Tíminn - 01.12.1990, Qupperneq 14

Tíminn - 01.12.1990, Qupperneq 14
26 Tíminn Laugardagur 1. desember 1990 Opinn fundur Keflavikurflugvöllur og framtíö hans Almennur fundur verður haldinn í félagsheimili Framsóknarmanna að Hafnargötu 62, þriðjudaginn 4. des. kl. 20.30. Frummælandi: Jóhann Einvarðsson formaður Utanríkismála nefndar. Allir velkomnir Borgnesingar - Bæjarmálefni I vetur verður opið hús á mánudagskvöldum frá kl. 20.30-22.30 á skrifstofu Framsóknarflokksins að Brákarbraut 1. Bæjarfulltrúar flokksins i Borgarnesi verða á staönum og heitt á könnunni. Allir sem vilja fylgjast með og hafa áhrif á málefni Borgamesbæjar eru velkomnir. Framsóknarfélag Borgarness. Noröurland vestra Skrifstofa Einherja, kjördæmisblaðs framsóknarmanna, hefur verið flutt frá Sauðárkróki á heimili ritstjóra að Ökrum í Fljótum. Hægt er að ná í rit- stjóra alla daga I slma 96-71060 og 96-71054. K.F.N.V. Suðurtand Skrifstofa Kjördæmasambandsins á Eyrarvegi 15, Selfossi, er opin á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 15.00-17.00. Slminn er 22547. Félagar eru hvattir til að lita inn. K.S.F.S. Aukakjördæmisþing í Vesturiandskjördæmi Aukakjördæmisþing framsóknarmanna á Vesturlandi haldið að Hótel Borg- arnesi sunnudaginn 2. desember kl. 10. Dagskrá: Forval og frágangur framboðslista Framsóknarflokksins í Vesturfands- kjördæmi til alþingiskosninganna 1991. Væntanlegir þátttakendur I forvali hafi samband við formann uppstillingar- nefndar, Elis Jónsson Borgarnesi, s: 71195. Reykjanes Skrífstofa kjördæmasambandsins að Hamraborg 5, Kópavogi, er opin mánudaga til fimmtudaga kl. 17-19. Sfmi 43222. K.F.R. Akranes - Bæjarmál Boðað er til fundar með þeim sem eru f nefndum, ráðum og stjómum á vegum flokksins mánudaginn 3. des. kl. 20.30 I Framsóknarhúsinu við Sunnu-braut. Rædd verða þau mál, sem efst eru á dagskrá. Bæjarmálaráð. Framsóknarfélögin í Keflavík Bæjarmálafundur kl. 10.30 i dag að Hafnargötu 62. Jólahappdrætti Framsóknarflokksins 1990 Dregið verður f Jólahappdrætti Framsóknarflokksins 24. desember nk. Velunnarar flokksins eru hvattir til að greiða heimsenda giróseðla fýr- ir þann tíma. Allar frekari upplýsingar veittar á skrifstofu flokksins eða i síma 91- 674580. Framsóknarflokkurinn Rangæingar, spilakvöld Framsóknarfélag Rangæinga gengst að vanda fyrir hinum árlegu spila- kvöldum sunnudagana 11. og 25. nóvember, 9. desember og 13. janúar í Hvoli kl. 21.00. Fjögurra kvölda keppni, 3 gilda. Heildarverðlaun férð til Akureyrar fyrlr 2, glst á Hótel KEA 2 nætur. Góö kvöldverölaun. Mætið öll. Stjómin Keflavík - Opin skrifstofa Félagsheimili framsóknarmanna að Hafnargötu 62 er opið alla virka daga millikl. 17og18. Starfsmaður framsóknarfélaganna, Guðbjörg, veröur á staðnum. Sími 92-11070. Framsóknarfélögin. * VATR YG(i ll\ (.AFEIAG MrlSr ÍSLAINDS HF Utboð Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Renault 21 Nevada 4x4 árgerð 1990 Mazda 323 GLX árgerð 1989 Toyota Carina Dx árgerð 1988 Honda Civic árgerð 1988 Honda Civic Gl árgerð 1988 MMC Lancer 1500 GLX árgerð 1988 Ford Escort 1300 Cl árgerð 1988 Lada Vaz árgerð 1987 Mazda 323 árgerð 1987 Toyota Corolla 1300 árgerð 1987 Skoda 105 s árgerð 1986 Ford Sierra 1600 L árgerð 1986 Citroén Bx árgerð 1986 Daihatsu Charade árgerð 1986 Ford Bronco II árgerð 1984 MMC Cordia árgerð 1983 MMC Tredia árgerð 1983 MMC Colt 1200 Gl árgerð 1983 Mazda 929 L árgerð 1981 MMC Galant 2000 Glx árgerð 1981 Saab 99 árgerð 1981 Daihatsu Charade árgerð 1980 Saab 99 Gl árgerð 1980 Bifreiðirnar verða sýndar að Höfðabakka 9, Reykjavík, mánudaginn 3. desember 1990, kl. 12-16. Tilboðum sé skilað til Vátryggingafélags íslands h.f., Ármúla 3, Reykjavík, eða umboðsmanna fyrir kl. 17:00 sama dag. VÁTRYGGINGAFÉLAG ÍSLANDS h.f. — ökutækjadeild — PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN Laust starf bréfbera í Kópavogi. Um fullt starf er að ræða. Upplýsingar veitir stöðvarstjóri í síma 91-41225. Rafstöðvar OG dælur FRÁ BENSÍN EÐA DIESEL Mjög gott verð Rafst: 600-5000 W Dælur: 130-1800 l/mín Ingvar Helgason hf. Sævarhöfða 2 Simi 91-674000 Örugg og hröð þjónusta BARÐINN hf. Skútuvogi 2, Reykjavík Sfmar: 91-30501 og 91-84844 VETRARHJÓLBARÐAR Nýir fólksbílahjólbarðar HANKOOKfrá Kóreu Gæðahjólbarðar á mjög lágu verði frá kr. 3.180,- FELAG ELDBI BORGABA í Reykjavík og nágrenni Umræðufundur um lífeyrismál aldraðra verður haldinn miðvikudaginn 5. desember kl. 20.30 að Hverfisgötu 105. Benedikt Davíðsson hefur framsögu um lífeyrissjóðsmál frá Almannatryggingum og greiðslna eftirlauna frá lífeyrissjóðum. Mætið vel Stjómin BÆNDUR - VERKTAKAR Nú er kjörið tækifæri að eignast ódýran 6 manna VSK. bíl VWTransporterdíesel árg. 1983. Uppiýsingar í síma 680103 eða 666465 óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki sem verða til sýnis þriðjudag- inn 4. desember 1990 kl. 13-16 i porti bak við skrifstofu vora að Borgartúni 7, Reykjavík, og víðar. Tegundir Árgerð 2 stk. Mitsubishi Pajero Long 4x4 bensín 1985-1988 2 stk. Mitsubishi Pajero 4x4 diesel Turbo 1986 1 stk. Renault Trafic v9x100 4x4 bensín 1985 1 stk. Chevrolet pick up 4x4 diesel 1982 1 stk. Toyota Hi Lux pick up 4x4 bensín 1982 1 stk. Ford Econoline E-250 4x4 bensín 1980 1 stk. Chevrolet pick up m/húsi 4x4 bensín 1978 1 stk. Mercedes Benz Unimog 4x4 bensín 1962 2 stk. Subaru 1800 station 4x4 bensín 1986 1 stk. Mitsubishi L-200 pick up 4x4 bensín 1982 1 stk. Peugeot 505 Gr (7 farþ.) bensín 1987 1 stk. Volvo 244 fólksbifreið bensín 1985 1 stk. Mazda 323 1500 station bensín 1984 1 stk. Mazda 323 1300 cl bensín 1982 1 stk. Ford Econoline E-150 sendibifr. bensín 1981 1 stk. Mazda E-1600 sendibifr. bensín 1982 2 stk. Yamaha 440 vélsleðar 1979 1 stk. Ski-Doo vélsleði a1981 Til sýnis hjá Vita- og hafnarmálaskrifstofunni v/Vesturvör 1, Kópavogi. 1 stk. Loren grindarbómukrani ca. 40 tonn Til sýnis hjá Flugmálastjórn, Reykjavíkurflugvelli. 1 stk. Sandsiló (upphitað) Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 16:30 að viðstöddum bjóð- endum. Réttur er áskilinn til að hafna tilboðum sem ekki teljast viðunandi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7.105 REYKJAVIK

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.