Tíminn - 30.11.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 30.11.1990, Blaðsíða 1
oðað frjálslyndi og framfarir í sjö tugi ára Þorsteinn Pálsson lýsir því yfir að þingflokkur Sjálfstæðismanna sé reiðubúinn að greiða atkvæði gegn bráðabirgðalögunum, þótt það kosti nýja kollsteypu í efnahagsmálum: Ihaldiö ákveður að sundra þjóðarsátt Þingflokkur Sjálístæöisflokksins hefur formlega og einróma ákveðið að greiða atkvæði gegn bráða- birgðalögunum um kjarasamning BHMR. Þorsteinn Pálsson, formað- ur Sjálfstæðisflokksins, segir að flokkur hans sé á móti þeirri leið sem ríkisstjórnin fór í málinu. Flokk- urinn beri því enga ábyrgð á lögun- um og enn síður á því þótt verð- bólga rjúki af stað verði bráða- birgðalögin felld. En eðli málsins samkvæmt á ríkisstjórnin, að mati Sjálfstæðisflokks, strax að taka pok- ann sinn. Þorsteinn kveðst reiðubú- inn að mynda bráðabirgðaríkisstjórn sem sitja myndi fram yfir kosningar. Steingrímur Hermannsson segir að sé það vilji Sjálfstæðisflokks að rík- isstjórnin fari frá, verði þeir að flytja vantrauststillögu á hana. Það hyggj- ast sjálfstæðismenn hins vegar ekki gera. • Blaösíða 5 Halldór Blöndal kraföist þess á alþingi í gær að varaforsett sameinaös þings viki úr forsetastóli meöan hann tala6i, Fresta varð fundi um stund meðan hann náöi jafnvægi. Eftir hléið tók Guðrún HelgadóttirviðforsaítiogHalldórjafnaóisig. Tínwmy«i:ÁrniBjattM» Halldór Blöndal heimtaði forseta í stólinn og baö hann afsökunar: • Blaðsíöa 5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.