Tíminn - 13.12.1990, Page 15

Tíminn - 13.12.1990, Page 15
Fimmtudagur 13. desember 1990 Tíminn 15 Denni © dæmalausi aðalhlutverkið í draumnum mínum í nótt og varst stórkostlega fúll.“ fóffktl 2 3 V (e> 'm~ ' i ■ ■ 10 II " J ■ w~ 15 6178. Lárétt I) Kökugerð. 6) Fæðu. 7) Varðandi. 9) Stafrófsröð. 10) Lærdómsvíxill. II) Númer. 12) Tveir. 13) Kvein. 15) Reiði. Lóðrétt 1) Vatnsból. 2) Kílómetri. 3) Söfn- un. 4) Tveir eins. 5) Úrkoma. 8) Haf- sjór. 9) Öðlist. 13) Sex. 14) 51. Ráðning á gátu no. 6177 Lárétt 1) Andvana. 6) Rak. 7) DL. 9) Ól. 10) Visnaða. 11) At. 12) Keyr. 13) Aða. 15) Inniskó. Lóðrétt 1) Andvari. 2) Dr. 3) Varnaði. 4) Ak. 5) Aflakló. 8) Lit. 9) Óða. 13) An. 14) As. Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hringja í þessi símanúmer. Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seltjam- arnesi ersími 686230. Akureyri 24414, Kefla- vik 12039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanna- eyjar 11321. HHaveita: Reykjavik simi 82400, Seltjarnar- nes simi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar i sima 41575, Akureyri 23206, Keflavik 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar simi 11088 og 11533, Hafn- arfjöröur 53445. Sími: Reykjavik, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum til- kynnist [ síma 05. Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er i slma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við til- kynningum á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoö borgarstofnana. 12. desember 1990 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar.......54,470 54,630 Steríingspund.........105,808 106,119 Kanadadollar...........46,959 47,097 Donsk króna............9,5940 9,6222 Norsk króna............9,4052 9,4328 Sænsk króna............9,7792 9,8079 Finnskt mark..........15,2984 15,3434 Franskurfranki........10,8657 10,8977 Belgiskur franki.......1,7809 1,7862 Svissneskurfranki.....43,1702 43,2970 Hollenskt gyllini.....32,7098 32,8059 Vestur-þýskt mark.....36,8950 37,0034 Itölsk líra...........0,04901 0,04915 Austumskursch..........5,2408 5,2562 Portúg. escudo.........0,4174 0,4186 Spánskur peseti........0,5775 0,5792 Japansktyen...........0,41279 0,41401 Irskt pund.............98,261 98,550 Sérst. dráttarr.......78,3834 78,6137 ECU-Evrópum...........75,6833 75,9057 DAGBOK Neskirkja Opið hús fyrir aldraða í dag kl. 13-17. Biblíulestur í safnaðarheimili kirkjunnar í kvöld kl. 20 undir leiðsögn sr. Franks M. Halldórssonar sóknarprests. Laugarneskirkja Kyrrðarstund í hádeginu í dag. Orgelleik- ur, fyrirbænir, altarisganga. Léttur hádeg- isverður eftir stundina. Bamastarf 10-12 ára í dag kl. 17. Æskulýðsfundur í kvöld kl. 20. Óskað eftir bréfavinum Tvær ungar námskonur í Ghana óska eftir bréfaskiptum við Islcndinga. Þær em: Mrs. Joflt Agtekum c/o H no. D 89/3 Coronation Str. P.O.Box 952 Cape Coast Ghana West Africa Hún er 23ja ára og áhugamál hennar em ferðalög, kvikmyndir, lestur, að hitta fólk, ástalíf og tónlist. Mrs. Beatrice Bernice Baissie P.O. Box 952 Cape Coast Ghana West Africa Hún er 22ja ára og hefúr áhuga á bolta- leikjum, útivist, lestri, kvikmyndum og að fara í heimsóknir. >V HONNUN auglýsingar ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í Tímanum AUGLÝSiNGASÍMI 680001 Hallgrímskirkja Fundur hjá Æskulýðsfélaginu Örk í kvöld kl. 20. Fella- og Hólakirkja Starf fyrir 11-12 ára böm kl. 17. Frá Félagi eldri borgara Opið hús í dag í Goðheimum, Sigtúni 3. Kl. 14 ftjáls spilamennska. Kl. 19.30 Fé- lagsvist. Kl. 21 dansað. Lokað verður í Goðheimum vcgna jólaleyfa ffá og með 17. desembcr til 6. janúar. Dansleikur verður í Risinu, Hverfisgötu 105 nk. föstudag kl. 20.30. Risið á Hverfisgötu 105 verður lokað VORBOÐAR Ný Ijóðabók Ingvars Agnarssonar VORBOÐAR IJOI) Fæst í bókabúðum og hjá útgáfunni SKÁKPRENT Dugguvogi 23 Sími 91-31975. Sigurður B. Magnússon þakkar hlý handtök og árn- aðaróskir á afmœlisdaginn hjá gömlum og góðum vinnufélögum K.S. á Sauðárkróki. Sigurður þakkar einnig heillaskeyti, sem oggóðar gjafir svo sem bœkur, blóm, málverk og koníak, svo nokkuð sé nefnt, sem og alla samfylgdina um lífið. Lifið heil. Kærar kveðjur. Sigurður B. Magnússon, SauðárkrókL vegna jólaleyfis ffá og með 17. desember til 3. janúar. Skrifstofa félagsins verður lokuð vegna flutninga ffá 17. descmber cn opnuð aftur 2. janúar að Hverfisgötu 105. MÍR með „opið hús“ „Opið hús“ vcrður í félagsheimili MÍR, Menningartengsla Islands og Ráðstjómar- rikjanna, Vatnsstíg 10, nk. laugardag 15. desember milli kl. 14 og 19. Kaffisala verðurkl. 15-18, en einnig hlutavclta, lít- ill basar, bóksala o.fl. Þá mun Kristján Þorkelsson, stjómarmaður MIR, segja ffá ferð sinni til Kúrileyja nú í nóvember-des- ember, en þangað fór hann til ganga ffá vinnslutækjum sem framleidd vom hér á landi og seld til fiskiðju einnar þar á eyj- unum. Frásögn Kristjáns hefst kl. 14.15. Aðgangur er öllum heimill. Aður auglýst kvikmyndasýning sunnu- daginn 16. des. fellurniður. Kjarvalsstaöir í vestursal stcndur yfir sýning Sigfúsar Halldórssonar á málverkum. I austursal stendur yfir sýning Gísla Sigurðssonar á málverkum. Sýningamar standa til 23. descmbcr. Kjarvalsstaðir em opnir daglega frá kl. 11.00 til 18.00 og cr veitingabúðin opin á sama tíma. Útför föður okkar Egils Geirssonar Múla, Biskupstungum ferfram frá Skálholtskirkju, laugardaginn 15. desemberkl. 13.30. Jarðsett verður í Haukadal. Bömin i? Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og út- för eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa Odds Guðbjömssonar bónda, Rauðsgili, Hálsasveit Ingibjörg Jónsdóttir Bjöm Oddsson Steinunn Oddsdóttir Sigurvin Jónsson Jón A. Jónsson Salóme Högnadóttir og bamaböm Ástkær dóttir mín, eiginkona, móðir, tengdamóðir og systir dr. Katrín Guðrún Fríðjónsdóttir er andaðist 2. desember s.l. verður jarðsett í Uppsölum, Svíþjóð, mánudaginn 17. desember, kl. 10:30. Þeim sem vildu minnast hennar er bent á „Katrin Friðjónsdóttirs og Bo Gustafssons fond för kunskapssociologisk forskning, Uppsala", póstgíró 310409- 7336. María Þorsteinsdóttir Bo Gustafsson Þorsteinn Rögnvaidsson Lena-Karen Eríandsson ’^Herborg Friðjónsdóttir ^ Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík 7.-13. desember er í Reykjavfkurapóteki og Borgar- apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýs- ingar um iæknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar i síma 18888. Hafnarfjönöur Hafnarfjaröar apótek og Noröur- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá ki. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar I simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartlma búða. Apó- tekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i þvl apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfja- fræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I sima 22445. Apótek Keflavíkun Opið virka daga frá k. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frl- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokaö i hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opiö til kl. 18.30. Op- ið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garöabær Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. . Læknavakt fyrir Reykjavik, SeHjamames og Kópavog er i Heilsuvemdarstöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardög- um og helgidögum allan sólarhringinn. Á Sel- tjamamesi er læknavakt á kvöldin kl. 20.00- 21.00 og laugard. kl. 10.00-11.00. Lokað á sunnudögum. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og timapantan- ir I síma 21230. Borgarsprtalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki- hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (simi 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu enrgefnar I simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram á Heilsuvemdarstöð Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Seitjamames: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00- 21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Simi 612070. Garðabæn Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, slmi 656066. Læknavakt er i síma 51100. Hafríarijöröun Heilsugæsla Hafnarflarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt simi 51100. Kópavogun Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Simi 40400. Keflavik: Neyöarþjónusta er allan sólarríringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Sími: 14000. Sálræn vandamál: Sálfræðistöðin: Ráðgjöf í sál- fræðilegum efnum. Sími 687075. Landspitaiinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin: kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15- 16. Heimsóknartími tyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunariækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspitali: Alla virka kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til 19.00. Barnadeild 16-17. Heimsóknartími annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Botg- arspitalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laug- ardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðin Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvíta- bandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga ti föstu- daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópa- vogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vifilsstaðaspítali: Heimsóknar- timi daglegakl. 15-16ogkl. 19.30-20.-StJós- epsspitali Hafríarfiröi: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhliö hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikurtæknishéraðs og hellsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhring- inn. Sími 14000. Keflavík-sjúkrahúsið: Heim- sóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00- 19.30. Akureyri- sjúkrahúsið: Heimsóknartlmi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarðsstofusimi frá kl. 22.00- 8.00, simi 22209. Sjúkrahús Akraness: Heim- sóknartlmi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30-16.00 og kl. 19.00-19.30. Reykjavik: Seltjamames: Lögreglan simi 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 11100. Kópavogur Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarflöröur Lögreglan slmi 51166, slökkviliö og sjúkrabifreiö slmi 51100. Keflavik: Lögreglan simi 15500, slökkviliö og sjúkrabill simi 12222, sjúkrahús 14000, 11401 og 11138. Vestmanneyjar Lögreglan, slmi 11666, slökkviliö simi 12222 og sjúkrahúsið slmi 11955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 22222. Isafjörðu': Lögreglan sfmi 4222, slökkvilið slml 3300, brunasfmi og sjúkrabifreið slmi 3333.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.