Tíminn - 17.11.1990, Síða 12

Tíminn - 17.11.1990, Síða 12
24 Tíminn KVIKMYNDA- OG LEIKHUS Laugardagur 17. nóvember 1990 SlMI 32075 Fiumsýnlr Fóstran (The Guardlan) • UMIytlUJU SniOiOS MUnMMO Æsispennandi mynd eftir leikstjórann William Friedkin. Sá hinn sami gerfti stórmyndina The Exorcist. Grandalausir foreldrar ráfta til sln bamfóstru en hennar eini tilgangur er aft fóma bami þeirra. Aðalhlutverk: Jenny Seagrove, Dwier Brown og Carey Lowell. SýndíA-sal kl. 5,7,9og11 Bönnuð innan 16 ára Fnrmsýnlr „Pabbi draugur" r gamanmynd með Bill Cosby í aftalhlutverki. Leikstjóri: Sidney PoMer. Sýnd i B-sal kl. 5 og 7 Á bláþræði Fjörug og skemmtileg spennumynd meft Mel Gibson og Goldie Hawn. Sýnd I B-sal kl. 9 og 11 BönnuAlnnan12ára Frumsýnir Rekin að heiman Nýjasta mynd John Boorman (Hope and Glory). Myndin segir frá byggingamanni sem hefur lagt hart að sér til að geta alift bömin sln þrjú upp I allsnægtum. Honum tekst þaft einum of vel, því þegar þau fullorðnast kemst hann að raun um að öll eru þau gerspillt af dekri og ekkert þeirra vill yfirgefa þægindi heimilisins. Hann tekur á þaft ráð að reka þau aft heiman og láta þau sjá fyrir sér sjálf. Aftalhlutverk: Dabney Coleman, Uma Thurman (Hendry and June), Suzy Amis, Joanna Cassidy (Blade Runner) og ChristopherPlummer. Synd i C-sal kl. 5,7,9 og 11 BARNASYNINGAR Sunnudag kl. 3 Verft kr. 200 A-salur Pabbi draugur B-salur Alvin og félagar C-salur David og Sandy Elsku Míó minn eftir Astrid Undgren Leikgerð: Jón Sævar Baldvinsson og Andr- és Sigurvinsson. Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson. Sviftsmynd/Búníngar: Rósberg Snædal. Lýsing: Ami Baldvinsson. Tónlist: Eyþór Amalds. Sýningan Laugardag 17. nóv. kl. 14,30 Laugardag 17. nóv. kl. 16,30 ' Fimmtudag 22. nóv. kl. 20,30 Laugardag 24. nóv. kl. 14,00 Miftapantanir I slma 667788 allan sólar- hrktginn Mlftasala opin vlrka daga kl. 17-19 og 2 tfma fyrfrsýningar. Leikfélag Mosfellssveitar Hlégaröi. LE REYKJA^ Borgarleikhúsið á km\ eftir Georges Feydeau Sunnudag 18. nóv. UppseH Miftvikudag 21. nóv. Fimmtudag 22. nóv. Laugardag 24. nóv. Uppselt Sunnudag 25. nóv. Föstudag 30. nóv. Föstudag 30. nóv. Laugardag 1. des. Uppselt Fimmtudag 6. des. Laugardag 8. des. Ath. siftasta sýning fyrir jói Álrtla sviði: wnum eftir Hrafnhildi Hagalín Guftmundsdóttur Súnnudag 18. nóv. Uppselt Miðvikudag 21. nóv. Uppselt Fimmtudag 22. nóv. Uppselt Laugardag 24. nóv. Uppselt Miðvikudag 28. nóv. Föstudag 30. nóv. Uppselt Sunnudag 2. des. Þriðjudag 4. des. Uppselt Miövikudag 5. des. Fimmtudag 6. des. Laugardag 8. des. Uppselt Síftasta sýning fyrir jól É6 B HCTT4/R/ JAKÍMA/! ^ftir Guðrúnu^ristínu Magnúsdóttur Laugardag 17. nóv Föstudag 23. nóv. Fimmtudag 29. nóv. Sunnudag 2. des. Næstsiftasta sýnlng fyrir jól Föstudag 7. des. Siftasta sýning fyrirýói Sigrún Ástrós eftir WillieRussel Laugardag 17. nóv.. Föstudagur23. nóv. Sunnudagur 25. nóv. Fimmtudagur 29. nóv. Laugardag 1. des. Föstudag 7. des. Næstsiftasta sýnlngfyrirjól Sunnudag 9. des. Siðasta sýning fyrir jól Allar sýringar hefjast kl. 20 Konráð í Kreischa eftirBjömTh. Bjömsson Leiklestur i forsalnum laugardaginn 17. nóv. kl. 15.00. Leikstjóri: Sigríður Margrét Guðmundsdóttír. Lesarar: Edda Björgvinsdóttír, Guftný Ragnarsdéttír, Kari Guðmundsson, Margrét Ólafsdóttir, Steindór Hjörieifsson, Sigriftur Hagalin, Sigurftur Skúlason, Saga Jónsdóttír, Valgerður Dan, Vilborg Halldórsdóttir og Þorsteinn Gunnarsson. Aðgangseyrir kr. 500,- Kaffi Innlfallö. Lciksmiðjan f Borgaríeikhúsinu sýniráæfingasal 'ygW |A F B R I G D I Frumsýning þriftjudag 20. nóv. kl. 20.00 Miðaverð kr. 750.00 Miftasalan opin daglega frá kl. 14.00 tíl 20.00 nema mánudaga frá 13.00-17.00 Ath.: Miftapantanlr I síma alla virka daga kl. 10-12. Simi 680680 MUNIÐ GJAFAKORTIN OKKAR ÞJÓDLEIKHUSID í íslensku óperunni kl. 20 Örfá sæti laus Gamansöngloikur eftir Kari Agúst Úlfsson, Pálma Gestsson, Randver Þoriáksson, Sigurft Siguijónsson og öm Amason. Handrit og söngtextar Kari Agúst Útfsson Sunnudag 18. nóv. Föstudag 23. nóv. Laugardag 24. nóv. Miftasala og simapantanir i Islensku óperunnl alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 fram aðsýningu. Símapantanir einnig alla virka daga frá kl. 10-12. Simar: 11475 og 11200. Osóttar pantanir seldar tveimur dögum fyrirsýnlngu. Leikhúskjallarinn er opinn á föstudags- og laugardagskvöldum. Bicuccei SlM111384 - SNORRABRAUT 37 Fromsýnum stórmyndina Góðirgæjar ROBIKJ DKNIRO tV IJOTTA JOIIMÚSi S 9v 5 - x « ' V V Vlliis Eftir aft hafa gert saman stórmyndimar Taxi Driver og Raging Bull eru þeir Martin Scorsese og Robert De Niro komnir með stórmyndina Good Fellas sem hefur aldeilis gert þaft gott eriendis. Fyrir utan De Niro fer hinn frábæri leikari Joe Pesd (Lethal Weapon 2) á kostum og hefur hann aldrei verift betri. Good Feilas—stórmynd sem talaft er um Aðalhlutverk: Robert De Niro, Joe Pesci, Ray Liotta, Lorraine Bracco. Framleiftandi: Irwin Winkler. Leikstjóri: Martin Scorsese. Bönnuð innan16ára Sýndkl. 4.50,7.30 og 10.10 Frumsýnir nýjustu mynd Jon Voight Áð eilífu Nýjasta mynd Jon Voight .Etemity* en hann var hér á Islandi ekki alls fyrir löngu að kynna þessa mynd. Mynd þessi segir frá manni sem finnst hann hafa lifaft hér á jörðinni áftur meft vinum sínum og óvinum. Etemity: Mynd um málefnl sem allir tala um I dag. Aðalhlutverk: Jon VoighL Armand Assante, Wilford Brimley, Eileen Davidson. Framleiðandi og leikstjóri: Steven Paul. Sýnd kl. 5 og 9 Nýjasta mynd Mickey Rourke Villtlrf Allir muna eftir hinni frábæni mynd 91/2 vika sem sýnd var fyrir nokkrum árum. Nú er Zalman King framleiftandi kominn með annaft tromp en þaft er .erótlska myndin" Wild Orchid sem hann leikstýrir og hefur aldeilis fengið góftar vifttökur bæfti i Evrópu og i Bandaríkjunum. Wild Orchid - Villt mynd meft villtum leikurum. Aftalhlutverk: Mickey Rourke, Jacqueline BisseL Carre Otis, Assumpta Sema. Framleiftandi: Mark Damon/Tony Anthony Leikstjóri: Zalman King. Bönnuft innan 16 ára Sýnd kl. 7 og 11 Fiumsýnir úrvalsmyndina Hvíta valdiö Hér er hún komin úrvalsmyndin Dry White Season, sem er um hina miklu baráttu svartra og hvítra í Suftur- Afríku. Þaft er hinn marg- snjalli leikari Marion Brando sem kemur hér eftir langt hlé og hann sýnir sina gömlu, góftu takta. Dry White Season - mynd meft úrvalsleikurum Aftalhiutverk: Donald Sutheriand, Marion Brando, Susan Sarandon Leikstjóri: Euznan Palcy Sýnd kl.4.50,7,9og 11.10 Stórgrínmynd ársins 1990 Hrekkjalómamir2 Gremlins 2 stórgrínmynd fyrir alla. Aftalhlutverk: Zach Galligan, Phoebe Cates, John Glover, Roberl Prosky. Framleiðendur: Steven Spielberg, Kathleen Kennedy, Frank Marshall. Leikstjóri: Joe Dante AiduretakmarklOára Sýnd kl. 5 BARNASÝNINGAR Salur 1 DickTracy kl.2.50 Salur2 Gremlins 2 ki.2.50 Salur 3 OliverogCo. kl. 3,00 SlMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐHOLTl Fmmsýnir stórgrinmyndina Snöggskipti Það er komið að hinni frábæm toppgrlnmynd Quick Change þar sem hinir stóikostlegu grinleikarar B8I Mumay og Randy Quaid em I algjöm banastuði. Það er margir sammála um að Quick Change er ein af betri grínmyndum ársins 1990. Toppgrínmynd meft toppleikumm í toppformL Aðalhlutverk: Bill Murray, Randy Quaid, Goena Davis, Jason Robards. Leikstjóri: Howard Franklin. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Fmmsýnlr toppmyndina Ungu byssubófamir 2 Þeir félagar Kiefer Sutherland, Emilio Estevez, Lou Diamond Phillips og Christian Slater em hér komnir aftur i þessari frábæru toppmynd sem er Evrópufmmsýnd á fslandi. i þessari mynd er miklu meiri kraftur og spenna en I fyrri myndinni. Aftalhlutverk: Kiefer Sutheriand, Emilio Estevez, Christían Slater, Lou Diamond Philllps Leikstjóri: Geoff Muiphy Bönnuft bömum innan 14 ára Sýndkl. 5,7,9 og 11 Fmmsýnir stórsmelllnn Töffarinn Ford Fairiane „Töffarinn Ford Fairi ane - Evrópufrumsýnd á faandf'. Aðalhlutverk: Andrew Dice Clay, Wayne Newton, Priscilla Presley, Morris Day. Framleiðandi: Joel Silver. (Lethal Weapon 1&2) Fjármálastjóri: Michael Levy. (Pretador og Commando). Leikstjóri: Renny Hariin.(Die Hard 2) Bönnuft Innan14ára. Sýndkl.5,7,9og11. Fmmsýnir grinmyndina Af hverju endiíega ég? Þeir em komnir hér saman félagamir Christop- her Lambert og Christopher Uoyd I þessari stórgóðu grinmynd, .Why Me?", sem hefur fengift mjög góftar viötökur vlfts vegar. Þetta er I fyrsta sinn sem þeir félagar leika saman og em þeir hér i miklu stuði. Why Me - stórgrinmynd meft stórieikumm Aftalhlutverk: Christopher Lambert, Kim Gretsþ Christopher Uoyd, Gregory Miller Framleiftandi: Maijorie Israel Leikstjóri: GeneQuintano Sýndkl. 7,9og11 DickTracy Aðalhlutverk: Warren Beatty, Madonna, Al Padno, Dustin Hoffman, Charile Korsmo, Henry Silva. Sýnd kl. 5 AldurstakmarklOára Stórkostieg stúlka Sýnd kl. 5,7.05 og 9.10 3-SÝNINGAR: Salur 1 Gremlins 2 ath. kl. 2.50 Salur 2 DickTracy ath. kl. 2.50 Salur 3 Oliver & Co Salur4 Heiða Salur 5 Earth Giris Are Easy mm FRUMSÝNIR GRlNMYNDINA Úröskunni í eldinn Bræftumir Emilio Estevez og Chariie Sheen em hér mættir I stórskemmtilegri mynd, sem hefur verift ein vinsælasta grlnmyndin vestan hafs í haust. Hér er á ferftinni úrvals grin- spennumynd, er segir frá tveimur mslaköllum, sem komast I hann krappan er þeir finna llk I einni mslatunnunni. Men at Wortí - grinmyndin, sem kemur öllum Igottskapl Aftalhlutverk: Chariie Sheen, Emllio Estevez og Leslie Hope. Handrít og leikstj.: Emilio Estevez. Tónlist: StewartCopeland Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11 Evrópu-fmmsýning á stórkostlegri spennumynd Sögurað handan Spenna, hrollur, grín og gaman, unnið at meistarahóndum! Bönnuftinnan 16 ára Sýndkl. 5,7,9 og 11 JAPANSKIR KVIKMYNDADAGAR 18.-23. nóvember ■.Ogþá“ (And Then — Sorekara) Stórkostleg mynd gerð eftir sögu Natsume So- seki, eins af virtustu rithöfundum Japans. Myndin gerist árift 1909 og segir frá sálarang- ist ungs manns, sem ástfanginn er af konu besta vinar síns. Sýnd sunnudag kl. 9 Sýnd mánudag kl. 5 og 9 Fmmsýntr stómrynd'ma Sigurandans TriumpoftheSpirit „Sigur andans" - stótkostíeg mynd sem lætur engan ósnortinn! „Atakanleg mynd“ *** A.I. DV. ,Grimmoggripandi“*** G.E. DV. Leikstj.: RobertM. Young Framl.: Amold Kopelson Sýnd kl. 5,7,9 og 11,05 Bönnuftinnan16ára Fmmsýnlr nýjustu grinmynd leikstjórans Percy Adlon Rosalie bregðuráleik Fyrst var þaft Bagdad Café...og nú er Percy Adlon kominn meft nýja bráöskemmtilega gamanmynd meft Marianne Sagebrecht sem fór á kostum I Bagdad Café. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Lukku-Láki og Dalton-bræðumir Frábær ný teflmlmynd fyrir alla öölskytduna. Sýndkl.3 IsalA Miftaverft 300 kr. BARNASÝNINGAR KL. 3 Miðaverð 200 kr. Skíðavaktin Frábærgrinmynd. Alltáfullu Úrvals teiknimyndir. Helgarfrí með Bernie Gamanmynd fyriralla. Fmmsýnir stærstu mynd ársins Draugar aNLiwn *■ v._____________ Metaðsóknarmyndin Draugar (Ghost) er komin. Patrick Swayze, Demi Moore og Whoopi Goldberg sem fara með aðalhlutverkin i þessari mynd gera þessa rúmlega tveggja tima blóferð að ógleymanlegri stund. HvortscmþútrúireAatrúirekki Leikstjóri: JerryZucker Sýndkl. 5,7,9 og 11 Bönnuð bömum innan 14 ára Frumsýnk ilukollar Aftvörun: Myndin Ruglukollar hefur verið tekin til sýninga. Auglýsingamafturinn Emory (Dudley Moore) er settur á geðveikrahæli fyrir þaft eitt að .segja satt' I auglýsingartexta. Um tíma virftast honum öll sund lokuð, en með dyggri hjáip vistmanna virðist hægt að leysa allan vanda. Þú verftur aft vera i bió tfl aft sjá myndina Leikstjóri: Tony Bill. Aðalhlutverk: Dudley Moore, Daryl Hannah, Paul Relser, Mercedes Ruehl. Sýndkl.3,5,7,9 og 11 Frumsýnlr stórmyndina Dagar þrumunnar Frábær spennumynd þar sem tveir Óskarsverðlaunahafar fara meft aftalhlutverkin, Tom Cruise (Bom on the fourth of July) og Robert Duvall (Tender Merdes). Umsagnir fjölmiftla: .Lokslns kom almennleg mynd, ég naut hennar" Tribune Media Services .Þnrmanitýguryfirtjaldið'* WWOR-TV . df*** Besta mynd sumarslns" KCBS-TV Los Angeies Sýnd kl. 5 og 9.15 Krays bræðumir Krays bræftumir (The Krays) hefur hlotið frá- bærar móttökur og dóma I Englandi. Bræðum- ir voru umsvifamiklir í næturiífinu og svifust einskis til aft ná sinum vilja fram. Hörft mynd, ekki fyrir viftkvæmt fólk. Leikstjóri Peter Medak Aðalhlutverk Billle Whitelaw, Tom Bell, Gary Kemp, Martin Kemp Sýnd kl. 9 og 11.10 Stranglega bönnuft innan 16 ára Paradísarbíóið Sýndkl.7 Hrif hff frumsýnlr stórskemmtilega Islenska bama- og Qölskylduniynd. Ævintýri Pappírs Pésa Handrit og leikstjóm Ari Kristinsson. Framleiftandi Vilhjálmur Ragnarsson. Tónlist ValgeirGuftjónsson. Byggð á hugmynd Herdisar EgDsdóttur. Sýnd kl. 3 og 5 SUNNUDAG KL 3: Tarsan og bláa styttan

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.