Tíminn - 17.11.1990, Qupperneq 10
22'Tífninrv
LaúgardáguV/í'’?.noveh6er'll9'90
Fjársöfnun til
vímuefnavarna
Krossgötur, kristilcgur fclagsskapur sem
stendur m.a. að rckstri áfangaheimilis fyr-
ir vímuefnaneytendur á batavegi, er þessa
dagana að hefja átak til að afla fjár.
Átakið mun standa til jóla og munu
starfsmcnn Krossgatna heimsækja fyrir-
tæki og stofnanir um allt land og bjóða til
Starfsfólk Krossgatna aflar fjár til
áfangaheimilis fyrír vímuefríasjúk-
linga.
sölu möppu sem innihcldur dagbók,
minnisblokk, skriffæri og flcira. Allur
ágóði af átakinu fer til rcksturs áfanga-
heimilisins og til forvama gegn vímu-
efnaneyslu.
Kvöldvaka
Miðvikudaginn 21. nóvcmber cfnir
Fcrðafélagið til kvöldvöku i Sóknarsaln-
um, Skipholti 50a. Kvöldvakan hcfst kl.
20.30 stundvíslega.
Bjöm Rúriksson sér um efhi og lýsir
hann í máli og myndum aðdraganda að
gerð bókar sinnar „Yfir íslandi". Bjöm er
löngu landskunnur fyrir frábærar flug-
myndar sínar. Hann cr jarðfræðingur að
mcnnt og lætur þcss vegna einkar vel að
sýna í myndum sínum jarðfræði og landa-
fræði landsins. Bjöm fer með myndavél-
ina i skipulagða ferð umhverfis landið og
færir sig síðan inn á miðhálcndið.
Hér gefst gott tækifæri til þcss að fræðast
um landið ykkar frá nýstárlegu sjónar-
homi með lciðsögn Bjöms Rúrikssonar.
AUir em velkomnir, félagar og aðrir.
Aðgangur (kaffi innifalið) kr. 500.
Ferðafélag íslands
Jólabasar Sólheima
í Grímsnesi
Sólheimar í Grímsnesi og foreldra- og
vinafélag Sólheima verða með árlegan
jólabasar í Templarahöllinni að Eiríks-
götu 5 í Reykjavík kl. 14 sunnudaginn 25.
nóvember nk.
Sólheimar em sjálfseignarstofnun á veg-
um þjóðkirkjunnar. Heimilið var stofnað
árið 1930 af Sesselju H. Sigmundsdóttur.
Hlutvcrk hcimilisins er og hefúr ætíð ver-
ið meðferð og umönnun þroskaheflra.
Á heimilinu em starfræktar vinnustofúr
þar sem heimilisfólk vinnur við búskap,
skógrækt, garðyrkju, vefnað, smíðar og
kertagerð. Við ræktun og framleiðslu af-
urða hcfúr ávallt verið lögð rík áhersla á
notkun ómengaðra og náttúmlegra hrá-
efna.
Jólabasar Sólheima er árleg sala á fram-
leiðsluvörum heimilisins. Við þetta tæki-
færi gcfst fólki kostur á að kaupa þær vör-
ur sem framleiddar em á vinnustofúm
Sólheima. Til sölu vcrður m.a. lífrænt
ræktað grænmeti, handsteypt bývaxkerti,
tréleikfóng og handofnar mottur og dúkar.
Einnig verða á boðstólum jólakransar, líf-
rænt krydd og te, mjólkursýrt grænmeti
og piparkökuhús verður aðalvinningur
hlutaveltunnar. Foreldra- og vinafélag
Sólheima vcrður jafnframt með hefö-
bundinn kökubasar og fatasölu auk kaffi-
veitinga, en basarinn er og hefúr verið
hclsta tekjulind félagsins.
Allur ágóði af sölunni fer til uppbygg-
ingar á starfsemi Sólheima.
Sigridur BémifíidúiUr
Um fjöll og dali
- Ný Ijóðabók eftir Sigríði
Beinteinsdóttur
Hörpuútgáfan hefur sent frá sér
nýja ljóðabók, „Um fjöll og
dali", eftir Sigrlði Beinteinsdótt-
ur frá Hávarsstöðum, en hún er í
hópi skáldasystkinanna frá Graf-
ardal. Áður er út komin eftir
ARCOS HNÍFARNIR
KOMNIR AFTUR
Sterkir og vandaðir hnífar.
Með góðum hnífum má
tilreiða nauta-, svína- og
lambakjötið heima.
Tilvalin gjöf fýrir heimilið.
Vegna hagstæðra
innkaupa getum við nú
boðið hnífasett, þ.e. flóra
hnífa og brýni á aðeins
kr. 2.780,- og öxl 1/2 kg
á kr. 1.540,-
Sendum í póstkröfu.
Skrifið eða hríngið.
ARCOS-hnífaumboðið
Pósthólf 10154,130 Reykjavík.
Simi 91-76610.
hana ljóðabókin „Komið af fjöll-
um .
Ævistarf Sigríðar var hið eril-
sama starf húsfreyju í sveit.
Sjaldan gafst tóm til ritstarfa og
ljóðagerðar. Lítill blaðsnepill í
svuntuvasa geymdi oft ljóð eða
vísupart, sem komið hafði í hug-
ann við fjósverkin eða matar-
gerðina.
Ferðalög hafa löngum orðið
hertni að ljúfu yrkisefni. í þessari
nýju bók kemur Sigríður víða við
og lætur gamminn geisa í ferða-
ljóðum og gamankvæðum.
„Um fjöll og dali" er 104 bls.
Mynd á bókarkápu er eftir Guð-
mund Ingólfsson.
Nálastunga - eitt-
hvað fyrir þig?
Nýlega kom út hjá Dögun-Prent-
veri bókin Nálastunga - eitthvað
f jrrir þig? Höfundur er prófessor
J.R. Wbrsley, stofnandi nála-
stungumeðferðarskóla í Englandi
(The College of Traditional Chi-
nese Acupuncture).
Hér greinir hann frá yfir þrjátíu
ára reynslu sinni sem meðhöndl-
ari og kennari, og svarar algeng-
ustu spumingum varðandi nála-
stungumeðhöndlun, bæði þeirra
sem eru í meðferð og þeirra, sem
em að velta því fyrir sér, hvort
þeir eigi að prófa ....
Afi lærir
að synda,
Gullbrá og
birnirnir þrír
íslenskur texti: Stefán Júlíusson.
í þessum bókum, sem eru í bóka-
flokknum Viltu lesa með mér,
em sums staðar myndir í stað
orða. Þær em af persónum, stöð-
um og hlutum sem koma fyrir í
sögunni.
Sá sem les fyrir bamið lætur það
skoða myndimar og segja hvað
þær tákna.
Þegar sagan er lesin og kemur að
mynd í stað orðs er stansað og
barnið látið benda á myndina og
segja orðið sem hún táknar.
Böm læra þetta fljótt. Það skerpir
athygli og skilning.
Útgefandi er Setberg. Verð: 590
kr. hvor bók.
Hvað er
klukkan?
Viltu vera
með mér?
íslenskur texti: Stefán Júlíusson.
Þetta em harðspjaldabækur 1
bókaflokknum „Leikur að orð-
um" með framúrskarandi litrík-
um og skemmtilegum teikning-
um.
Bók sem lítil böm, uppalendur
og fóstmr hafa bæði gagn og
gaman af. Letrið á bókunum er
skýrt og greinargott, svo auðvelt
er að lesa það.
Útgefandi er Setberg. Verð: 590
kr. hvor bók.
Ævintýrabókin
Þýðing: Rúna Gísladóttir.
Áhugaverð og óvenjuleg harð-
spjaldabók með stuttum sögum
og litríkum myndum. í henni em
endursögð ævintýrin: Stígvéla-
kötturinn, Hans og Gréta, Frú
Hulda, Hugrakki skraddarinn,
Dvergurinn, Froskakóngurinn,
Litlu systkinin, Kiðlingamir sjö,
Rauðhetta.
Útgefandi er Setberg. Verð: 690
kr.
Fyrsta skáldsaga
Baldurs
Gunnarssonar
Fróði hf. hefur sent frá sér fyrstu
skáldsögu Baldurs Gunnarsson-
ar, sem nefnist Völundarhúsið.
Baldur er fæddur 1953. Hann
lauk cand. mag.-prófi í ensku frá
Háskóla íslands og M.A. í banda-
rískum bókmenntum frá State
University of New York at Stony
Brook í Bandaríkjunum. Hann
vinnur nú að ritstörfum og kenn-
ir bókmenntafræði við Háskóla
íslands.
Völundarhúsið gerist í Reykjavík
á öndverðum sjötta áratugnum
með sterkum skírskotunum til
fortíðarinnar. Margir ólíkir Reyk-
víkingar koma við sögu en örlög
þeirra fléttast saman í fjölskrúð-
ugu mannlífi borgarinnar.
Eðalsteinar
opna hugann
Nýkomin er út hjá Dögun-Prent-
veri bókin Eðalsteinar opna hug-
ann, eftir Brett Bravo.
í inngangsorðum segir höfundur:
„Mannkynið hefur alltaf heillast
af kristöllum og gimsteinum.
Lækningar með kristöllum og
gimsteinum hafa verið iðkaðar á
öllum menningarsvæðum og öll-
um tímum. Meðal elstu heimilda
um slíkt eru kaflar úr Gamla
testamentinu.
Upplýsingamar sem ég hef feng-
ið eru fom viska. Þessi viska var
notuð á tæknilegan og andlegan
hátt í fomum og háþróuðum
menningarsvæðum, en hún
spilltist á einhvem máta og glat-
aðist."
Til sölu
Ijósabekkur, samloka, 36 perur, lítið notaður. Til-
valinn til að setja upp Ijósastöð í kjallara eða með
öðrum. Gott verð ef samið er strax.
Upplýsingar í síma 91-77126.
Frá Kjarvalsstööum
í vestursal stendur yfir sýning á skúlptúr
eftir Brynhildi Þorgeirsdóttur.
í austursal stendur yfir Inuasýning.
Sýndir eru munir frá menningarhcimi
eskimóa í Vestur- Alaska. Sýningin er á
vegum Menningarmálanefndar Reykja-
víkurborgar og Mcnningarstofnunar
Bandaríkjanna.
Kjarvalsstaðir eru opnir daglcga frá kl.
11-18 og cr veitingabúðin opin á sama
tíma.
Dagsferð sunnudaginn
18. nóvember
Kl. 13 Keilir (378 m)
Ekið verður sem lcið liggur að Kúagerði,
en þaðan Iiggur ökufær slóð að Höskuld-
arvöllum og þar hcfst gangan. Keilir er
vel þekktur vegna strýtumyndaðrar lög-
unar sinnar. Útsýni cr mikið af Kcili yfir
Reykjanesskagann og víðar.
Farþegar tcknir á Kópavogshálsi og við
Kirkjugarðinn í Hafnarfirði.
Verðkr. 1.000-
Gönguferð með Ferðafélaginu hrcssir og
gleður.
Ferðafélag íslands
Neskirkja
Félagsstarf aldraðra í dag, laugardag, kl.
15. Ttskusýning undir stjóm Unnar Am-
grímsdóttur. Sýnd verður stutt mynd frá
Sólheimaferðinni. Sr. Frank M. Halldórs-
Drengjakór Langholtskirkju
heldur kökubasar í Blómavali sunnudag-
inn 18. nóv. til styrktar kómum.
Kvenfélag Hallgrímskirkju
heldur jólabasar í safnaðarheimilinu í
dag, laugardag, kl. 14.
Safnaöarfélag Ásprestakalla
verðurmcð fúnd í félagsheimili kirkjunn-
ar þriðjudaginn 20. nóvcmber. Fundar-
efni: Spiluð verður félagsvist.
Kvennadeild Skagfiröingafé-
lagsins í Reykjavík
er með vöffiukaffi og hlutaveltu í Drang-
ey, Síðumúla 35, á morgun, sunnudag, kl.
14-17.
Félag eldri borgara
Opið hús í Goðhcimum, Sigtúni 3, á
morgun sunnudag. Kl. 14 frjálst spil og
tafl. Kl. 20 dansað.
Opið hús í Risinu, Hverfisgötu 105, nk.
mánudag ffá kl. 14. Fijáls spilamennska.
Haldin verður skáldakynning nk. þriðju-
dag, 20. nóvcmber, kl. 15. Ath. Húsið
opnað kl. 14. Skáld lesa úr vcrkum sínum
sem koma út fyrir jólin.
Sunnudagsspilavist Barö-
strendingafélagsins
verður 18. nóvember kl. 14 í Skipholti
70. Allir velkomnir. Kaffiveitingar.
- Gerum ekki margt í einu
við stýriö..
Akstur krefst fullkominnar
einbeitingar!
yUMFERÐAR
RÁÐ