Tíminn - 10.01.1991, Blaðsíða 12

Tíminn - 10.01.1991, Blaðsíða 12
12 Tíminn Fimmtudagur 10. janúar 1991 Aríar, Arabar og Hebrear - og 15. janúar Aríar voru „fundnir upp“, ekki af Hitler, heldur af Rask og Young, Bopp og Grimm, Humboldt og Go- bineau og öðrum ágætismönnum framfaranna á 19. öld, og fór sú þekking vaxandi fram á hina 20. Varð mönnum full- ljóst, að sam- band hinna indóevrópsku þjóða var ekki aðeins á sviði tungumálsins, heldur einnig ætternislegt: allsstað- ar þar sem menn komast næst upp- tökum þeirra þjóða, sem töluðu þau tungumál af einni rót, rákust menn á vitnisburði um hávaxið, fagurleitt, bjarthært og bláeygt fólk. Að slíkur stofn var til, ætti enginn að þurfa að taka sem móðgun við sig, jafnvel þó að hann eða hana vanti eitthvað af því, sem upprunalegast var. Munu „frumheimkynnin" hafa verið ekki fjarri því sem Litháen er nú, en þar er sagt vera svo upprunalegt tungu- mál, að jafnvel íslenskan megi vara sig, í sumum greinum. — En mikið hefur verið reynt til að breiða yfír þessar líffræðilegu, málfræðilegu og sagnfræðilegu staðreyndir á seinni árum, og ýmsar gervikenningar ver- ið búnar til — og „mannfræði" er nú ýmislegt kallað, sem ekki er það. Það þótti mannfræðingum að vest- an einkennilegt — meðan komm- únisminn mátti sín — að starfs- bræður þeirra að austan töluðu frjálslega um þessar staðreyndir á sameiginlegum þingum, sem hinir vestrænu máttu heita múlbundnir að minnast aldrei á. Skýringin var væntanlega sú, að hjá kommúnist- um var valdstjórnin svo alger, að engin „hætta“ var á því að neitt bær- ist út um það, sem vísindamenn spjölluðu á þingum sínum; en á Vesturlöndum barst allt út, og þess- vegna var það ráð tekið þar að kúska fræðimennina og allar frjálsar radd- ir, svo að hægt væri að halda áfram „holukústinu" gegn hinum hvíta kynstofni. Það „holukúst" er nú svo langt komið, að óvíst virðist að nokkurrar viðreisnar sé von, enda falla nú stórborgirnar bandarísku hver af annarri niður í svaðið, og eru dæmin ljósust frá Washington. Og þó — jafnvel helsjúkan mann hefur stundum tekist að lækna, og því þá ekki líka mannkyn, sem þannig er komið fyrir. Semítar — Arabar og Gyðingar — eru mestu trúarbragðaþjóðir jarðar- innar, en endanlegur árangur af „mikilli trú“ þeirra er hin mesta grimmd og heift, sem nú þekkist og er þó af ýmsu að taka, hér og hvar. En það, sem enn er fram komið í þeim efnum, er þó vissulega smá- munir hjá því sem verða mundi. Það er fyrir alllöngu búið að fylgjast með því hvernig orð og gerðir verða sí- fellt stórbrotnari, eftir því sem nær dregur þeim degi. Fátt hefur vakið mér meiri efasemdir gagnvart fréttastofum og fréttamönnum en það, hvernig slíkir hafa verið að tala um „væntanlega styrjöld og afleið- ingar hennar" — m.a. á sviði pen- ingamála. Mennirnir eru svo frá- bærlega vel að sér á hinum ýmsu sviðum, og álykta e.t.v. rétt um hvern einstakan þátt, en þeir virðast ekki sjá hvað er að gerast. Fyrir nokkrum vikum, rétt eftir að ég heyrði fyrst nefndan 15. janúar, fékk ég birta þessa setningu: Það á alls ekki að fara í þetta stríð. Og nú ætla ég að herða betur á: Það má alls ekki fara í stríð, og hver sá, sem gef- ur fyrsta árásarmerkið, dæmir sjálf- an sig til þyngri örlaga en hann get- ur órað fyrir. Það þyrfti e.t.v. að skýra, hvers- vegna getur oltið svo mikið á sögðu orði frá einskisverðum manni, og er þá fyrsta sporið í skilningsátt að gera sér Ijóst, að enginn er alveg einskisverður. Næsta atriði er að himingeimurinn er óendanlegur og að lengra komnir stjarnbúar (jarð- armenn eru einnig stjarnbúar, þó að þeir gleymi því oftast) eru að reyna til að bjarga. Og það er stórt fyrir- tæki, sú björgunaraðgerð. Hver mannssál, hver dýrssál, allt niður í frumdýr og hverja ögn steinaríkis- ins er athuguð, til þess, ef verða mætti, að komast yfir haftið 15. Oft er bæði ritað og rætt um ýmsa starfsemi sem hafi ekki bara starfs- vettvang og stöðvar sínar í Reykja- vík, heldur sinni engu utan þess svæðis. Vissulega er þetta rétt og getur dreifbýlismönnum sannarlega sviðið að sjá þann mun sem oft er að því sem höfuðborgarbúum er nær- hendis og því sem landsbyggðin verður að láta sér nægja. Þetta á við á fjölmörgum sviðum. En kveikjan að þessu greinarkorni er sú að ég sé að einmitt núna stend- ur yfir herferð hjá samtökum sem hafa ekki einskorðað sína merku starfsemi við Stór- Reykjavíkur- svæðið, heldur láta einskis ófreistað til að veita þjónustu, fræðslu og hjálp sem víðast um land. Þarna á ég við SÁÁ. Það er stórkostlegt að eiga þess kost að fá fræðsiu, uppbyggingu og leiðsögn svona í sína heima- byggð. Fólk frá fjölskyldudeildinni hefur farið afskaplega víða, haldið fundi, námskeið og veitt einkaviðtöl og ráðgjöf. Og þá hafa einnig aðrir komið á vegum SÁÁ og stutt vel við bakið á þeim sem þess þurfa, þar janúar — og reyndar töluvert Iengra, því án stærra markmiðs en þess eins að lifa af þann dag, verður lífinu ekki tilgangur fúndinn. En hvað skyldi þurfa til þess, að sá ná- lægi þröskuldur verði yfirstiginn? Það er mjög einfalt mál, og er ein- mitt það sem trúmenn, af hvaða teg- und sem er, hafa aldrei skilið, og ekki heldur andstæðingar trúarinn- ar. Þeir trúuðu tala um kraft sem guð gefur þeim, en ef á að fara að skýra þann kraft, bregðast þeir reið- ir við, og segja að það sé bannað að skilja („ofar öllum skilningi"). En þeir margfróðu yfir doðröntunum verða einnig reiðir, segja annað- hvort að þetta sé ekki til, eða þá að það sé ekki vísindanna að fást við slíkt, þó svo það væri til. Fara svo og inntaka sakramenti í einhverjum fi'num klúbbi, til þess að fá þar kraft í Iífið í sér. En í raun réttri eru þeir að sækja sér stilliáhrif frá félögun- um í fína klúbbinum eða smásér- söfnuðinum. Séu félagarnir sæmi- lega gott fólk, getur þetta allt geng- ið nokkurnveginn vel, um tíma. En til að leysa jarðarvandann er þetta allt of áhrifalítið. „Valdið mun flytjast til íslands" og mun 'verða alviðurkennt, sagði Ray Logan nýaldarmaður, ef menn vilja taka þannig til orða, fyrir nokkrum vikum, og var alls ekki laust við, að hann hefði pata af þessari miklu rannsókn á jarðarástandinu, sem framkvæmd er frá öðrum hnöttum. Og það sem meira er, hann sagði að menn yrðu að gera nokkuð sjálfir, gera sjálfa sig virka, enda er þá kom- ið að kjarna málsins, og því, hverju það getur valdið að einn maður taki til orða. Það þarf stiiliáhrif til þess að rannsókna-mannkynin geti kom- ið hér við áhrifum sínum. Eg er slík- ur stillir, af því að ég segi það og kannast við það. Ég segi við hvern þann sem setur fingur sinn á stríðs- hnappinn: Gáðu að þér, maður. Og sá fingur mun visna. Og ef tunga tal- ar þau orð, mun hún skorpna. En hver sá eða sú sem treystir þessum krafti og segir það, er í sama liði og ég. Við erum í aríska Iiðinu, sem ætlar að koma vitinu fýrir Semítana. 1. janúar 1991, Þorsteinn Guðjónsson. sem eitthvað er í óefni komið vegna áfengisneyslu. Þetta er ómetanlegt, því oft er nú erfitt að komast að heiman, en ekki síst fyrir þá sem vita sig aldrei örugga með sitt heimafólk, ef þarf að bregða sér af bæ. — Og ekki verður heldur sagt um SÁÁ að það þjóni ekki fólki í meðferðarhug- íeiðingum, hvaðan sem er af landinu eins og nú er raunar í hæsta máta viðeigandi hjá slíkri sjúkraþjónustu- stöð. Á afvötnunar- og meðferðar- stöðvum SÁÁ er fólk hvaðanæva og fá allir sömu manneskjulegu þjón- ustuna. Vegna þessa og vegna þess hve SÁÁ hefur gert stórbrotna hluti í baráttu okkar Islendinga við áfengisbölið vil ég endilega hvetja sem flesta til að standa nú vörð um starfsemi SÁÁ og leggja henni lið, hjálp við að reisa nýju endurhæfingarstöðina. Það kostar tólf hundruð krónur að sýna þann vilja í verki. Einn greiddur happdrættismiði skiptir miklu máli og því fleiri sem eru með, þeim mun fyrr rís nýja endurhæfingarstöðin al- þjóð til blessunar. Húsvíkingur. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík 4.-10. janúar er f Ingólfsapóteki og Lyfjabergl, Breið- holti. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýs- ingar um læknis- og lyfiaþjónustu eru gefnarfsíma 18888. Hafnaríjörðun Hafnarfiaröar apótek og Noröur- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar I simsvara nr. 51600. Akuneyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apó- tekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er oplð I þvl apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum timum er lyfja- fræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I síma 22445. Apótek Keflavíkur Opið virka daga frá k. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna fri- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. Selfóss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Op- Ið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garöabæn Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavik, Settjamames og Kópavog er I Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardög- um og helgidögum allan sólarhringinn. Á Sel- tjamamesi er læknavakt á kvöldin kl. 20.00- 21.00 og laugard. kl. 10.00-11.00. Lokað á sunnudögum. Vitjanabeiðnir, slmaráðleggingarog tímapantan- Ir I slma 21230. Botgarspttalinn vaktfrá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fölk sem ekki- hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (slml 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (simi 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu enrgefnar I símsvara 18888. Ónæmlsaðgetöir fýrir fullorðna gegn mænusótt fara fram á Heilsuvemdarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Seltjamames: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virkadaga kl. 08.00-17.00 og 20.00- 21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími 612070. Garöabæn Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, slmi 656066. Læknavakt er I sima 51100. Hafnarfjöröun Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt simi 51100. Kópavogur. Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Simi 40400. Keflavik: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. Simi: 14000. Sálræn vandamál: Sálfræðistöðin: Ráðgjöf I sál- fræöilegum efnum. Slmi 687075. Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildln: kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15- 16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunartækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspítali: Alla virka kl. 15 til kl. 16ogkl. 18.30 til 19.00. Barnadeild 16-17. Heimsóknartimi annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borg- arspitallnn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laug- ardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðin Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvíta- bandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga ti föstu- daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14- 19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspitall: Alla dagakl. 15.30til kl. 16ogkl. 18.30tilkl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópa- vogshæJIÖ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vifilsstaðaspitali: Heímsóknar- timi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St Jósepsspítali Hafnarfirði: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili I Kópavogí: Heim- sóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkuriæknishéraðs og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhring- inn. Slmi 14000. Keflavik-sjúkrahúsið: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgarog á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00- 19.30. Akureyri- sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarðsstofusimi frá kl. 22.00- 8.00, simi 22209. Sjúkrahús Akraness: Heimsóknartimi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30-16.00 og kl. 19.00-19.30. Reykjavik: Seitjamames: Lögreglan simi 611166, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogur Lögreglan slmi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjöröun Lögreglan sími 51166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan slmi 15500, slökkvilið og sjúkrabíll slmi 12222, sjúkrahús 14000, 11401 og 11138. Vestmanneyjan Lögreglan, sími 11666, slökkvilið simi 12222 og sjúkrahusiö simi 11955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 22222. fsatjörður: Lögreglan slmi 4222. slökkvilið simi 3300, brunasimi og sjúkrabifreið simi 3333. AUGLÝSINGASIMAR TÍMANS: 680001 & 686300 Komið og spáið ' bömin fá Velkomin á LANDSSAMBand tók?yP'f glæsilega íslenskíia Terd i aft- sýningu vélsle?>amanna anísleða Vélsleða- og útilífssýning á Akureyri 12. og 13. janúar nk. Sýning á vél- sleðum, útbúnaði og útilífsvörum í glæsilegum sýningarsal við Tryggvabraut hjá íþróttaskemm- unni á Oddeyri. Opnunartími: Laugardag kl. 11-18, sunnudag kl. 11-16. Vélsleðaumboðin sýna 1991 árgerðirnar. Björgunarsveitir sýna útbúnað sinn, kynning og þjálfun á nýjum staðsetningartækjum. Bílaum- boðin sýna glæsilega jeppa og 4x4 bíla, sleða- kerrur og tjaldvagna á skíðum. Árshátíð L.Í.V. verður í Sjallanum kl. 19.30 á laugardagskvöld. Borðhald — Skemmtiatriði — Dans. Skráning á árshátíð í síma 96-27466 (Pétur). Af- sláttur á hótelum á Akureyri fyrir L.Í.V. félaga og sýningargesti. og *Pa' Hjartans þakkir sendum við öllum þeim er sýndu okkur hlýhug og vináttu vegna andláts og útfarar Sigríðar Ingvarsdóttur frá Efri-Reykjum, Biskupstungum Sérstakar þakkir til starfsfólks Hjúkrunarheimilis aldraðra, Ljos- heimum, Selfossi. Hlöðver Ingvarsson Ragna Hjaltadóttir Ingvar Ingvarsson Guðrún Sigurðardóttir Eiríkur Ingvarsson Gunnar Ingvarsson Kristín Jóhansen bamaböm og bamabamaböm SAA sinnir lands- byggöinni — sinnum þeim nú!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.