins [ sima 91-674580
(Hannes eða Þórunn)
Reykjanes
Skrifstofa kjördæmasambandsins að Hamraborg 5, Kópavogi, er opin
mánudaga til fimmtudaga kl. 17-19. Simi 43222.
K.F.R.
Borgnesingar - Bæjarmálefni
I vetur verður opið hús á mánudagskvöldum frá kl. 20.30-22.30 á skrifstofu
Framsóknarflokksins að Brákarbraut 1.
Bæjarfulltrúar flokksins I Borgamesi verða á staðnum og heitt á könnunni.
Allir sem vilja fylgjast með og hafa áhrif á málefni Borgarnesbæjar eru vel-
komnir.
Framsóknarfélag Borgarness.
Landsstjóm og
framkvæmdastjóm LFK
Aðal- og varamenn (landsstjórn og framkvæmdastjórn LFK mæti á stjóm-
arfund föstudaginn 16. nóvember kl. 19-21.30 á 3. hæð Hótel Sögu.
Landssamband framsóknarkvenna
Rangæingar, spilakvöld
Framsóknarfélag Rangæinga gengst að vanda fyrir hinum áriegu spila-
kvöldum sunnudagana 11. og 25. nóvember, 9. desember og 13. janúar f
Konur á flokksþingi
Hittumst i morgunsöng á Hótel Sögu laugardagsmorguninn 17. nóvem-
ber kl. 8.30. Mætið með LFK-söngbókina.
Stjóm LFK
Sunnlendingar
F.U.F. Árnessýslu gengst fyrir leikhúsferð föstudaginn 23. nóvember. Farið
verður á gamanleikinn ðrfá sæti laus í Islensku óperunni og hefst sýningin
kl. 20.00. Miðaverð er kr. 1.800,-. Fariö veröur frá Eyrarvegi 15 á Selfossi
kl. 18.30. Þátttaka tilkynnist f simum 34691, 34534 eða 22829, f siðasta
lagi mánudaginn 19. nóv.
F.U.F. Árnessýslu.
Selfoss og nágrenni
Fjögurra kvölda keppni
Félagsvistverðurspiluð að Eyrarvegi 15, þriðjudagana 30. okt., 6. nóv., 13.
nóv. og 20. nóv. kl. 20.30.
Kvöldverðlaun - Heildarverölaun
Fólk má missa úr eitt kvöld án þess að verða af heildarverölaununum.
Allir velkomnir.
Framsóknarfélag Selfoss
LEIKLIST
ROKKOPERA
í KEFLAVÍK
Leikfélag Kcflavíkur
Er tilgangur? cftir Júlíus Guðmundsson
Leilcstjóri: llalldór Bjömsson
Frumsýning: Föstudaginn 10.11. í Félagsbíói
í Keflavik
Á tíu árum hefur Leikfélag Kefla-
víkur frumflutt fjögur íslensk verk.
Að þessu sinni er það rokkópera eft-
ir Júlíus Guðmundsson - son eins
þekktasta poppara landsins, Rúnars
Júlíussonar. Höfundurinn segist
hafa byrjað að semja verkið eftir að
hafa unnið og leikið í söngleiknum
Gretti sem Keflvíkingar sýndu fyrir
einu ári við góðar undirtektir.
í þessu verki segir af ungum og
óreyndum manni sem vill hætta í
skóla, á í erfiöleikum með skilnings-
sljóan föður og veikgeðja móður.
Pilturinn kynnist dreggjum þjóðfé-
lagsins: hippum og útigangslýð en á
litla samleið með þeim. Tónlistin er
samin af þremur: Júlíusi, Sigurði
Eyberg Jóhannssyni og Þór Sigurðs-
syni. Hljómsveitin Pandóra sér um
flutning hennar. Sigurður Eyberg
LESENPUR SKRIFA__
Spyr sá er
ekki veit
Þegar verið er að gylla fyrir okkur
frjálsan innflutning landbúnaðaraf-
urða sýnist mér að vanti svör við
vissum atriðum. Því vil ég nú spyrja:
Hvað eiga niðurgreiðslur erlendis
eða ríkisstyrkir í öðru formi mikinn
þátt í því verði sem stundum er kall-
að heimsmarkaðsverð og reiknað er
með til frambúðar á innflutningi?
í þessu sambandi verður auðvitað
að taka með niðurgreiddar kornvör-
ur í fóðri kjúklinga og svína, niður-
greitt smjör í dönskum kökum
o.s.frv.
Hvernig á svo verðið að haldast
óbreytt þegar öllum niðurgreiðslum
er hætt?
Hafa prófessorar vorir reiknað hve
miklum sköttum mætti létta af ís-
lenskum heimilum ef manna mætti
flutningaskip með Kínverjum og
Portúgölum? H.Kr.
leikur aðalhlutverkið af mikilli inn-
lifun, en leikstjóri er Halldór
Björnsson. Halldór leikstýrði í fyrra
á vegum félagsins glæsilegri sýn-
ingu á Týndu teskeiðinni. Sviðs-
mynd er hönnuð af leikstjóra. Yfir
tuttugu leikendur koma fram í sýn-
ingunni. Ekki verður þeirra allra
getið hér. En frammistaða heildar-
innar var góð og undirtektir áhorf-
enda á frumsýningu, sem að stórum
hluta var ungt fólk, voru í einu orði
sagt stórkostlegar.
Eins og áður segir leikur Sigurður
Eyberg aðalpersónuna, Skúla. Sig-
urður er sviðsvanur og túlkun hans
á þessum óráðna unglingi er mjög
sannfærandi. Faðirinn er í höndum
eins hæfasta leikara félagsins um
þessar mundir, Hafsteins Gíslasonar,
og honum bregst sannarlega ekki
bogalistin. Móðurina leikur Guðný
Kristjánsdóttir. Hlutverkið er dauft
og óljóst frá hendi höfundarins og
vafalítið erfitt að gera persónuna lif-
andi. Guðný hefur þægilega söng-
rödd. Mest kom mér á óvart söngur
og leikur Jóhannesar Kjartanssonar
í hlutverki Bigga frænda. Samleikur
hans og Birgis Sanders var óborgan-
legur. Jóhannes hefur lengi verið
einn besti starfskraftur leikfélagsins
en hér vann hann sinn athyglisverð-
asta sigur. Annað atriði fannst mér
frábært. Það var sýning Ræflarokk-
aranna. Þar kom fram ungur maður,
Hermann Karlsson, sem vissulega
kunni að sleppa fram af sér beislinu.
Ómar Ólafsson og Slguröur Eyberg Jóhannesson í hlutverkum sínum.
Þá var Ómar Ólafsson mjög góður í
hommasenunni og samleikur þeirra
Sigurðar þar mjög sterkur. Ef til vill
er þetta einn best skrifaði kafli
verksins. Ég er ekki mikill aðdáandi
þungarokks en eigi að síður fannst
mér tónlistin falla vel að þessu efni.
Texti sönglaganna er í slappara lagi.
Þarna koma fram margir nýir leik-
endur, sem ástæða er til að óska fé-
laginu til hamingju með. Fyrir utan
þá, sem þegar hafa verið nefndir, vil
ég geta eins enn: Kristjóns Grétars-
sonar í hlutverki Matta frænda.
Að endingu eru það ljósin. Hér
voru kastarar og ljósabúnaður not-
aður til hins ýtrasta með glæsileg-
um árangri.
Þetta er skemmtileg sýning sem
Suðurnesjamenn munu vafalítið sjá
og ræða sín á milli.
Hilmar Jónsson