Tíminn - 13.12.1990, Síða 1

Tíminn - 13.12.1990, Síða 1
Ovænt hjáseta við atkvæðagreiðslu um bráðabirgðalögin: IHALDIÐ FEKK A LÚÐURINN FRÁ 4 í atkvæðagreiðslu um bráðabirgðalögin eftir aðra umræðu í neðri deild Alþingis í gær varð niðurstaðan sú að nítján greiddu lögunum atkvæði, tólf voru á móti og sex sátu hjá. Þannig virðist sem þau muni eiga greiða leið til fullnaðaraf- greiðslu. Af þeim sex sem sátu hjá við atkvæðagreiðsluna í gær voru fjórir af þingmönnum Sjálfstæðisflokksins, þeir Eggert Haukdal, Friðjón Þórðarson, Ingi Bjöm Albertsson og Matthías Bjarna- son. Auk þess vom þrír sjálfstæðisþing- menn fjarverandi, þau Birgir ísleifur Gunnarsson, Matthías Á. Mathiesen og Ragnhildur Helgadóttir. Ólafur G. Einarsson, formaður þing- flokks Sjálfstæðisflokksins, neitaði að niðurstaðan væri áfall fyrir forystu flokksins. Hún væri hins vegar áfall fýrir þá sem sátu hjá. Þá sýndi hún einnig að menn fýndu sinni samvisku stað þar sem þeim þætti hæfa. Steingrímur Her- mannsson forsætisráðherra taldi hins vegar að niðurstaðan sýndi djúpstæðan ágreining innan Sjálfstæðisflokksins um málið. • Blaðsíða 2 urðu fagnaðarfundir eftir tæplega hálfs árs aðskiinað. Gisli heldur um tvö af þrem börnum sínum. Til vinstri er Birna Hjaltadóttir, kona Gísla, en til hægri foreldrar hans. • Blaðsfða 4ogS Tímamynd: Ámi Bjarna 233 unglingar í Reykjavík, Reykjanesi og á Suöurlandi meö skilorðsbundna frestun á dómi yfir sér: 25. hver unglingur hefur brotið lögin Baksíða

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.