Tíminn - 17.11.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 17.11.1990, Blaðsíða 1
EIGIN LANDI Tuttugasta og fýrsta flokksþing Framsóknarflokksins var sett í gær. í ræðu Steingríms Hermanns- sonar fjallaði hann m.a. um árangur stjórnarsamstarfsins undir forystu Framsóknarmanna. Helstu atriði ræðu Steingríms voru þessi: • í tíð núverandi ríkisstjórnar hefur verðbólga ekki verið lægri síðan 1970. • Með fiskveiðistjórnun hefur verið komið í veg fyrir hrun fiskistofna. Þá hefur tekist að tryggja af komu fiskvinnslu og útgerðar. • Tekist hefur að ná niður vöxtum, en halda þarf áfram. Vaxtamunur verður að minnka og vexti hjá ríkinu þarf að samræma. • Leiða þarf til lykta afnám lánskjaravísitölu, enda þekkist slík vísitölubinding fjár hvergi í vestræn um löndum. • Efla þarf fullvinnslu sjávarafla í landi og draga úr útflutningi á óunnum fiski. • Brýnt er að hagræða í heilbrigðiskerfinu. Jafnframt er nauðsynlegt að færa fjármuni frá þeim sem síður þarfnast þeirra til þeirra sem þurfa helst á aðstoð að halda. • Blaðsíða 5 VALGERÐUR SVERRISDOTTIR Steingrímur Hermannsson heldur ræðu sína á flokksþinginu í gær. Timamynd: Pjetur Bls. 12 og 13 m NORSKALINAN Skútuvogi 13,104 Reykjavík, sími 91-689030, Jón Eggertsson símar 985-23885 - 92-12775

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.