Tíminn - 13.12.1990, Síða 14
14 Tíminn
Fimmtudagur 13. desember 1990
UTVARP/S JONVARP!
ánsson.
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 VeAurfregnlr.
22.30 Úr iðguxkjófiunnl
Umsjón: Amdis Þorvaldsdóttir.
23.00 Laugardagiflétta
Svanhildur Jakobsdóttir fær gest i létt spjall með
Ijúfum tónum, að þessu sinni Ingibjörgu Þor-
bergs.
24.00 Fréttlr.
00.10 Stundarkorn I dúr og moll
Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn
þáttur úr Tónlistarútvarpi frá þriðjudagskvöld kl.
21.10)
01.00 VeAurlregnlr.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
8.05 Utoppurinn
Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. (Endurtekinn
þáttur frá sunnudegi).
9.03 Þetta Iff, þetta Iff.
Vangaveltur Þorsteins J. Vilhjálmssonar I viku-
lokin.
12.20 Hádeglsfréttlr
12.40 Helgarútgáfan
Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og
vera með. Umsjón: Þorgeir Astvaldsson.
16.05 Söngur villiandarinnar
Þórður Amason leikur íslensk dægudög frá fym
tíð. (Einnig útvarpað næsta morgun kl. 8.05)
17.00 MeA grátt I vöngum
Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig út-
varpað i næturutvarpi aðfaranótt miðvikudags kl.
01.00).
19.00 Kvöldlréttir
19.32 Á tónleikum með Tanitu Tikaram
Lifandi rokk. (Endurtekinn þátturfrá þriðjudags-
kvöldi).
20.30 Gullskffan frá 9. áratugnum:
Amercan graffiti' ýmsir listamenn fiytja úr sam-
nefndri kvikmynd - Kvöldtónar
22.07 Gramm á fóninn
Umsjón: Margrét Blöndal. (Einnig útvarpað kl.
02.05 aðfaranótt fösludags)
00.10 Nóttin er ung
Umsjón: Glódis Gunnarsdóttir. (Einnig útvarpað
aðfaranótt laugardags kl. 01.00).
02.00 Næturútvarp á báðum rásum 81 morguns.
Fréttlr kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00,
19.00,22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
02.00 Fréttir.
02.05 Nýjasta nýtt Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
(Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi)
03.00 Næturtónar
05.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum.
05.05 Tengja
Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum
áttum. (Frá Akureyri) (Endurtekið úrval frá
sunnudegi á Rás 2).
06.00 Fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum.
(Veðurfregnir kl. 6.45)
- Krisfján Sigurjónsson heldur áfram að tengja.
Laugardagur 15. desember
14.30 Iþróttaþátturinn
14.30 Ur einu í annaó
14.55 Enska knattspyrnan Ðein útsending
frá leik Manchester City og Tottenham Hotspur
16.45 RAC-rallió
17.05 HM í dansl í Köln
Meöal þátttakenda var íslenskt par, Ester Níels-
dóttir og Haukur Ragnarsson. (Evróvision)
17.40 Úrslit dagsins
17.50 Jóladagatal Sjónvarpsins
Fimmtándi þáttur: Söngelski jólasveinninn Haf-
liöa og Stínu tókst aö sleppa úr Háafjalli og eru nú
komin á jólalegar slóöir. Þaö eru fleiri en þau sem
eru fjarri heimkynnum sínum.
18.00 Alfre6 önd (9)
Hollenskur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Magn-
ús Ólafsson. Þýöandi Ingi Kari Jóhannesson.
18.25 Klsuleikhúslö (9)
(Hello Kitty's Furry Tale Theatre) Bandarískur
teiknimyndaflokkur. Þýöandi Ásthildur Sveins-
dóttir. Leikraddir Sigrún Edda Bjömsdóttir.
18.55 Táknmálsfréttir
19.00 Poppkorn
Dægurlagaþáttur i umsjón Stefáns Hilmarssonar.
19.25 Háskaslóöir (Danger Bay)
Kanadískur myndaflokkur fyrir alla fjölskylduna.
Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir.
19.50 Jóladagatal Sjónvarpsins
Fimmtándi þáttur endursýndur.
20.00 Fréttir og veöur
20.35 Lottó
20.40 Lff í tuskunum
Sjöundi þáttur. Klukkan 7 i haust Reykjavíkuræv-
intýri í sjö þáttum eftir Jón Hjartarson. Leikstjóri
Hávar Sigurjónsson. Leikendur Herdís Þorvalds-
dóttir, Þóra FriÖriksdóttir, Þórarinn Eyfjörö, Emil
Gunnar Guömundsson og Amar Jónsson.
21.05 Fyrirmyndarfaöir (2)
(The Cosby Show) Bandariskur gamanmynda-
flokkur um fyrirmyndarfööurinn Cliff Huxtable og
fjölskyldu hans. Þýöandi Guöni Kolbeinsson.
21.35 Fólkiö í landinu Auga Ijósmyndarans
Jón Björgvinsson ræöir viö Max Schmid, Ijós-
myndara sem er meö Island á heilanum. Dag-
skrárgerö Samver.
21.55 Eg veit af hverju fuglinn
i búrinu syngur (I Know Why the Caged Bird
Sings) Bandarísk sjónvarpsmynd, byggö á sögu
eftir Mayu Angelou. Myndin segir frá æskuárum
blökkustúlku i Suöumkjum Bandaríkjanna og þvi
misrétti sem svertingjar eru beittir. Leikstjóri Fiel-
der Cook. Aöalhlutverk Diahann Carroll, Esther
Rolle og Ruby Dee. Þýöandi Sveinbjörg Svein-
bjömsdóttir.
23.30 Perry Mason • Feiga frúin
(The Murdered Madam) Bandarisk sjónvarps-
mynd frá 1988. Kona er myrt á heimili sínu. Eigirv
maöur hennar er sakaöur um aö hafa banaö
henni en ekki er allt sem sýnist. Lögfræöingurinn
Perry Mason skerst í leikinn og leysir máliö af
sinni alkunnu snilld. Þýöandi Jón Gunnarsson.
1.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
STÖÐ
Laugardagur 15. desember
09:00 MeA Afa
Afi er farinn aö hugsa til jólanna og i dag ætlar
hann aö sýna ykkur hvemig þiö getiö sjálf búiö til
fallegar og skemmtilegar jólagjafir. Hann ætlar
líka aö sýna ykkur nýja teiknimynd sem heitir Lít-
iö jólaævintýri, en þessi teikni- mynd veröur á
dagskrá á hverjum degi út desember. Hver hald-
iö þiö aö komi í heimsókn i dag? Engin önnur en
Begga frænka og hún kemur meö tvo skemmti-
lega jólasveina meö sér. Afi ætlar lika að kynna
fyrir ykkur skemmtilegar bamabækur, sýna ykkur
myndina Jólasveininn á Korfafjalli og margt fleira
skemmtilegt. Handrit: Öm Ámason Umsjón: Guö-
nin Þóröardóttir. Stjóm upptöku: Maria Marius-
dóttir. Stöö 2 1990.
10:30 Biblíusögur
Justin veröur ógurlega hræddur þegar hann held-
ur aö hann hafi skemmt tímahúsiö og hleypur i
felur. En börnin veröa líka vitni að því þegarfimm
þúsund manns voru mettaöir á nokkrum brauö-
hleifum og fáeinum fiskum.
10:55 Saga Jólasvelnsins
Krakkamir í Tontaskógi finna fótspor eftir kanínu í
snjónum og ákveöa aö rekja þau. Haldiö þiö
nokkuö aö þau villist?
11:15 Herra Maggú (Mr. Magoo)
Skemmtileg teiknimynd fyrir alla fjölskylduna.
11:20 Teiknimyndir
Frábærar teiknimyndir úr smiöju Wamer bræðra.
11:30 Tinna (Punky Brewster)
Leikinn myndaflokkur um kotroskna og framtaks-
sama stelpu.
12:00 í dýraleit
(Search for the Worids Most Secret Animals) Aö
þessu sinni fara krakkamir til Bandaríkjanna f
dýraleit. Þulir: Bára Magnúsdóttir og Júlíus
Brjánsson. Stöö 2 1990.
12:30 Lofor6 um kraftaverk
(Promised A Miracle) Átakanleg mynd byggð á
sönnum atburöum. Ung hjón eiga sykursjúkan
son. Predikari nokkur sannfærir hjónin um að
Guö hafi læknaö drenginn og aö hann gangi heill
til skógar. Foreldrar hans hætta allri lyfjagjöf, en
án lyfja getur drengurinn ekki lifað lengi. Aöalhlut-
verk: Judge Reinhold og Rosanna Arquette. Leik-
stjóri: Steven Gyllenhaal. 1988.
14:10 Eöaltónar Meiriháttar tónlistarþáttur.
14:50 Svona er Elvls (This is Elvis)
AthyglisverÖ mynd byggö á ævi rokkkonungsins
sem sló í gegn á sjötta áratugnum. I þessari
mynd er blandaö saman raun- verulegum mynd-
um hans og sviösettum atriöum. Fjöldi áöur
ósýndra myndskeiöa veröa sýnd, meöal annars
bútar úr kvikmyndum sem teknar voru af fjöl-
skyldu hans. AÖalhlutverk: David Scott, Paul Bo-
ensch.lll og Johnny Harra. Leikstjórar: Malcolm
Leo og Andrew Solt.
16:30 Todmobil á Púlsinum
Endurtekinn þáttur þar sem Todmobil leika lög af
nýrri plötu sinni. Dagskrárgerö: Egill Eövarösson.
Stöö 2 1 990.
17:00 Falcon Crest
Bandarískur framhaldsþáttur.
18:00 Popp og kók
Allt þaö nýjasta i popp- og kvikmyndaheiminum.
Umsjón: Bjami Haukur Þórsson og Siguröur
Hlööversson. Stjóm upptöku: Rafn Rafnsson.
Framleiöendur: Saga Film og Stöö 2. Stöö 2,
Stjaman og Coca Cola 1990.
18:30 Ala Carte
Endurtekinn þáttur þar sem matreiöslumeistarinn
Skúli Hansen býöur upp á humarhala i súrsætri
sósu (forrét og lambafillet meö soyasósu. Stjóm
upptöku: Kristín Pálsdóttir. Stöö 21990.
19:19 19:19
Fréttir, fréttatengd innslög ásamt veöri. Stöö 2
1990
20:00 Morógáta (Murder She Wrote)
Vinsæll spennumyndaflokkur.
21:00 Fyndnar fjölskyldumyndir
(America's Funniest Home Videos) Þessir þættir
eru gersamlega óborganlega fyndnir.
21:40 Tvídrangar (Twin Peaks)
Mögnuö spenna, frábær söguflétta.
22:35 Banvæna linsan (Wrong is Right)
Þaö er Sean Connery sem fer meö hlutverk sjón-
varpsfréttamanns sem feröast um heimsbyggö-
ina á hælum hryöjuverkamanns meö kjamorku-
sprengju til sölu í þessari gamansömu spennu-
mynd. Aöalhlutverk: Sean Connery, George
Grizzard, Robert Conrad og Katharine Ross.
Leikstjóri: Richard Brooks. Framleiöandi: Andrew
Fogelson. 1982. Bönnuö bömum.
00:35 Ofsinn vl6 hvítu línuna
(White Line Fever) Leikarinn Jan-Michael Vincent
fer hér meö hlutverk ungs uppgjafa flugmanns
sem hyggst vinna fyrir sér sem trukkari. Hann flyt-
ur meö konu sinni til Arizona í leit aö vinnu. Hann
fær starf hjá gömlum vini sínum sem er ekki allur
þar sem hann er séöur. AÖalhlutverk: Jan-Micha-
el Vincent, Kay Lenz, Slim Pickens og Don Port-
er. Leikstjóri: Jonathan Kaplan. Framleiöandi:
John Kemeny. 1975. Stranglega bönnuð bömum.
02:00 Von og vegsemd (Hope and Glory)
Falleg mynd um ungan dreng sem upplifir stríöiö
á annan hátt en gengur og gerist. Þegar aö
sprengjunum rignir sér hann fyrir sér hverja ára-
mótabrennuna á fætur annarri og hvellimir minna
á rakettumar á gamlárskvöld. Leikvöllur drengs-
ins og vina hans er í rústum borgarinnar en þaö
kemur aö því aö heimili hans veröur fyrir
sprengju. Aöalhlutverk: Sarah Miles, David Hay-
man, Derrick O'Connor og Sammi Davis. Leik-
stjóri og framleiöandi: John Borman. 1987.
03:50 Dagskrárlok
Sunnudagur 16. desember
HELGARÚTVARP
8.00 Fréttlr.
8.07 Morgunandakt
Séra Sigurjón Einarsson prófastur á Kirkjubæj-
arklaustri flytur ritningarorð og bæn.
8.15 VeAurfregnir.
8.20 Kirkjuténlitt
,Et Incamatus Est’ úr Messu i c-moll K. 427 eftir
Wolfgang Amadeus Mozart Barbara Hendricks
syngur með St. Martin-in-the-Fields hljómsveit-
inni; Neviile Marriner stjómar. Prelúdía og fúga I
g-moll eftir Dietrich Buxtehude. Máni Sigurjóns-
son leikur á orgel. (Upptakan var gerð i Hamborg
árið 1962) .Missa Brevis" eftir Giovanni Paiestr-
ina. Taltis Scholars kórinn syngur; Peter Phillips
stjómar.
9.00 Fréttlr.
9.03 SpjallaA um guAspjöll
Jónas Hallgrímsson prófessor ræðir um guðspjall
dagsins, Lúkas 1, 67-80, við Bemharð Guð-
mundsson.
9.30 TAnllst á sunnudagsmorgnl
Þáttur úr konsert fyrir flautu og hörpu i C-dúr K.
299 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Philippia
Davies leikur á flautu og Rachel Masters á hörpu
með Sinfóníuhljómsveitinni City of London; Ric-
hard Hickox stjómar. .Havanaise’ ópus 83 eftir
Camille Saint-Saéns. Jascha Heifets leikur á fiðlu
með RCA Victor hljómsveitinni. Þáttur úr ,Mynd-
um" eftir Claude Debussy. Sinfóniuhljómsveit
Birminghamborgar leikur; Simon Rattle s^ómar.
10.00 Fréttlr.
10.10 VeAurlregnir.
10.25 Veistu svariA?
Spurningaþáttur úr sögu Útvarpsins. Umsjón:
Bryndis Schram og Jónas Jónasson.
11.00 Messa f Laugarneskirkju
Prestur séra Jón Dalbú Hróbjartsson.
12.10 ÚtvarpsdagbAkln ogdag&ásurulagshs
12.20 Hádegislréttir
12.45 VeAurfregnlr. Auglýsingar.Tónlist.
13.00 Kotra
Sögur af starfsstéttum, að þessu sinni nunnum.
Umsjón: Signý Pálsdóttir.
14.00 Vfklngar á írlandl
Rætt er við Patrick Wallace, þjóðminjavörð Ira
og Donnchadh Ó Corráin, prófessor I sagnfræði
við University College i Cork um endurmat á frá-
sögnum um vikinga sem ritaðar heimildir á Ir-
landi hafa að geyma. Umsjón: Ragnheiður
Gyða Jónsdóttir.
15.00 SunglA og dansaA 160 ár
Svavar Gests rekur sögu íslenskrar dægurtónlist-
ar. (Einnig útvarpað mánudagskvöld kl. 21.00)
16.00 Fréttir.
16.15 VeAurfregnlr.
16.20 Gagn og gaman
Kynning á nýútkomnum bamabókum. Umsjón:
Kristín Helgadóttir.
17.00 TAnlist f Útvarplnu 160 ár
Lokaþáttur. Umsjón: Ríkharður Örn Pálsson.
18.30 TAnllst. Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 VeAurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir
19.31 Spuni Listasmiðja bamanna.
Umsjón: Guðný Ragnarsdótflr og Anna Ingólfs-
dóttir. (Endurtekinn frá laugardagsmorgni).
20.30 HIJAmplöturabb Þorsteins Hannessonar.
21.10 Kfkt út um kýraugaö
Frásagnir af skondnum uppákomum i mannlifinu.
Umsjón: Viðar Eggertsson. (Endurtekinn þáttur
frá þriðjudegi).
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 VeAurfregnlr. Dagskrá motgundagsins.
22.25 Á fjölunum - leikhústónlist
Guðmunda Elíasdóttir og Magnús Jónsson flytja
atriði úr óperunni .II Trovatore" eflir Verdi. Torsten
Föllinger syngur lög úr leikritinu ,Góði dátinn
Sveik í seinni heimsstyrjöldinni' Kiri Te Kanawa
syngur lög úr söngleikjum eftir Gershwin . José
Carreras syngur lög úr söngleikjum og kvik-
myndum.
23.00 Frjálsar hendur llluga Jökulssonar.
24.00 Fréttir.
00.10 MIAnæturtAnar
(Endurtekin tónlist úr Árdegisútvarpi föstudags).
01.00 VeAurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum 81 morguns.
8.15 DJassþáttur - Jón Múli Ámason.
(Endurtekinn frá þriöjudagskvöldi á Rás 1).
9.03 Söngur villiandarlnnar
Þórður Ámason leikur íslensk dæguriög frá fyrri
tiö. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi).
10.00 Helgarútgáfan
Úrval vikunnar og uppgjör við atburöi liðandi
stundar. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadótör.
12.20 Hádeglsfréttlr
12.45 Sunnudagssveiflan
Umsjón: Gunnar Salvarsson. (Einnig útvarpað
aðfaranótt þriðjudags kl. 01.00)
15.00 ístoppurinn
Umsjón: Oskar Páll Sveinsson.
16.05 StJömulJAs
Jólalög að hætti Ellýjar Vilhjálms. (Einnig útvarp-
að fimmtudagskvöld kl. 21.00)
17.00 Tengja
Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum
áttum. (Frá Akureyri) (Úrvali útvarpaö I næturút-
varpi aðfaranótt sunnudags kl. 5.01)
19.00 Kvöldfréttir
19.31 íslenska gullskffan:
.Ég stend á skýi" með Síöan skein sól frá 1989
20.00 Lausa rásin Útvarp framhaldsskólanna.
Innskot frá flölmiðlafræðirtemum og sagt frá þvf
sem verður um að vera I vikunni. Umsjón: Hlyn-
ur Hallsson og Oddný Eir Ævarsdóttir.
21.00 Nýjasta nýtt Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
(Endurtekinn þátturfrá föstudagskvöldi)
22.07 LandiA og miAln
Sigurður Pétur Haröarson spjallar við hlustendur
81 sjávar og sveita. (Úrvali útvarpaö kl. 5.0t
næstu nótt).
00.10 í háttinn
01.00 Næturútvarp
á báöum rásum til morguns.
Fréttir kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARP
01.00 Nætursól - Herdís Hallvarösdóttir.
(Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi)
02.00 Fréttir.
Nætursól - Herdisar Hallvarösdóttur heldur á-
framv
04.03 í dagsins önn • Sorp og sorphiröa
Umsjón: Inga Rósa Þóröardóttir. (Endurtekinn
þáttur frá föstudegi á Rás 1)
04.30 Veéurfregnir.
04.40 Næturtónar
05.00 Fréttir af veðri, færö og flugsamgöngum.
05.05 Landió og miöin
- Siguröur Pétur Haröarson spjallar viö fólk til
sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu
áöur).
06.00 Fréttiraf veöri, færö og flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar
Sunnudagur 16. desember
14.00 Meistaragolf
Myndir frá golfmófi atvinnumanna á St. Pierre-
golfvellinum í Chepstow á Englandi. Umsjón Jón
Oska; Sólnes og Frimann Gunnlaugsson.
15.00 Ég er einn helma
I þættinum er fjallað um aðstæður 6 81 12 ára
bama á Istandi og rætt við fólk sem vinnur með
bömum og hefur áhuga á veflerð þeirra. Umsjón
Hugo Þórisson. Dagskrárgerð Kristín Erna Amar-
dóttir. Áður á dagskrá 9. maí s.l.
15.40 PAstþjónusta 1500 ár
(Und ab geht die Post) Skemmti- og fræðsluþátt-
ur frá þýska sjónvarpinu, gerður til að minnast
500 ára afmælis þýsku póstþjónustunnar. Fjöldi
skemmtikrafta kemur fram í þættinum og sýndir
eru kaflar úr sögu póstsins I fjórum löndum,
þ.á.m. á Islandi. Þýðandi Veturiiöi Guðnason.
(Evróvision)
17.40 Sunnudagshugvekja
Flytjandi er sr. Agnes M. Sigurðardóttir prestur á
Hvanneyri.
17.50 Jóladagatal SJAnvarpslns
Sextándi þáttur: Nauölendingin Eflir aö hafa
hrakist undan veðri og vindum leita Hafliði og
Stlna skjóls hjá uppfinningamanninum Finni
Finns.
18.00 Stundln okkar
Fjölbreytt efni fyrir yngstu bömin. Umsjón Helga
Steffensen. Upptökustjóri Hákon Oddsson.
18.30 Ég vil elgnast brAAur (1)
(Jeg vit ha dig) Mynd i þremur þáttum um litta
stúlku sem langar að eignast stóran bróður en
það reynist ekki eins auðvelt og hún hafði gert
ráð fyrir. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. (Nordvision -
Danska sjónvarpið)
18.50 Táknmálsfréttlr
18.55 Dularfulli sklptlneminn (2)
(Aflonzo Bonzo) Breskur myndaflokkur I léttum
dúr. Þýðandi Bergdís Ellertsdóttir.
19.20 Fagrl-Blakkur (6)
(The Adventures of Black Beauty) Breskur
myndaflokkur um ævintýri svarta folans. Þýðandi
Jóhanna Jóhannsdóttir.
19.50 JAIadagatal SJAnvarpslns
Sextándi þáttur endursýndur.
20.00 Fréttlr, veAur og KastlJAs
Á sunnudögum veröur kastljósinu sérstaklega
beint að málefnum landsbyggðarinnar.
20.55 ÓfrlAur og örlög (10)
(War and Remembrance) Bandarískur mynda-
flokkur, byggöur á sögu Hermans Wouks
21.45 f 60 ár
Ríkisútvarpið i nútið og framtiö Þáttaröð gerð i til-
efni af 60 ára afmæli Ríkisútvarpsins hinn 20.
desember. Umsjón Markús Öm Antonsson. Dag-
skrárgerð Jón Þór Vtglundsson.
22.00 Hundurlnn sem hló (Hunden som log)
Myndir segir frá Jójó, vinum hans og hundinum
King, sem veikist og bíöur dauða síns. Félagam-
ir ákveða að gleðia hann áður en hann deyr. Þýð-
andi Steinar V. Ámason. (Nordvision - Sænska
sjónvarpið)
22.55 Súm-hópurinn
Þáttur um Súmarana og hlut þeirra i islenskri
myndlist. 23.55 Útvarpsfréttir f dag-
skrárlok
STÖÐ
Sunnudagur16.desember
09:00 Gelmálfarnlr Sniðug teiknimynd.
09:25 Naggarnir
Þaö er aldrei aö vita upp á hverju brjálaði vísinda-
mörðurinn tekur núna!
09:50 Sannlr draugabanar
Alvöru teiknimynd um frækna draugabana.
10:15 LltlA JAIaævlntýrl
Falleg teiknimynd sem verður á hverjum degi út
desember.
10:20 Mfmlsbrunnur (TellMeWhy)
Fræðandi þáttur fyrir alla fjölskylduna.
10:50 Saga JAIasvelnsins
Krakkamir i Tontaskógi eru sífellt að uppgötva
eitthvað nýtt og læra meira.
11:10 í frændgarAi (The Boy in the Bush)
12:00 Popp og kók
Endurtekinn þáttur frá þvi I gær.
12:30 Lögmál Murphy’s
Spennandi sakamál i hverjum þætti.
13:25 ítalskl boltlnn
Bein útsending frá leik Roma og A.C Mílanó Um-
sjón: Heimir Karisson. Stöö 2 1990.
15:15 NBA karfan
Boston Celtics gegn Dallas Maveriks. Heimir
Karisson og Einar Bollason lýsa leiknum. Stöö 2
1990
16:30 Laumufarþegi til tunglsins
(Stowaway to the Moon) Myndin segir frá ellefu
ára strák sem laumar sér inn í geimfar sem er á
leiöinni til tunglsins. Þegar vandamál koma upp (
tæknibúnaöi geimferjunnar reynist strákurinn
betri en enginn. Aöalhlutverk: Lloyd Bridges, Mi-
chael Link, Jeremy Slade og John Carradine.
Leikstjóri: Andrew W. McLaglen. 1975. Lokasýrv
ing.
18:00 Leikur aö IJósl (Six Kinds of Light)
Athyglisverð þáttaröö um lýsingu í kvikmyndum
og á leik- sviöi.
18:30 Viöskipti í Evrópu Viöskiptaþáttur.
19:19 19:19 Fréttir, veöur og íþróttir.
Stöð 2 1990.
20:00 Bernskubrek (Wonder Years)
Þægilegur framhaldsþáttur í helgariok.
20:40 Lagakrókar (L.A. Law)
Bandarískur framhaldsþáttur sem gerist á lög-
fræöiskrifstofu I Los Angeles.
21:40 Inn viö beiniö
Skemmtilegur viötalsþáttur í umsjón Eddu Andr-
ésdóttur. Umsjón: Edda Andrédóttir. Dagskrár-
gerö: Ema Kettler. Stöö 2 1990.
22:30 Barátta (Fighting Ðack)
Myndin lýsir einstöku sambandi kennara og
vandræöaunglingsins Tom, sem getur hvorki les-
iö né skrifaö og er þekktur smáafbrotamaöur.
Kennarinn ákveöur aö gefa Tom allan þann tíma
sem meö þarf og reynir aö skilja þann vanda sem
hann á viö aö stríða. Aöalhlutverk: Paul Smith og
Lewis Fitz-Gerald. Leikstjóri: Michael Caulfield.
1982.
00:10 Frægö og frami
(W.W. and the Dixie Dancekings) Burt Reynolds
er hér í hlutverki smákrimma sem tekur viö stjóm
sveitatónlistarmanna sem feröast um suöumki
Ðandaríkjanna. Þetta er lifandi og skemmtileg
mynd þar sem sveitatónlistin fær aö njóta sín. Aö-
alhlutverk: Burt Reynolds, Ned Beatty og Conny
van Dyke. Leikstjóri: John G. Avildsen. 1975.
Lokasýning.
01:40 Dagskrárlok
MANUDAGUR 17. desember
MORGUNÚTVARP KL 6.45 • 9.00
6.45 VeAurfregnir.
Bæn, séra Pétur Þórarinsson flytur.
7.00 Fréttlr.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1
Fjölþætt lónlistarútvarp og málefni líðandi
stundar. Soffia Karisdóttir.
7.45 ListrAf Þorgeir Ólafsson.
8.00 Fréttlr og Morgunauki um
Evrópumálefni kl. 8.10.
8.15 VeAurfregnir.
8.32 SegAu mér sögu - Jólaalmanakið
.Mummi og jólin" eftir Ingebrikt Davik.
Emil Gunnar Guðmundsson les þýðingu Baldurs
Pálmasonar (6). Umsjón: Gunnvör Braga.
ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00 • 12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Lauf skálinn Létt tónlist með
morgunkaflinu og gestur litur Inn.Umsjón: Sigrún
Bjömsdóttir.
9.45 Laufskálasagan.
.Frú Bovary" eftir Gustave Flaubert. Amhildur
Jónsdóttir les þýðingu Skúla Bjarkans (48).
10.00 Fréttlr.
10.03 VIA leik og störf
Fjölskyldan og samfélagið.
11.00 Fréttir.
11.03 ÁrdegistAnar
Lagaflokkur eftir A8a Heimi Sveinsson
11.53 DagbAkln
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 • 13.30
12.00 Fréttayllrllt á hádegi
12.01 Endurtekinn Morgunaukl.
12.20 Hádegisfréttlr
12.45 VeAurfregnlr.
1Z48 AuAllndin Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnlr. Auglýsingar.
13.05 í dagsins önn • Flogaveiki
Fyrti þáttur. Umsjón: Guðrún Frímannsdðttir.
(Einnig útvarpað (næturútvarpi kl. 3.00).
MIDDEGISÚTVARP KL 13.30 • 16.00
13.30 HornsAflnn
Frásagnir, hugmyndir, tónlist.Umsjón: Friðrika
Benónýsdóttir, Hanna G. Sigurðardóttir og Ævar
Kjartansson.
14.00 Fréttlr.
14.03 Útvarpssagan:
.Undir fönn', minningar Ragnhildar Jónasdóttur,
Jónas Árnason skráði.
14.30 SinfAnfskt trió Apus
18 eftir Jörgen BentzonEyvind Sand
Kjeldseleikur á fiðlu, Ingbert Michetsen á hom og
Jörgen Frisholm á selló; Lavard Frishom
stjómar.
15.00 Fréttlr.
15.03 ÁbAkaþlngi
Lesið úr nýútkomnumbókum. Umsjón: Friðrika
Benónýsdóttir.
SÍÐDEGISÚTVARP KL 16.00 ■ 18.00
16.00 Fréttlr.
16.05 Völuskrfn Kristin Helgadóttir les
ævintýri og barnasögur.
16.15 VeAurfregnir.
16.20 Á förnum vegl Norðanlands með
Kristjáni Sigurjónssyni.
16.40 Hvundagsrispa
17.00 Fréttlr.
17.03 Vita skaltu
Ari Trausti Guðmundsson.lllugi Jökulsson
og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir 17.30
Tónlist á sfAdegl Polovetskir dansar
eftir Alexander Borodin.
FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttlr
18.03 Hér og nú
18.18 Að utan(Einnig útvarpað eftir fréttir kl.
22.07)
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnlr.
18.45 VeAurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir
19.35 Um daginn og veginn
Ólafur Helgi Kjartansson skattstjóri talar.
19.50 fslenskt mál
Jón Aðalsteinn Jónsson
flytur. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi).
TÓNLISTARÚTVARP KL 20.00 ■ 22.00
20.00 í ténlelkasal Frá tónleikum
.Cambridge Music" sveitarinnar I Beriin,
21.00 SunglA og dansaA f 60 ár
Svavar Gests rekur sögu islenskrar
dæguttónlistar, (Endurtekinn þáttur frá
sunnudegi)
KVÖLDÚTVARP KL 22.00 - 01.00
22.00 Fréttir.
22.07 AA utan
(Endurtekinn frá 18.18)22.15
Veðurfregnir.
22.20 OrA kvöldsins. Dagskrá morgundagsins.
22.30 Árdegisútvarp IIAinnar vlku
(Endurtekið efni).
23.10 Á krossgötum
Þegar alvara lífsins tekur við, þáttur fyrir ungt fólk.
Umsjón Þórarinn Eytjörð.
24.00 Fréttir.
00.10 MIAnæturtAnar (Endurtekin tónlist úr
Árdegisútvarpi).
01.00 VeAurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
7.03 MorgunútvarpiA • Vaknað til lífsins
8.00 Morgunfréttir
- Morgunútvarpið heldur áfram. .ÚNarp, Útvarp',
útvarpsstjóri: Valgelr Guðjónsson.
9.03 Nfu fjögur Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt
dægurtónlist og hlustendaþjónusta.Umsjón:
Jóhanna Harðardóttir og Magnús R. Einarsson.
11.30 Þarfaþing
12.00 Fréttayfirlit og veAur.
12.20 Hádeglsfréttir
12.45 Niu fjögur
Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram.
14.10 Gettu betur! Spumingakeppni Rásar 2
16.03 Dagskrá
Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins.
16.03 ÞJAAarsálln ■
Þjóðfundur (beinni útsendingu, slmi 91-68 60
90-
19.00 Kvöldfréttlr
19.32 Gullskffan frá þessu árl: .Hell's
ditch" með The Pogues
20.00 Lausa rásin
Útvarp framhaldsskólanna.Aðaltónlistarviðtal
vikunnar, Umsjón: Hlynur Hallsson og
Oddný Eir Ævarsdóttir.
21.00 Rokkþáttur Andreu JAnsdAttur
útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl.
(Einnig
01.00).
22.07 LandlA og mlAln
Sigurður Pétur Harðarson spjallar við
hlustendur til sjávar og sveita.
00.10 í háttinn
01.00 Næturútvarp á báðum rásum 81
morguns.Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar
auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00,18.00,19.00,19.30.
NÆTURÚTVARPIÐ
01.00 Sunnudagssvelflan Endurtekinn
þáttur Gunnars Salvarssonar.
02.00 Fréttir. ■ SunnudagssveiflanÞáttur
Gunnars Salvarssonar heldur áfram.
03.00 í dagsins önn - Flogavelki
Fyrri þáttur.Umsjón: Guðnjn Frimannsdóttir.
(Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1).
03.30 Glefsur
Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins.
04.00 VélmennlA leikur næturiög.
04.30 VeAurfregnlr,- Vélmennið heldur áfram
leik slnum.
05.00 Fréttlr af veArl, færA og
flugsamgöngum.
05.05 LandlA og mlðin Sigurður Pétur
Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og
sveita. (Endurtekið únral frá kvöldinu áður).
06.00 Fréttlr af veArl, færð og
flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar LANDSHLUTAÚTVARP
Á FtÁS 2Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og
18.35-19.00.