Tíminn - 25.01.1991, Blaðsíða 15
Föstudagur 25. janúar 1991
Tíminn 15
Franc Booker tók lífinu með ró í gærkvöld og skoraði lítiö, „að-
eins 32“ stlg. Hér eru tvö stig á leíðinni, án þess að Tím „Monst-
er“ Harvey komi vömum við. Timamynd Pjetur
Bikarkeppnin í körfuknattleik:
ingar náðu
fram hefndum
ÍR-ingar eru komnir í 8-Iiða úrslit bikarkeppninnar
í körfuknattleik eftir 91-82 sigur á Snæfelli í Selja-
skóla í gærkvöld. Þar með hefndu ÍR-ingar ófar-
anna gegn Snæfelli, en fyrir réttri viku unnu vest-
anmenn ÍR-inga í Seljaskóla í úrvalsdeildinni.
Leikurinn í gær var frekar slak- aði „aðeins“ 32 stig. Hann bætti
ur og mikirt var um mistök. Þá það þó upp með fjölmörgum
bar leikurinn nokkum keim af stoðsendingum. Bárður Ey-
því að liðin vora nýbúin að þórsson stóð uppúr í Bði Snæ-
kljást. Fyrri hálfleikur var jafn, fells, sem í heildina átti slæman
en bæði lið náðu um tíma dag.
nokkru forskoti, Snæfell eftlr Stigin ÍR: Booker 32, Karl 15,
10. mín. leik 14-22, en ÍR jafn- Björn S. 11, Ragnar 11, Bjöm
aði og komst yfir 35-30. í leik- L. 9, Gunnar 4, Halidór 4,
hléi var staðan 35-34. Hílmar 3 og Eggert 2. Snœfell:
Þegar í upphafi síðari hálfleiks Bárður 28, Brynjar 18, Þorkell
náðu heimamenn afgerandi for- 10, Harvey 10, Sæþór 9, Hreinn
ystu, en gestirnir gáfust ekki 3, Ríkharður 2 og Alexander 2.
upp, þrátt lyrir að vera allt að 16 Keflvíkingar sigruðu Víkveija
stigum undir. Lokatölur urðu 124- 72 í bikamum í Keflavík í
síðan 91-82. gærkvöld og Valsmenn unnu ÍS
Franc Booker reyndi mun í Kennaraháskólanum 67-100.
minna en áður í liði ÍR og skor- BL
Körfuknattleikur:
DOMARA HÓTAD
LIMLESTINGUM
„Helgi, ég rústa þig á eftir,“ kallaði
reiður stuðningsmaður Hauka til
Helga Bragasonar, dómara í leik KR
og Hauka í gærkvöldi, þegar hann
var dreginn út úr Laugardalshöll-
inni af félögum sínum.
Maðurinn, sem varð sjálfum sér og
stuðningsliði sínu til skammar, var
ekki sáttur við dómgæsluna í leikn-
um og ruddist því inn á völlinn.
Leikurinn, sem var í 16 liða úrslit-
um bikarsins, var æsispennandi og
endaði með sigri KR- inga sem skor-
uðu 92 stig á móti 80 stigum Hauka.
Haukar byrjuðu leikinn vel og
höfðu undirtökin lengi vel í fyrri
hálfleik. KR-ingum óx ásmegin eftir
því sem á leið og náðu þeir að jafna
þegar rúmlega þrjár mínútur voru
til leikhlés. Staðan var jöfn í hálf-
leik, 39-39. KR-ingar byrjuðu vel í
síðari hálfleik og náðu forystunni
fljótlega. Þeir juku muninn jafnt og
þétt og voru komnir með 11 stiga
forystu þegar síðari hálfleikur var
rúmlega hálfnaður. Haukar náðu að
saxa á forskotið og minnka það nið-
ur í tvö stig. Damon Vance, leikmað-
ur Hauka, gaf KR-ingi olnbogaskot
þegar rúmar sex mínútur voru til
NBA-deildin:
Portland kom
fram hefndum
Portland Trail Blazers sigraði Pho-
enix Suns á heimavelli sínum í
NBA-körfuknattleiknum á þriðju-
daginn og kom þar með fram
hefndum. Phoenix varð fyrst liða til
að leggja Portland liðið að velli á yf-
irstandandi keppnistímabili.
Úrslitin á þriðjudag urðu sem hér
segir:
Charlotte Homets-NJ Nets....90- 92
Orlando Magic-LA Lakers.....96-116
Atlanta Hawks-Miami Heat....118-107
San Antonio Spurs-LA Clippers...l06-100
Golden State-Houston Rockets ..123-116
Portland TB-Phoenix Suns....123-116
Seattle Supers.-Milwaukee Bu 132-109
í fyrrinótt tókst Boston að snúa
blaðinu við og vinna leik. Fyrir
barðinu á hinum grænklæddu urðu
sjálfir meistarar Detroit Pistons sem
urðu að sætta sig við 111-94 ósigur í
Boston Garden.
Úrslitin í fyrrinótt urðu þessi:
NJ Nets-Chicago Bulls.......99- 95
Philadelphia-Indiana Pacers.109-110
Washington Bullets-Atlanta..104- 99
Dallas Mavericks-CIeveland Cav. ...85- 99
Utah Jazz-NY Knicks.........94-109
Sacramento Kings-Milwaukee..95- 91
Boston Celtics-Detroit Pistons ....111- 94
BL
leiksloka og var sendur beint út af
og á yfir höfði sér leikbann. Vance
hafði verið bestur í liði Hauka fram
að því og segja má að úrslitin hafi
verið ráðin þegar hann var sendur
út af. Haukar voru samt sem áður
ekki af baki dottnir og voru ekki
langt á undan KR-ingum allt fram á
síðustu stundu. Þá slökuðu þeir á og
KR-ingar ruku fram úr og sigruðu
með 12 stiga mun.
Axel Nikulásson átti stórleik fyrir
KR-inga og skoraði 24 stig. Jonat-
han Bow skoraði 31 og var góður. Af-
mælisbarnið Hermann Hauksson,
sem hélt upp á 19 ára afmæli sitt f
gær, sýndi að hann er efnilegur og
eins voru Lárus Árnason og Hörður
Gauti mikilvægir. Henning Henn-
Potturinn í íslenskum getraunum
er tvöfaldur um helgina, þar sem
enginn náði 12 réttum um síðustu
helgi. Fram komu 29 raðir með 11
réttum og fyrir hveija röð koma
8.721 kr. í vinning. Þá vora 489
með 10 rétta og gefur hver röð af
sér 578 kr.
Það voru nokkrir leikir sem ekki
fóru eins og ráð var fyrir gert um
síðustu helgi. Útisigur Norwich á
Crystal Palace kom á óvart, sem og
jafntefli Liverpool og Wimbledon.
Þá reiknuðu flestir með sigri Manc-
hester United gegn QPR, en jafntefli
varð niðurstaðan á heimavelli QPR.
Þá kom sigur Sunderland á Chelsea
tippurum í opna skjöldu. Skipting
getraunamerkjanna var 7-4-1, en
flestir tipparar gerðu ráð fyrir fleiri
útisigrum.
Fram var efst á félagaáheitunum
um síðustu helgi með rúmlega 20
þúsund raðir. Næstu félög á topp 10
listanum voru þessi í réttri röð:
Fylkir, Valur, ÍA, KR, Þróttur, ÍBK,
Haukar, Víkingur og UBK.
Þrír hópar voru með 11 rétta um
síðustu helgi, ÖSS, SG og BRÁ. Þeir
hafa því 23 stig í Vorleik ‘91. Þá voru
16 hópar með 10 rétta og þeir hafa
því 22 stig.
Fjölmiðlakeppnin er tveggja vikna
gömul. Morgunblaðið var aftur með
bestan árangur, 7 rétta, og hefur því
tekið afgerandi forystu. Með 6 rétta
voru Þjóðviljinn, Dagur, RÚV og
Stöð 2, en aðrir miðlar voru með 4-
5 rétta. Staðan er nú þessi: Morgun-
blaðið 17, Þjóðviljinn og Dagur 15,
ingsson skoraði 23 og var bestur
Haukamanna ásamt Damon Vance
sem skoraði 30 stig.
Dómarar leiksins voru Helgi
Bragason og Kristinn Óskarsson og
stóðu þeir sig ágætlega. Helgi sagði
eftir leikinn að hann kippti sér ekki
mikið upp við hótanir áhorfenda
lengur. Hann sagði að það tilheyrði
liðinni tíð að menn gerðu alvöru úr
þeim, en þetta hefði verið vandamál
á árum áður.
Stig KR: Bow 31, Axel 24, Lárus
18, Gauti 9, Matthías 6, Hermann 4,
Páll 3.
Stig Hauka: Vance 30, Henning
23, Jón Arnar 18, ívar 4, Pétur 4,
Reynir 1.
Bylgjan 14, RÚV, Lukkulína og DV
13, Tíminn og Stöð 2 11 og Alþýðu-
blaðið 8 réttir.
Bikarkeppnin, 4. umferð, er á dag-
skrá um helgina, 10 af leikjunum 12
eru úr bikarnum, 1 Ieikur er úr 1.
deild og 1 leikur er úr 3. deild.
Sjónvarpsleikur helgarinnar er
bikarleikur Tottenham og Oxford á
White Hart Lane. Eini möguleiki
Tottenham á titli í vetur er í bikar-
keppninni, liðið féll út úr deildar-
bikarnum í fyrrakvöld eftir 3-0 tap
fyrir Chelsea og staða liðsins í 1.
deild er ekki góð eftir slæman kafla
að undanförnu þar sem liðið hefur
aðeins sigrað í 2 af 9 leikjum. Þá er
fjárhagurinn mjög bágborinn hjá fé-
laginu, skuldahalinn hljóðar upp á
yfir 12 milljónir punda og raddir
þess efnis að félagið verði að selja þá
Gary Lineker og Paul Gascoigne
verða sífellt háværari.
Ensku meistararnir Liverpool
mæta 2. deildar liði Brighton í bik-
arnum á laugardag. Brighton sló Li-
verpool út úr keppninni í 5. umferð
fyrir 8 árum á Ánfield Road. Brigh-
ton komst þá alla leið í úrslit gegn
Manchester United, en tapaði í au-
kaleik. Sama ár féll liðið í 2. deild.
Árið eftir lék Brighton sama leikinn
og sló Liverpool út úr bikarkeppn-
inni.
Tveir athyglisverðir leikir í bikar-
keppninni eru ekki á seðlinum. Það
eru leikir Arsenal og Leeds og Ever-
ton og utandeildaliðs Woking, en
þessir leikir verða ieiknir á sunnu-
dag. BL
—SE
íslenskar getraunir:
Tvöfaldur pottur
- 10 bikarleikir á seðlinum
MERKIÐ
VIÐ 12 LEIKI
26. jan. 1991
Viltu gera
uppkastað
þinnispá?
1. Cambridge-Middlesbro Bikark. Ö000
2. Coventry City-Southampton Bikark. □ Œ]H[I]
3. Liverpool-Brighton Bikark.l □ 11 n x im
4. Manch.United-Bolton Bikark. □ CDHE
5. Millwall-Sheff.Wed. Bikark. BE00
6. Notts County-Oldham Bikark. O 000
7. Port Vale-Manch.City Bikark. □ mi xim
8. Portsmouth-Bournemouth Bikark. ommm
9. Shrewsbury-Wimbledon Bikark. ommm
10. Tottenham-Oxford Bikark. Sjónvarpað m I 1 II X 2
11. Sheff.United-Derby County Ldeiid ED 000
12. Preston-Southend 3. deiid .Œmss
13. Ekkiígangi að sinni. EE mEBC
J o ■ M 0 z i T= L Z 2 1 ,K CC O Q II i tr fi 5 1 œ II C4 8 te 1 LUKKULlNAN ii m 3 >1 SA *TA V p i| LS I
1 I X I 2 |
1 2 2 2 1 2 X 2 1 2 2 2 1 7
2 X 1 1 1 1 1 2 X 2 X 5 3 2
3 1 1 1 X 1 1 1 X 1 1 8 2 0
4 1 1 1 1 1 1 1 X 1 1 9 1 0
5 X 1 X 2 1 1 1 1 2 X 5 3 2
6 1 1 2 1 2 2 2 1 2 2 4 0 6
7 2 2 2 1 2 2 2 1 2 2 2 0 8
8 1 1 X X 1 1 1 2 1 1 7 2 1
9 2 2 2 2 2 X 2 1 2 X 1 2 7
10 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0
11 1 X X 1 X 1 1 X 1 1 6 4 0
12 1 X X 2 1 1 2 X 1 1 5 3 2
13
STAÐAN11. DEILD
Arsenal.....23 15 8 0 42-10 51
Liverpool ..22 15 5 2 42-17 50
Crystal Pal.23 13 6 4 33-23 45
Leeds.......23 12 6 5 38-24 42
Man. United ...23 11 7 5 36-24 39
Tottenham...23 10 7 6 35-27 37
Wimbledon ....23 8 8 7 35-32 32
Man. City...22 8 8 6 32-30 32
Chelsea.....23 9 5 9 36-40 32
Norwich ....23 10 2 11 31-40 32
Nott. Forest ...22 8 7 7 37-32 31
Everton.....23 7 6 10 26-26 27
Southampton .23 7 5 11 34-41 26
AstonVilla..22 59 821-2224
Coventry....23 6 6 11 23-29 24
Luton.......23 6 5 12 26-38 23
Sunderland ....23 5 6 12 25-35 21
QPR.........23 4 5 13 27-42 18
Derby.......22 4 5 12 19-39 18
Sheffield Utd. .22 3 4 15 13-39 13
STAÐAN í 2. DEILD
WestHam.........2717 9 1 38-13 60
Oldham..........2616 7 3 54-26 55
Sheffield Wed...26 13 11 2 49-27 50
Notts County ....2613 7 6 43-33 46
Middlesbro......2612 5 9 39-2541
Brighton........2512 4 942-45 40
Millwall........2610 8 8 37-31 38
Bamsley.........26 9 9 8 35-28 36
Wolves..........26 8 12 6 40-32 36
Swindon.........27 811 8 39-37 35
Ipswich.........28 8 11 8 35-40 35
Bristol City ....2510 411 37-40 34
Bristol Rov.....25 8 9 8 32-30 33
Newcastle.......26 8 9 9 28-31 33
PortVale..........26 9 611 36-38 33
WBA...............26 7 910 31-34 30
Plymouth..........27 6 1" 10 30-40 29
Oxford ..........26 r 1042-51 28
Chariton..........26 '0 33-38 28
Leicester.........25 2 33-50 27
Blackbum..........27 5 26-37 26
Portsmouth........27 4 34-48 25
Watford...........27 13 22-3524
Hull..............27 15 41-67 22