Tíminn - 03.01.1991, Page 6
6 Tíminn
Fimmtudagur 3. janúar 1991
Tímirm
MÁLSVARI FRJÁLSLYNDIS, SAMVINNU OG FÉLAGSHYGGJU
Útgefandi: Framsóknarflokkurinn og
Framsóknarfélögin (Reykjavík
Framkvæmdastjóri: Kristinn Finnbogason
Ritstjórar: Indriði G. Þorsteinsson ábm.
Ingvar Gíslason
Aðstoðarritstjóri: Oddur Ólafsson
Fréttastjórar: Birgir Guðmundsson
Stefán Ásgrímsson
Auglýsingastjóri: Steingrlmur Gíslason
SkrifstofurLyngháls 9,110 Reykjavik. Sími: 686300.
Augiýsingas(mi: 680001. Kvöidsíman Áskrift og dreifing 686300,
ritstjórn, fréttastjórar 686306, íþróttir 686332, tæknideild 686387.
Setning og umbrot: Tæknideild Tímans. Prentun: Oddi hf.
Mánaðaráskrift kr. 1100,-, verð (lausasölu kr. 100,- og kr. 120,- um
helgar. Grunnverð auglýsinga kr. 725,- pr. dálksentimetri
Póstfax: 68-76-91
Útgerð og fiskvinnsla
í yfírgripsmikilli áramótagrein Stengríms Hermanns-
sonar forsætisráðherra í Tímanum á laugardag bendir
hann á að afkoma atvinnuveganna hafi verið með besta
móti á nýliðnu ári, enda almennt viðurkennd staðreynd
að svo sé.
Fiskveiðar hafa verið reknar með hagnaði og mun það
vera í fyrsta sinn um fjölmörg ár sem það gerist. Hins
vegar hefur fiskvinnslan staðið heldur verr. Það stafar
nánast eingöngu af mjög háu fiskverði og skorti á hrá-
efhi til vinnslu. Segir forsætisráðherra að vinnslustöðv-
ar hérlendis hafi orðið að keppa við fiskkaupendur er-
lendis, sem síðan vinni mikið af fiskinum í eigin
vinnslustöðvum með þarlendum styrkjum og niður-
greiðslum. Forsætisráðherra lét svo ummælt að furðu
megi gegna að innlend fiskvinnsla skuli þrífast við þess-
ar aðstæður.
Þessi ábending Steingríms Hermannssonar er mjög
brýnt hugleiðingarefni fyrir stjómvöld og forráðamenn
sjávarútvegsins. Togstreita milli sjávarútvegsgreina
innbyrðis, fiskveiða og fiskvinnslu, sjómanna og fisk-
vinnslufólks, getur orðið að alvarlegu vandamáli ef hún
gengur of langt. Sú fiskveiðistefna, sem nú er rekin og
haldið hefúr verið uppi síðustu ár undir meginforystu
Halldórs Ásgrímssonar sjávarútvegsráðherra, hefúr að
markmiði að eðlilegt jafnvægi ríki milli ólíkra hags-
muna innan sjávarútvegsins. Þessu jafhvægi verður að
leitast við að halda. Til þess að það megi takast ber að
varast að slíta öll tengsl milli útgerðar og vinnslu, gera
fiskveiðar og fiskvinnslu að andstæðum eftir formúlu
óheftrar markaðshyggju. Blekkingaráróður sá sem fer
vaxandi um ágæti erlendra blautfiskmarkaða og allt lof-
ið um að flytja fiskvinnsluna út á sjó ffemur en að vinna
fiskinn í landi getur orðið afdrifarikari en margir virðast
sjá fyrir.
Varnarbarátta
í áramótagreininni vék forsætisráðherra einnig að land-
búnaðarmálum og sagði réttilega að í landbúnaði væri
háð vamarbarátta. Getur varla orðið ágreiningur um að
stéttabarátta bænda um langt árabil verður ekki betur
lýst en með því orði. Ef sanngjamlega er litið á þá bar-
áttu mun sjást að hún hefúr ekki verið unnin fyrir gýg,
sem gefúr vonir um það, að því markmiði verði náð, að
á næstu ámm skapist gmndvöllur fyrir eiginlegri sókn-
arbaráttu í landbúnaði.
Þótt óvægilegar deilur um landbúnaðarmál hafi stund-
um virst bera því vitni að launþega- og neytendaþjóðfé-
lagið væri andsnúið innlendri búvömframleiðslu og
ffamlagi bænda til hins fjölþætta þjóðarbús nútímans,
bendir skoðanakönnun til þess að afstaða almennings til
íslensks landbúnaðar sé vinsamlegri en af deilum um
málefni hans mætti ráða. Þetta hlýtur að verða hags-
munabaráttu bænda til styrktar, ekki síst að því leyti til
að þau öfl, pólitísk, félagsleg og áróðursleg, sem sótt
hafa óvægilega og af litlum skilningi að landbúnaði og
bændastétt, ættu að gera sér grein fyrir að málflutningur
þeirra hefúr ekki þá almenningshylli sem ýmsir ímynda
sér. í ljósi þessarar niðurstöðu ætti að linna hinni stríðu
umræðu um landbúnaðarmál. Slík umræða er ekki í takt
við almenningsálitið.
GARRI
Það datt ekld lítlð yfir landsmenn,
þegar íféttastofur skýrðu frá þvt á
morgnJ nýársdags, að fyllirðð befði
belgi þegar liðið ár var kvatt. Þetta
eru mikil tfðindi hjá þyrstri þjóð, og
verður nú að fara að hefia rannsókn
á því hvort við séum að týna drykkj-
unni niður. l*á ber að benda á. að
tveimur æðstu mðnnuni þjóðaríttn-
ar, stm eru tilkvaddir tii að tala til
hennar ááiamótum mæltist óvenju
um en var þó efst í huga hvort hann
yrði ekfd frægur af þessum fátum.
Um það er efdd vitað á þessari
stuudu, en vef varðist hann sér-
sveitinni sem var orðin sttrð af að
standa og góna upp í kvistglugga
hússins í fimm tfma, þar sem ná-
reif ógnarkjaft svo til þindariaust
Þess hafa áður orðið dæmi, að
menn hafi tekið byssur og byijaÖ aö
happdmettura. Engu að sfður urðu
nokkru ári öðru.
Verðégekki
ustu áramót. Jafnvef vandneðabam því að hvellfr heyrðust áður en sér-
tókst ágætlega. Mátfi hafa af því
töiuverða skemmtan. Ekkert atriði
þess misheppnaðist. Það vakti hins
féldc efdd að vera með. Sætir furðu
að slíkir ágætir gnnistar sem Þor-
steinn Pálsson og Davíð Oddsson,
skyldu eldd vera hafðir með, Þá
var tekinn í stórhýsi við höfnina. þar
$em hann var að slátra óseljanleg-
um vörulager sínum, og fannst
rnörgum að hann hefði mátt eyða
lagemum áður en byssan var teidn.
þó ekki vitað annað en hópefli list-
ans f pólltfls hafi einkum beinst að
því að halda Kvennalistanum utan
við landsmálin. En kannski hefur
eldd enn verið fundin upp aðferð í
sjónvaipi tíl að sýna hvemig fjöllin
taka jóósótt.
Skotió á lagerinn
Uelsta atbafnasvið áramótanna var
við Laugaveg 46, þar sem sérsveit
lögregiunnar stóö vörö í fimm tíma
út af dópuðum rugiudalti, sem
sagöist vera vopnaöur haglabyssu
og kindabyssu. Náunginn hafði bar-
ið innan veggi t herbergi sínu og
öskraö og vakiö mcö því granna
Kviknaði í spírahöll
Eitt sinn var sagt um diykkju-
maan í
ingar voru
Þeir höföu efcfd upp á neitt að
Waupa og urðu þelrri stundu fegn-
astir ef þeir sluppu svo frá vetri að
efcki varð fjárfellir. Nú er sýnt fram á
ingu, að þú getur fengið þér vÚiu
fyrir Vextína eína ef þú spiiar í happ-
drættí. Það er aldeilis munur að
geta átt slíkt í vændum um áramót.
Nei. þaö var ekki mikiö drukkiö um
þcssi áramót Samt sem áður bend-
verið að bera að honum eldspýtu
vegna þess að kviknað gæti í hon-
um. Þetta kom í hugann, þegar
fréttist að kviknað hefði í skrifstofu
SÁÁ við Síöumúlann. Eidsupptök
aö einhvcr sprrabelgurinn hafi orðiö
of nærgöngull við jólaljósin. Sjóvá-
séu á löngu fyiliríi. Þeiro virðast all-
ir vegir færir á meöan þeir hafa
happdrætti, svolítiö af kóki í nö$ og
met t gjaldþrotum. Og svo er það
frægöin. Við erum óskaplega fræg
hvert um annað þvert hér iruian-
lands. Þá er ekfd minna um vert
hvað við erum fiæg sem þjóö í út-
iöndum. Við erum talin vera að slá
slepptum áfóllum skaf getið þehra
' “ *' ýrri.'''''' '''"..i »ex
menn aö míUjónamæringum laug-
anlaginn fyrir gamlársdag. Þá var
Cetspá með margfaldan vinning.
Þetta er að vcrða þannig, að fólk get-
ur ekki þverfótað fyiir milljóna-
mæringum. Síöan á eftir að draga
þann stóra í Happdnetti Háskólans,
og DAS og SÍBS eru einhvers stað-
En að sífclld met bara með því að lifa, Sá
um spurði spumingar sem brann á
allra vörum um þessi áramót, ekfd
siður en hjá Jóhannesi Birkiland
þegar hann ympraði á því að ógæfa
hans hefði verið að hann var ekki
geróur að forstjóra. Sá ruglaði
spuröi þessarar þjóöarspumingar.
Verö ég ekki frægur?
W&888M hÍtt DDEITT
- ■ ■ ■ BbmÍIÍ ■ ■
Hryllingur
Margt er miður fallegt í þjóðsögun-
um þar sem margar þeirra fialla um
drauga, tröll og forynjur og eru
mergjaðar frásagnir af myrkum öfl-
um uppistaðan í heilu flokkum þjóð-
sagnanna. Hefur sjálfsagt farið hroll-
ur um margt ungviðið þegar slíkar
sögur voru sagðar á þeim tímum sem
þær þóttu trúverðugar.
Enn er reynt að setja hroll að fólki
með þjóðsagnaflutningi og gert gott
betur en áður fyrr því nútíma tækni
og innræting íslenskra listamanna
hefur tekist að gera þjósagnatúlkun í
stfl við sóðalegustu myndbandafram-
leiðslu og eru undir sterkum áhrifum
af Bandóða hjólsagarmorðingjanum
og öðru því sem ekki þykir í húsum
hæft af sæmilega heilbrigðu fólki.
Þessi öfúguggaháttur naut sín prýði-
lega í jóladagskrá íslenska ríkissjón-
varpsins. Einhverjum leikaraskríp-
um voru afhentir peningar til að
prjóna saman dagskrárliði sem
kenndir voru við íslenskar þjóðsögur.
Hér skal aðeins minnst á einn þeirra,
sem átti að vera um stúlku og kölska.
Smekldeysa og
smekkur
Það varð blendin ánægja að því að
setjast niður með bömum á hrif-
næmum aldri og horfa upp á þá dýrk-
un ljótleikans sem sextugt Ríkisút-
varp telur við hæfi að sletta framan í
fólk á jólum.
Guðlast af grófustu gerð, nauðgun
við kristið altari undir guðsorðas-
tagli, grimmd, mannfyrirtlitning,
kvalafull fæðing á hrjóstri, alblóðugt
bamslík ásamt glenniverki og lang-
lang-lang- langdregnum nærmynd-
um af andliti sem herpist í kvöl og
angist er uppistaðan í þessari þjóð-
sagnagerð ríkissjónvarpsins.
Höfundar þessarar sérkennilegu
túlkunar á íslenskri þjóðsögu spinna
lopann í langdregnum hryllingi og
hafa ekkert fram að feera nema það
sem subbulegustu höfundar klám-
og hryllingsmynda framleiða í stór-
um stfl fyrir brenglað fólk að horfa á í
einrúmi.
Hér á landi leikur brenglunin laus-
um hala í ríkissjónvarpinu og þar er
slappleikinn svo magnaður að ekki er
einu sinni hægt að vara fólk við hvað
ívændum er.
Það gerði þó Stöð 2 þegar sýndar
voru heldur geðslegar Idámmyndir á
sínum tíma. Þar var þó ekki verið að
sýna annað en fólk sem lét heldur vel
hvert að öðru, andstætt þeirri viður-
styggð sem spunnin er upp í íslenska
ríkissjónvarpinu.
Dýrkun ljótleikans
Skáld og rithöfundar, sem standa
undir nafni, hafa notað íslenska þjóð-
trú sem efnivið í ágæt skáldverk.
Nefna má sviðsverkin Skugga-Svein,
Nýársnóttina, Fjalla- Eyvind, Gullna
hliðið.
í þessum verkum er margt dramat-
ískt og miður fagurt. Þar er Kölski og
þar eru framliðnir, álfar og glæpa-
menn og margt er einnig af hinu
góða.
Tekist hefúr að koma þessum þjóð-
sagnakenndu leikverkum til skila á
þann hátt að áhorfendur skilja þau og
hvergi eru höfundar eða leikstjórar
að velta sér upp úr hryllingi og lim-
lestingum og viðbjóðslega mannfyr-
irlitningu er hvergi að finna í leikn-
um þjóðsagnagerðum Matthíasar,
Indriða, Jóhanns eða Davíðs.
Manni skilst að höfundar að hryll-
ingsverkum ríkissjónvarpsins séu
margir og því ekki við neinn alvöru-
höfund að sakast.
Það er mikil heppni fyrir leiklistar-
deild stofnunarinnar, eða hvaða ap-
parat það nú er sem eys út peningum
til að framleiða hroll og grænar ból-
ur, að eiga aðgang að hópi leikhúss-
fólks sem er svona samstillt að gera
leikverk í anda kolbrjálaða keðjusag-
armorðingjans. Hugmyndaauðgin
beinist öll að sama markinu, að draga
fram mannvonsku, lágkúru og um-
fram allt kvöl. Hæfileikar, kunnátta
og tæknibrellur eru gott veganesti til
að dýrka ljótleikann og koma honum
til skila til landsins bama.
Sjálfsagt telst það til menningarhat-
urs að finna að hugverkum og tján-
ingargleði hryllinganna í ríkissjón-
varpinu, og verður þá að hafa það. En
mikið væri þakkarvert ef einhver aðili
innan stofiiunarinnar varaði við-
kvæmar sálir við því þegar farið er að
sýna subbuklám, guðlast, ofbeldi,
bamsmorð og kvöl og pínu á jólum.
Það hafa nefnilega ekki allir sama
smekk og það lið sem helgar sig
menningarprumpinu og dýrkar ljót-
leikann. OÓ