Tíminn - 25.01.1991, Blaðsíða 11
Föstudagur 25. janúar 1991
Tíminn 11
SÁÁ:
Fjölskyldu- námskeiö á
Austurlandi
Landsbyggðarþjónusta SÁÁ verður á ferð
um Austurland næstu mánuði og kemur til
með að bjóða upp á íjölskyldunámskeið auk
annars. Dvalið verður viku á hvetjum stað og
koma námsskeiðin til með að standa í 3-5
daga á hveijum stað. Auk námskeiðanna
verður boðið upp á einkaviðtöl og hveija þá
þjónustu sem kann að vera óskað eftir.
VETRARHJÓLBAROAR
Nýir
fólksbílahjólbarðar
HANKOOK frá Kóreu
Gæðahjólbarðar á mjög
lágu verði frá kr. 3.180,-
Örugg og hröð þjónusta
BARÐINN hf.
Skútuvogl 2, Reykjavík
Símar: 91-30501 og 91-84844 ,
RÚV ■ imtViVi m
Föstudagur 25. janúar
MORGUNÚTVARP KL 6.45-9.00
6.45 Veðurfregnlr
Bæn, séra Frank M. Halldórsson flytur.
7.00 Fréttlr.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1
Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni líðandi stund-
ar. Soffía Karisdóttir og Una Margrét Jónsdóttir.
7.45 Listróf - Þorgeir Ólafsson.
8.00 Fréttlr
og Morgunaukinn kl. 8.10. Veóurfregnir kl. 8.15.
8.32 Segóu mér sögu .Tóbías og Tinna' eftir
Magneu frá Kleifum. Vilborg Gunnarsdóflir les
(B).
ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00-12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Lauftkállnn
Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur
inn. Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir. Ámi Etfar er við
planóió og kvæóamenn koma I heimsókn.
10.00 Fréttlr.
10.03 VIA lelk og (tðrf
Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Páll Heiöar
Jónsson. Leikfimi með Halldóru Bjömsdóttur eft-
ir fréttir kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10 og við-
skipta og atvinnumál.
11.00 Fréttir.
11.03 Árdeglitónar
Sinfónletta eftir Leos Janacek. Fílharmónlusveit
Beriínar leikur; Claudio Abbado sljómar. .Lautin-
anl Kijé" eftir Sergei Prokofjev. Sinfóníuhljóm-
sveitin I Chicago leikur; Claudio Abbado sfjóm-
ar.
.Tveir i te" ópus 16 eftir Dmitri Shostakovitsj.
Skoska þjóðarbljómsveitin leikun Neeme Járvi
stjómar. (Einnig útvaipað að loknum fréttum á
miðnætti á sunnudag).
11.53 Dagbókln
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 • 13.30
12.00 Fréttayflrlit é hédegl
12.20 Hidegidréttir
12.45 VeSurfregnlr.
12.48 AuSllndln
Sjávanitvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dinarfregnlr. Auglýslngar.
13.05 f dagslns önn - Tryggingastofnun,
steinrunnið bákn eða félagsleg þjónusla? Um-
sjón: Hallur Magnússon (Einnig útvaipað I næt-
urútvarpi kl. 3.00).
MIÐDEGISÚTVARP KL 13.30-16.00
13.30 Homséflnn Frðsagnir, hugmyndir, tón-
lisL
Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sig-
urðardóttir og Ævar Kjartansson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: .Konungsfóm'
eftir Mary Renault Ingunn Ásdisardóttir les eigin
þýðingu (5).
14.30 Trfó fyrir planó, klarinettu og selló
I a-moll ópus 114 eftir Johannes Brahms. Tams
Vasary leikur á píanó, Kari Leister á klarinettu og
Ottomar Borwizky á selló.
15.00 Fréttlr.
15.03 MeSal annarra orða
Umsjón: Jóninn Sigurðardóttir.
SÍÐDEGISÚTVARP KL 16.00-18.00
16.00 Fréttlr.
16.05 Völuskrln
Kristin Helgadóttir les ævintýri og bamasögur.
16.15 Veöurfregnlr.
16.20 Á fömum vegl
Um Vestfirði I fylgd Finnboga Hermannssonar.
16.40 Hvundagsrlspa
17.00 Fréttlr.
17.03 VIU skaltu
Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um
alll sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp í
fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra
manna.
17.30 ,Conclerto de Arajes"
Landsbyggðarþjónusta SÁÁ hóf fyrir um
einu ári ferð um landið í þeim tilgangi að
bjóða upp á göngudeildarþjónustu þeim aðil-
um sem áhuga heföu. Mikil þátttaka og
áhugi reyndist vera fyrir slíkri starfsemi og
læmr nærri að um 3500 einstaklingar hafi
með einum eða öðrum hætti notið góðs af.
Ymsar hugmyndir um framhald komu f kjöl-
farið og þar bar hæst fjölskyldunámskeið,
þ.e. námskeið fyrir aðstandendur alkóhólista
úti á landi. Námskeiðin sem nú stendur til að
halda verða sem hér segir:
Dagana 21-25 jan. Homafjörður.
Dagana 28-01 feb. Djúpivogur.
Dagana 04-08 feb. Breiðdalsvík og Stöðvar-
fjörður.
Dagana 11-15 feb. Fáskrúðsljörður.
Dagana 18-22 feb. Reyðarfjörður og Eski-
fjörður.
Dagana 04-08 mars Neskaupstaður.
Dagana 11-15 mars Seyðisfjörður.
Dagana 08-12 apríl Vopnafjörður.
Dagana 15-19 april viðtöl á Þórshöfh og
Raufarhöfn.
Dagana 22-26 apríl viðtöl á Húsavík og
Grenivík.
Trúnaðarmenn SÁÁ munu veita upplýsing-
ar og taka við umsóknum á hvetjum stað, en
nauðsynlegt er að ganga frá umsóknum sem
fyrst. Nánari upplýsingar má fá i síma 91-
689996 ogsima 91-82399.
Sigurvegarar í jólalukkupotti
Landssamband Flugbjörgunarsveita
Með happdrættismiðum Landssambands
Flugbjörgimarsveitanna, sem sendir vora
landsmönnum nú íýrir hólin, fylgdu myndir
fyrir börnin að lita og senda síðan i Jóla-
. lukkupott bamanna. Fjölmargar myndir birt-
ust og var dregið úr pottinum „Hjá afa“ á
Stöð 2.
Á meðfylgjandi ljósmynd sést hluti af böra-
unum sem unnu til verðlauna ásamt fúlltrú-
um Flugbjörgunarsveitanna.
Landssamband Flugbjörgunarsveitanna
þakkar öllum fyrir þátttökuna og óskar
landsmönnum farsældar á ári komandi.
eftir Joaquin Roririgo. Pepe Romero leikur á git-
ar með hljómsveitinni. St. Martin-ln-the-Fieids;
Neville Maniner stjómar.
FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00
16.00 Fréttlr
18.03 Þingmél
(Einnig útvarpað laugardag kl. 10.25)
18.18 Að utan
(Einnig útvarpaó eftir fréttir kl. 22.07)
18.30 Auglýslngar. Dánariregnlr.
16.45 VeSuriregnlr. Auglýslngar.
19.00 Kvöldiréttlr
19.35 Kvlksjá
TÓNLISTARÚTVARP KL 20.00-22.00
20.00 f tónlelkasal
Frá tónleikum á þjóölagahátióinni I Köln. Fram
koma: Ivo Papasov, og búlgarska bruðkaups-
hljómsveitin, Mary Bergin o.ft.
21.30 Söngvaþing
Hljóðritun frá Ijóðafónleikum Gerðubergs 21.
nóvember 1988. Sigriður Gröndal syngur lög eft-
ir Felix Mendelssohn; Jónas Ingimundarson leik-
ur á planó. Gunnar Guðbjömsson syngur lög eft-
ir Robert Schumann og Wilhelm Peterson Berg-
er; Jónas Ingimundarson leikur á pianó. Rann-
veig Friða Bragadóttir syngur lög eftir Joseph
Haydn; Jónas Ingimundarson leikur á planó.
KVÖLDÚTVARP KL 22.00-01.00
22.00 Fréttlr.
2Z07 A6 utan (Endurtekinn frá 18.18)
22.15 Veöuriregnlr.
22.20 Orö kvöldsins
Dagskrá morgundagsins.
22.30 Úr sfödeglsútvarpl llölnnar vlku
23.00 Kvöldgestlr Þáttur Jónasar Jónassonar.
24.00 Fréttlr.
00.10 Sveltlur
01.10 Nseturútvarp
á báðum rásum til morguns.
01.00 Veöuriregnlr
7.03 Morgunútvarpiö - Vaknað til lífsins
Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson fá til liós
vió sig þekktan einstakling úr þjóólifinu fil að
hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um
umferð kl. 7.30 og litið I blööin kl. 7.55. 8.00
Morgunfréttir - Morgunútvarpiö heldur áfram.
9.03 Nfu fjögur
Úrvals dægurtónlist I allan dag. Umsjón: Eva Ás-
rún Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson, Margréf
Hrafnsdóttir, Jóhanna Haröardóttir. Textaget-
raun Rásar2, klukkan 10.30.
1Z00 Fréttaytlrllt og veöur.
12.20 Hédeglsiréttlr
12.45 Nfu IJögur Úrvals dægurtóniist.
Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Ein-
arsson, Jóhanna Harðardóttir og Eva Ásrún Al-
bertsdóttir. Hver myrti Sir Jeffrey Smith? Saka-
málagetraun Rásar 2 milli 14.00 og 15.00.
16.03 Dagskré
Starfsmenn dægunnálaútvarpsins og fréttaritar-
ar heima og erlendis rekja stór og smá mál
dagsins. Föstudagspistill Þráins Bertelssonar.
18.03 ÞJóöarsálin
Þjóðfundur I beinni utsendingu, simi 91-68 60 90
19.00 Kvöldlréttir
19.32 Nýjasta nýtt
Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Einnig útvarpað að-
faranótt sunnudags kl. 02.00)
21.00 Á djasstónlelkum
með frönskum djassleikurum á 5. djasshátiöinni
I Lewisham. Meðal þeirra sem leika eru: Trió
Jacques Louissiers og Stephans Grappellis.
Kynnir Vemhanöur Linnet.. (Aður á dagskrá I
fyrravetur).
22.07 Nctursól - Herrils Hallvarðsdóttir.
(Þátturinn verður endurfluttur aðfaranótt mánu-
dagskl. 01.00).
01.00 Naturútvarp
á báðum rásum til morguns.
Fréttlr
kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,
Utivist um helgina
Sunnudagur 27. janúar
Póstgangan — 2. áfangi: kl. 10.30: Haftiar-
fjörður — Stóra-Vatnsleysa: Gangan hefst
við Póst- og símaminjasafnið í Hafnarfirði
þar sem göngukortin verða stimpluð. Þaðan
verður gengið eftir gamalli þjóðleið suður
með sjó um Hvaleyrarholt, Nýjahraun með
viðkomu á Straumi. Þá verður haldið ofan
Hraunabæja um Hvassahraun, Kúagerði og
að Stóra-Vatnsleysu.
Kl. 13.00: Branamelur — Stóra- Vatnsleysa:
Slegist í íðr með árdegisgöngunni við
Branamel og gengið þaðan að Vatnsleysu.
Talið er að Sigvaldi Sæmundsson, fyrsti
Suðurlandspósturinn, hafi farið sömu leið og
gengin verður 1 þessum öðrum áfanga Póst-
göngunnar, í sinni fýrstu póstferð frá Bessa-
stöðum 24. okt 1785.
Að venju fáum við fróða gesti um staðhætti
t Póstgönguna. Blásið verður póstlúðurinn
þegar hópurinn nálgast bæi og bankað verð-
ur upp á að gömlum sið. f árdegisgöngunni
verður einnig boðið upp á lengri leið sem
tengist samt Póstgöngunni. Brottfor er ffá
BSÍ-bensinsölu. Stansað á Kópavogshálsi
við biðskýli SVK og í Garðabæ við biðskýli
Landleiða við Ásgarð. Halhfirðingar geta
komið 1 ferðina við Póst- og símaminjasafh-
ið.
ÞORRABLÓTSFERÐ f ÞJÓRSÁRDAL
1.-3. febrúar. Gist að Brautarholti. Á laugar-
dag verður skipulögð gönguferð í Þjórsár-
dalnum og um kvöldið verður sameiginleg
þorramáltið þar sem allir leggja eitthvað til á
hlaðborð og kvöldvaka. Sundlaug á staðn-
um. Á sunnudag verður farið í styttri göngu-
ferð áður en haldið verður til baka til Reykja-
víkur. Fararstjóri: Lovisa Christiansen.
12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
Samlesnar auglýslngar
laustfyrir kl. 7.30,8.00,8.30, 9.00,10.00,11.00,
12.00.12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00,
19.00,19.30.
NÆTURÚTVARPIÐ
01.00 Nóttln er ung
Endurtekinn þáttur Glódisar Gunnarsdóttur frá
aöfaranótt sunnudags.
02.00 Fréttir - Nóttin er ung
Þáttur Glódisar Gunnarsdóttur heldur átram.
03.00 Nsturtónar
LJúl lög undlr morgun. Veöuriregnir kl.
4.30. 05.00 Fréttlr
af veðri, færð og flugsamgöngum.
05.05 Á djasstónlelkum
meö frónskum djassleikurum á 5. djasshátiöinni
( Lewisham Meðal þeirra sem leika eru: Trið
Jacques Louissiers og Stephans Grappellis.
Kynnir er Vemharður Linnet. (Endurtekinn þáttur
frá liðnu kvöldi).
06.00 Fréttlr
af veðri, færð og flugsamgöngum.
06.01 Nsturtónar
07.00 Morguntónar
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp Noröuriand kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00
Útvarp Austuriand Id. 18.35-19.00
Svæðisútvarp Vestflarða Id. 18.35-19.00
RUV
Föstudagur 25. janúar
17.50 Litli vfklngurinn (15)
Teiknimyndaflokkur um vlkinginn Vikka og ævin-
týri hans. Leikraddir Aöalsteinn Bergdal. Þýð-
andi Ólafur B. Guðnason.
18.20 Lfna langsokkur (10)
(Pippi Lángstrump) Sænsk þáttaröð gerð eftir
sögum Astrid Lindgren. Þýðandi Óskar Ingi-
marsson.
18.50 Táknmálslréttir
16.55 BJörtu hlióarnar (The Optimist)
Þögul skopmynd með breska gamanleikaranum
Enn Raitel I aðalhlutverki.
19.20 Dave Thomas bregöur á lelk (4)
(The Dave Thomas Show) Bandarískur
skemmliþáttur. Þýóandi Reynir Harðarson.
19.50 Jóki bjöm Bandarísk teiknimynd.
20.00 Fréttir og veöur
20.35 Fólklö I landinu
Fortíðin I nýjum búningi Sigrún Stefánsdóttir
ræðir við Sigríði Kjaran myndlistarkonu.
21.05 Derrick (10)
Þýskur sakamálamyndaflokkur. Aðalhlutverk
Horst Tappert. Þýðandi Veturliði Guönason.
22.05 Laganemlnn (Soul Man)
Bandarísk biómynd frá 1988. Myndin segir frá
ungum manni sem gripur til orþrifaráða til aö
komast inn I lagadeild Harvard-háskóla. Leik-
stjóri Steve Miner. Aðalhlutverk C. Thomas Ho-
well, Rae Dawn Chong, Arye Gross og James
Eari Jones. Þýðandl Gunnar Þorsteinsson.
23.50 DJass f Duushúsl
Kanadiski saxófónleikarinn Charies McPherson
I sveiflu með íslenskum tónlislarmönnum á tón-
leikum I Duushúsi i mars 1989. Stjóm upptöku
Kristín Björg Þorsteinsdóttir.
00.10 Útvarpslréttir I dagskrárlok
STOÐ
Föstudagur 25. janúar
16:45 Nágrannar (Neighbours)
Ástralskur framhaldsþáttur.
17:30 Túnl og Tella Skemmtileg teiknimynd.
17:35 Skólólklö Teiknimynd.
17:40 Unglr afreksmenn
I dag heimsækjum við Ástrósu Yngvadóttur sem
er andlega þroskaheft en stundar dansnám af
miklum áhuga. Fimmti og siðasti þáttur verður á
dagskrá að viku liöinni. Umsjón og stjóm upp-
töku: Maria Mariusdóttir. Stöð 2 1990.
17:55 Laiöl Lokkaprúð
Sigríöur Ella Magnúsdóttir
syngur
á Ljóðatónleikum Geröubergs
Fjórðu tónleikamir í Ljóðatónleikaröð
Gerðubergs verða haldnir sunnudaginn 27.
janúar kl. 16.00. Sigriður Ella Magnúsdóttir
mezzósópran mun syngja lög eftir Brahms,
Wagner og Þórarinn Guðmundsson. Jónas
Ingimundarson annast undirleik.
Sigriður Ella hóf ung tónlistamám og vora
söngkennarar hennar hér á landi Sigurður
Demetz, Maria Markan og Einar Kristjáns-
son. Sigriður dvaldi mörg ár við framhalds-
nám í Vínarborg og naut þar leiðsagnar fær-
ustu kennara.
Hún hefur starfað erlendis síðastliðin ár en
hefur auk þess tekið virkan þátt t (slensku
tónlistarlífi sem ljóðasöngvari og á tónleik-
um með kóram svo og Sinfóníuhljómsveit
fslands, en ekki sist sem óperasöngvari.
Sigriður Ella hefur sungið i flestum Evr-
ópulöndum og Ameriku, en einnig i Japan og
Kóreu þar sem hún ferðaðist um með Covent
Garden óperunni og hefur hún hlotið ein-
róma lof íýrir söng sinn.
Tónleikar Signýjar Sæmundsdóttur sem
vera áttu 14. febrúar falla niður um óákveð-
inn tima.
Áskrifendum er bent á að áskriflin fýrir
febrúar gildir á þessa tónleika.
Hana nú!
Vikuleg laugardagsganga Hana nú i Kópa-
vogi verður á morgun. Lagt verður af stað frá
Digranesvegi 12 kl. 10.
Markmið göngunnar er samvera, súrefni og
hreyfing. Við hvetjum sérstaklega fólk sem
komið er vel af bamsaldri og hefúr rúman
tíma til að koma í gönguna og taka þátt í
þessu skemmtilega lfístundagamni. Nýlagað
molakafli.
Félag eldri borgara
Opið hús verður í Risinu, Hverfisgötu 105, í
dagftákl. 13.00
Göngu-Hrólfar hittast í Risinu á morgun
klukkan 10.
Skemmtileg teiknimynd.
18:05 TYýnl og Gosl
Skemmtileg teiknimynd um fjöruga félaga.
18:30 Bylmingur Rokkaður þáltur.
19:19 19:19
Fréttir dagsins í dag og veðrið á morgun. Stöð 2 I
1991.
20:15 KærlJón (DearJohn)
Gamanmyndaflokkur um greyið hann Jón.
20:40 McGyver
Þrælgóður og spennandi bandariskur fram- |
haldsþáttur.
21:30 Segðu að þú elskir mlg, Junle Moon
(Tell Me Thal You Love Me, Junie Moon) Þetta I
er áhrifarik mynd sem lýsir sambandi þriggja
einstaklinga sem allir, vegna einhverskonar fötF
unar, hafa beöió lægri hlul og eru félagslega af-
skiptir. Aðalhlutverk: Liza Minnelli, Robert Moore I
og Ken Howard. Leikstjöri og framleiðandi: Otto
Preminger. 1970.
23:05 Tveir é bátl (Double Sculls)
Myndin segir frá tveimur róðrarköppum sem eft-
ir langan aðskilnað taka þátt I erfiðri róðrar-
keppni. Líkumar eru á móti þeim og gömul vió- I
kvæm mál koma upp á yfirboröið. Aöalhlutverk: |
Chris Haywood og John Hargreaves.
00:40 Úr öskunnl I eldlnn
(People Across the Lake) Hjónin Chuck og Rac- I
hel flytja úr stórborginni til friðsæls smábæjar
sem stendur við Tomhawk-vatnið. Þau opna þar |
sjóbrettalejgu og njóta þess að Irfa rólegu f
Þegar Chuck finnur llk i valninu er úti um frið- |
sældina og öryggið. Aðalhlutverk: Valerie Har-
per, Gerald McRaney og Barry Corbin. Leik-
stjóri: Arlhur Seidelman. Framleiðandi: Bill I
McCutchen. 1988. Stranglega bönnuð bömum.
02:15 Daqskrárlok
1 |
Laganeminn er bandarísk bfó-
mynd sem sýnd verður ( Sjón-
varpinu á föstudagskvöld kl.
22.05. Þar segir frá Mark Wat-
son sem ætlar að stunda nám
við lagadeild Harvard-háskóla
og hefur fengið til þess styrk.
Gallinn er sá aö styrkurinn er
ætlaður blökkumanni en Mark
er hvltur.
■
Tveir á báti nefnist myndin
sem sýnd verður á Stöð 2 á
föstudagskvöld kl. 23.05. Þar
segir frá tveim róðraköppum
sem taka þátt i erfiðri róðra-
keppni.
Vikan er komin út
í 2. tbl. Vikunnar, sem kom út 24. janúar, er
viðtal við Sigrúnu Hjálmtýsdóttur, Diddú,
þar sem hún ræðir um hlutverk Gildu í óper-
unni Rigoletto sem hún syngur nú við góðan
orðstír í íslensku óperanni. Hugo Þórisson
sálfheðingur fjallar um samskipti bama og
foreldra. Rætt er við unga leikkonu, Christ-
ine Carr, sem fer með eitt af hlutverkunum 1
kvikmyndinni Ryð. Þá er og viðtal við Jó-
hannes Pálsson, 27 ára Seltiming, sem starf-
ar sem ballettdansari í Kóreu.
Húnvetningar
Félagsvist verður t Húnabúð, Skeifunni 17,
á morgun kl. 14. Allir velkomnir.
6201.
Lárétt
1) Spurðar 5) Tklmál 7) Strax 9)
Klukkurnar 11) Grip 13) Skel 14)
Biblíunafn 16) Tveir eins bókstafir
17) Prófar staerð 19) Töfrar
Lóðrétt
1) Bókarefni 2) Númer 3) Islam 4)
Þá númer tvö 6) Hafskipa 8) Kvakar
10) Angrar 12) Heimsókn 15) Ný-
græðingur 18) Til dæmis
Ráðning á gátu nr. 6200
Lárétt
1) Öskulag 6) Api 7) Lá 9) Tó 10)
Ámálgar 11) TU 12) KU 13) Áta 15)
Nytsama
Lóðrétt
1) Örlátan 2) KA 3) Upplits 4) LI5)
Glóruna 8) Ámu 9) Ták 13) Át 14) AA
Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má
hríngja i þossi símanúmer
Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seltjam-
amesi er slmi 686230. Akureyri 24414, Kefla-
vík 12039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanna-
eyjar 11321.
Hitaveita: Reykjavík simi 82400, Seltjamar-
nes simi 621180, Kópavogur 41580, en eftir
kl. 18.00 og um helgar I sima 41575, Akureyri
23206, Keflavlk 11515, en eftir lokun 11552.
Vestmannaeyjar slmi 11088 og 11533, Hafn-
arfjörður 53445,
Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi,
Akureyri, Keflavfk og Vestmannaeyjum til-
kynnist f slma 05.
Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita-
veita o.fl.) er I sfma 27311 alla virka daga frá
kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er
svaraö allan sólarhringinn. Tekiö er þar við til-
kynningum á veitukerfum borgarinnar og I
öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig
þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
24. janúar 1991 kl. 09.15 Kaup Sala
Bandaríkjadollar 54,490 54,650
Steríingspund ....106,691 107,005
47,126 47,265 9,5667
Dönsk króna 9,5387
9,3851 9,4127
Sænsk króna 9^8109 9^8398
Finnskt mark ....15,1551 15,1996
Franskurfranki ....10,7987 10,8304
Belgiskur franki 1,7819 1,7871
Svissneskur franki... ....43,5345 43,6624
Hollenskt gyllinl ....32,5663 32,6620
Þýsktmark ....36,7097 36,8175
(tölsk líra ....0,04885 0,04899
Austurrískur sch 5,2166 5,2319
Portúg. escudo 0,4137 0,4149
Spánskur pcsetí 0,5844 0,5861
Japansktyen ....0,41359 0,41480
Irsktpund 97,878 98,165
Sérst dráttarr 78,2520 78,4818
ECU-Evrópum 75,6512 75,8733