Tíminn - 03.01.1991, Síða 19
Tfminn 19
Fimmtudagur 3. janúar 1991
ÍÞRÓTTIR
Jón Kr. Gíslason, fyrirliði íslenska landsliðslns í körfuknattleik, reynir að finna leið framhjá dönskum vamar-
manni. Tímamynd Pjetur.
Handknattleikur-Flugleiöamót:
Svíar sterkastir
- Unnu íslendinga með 5 marka mun í úrslitaleik Flugleiðamótsins
Flugleiðamótinu í handknattleik
lauk sl. sunnudagskvöld með úr-
slitaleik heimsmeistara Svía og ís-
lendinga. Svíar tryggðu sér sigur í
mótinu með því að keyra hraðann
upp í síðari hálfleik, en þá gerðu
þeir hvert markið á fætur öðru úr
hraðaupphlaupum og fímm mörk
skildu liðin að þegar upp var staðið,
25- 30.
Mótið hófst á föstudagskvöld en þá
sigruðu Svíar Japani mjög létt, 35-
24. íslendingar mættu síðan Norð-
mönnum og lentu í miklu basli. Sig-
urinn var þó okkar manna í lokin
23-21, en í leikhléi var einnig
tveggja marka munur, 11-9. Sigurð-
ur Bjarnason skoraði flest mörk fs-
lands eða 8, Konráð Olavsson gerði
6/4, Gunnar Gunnarsson 3, Stefán
Kristjánsson 3, Bjarki Sigurðsson 2
og Jakob Sigurðsson 1.
Á laugardag léku íslendingar og
Japanir. Enn átti íslenska liðið í erf-
iðieikum. Japanir leiddu 6-12 í fyrri
hálfleik, 10-13 í leikhléi og 19-16
um miðjan síðari hálfleik. Þá tók
Guðmundur Hrafnkelsson sig til og
Körfuknattleikur-Landsliöiö:
Dómaraskandall
á Hlíðarenda
Þjálfarar og leikmenn danska lands-
liðsins í körfuknattleik voru ekki
beint sáttir við lífið og tilveruna á
laugardaginn, þeir höfðu líka
ástæðu til. Heimadómgæslan þeirra
Kristins Albertssonar og Jóns Otta
Ólafssonar var slík að áhorfendur
fóru hjá sér. Öll vafaatriði voru
dæmd okkar mönnum í hag og
furðulegustu villur dæmdar á Dani.
Úrslitin komu fáum á óvart, íslend-
ingar sigruðu, 95-91, eftir að leik-
urinn hafði verið í járnum lengst af.
íslenska liðið lék á köflum ágætlega
á laugardag, en þess á milli datt
botninn úr leik liðsins. Jón Kr.
Gíslason, fyrirliði íslenska liðsins,
gat tryggt okkar mönnum sigur á
lokamínútunni, en honum mistókst
að troða boltanum í körfu Dana.
Munurinn var þá tvö stig, en Dönum
tókst ekki að jafna metin. Teitur Ör-
lygsson skoraði síðan úr tveimur
vítaskotum á lokasekúndunni og
tryggði okkar mönnum sigurinn
endanlega, 95-91.
Á föstudagskvöld léku þjóðirnar í
Njarðvík og þá sigruðu Islendingar
einnig 102-88. Fyrsti leikur liðanna
fór fram á fimmtudag í Stykkis-
hólmi, þá sigruðu Danir 80-90.
BL
Enska knattspyrnan
Tap og sigur
hjá Liverpool
- Arsenal nú aðeins einu stigi á eftir Liverpool
Toppbarátta ensku knattspymunnar opnaðist heldur betur um ára-
mótin er Liverpooi tapaði 0-1 fyrir Crystal Paiace á Selhurst Park á
laugardag. Mark Bright skoraði sigurmarkið fyrir Palace sem nú er
í fjórða sæti 1. deildar.
Bjarki Sigurösson landsliðsmaður gefúr eiginhandaráritanir í Lands-
bankanum sl. föstudag og gefur miða á leikina í Flugleiðamótinu.
Ánægjusvipurinn á andliti peyjans til vinstri á myndinni leynir sér ekki.
Tlmamynd Ámi Bjama.
lokaði íslenska markinu og síðustu
átta mörk leiksins voru íslensk.
Lokatölur voru því 24-19 fyrir ís-
land. Mörk Islands: Sigurður
Bjarnason 8, Konráð Olavsson 5,
Birgir Sigurðsson 3, Valdimar
Grímsson 3, Jakob Sigurðsson 2,
Bjarki Sigurðsson 2 og Gunnar
Gunnarsson 1.
Svíar léku gegn Norðmönnum
sama dag og unnu öruggan sigur,
29-21.
Á sunnudag léku Norðmenn og
Japanir til úrslita um þriðja sætið á
mótinu. Norðmenn unnu öruggan
sigur 30-24.
Urslitaleikur íslendinga og Svía var
jafn framan af og um tíma var stað-
an 12-10, okkar mönnum í vil. Svíar
tóku leikinn í sínar hendur á loka-
mínútum fyrri hálfleiks og voru yfir
í leikhléi, 13-15. Það veikti íslenska
liöið mikið að Sigurður Bjarnason
meiddist undir lok fyrri hálfleiks,
sneri sig á ökkla og gat ekki leikið
meira.með í leiknum.
Síðari hálfleikur var lítt spennandi,
Svi'ar voru mun sterkari og hvert
márkið af öðru skoruðu þeir úr
hraðaupphlaupum. Lokatölur voru
síðan 25-30.
Mörk íslands: Konráð Olavsson 6/3,
Geir Sveinsson 5, Valdimar Gríms-
son 4, Jakob Sigurðsson 4, Patrekur
Jóhannesson 2, Sigurður Bjarnason
1, Einar G. Sigurðsson 1, Stefán
Kristjánsson 1 og Gunnar Gunnars-
son 1.
BL
Liverpool bætti fyrir tapið með 3- 0
sigri á liði Leeds á nýársdag, en Le-
eds hefur verið nær ósigrandi að
undanförnu. Mörk Liverpool gerðu
þeir John Barnes, Ronnie Rosenthal
og Ian Rush.
Arsenal er nú aðeins einu stigi á eft-
ir Liverpool í deildinni, en Liverpool
á leik til góða. Á laugardag vann Ar-
senal 4-1 sigur á botnliði Sheffield
United á Highbury. Sheffield liðið
hafði forystu í leikhléi, en eftir hlé
tryggðu þeir Dixon, Thomas og ,
Smith Arsenal sigurinn og eitt
markanna var sjálfsmark.
Á nýársdag vann Arsenal síðan 1-0
útisigur á Manchester City. Sigur-
markið skoraði Alan Smith í síðari
hálfleik.
Úrslitin á laugardag:
1. deild:
Arsenal-Sheffield United
Coventry-Norwich
Cristal Palace-Liverpool
Everton-Derby
Leeds-Wimbledon
Luton-Chelsea
Manchester United-Aston Villa 1-1
Nottingham Forest-Manch.Cify 1-3
QPR-Sunderland 3-2
Southampton-Tottenham 3-0
2. deild:
2. deild:
Barnsley-Bristol City 2-0
Bristol Rovers-West Ham 0-1
Charlton-Blackburn 0-0
Leicester-WBA 2-1
Middlesborough-Sheffield Wed. 0-2
Notts County-Brighton 2-1
Oldham-Newcastle 1-1
Port Vale-Millwall 0-2
Portsmouth-Hull 5-1
Swindon-Plymouth 1-1
Wolves-Watford 0-0
Staöan í 1
' Lfyerpool
Arsenal
Leeds
Crystal Pal.
Man. United
Tottenham
Man. City
Chelsea
Wimbledon
Norwich
Everton
Nott. Forest
Aston Villa
Luton
Southampton
Coventry
Sunderland
Derby
QPR
Sheffield Utd.
deild:
20
21
21
21
20
21
20
21
21
20
21
19
20
21
21
21
21
20
21
20
15 3 2 41-
14 7 0 41-
11 6 4 36-
11 6 3 30-
10 6 5 32-
9 6 6 34-
7 8 5 30-
8 5 8 34-
7 7 731-
8 2 10 24-
6 6 9 24-
6 6 7 27-
5 8 7 20-
6 5 10 22-
6 4 1129-
5 6 10 21-
4 61124
4 6 10 18-
4 5 12 26-
3 4 13 13
16 48
10 47
2139
20 39
23 35
27 33
28 29
39 29
31 28
33 26
25 24
29 24
20 23
32 23
37 22
25 21
32 18
35 18
39 17
36 13
Blackburn-Oxford 1-3 Staðan í 2. deild:
Brighton-Leicester frestað West Ham 25 15 9 1 36-13 54
Bristol City-Middlesborough 3-0 Oldham 24 14 7 3 48-25 49
Hull-Barnsley 1-2 Sheffield Wed. 24 12 10 2 48-27 46
Ipswich-Charlton 4-4 Notts County 24 12 6 6 36-28 42
Millwall-Oldham 0-0 Middlesboro 24 12 4 8 37-22 40
Newcastle-Notts County 0-2 Millwall 24 9 8 7 35-29 35
Plymouth-Bristol Rovers 2-2 Barnsley 24 9 9 6 34-24 36
Sheffield Wed.-Portsmouth 2-1 Wolves 24 8 11 5 37-28 35
Watford-Swindon 2-2 Bristol City 23 10 4 9 37-35 34
WBA-Wolves 1-1 Bristol Rov. 23 8 7 8 29-27 31
West Ham-Port Vale 0-0 Brighton 22 9 4 9 32-41 31
Port Vale 24 9 5 10 32-35 32
Úrslitin á nýársdag Ipswich 24 6 11 7 32-38 29
1. deild: Swindon 25 6 11 8 32-36 29
Aston Villa-Crystal Palace 2-0 WBA 24 6 9 9 29-32 27
Chelsea-Everton 1-2 Newcastle 23 6 9 8 24-27 27
Derby-Coventry 1-1 Charlton 24 6 8 10 31-36 26
Liverpool-Leeds 3-0 Blackburn 25 7 5 13 26-35 26
Manchester City-Arsenal 0-1 Leicester 23 7 5 11 32-48 26
Sheffield United-QPR 1-0 Plymouth 25 5 10 10 29-40 25
Sunderland-Southampton 1-0 Portsmouth 25 6 7 12 31-41 25
Tottenham-Manchester United 1-2 Oxford 23 5 9 9 37-45 24
Wimbledon-Luton 2-0 Watford 25 5 911 22-3124
Hull 25 5 7 13 40-63 22