Tíminn - 13.12.1990, Page 17

Tíminn - 13.12.1990, Page 17
Fimmtudagur 13. desember 1990 Tíminn 17 VETRARHJÓLBARÐAR Nýir fólksbílahjólbarðar HANKOOK frá Kóreu Mjög lágt verð 145R12 kr. 3.180,- 155R12 — 3.280,- 135R13 — 3.180,- 145R13 — 3.340,- 155R13 — 3.540,- 165R13 — 3.660,- 175/70R13 — 3.980,- 185/70R13 — 4.260,- 175R14 — 4.250,- 185R14 — 4.760,- 185/70R14 — 4.740,- 195/70R14 — 5.200,- 165R15 - 4.170,- Gerið kjarakaup Sendum um allt land Barðinn h.f., Skútuvogi 2 Síml: 91-30501 og 91-84844 Ökeypis HÖNNUN auglýsingar ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í Tímanum AUGLÝSINGASÍMI 680001 BILALEIGA AKUREYRAR Traustir hlekkir í sveiganlegri keðju hringinn í kringum landið Bílaleiga meO útibú allt í kringum landið, gera þér mögulegt að lcigja bíl á cinum stað og skila honum á öðrum. Nvjustu MITSUBISHI bílarnir alltaf til taks Reykjavík: 91-686915 Akureyri: 96-21715 Borgarnes: 93-71618 ísafjörður: 94-3574 Blönduós: 95-24350 Sauðárkrókur: 95-35828 Egilsstaðir: 97-11623 Vopnafjörður: 97-31145 Höfn í Hornaf.: 97-81303 ÓDÝRIR HELGARPAKKAR VETRARHJÓLBARÐAR Nýir fólksbíiahjólbarðar HANKOOK frá Kóreu Gæðahjólbarðar á mjög lágu verði frá kr. 3.180,- Örugg og hröð þjónusta BARÐINN hf. Skútuvogi 2, Reykjavík . Símar: 91-30501 og 91-84844 Rafstöðvar OG dæliir FRÁ BENSÍN EÐA DIESEL Mjög gott verð Rafst.: 600-5000 W Dælur: 130-1800 l/mín Bílbeltin hafa bjargað UUMFEROAR RAO Ingnrar Helgason hf. Sævarhöfða 2 Simi 91-674000 ISPEGILL Bob og Linda Cornyn með barnahópinn sinn stóra við langferðabílinn góða. Þau hafa ættleitt 30 börn sem eiga bágt Bob sinnir Amber, sem er heilaskaddaður... Bob og Linda Cornyn hafa umvafið 30 hrædd og fötiuð börn frá mörg- um löndum kærleika og umönnun. Þau viðurkenna að það getur verið erfitt að annast svona stóra fjöl- skyldu, en „einhvern veginn tekst góðum guði alltaf að sjá fyrir þörf- um okkar," segja þau. Cornyn-hjónin eiga sjálf 3 börn en þeim til viðbótar hafa þau ættleitt börn frá Kóreu, Indlandi, Suður- og Mið-Ameríku, Mexíkó og Banda- ríkjunum. Helmingur þeirra eru líkamlega eða andlega fötluð, nokkur þeirra hafa fengið lömun- arveiki, berkla í hrygg eða orðið fyrir heilaskaða. Öll þarfnast þau stöðugrar hlýlegrar umönnunar. Núna eru 25 barnanna heima í Puyallup í Washington-fylki í Bandaríkjunum. Fjögur barnanna eru látin, eitt gift og þrjú það full- vaxta að þau eru flutt að heiman. Auðvitað er fyrirhafnarsamt að sinna svona stórri fjölskyldu. Dags- verkin byrja kl. hálfsjö á morgnana þegar fyrsti skólabíllinn kemur. Það þarf að þvo um 50 sokka á degi hverjum, auk annarra þvotta. Og á hverjum degi þarf Linda að taka til tæp 3 kg af grænmeti, 7-8 kfió af kartöflum eða 5 kfió af hrísgrjón- um í kvöldmatinn. Bob Cornyn er liðsforingi í hern- um og hann skipuleggar hverja ferð í kjörbúðina eins og um hern- aðaraðgerð væri að ræða. Þangað fara þau hjónin tvisvar í viku og Linda segir að oft fylli þau 10 inn- kaupavagna af matvörum. Hver ferð kostar um 600 dollara, en þau komast af á 3000 dollara mánaðar- launum Bobs og með góðri hjálp Linda tekur til kvöldmatinn vina sem leggja til allt frá eins dags gömlu brauði til skófatnaðar og klæða. Cornyn-hjónin ættleiddu fyrsta barnið 1978, þegar Bob gegndi her- þjónustu í Kóreu, og þau hafa alltaf haft lag á því að finna pláss fyrir eitt barn til viðbótar, sem hvergi hefur átt höfði sínu að halla. Eitt árið samþykkti fjölskyldan að leggja alla jólagjafapeningana í púkk til að ættleiða Rocky, sem hafði fengið lömunarveiki og þarf að bera spelk- ur. Daglega lífið getur vissulega stundum reynt á góða skapið en Linda segir að ef þau hjónin eru niðurdregin eða áhyggjufull fari einhver krakkanna að flissa að til- efnislausu. Síðan fari þau öll að hlæja og áður en langt er liðið er góða skapið aftur komið á sinn stað. Og núna er fjölskyldan búin að eignast sinn eigin langferðabfl, svo að hún geti farið í bfitúr eins og aðrar fjölskyldur. Að vísu er enn eftir að búa hann rúmum og að- stöðu fyrír hjólastóla, en Linda hef- ur ekki miklar áhyggjur af því. „Ég hef ekki hugmynd um hvaðan pen- ingarnir eiga að koma fyrir þessu en treysti því að góður guð sjái um það eins og venjulega," segir hún. Þreytt en sæl

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.