Tíminn - 17.11.1990, Qupperneq 1
Hefur boðað frjálslyndi og framfarir í sjö tugi ára
Fulltrúar á flokksþingi framsóknarmanna.
Tímamynd: Pjetur
Steingrímur Hermannsson á flokksþingi framsóknarmanna: Lýsir sig andvígan inngöngu í EB, en boðar að hér verði:
S
I EIGIN LANDI
Steingrlmur Hermannsson helóur ræðu
sína á fiokksþinginu I gær.
Tímamynd: Pjetur
Tuttugasta og fyrsta flokksþing Framsóknarflokksins var sett í gær. í ræðu Steingríms Hermanns-
sonar fjallaði hann m.a. um árangur stjórnarsamstarfsins undirforystu Framsóknarmanna. Helstu
atriði ræðu Steingríms voru þessi:
• í tíð núverandi ríkisstjórnar hefur verðbólga ekki verið lægri síðan 1970.
• Með fiskveiðistjórnun hefur verið komið í veg fyrir hrun fiskistofna. Þá hefur tekist að tryggja af
komu fiskvinnslu og útgerðar.
• Tekist hefur að ná niður vöxtum, en halda þarf áfram. Vaxtamunur verður að minnka og vexti hjá
ríkinu þarf að samræma.
• Leiða þarf til lykta afnám lánskjaravísitölu, enda þekkist slík vísitölubinding pr hvergi í vestræn
um löndum.
• Efla þarf fullvinnslu sjávarafla í landi og draga úr útflutningi á óunnum fiski.
• Brýnt er að hagræða í heilbrigðiskerfinu. Jafnframt er nauðsynlegt að færa fjármuni frá þeim
sem síður þarfnast þeirra til þeirra sem þurfa helst á aðstoð að halda. • Blaðsíða 5
VALGERÐUR SVERRISDOTTIR
Bls. 12 og 13
wmm
i;s B
■ ' "'i
1 ■
shbi
mm
Jílorejlola-s <<$> NORSKA LÍNAN <$> íscoje
Skútuvogi 13,104 Reykjavík, sími 91-689030, Jón Eggertsson símar 985-23885 -