Tíminn - 30.11.1990, Blaðsíða 15

Tíminn - 30.11.1990, Blaðsíða 15
Föstudagur 30. nóvember 1990 Tíminn 15 Fríðrík Ragnaisson reynir köríuskot í leðcnum í gær. Til vamar eru þeir Lárus Ámasonog Jonathan BOW. TímamyndPjetur íslenskar getraunir: Tvöfaldur pottur Engin seðill kom fram með 12 rétt- um í getraunum um síðustu helgi, enda nokkuð um óvænt úrslit. Pott- urinn verður því tvöfaldur um helg- ina og til mikils að vinna. Jafntefli Manchester City og Li- verpool og heimasigur Bristol Ro- vers á Oldham kom tippurum hvað mest á óvart. Skipting merkjanna á seðlinum var þó með eðlilegu móti 5- 3-4. Röðin var þessi: xlx, 122, 211, xl2. Fimm raðir komu fram með 11 réttum og fyrir hverja röð koma 42.277 kr. ívinning. Þá voru 82 rað- ir með tíu réttum sem gefa af sér 2.577 kr. í vinning. Fylkir var langsöluhæsta félagið í síðustu viku, seldi hér um bil helm- ingi fleiri raðir en næsta félag sem var Fram. Næstu félög voru KR, Val- ur, ÍA, Þór, ÍBK, HK, IR og Víkingur. TROMPÁSINN hefur enn forystu í haustleik Getrauna með 109 stig, en BOND fylgir fast á eftir með 108 stig. ÖSS er í þriðja sætinu með 106 stig. TROMPÁSINN var með 9 rétta um síðustu helgi. Fjölmiðlunum gekk frekar illa um síðustu helgi í spám sínum. Flestir miðlar voru með 5 rétta. RÚV hefur forystu í fjölmiðlakeppninni með 85 stig, Morgunblaðið hefur 84 stig, DV 83, Bylgjan 82, Alþýðubiaðið 81, Stöð 2 79, Dagur 73, Tíminn 73, Þjóðviljinn 72 og Lukkuiína 67 stig. Leikur Everton og Manchester Un- ited á Goodison Park verður sýndur í beinni útsendingu í Ríkissjónvarp- inu á laugardag kl. 15.00. Sölukerfi Getrauna verður lokað 5 mín. áður. Á sunnudag verður samt stórleikur helgarinnar, þegar Arsenal og Li- verpool mætast á Highbury, heima- velli Arsenal. Heimamenn verða að sigra í leiknum ef þeir ætla að halda áfram að keppa um titilinn við meistarana frá Liverpool. BL Körfuknattleikur — Úrvalsdeild: Teitur og Robinson afgreiddu KR-inga ViDuvandræðin urðu KR-ingum að falli í gærkvöld, þegar þeir biðu lægri hhit fyrir Njarðvddngum í Laugaidalshöll í úrvalsdeildinni í körfúknattleik. Sveiflu- kenndum leik lauk með 86-90 sigri Njarðvðdnga. Leikurinn var jafn framan af og liðin skiptust á um að hafa foiystu. Mikið var um mistök leikmanna og áberandi var hve menn áttu erfitt með að grípa bolt- ann. Engu að síður tókst liðunum í sam- einingu að skora upp undir 100 stig í hálfleiknum, en í leikhléi höföu gestimir betur, 4849. í upphali síðari hálfleiks gekk ekkert upp hjá Njarðvíkingum og KR tók 10 stiga foiystu 63-53. En villuvandræði, sem hijáðu KR-ingana Jonathan Bow, Pái Kolbeinsson og Bjöm Steffensen, urðu Vesturbæingunum dýrkeypL Þeg- Knattspyrna: AC meistari meistaranna Evrópumeistarar AC Milan sigruðu landa sína í Evrópubikarmeistaraliði Sampdoria 2-0 í gærkvöldi og urðu þar með meistarar meistaranna, því fyrri ieik liðanna lauk með 1-1 jafntefli. Mörkin í gær gerðu Hol- lendingarnir Ruud Gullit og Frank Rijkaard. 'v NBA-deildin: Lakers lagði Spurs að velli Los Angeles Lakers er enn á sigurbraut í NBA-deildinni bandarísku, eftir fremur slaka byijun. í fyrrinótt vann Lakers 97- 80 sigur á San Antonio Spurs á heima- velli sínum Fomm. Charlotte Homets er enn í góðum mál- um. Liðið sigraði Milwaukee Bucks í framiengdum leik í (yrrinótt 118-111 á heimavelli sínum. Leik Boston Celtics og Atlanta Hawks, sem vera átti í Boston, var frestað vegna þess að flætt haföi á gólfið fræga í Boston Garden. Önnur úrslit í fyrrinótt Philadelphia-Indiana Pacers ....116-106 Miami Heat-NJ Nets........97- 79 Cleveland-GoldenStateWarr. .108-110 Detroit Pistons-NY Knicks.90- 83 Chicago Bulls-Washington 118- 94 DalIasMavericks-LAClippers ..107- 88 Utah Jazz-Houston Rockets.103- 92 BL ar tæpar 7 mín. voru til leiksloka varð Bow að faia af leikvelli með sína 5. villu, en þá höföu Njarðvíkingar 1 stig yfir, 72- 73. Njarðvíkingar tóku leikinn þá í sínar hendur og Rodney Robinson lék lausum hala og skoraði grimmL Bjöm Steff. varð einnig að fara af leikvelli með 5 vill- ur. Munurinn varð fljótlega 10 stig, 73- 83, og þrátt fyrir hetjulega baráttu og nokkrar þriggja stiga körfur, tókst KR- ingum ekki að minnka muninn nema í 4 stig, 84-88. Lokatölur vom 86-90. Rodney Robinson og Teitur Örlygsson vom mennimir á bak við sigur Njarðvík- inga, en Ástþór Ingason lék einnig vel. Hjá KR var Bow sterkur meðan hans naut við. Bjöm átti góðan sprett í fyrri hálfleik og Matthías Einarsson fór á kost- um í síðari hálfleik, skoraði þá meðal annars 5 þriggja stíga körfur. Páll Kol- beinsson stjómaði liði KR vel, en hefur samt oft leikið betur. Dómarar leiksins, þeir Kristínn Alberts- son og Leifur Garðarsson, áttu ekki góð- an dag. Stigin KR: Bow 19, Matthías 17, Páll 15, Lárus 12, Bjöm 10, Axel 9 og Gauti 4. Njarðvík: Robinson 34, Teitur 26, Ástþór 14, Kristinn 6, Hreiðar 6, ísak 2 og Frið- rik2. BL Ólafur varð fyrir valinu hjá fötluðum Ólafur Eiríksson, sundmaður úr ÍFR, var í gær útnefndur íþrótta- maður ársins úr röðum fatlaðra íþróttamanna. Ólafur hóf feril sinn árið 1984 og í seinni tíð hefur hann unnið til fjölda verðlauna innanlands og utan, þar á meðal bronsverðlauna á ÓL í Seoul 1988. Á heimsleikum fatlaðra í As- sen í Hollandi í sumar setti Ólafur heimsmet í 200,400 og 800 m skrið- sundi. í dag æfir Ólafur með ófötiuðu sundfólki í sunddeild KR, en keppir samt fyrir ÍFR. Ólafur, sem er aðeins 17 ára gamall, er vel að þessari út- nefningu kominn. BL Ólafur Eiríksson, íþróttamaður fatlaöra 1990. Tímamynd Pjetur. íþróttir fatlaöra: MERKIÐ VIÐ 12 LEIKI 1. des. 1990 Viltu gera uppkastað þinni spá? 1. Aston Villa-Sheff.United □ 000 2. Chelsea-Tottenham □ [3X1IX! 3. Crystal Palace-Coventry City _Ð CTIIXItl] 4. Everion-Manch.United SiónvarpaS □ 0BE 5. Leeds United-Southampton .omHixi 6. Manch.City-Q.P.R. □ E0E 7. Norwich City-Wimbledon □ ms® 8. Notth.Forest-Luton Town □ rnnrim 9. Sunderland-Derby County 10. Leicester City-Newcastle B3 mmm 11. Swindon Town-Blackburn ed mmm 12. Watford-Barnsley .Eammm 13. Ekkiígangi að sinni iBmrinin J Q ■ ■ 0 z Z S T= 1 z 2 1 M s 0 ; oc .c 3 7 ■i! IG c í 3 ? 3 I 5* c œ II 04 s fa ./ z 5: 3 a m 1 2 >1 SA 4TA LS § 1 1 X 1 2 I 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 2 2 X 1 2 2 2 2 X 1 2 2 2 6 3 1 1 X X 1 1 1 1 X 7 3 0 4 1 2 X 1 1 > X 1 X 2 4 4 2 5 1 1 1 1 X 1 1 1 1 9 1 0 6 1 1 2 X 1 1 X 1 1 7 2 1 7 X 1 1 X X > 2 X X X 2 7 1 8 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 9 1 1 2 X 2 1 1 1 X 6 2 2 10 1 2 1 1 2 2 X 2 X 4 2 4 11 1 1 1 2 1 1 X X 1 7 2 1 12 X 2 X 2 2 2 1 X 1 2 3 5 13 STADAN í 1. DEILD Liverpooi ....14 12 2 0 30-7 38 Arsenal....1410 4 0 24-5 32 Tottenham ..14 8 5 1 25-11 28 Crystal P..14 76 122-14 27 Leeds......14 65 323-15 23 Man. United 14 6 3 5 19-17 20 Man. City ....14 4 8 2 22-20 20 Wimbledon .14 4 6 4 18-20 18 Luton......14 5 3 6 16-23 18 Nott. Forest 14 4 5 5 18-19 17 Norwich....14 5 2 7 18-22 17 Chelsea ...14 4 5 5 19-23 17 Southampton 14 4 3 7 19-26 15 Aston Villa ..14 3 5 6 14-16 14 Sunderland .14 3 5 6 15-19 14 Coventry...14 3 4 7 12-17 13 Derby......14 3 4 7 10-21 13 Everton....14 2 6 6 17-20 12 QPR........14 33 8 19-2712 Sheff.Utd. ...14 0 4 10 6-26 4 STAÐAN í 2. DEILD WestHam .......18 11 7 0 29-11 40 Oldham ........18 11 5 2 32-17 38 Sheff. Wed......17 10 5 2 35-17 35 Middlesbro......18 10 3 5 33-16 33 Wolves..........18 7 7 4 27-18 28 Millwall ......18 7 6 5 29-21 27 Notts. C........18 7 5 6 25-22 26 Barnsley........18 6 7 5 28-21 25 Brighton ......17 7 4 6 28-32 25 Bristol R.......17 7 3 7 24-22 24 Bristol City ..16 7 3 6 26-27 24 Ipswich.........18 6 6 6 22-27 24 Plymouth........18 5 7 6 21-23 22 PortVale ......18 6 4 8 25-29 22 WBA.............17 5 6 6 23-24 21 Newcastle.......17 5 6 6 16-17 21 Blackburn.......18 6 3 9 22-26 21 Swindon.........18 5 5 8 23-28 20 Portsmouth ....18 5 4 9 22-31 19 Oxford..........18 4 6 8 28-37 18 Huli............18 4 6 8 30-45 18 Leicester .....18 5 3 10 24-41 18 Chariton........18 4 5 9 23-29 17 Watford.........17 2 4 11 13-27 10

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.