Tíminn - 01.02.1991, Blaðsíða 11

Tíminn - 01.02.1991, Blaðsíða 11
Föstudagur 1. febrúar 1991 Ttminn 11 DAGBÓK Fimm ráðgjafar SÁÁ munu Qalla um áfenglsvandann og svara fyrirspumum hlustenda á „Alkalínunni" sem hefur göngu slna á Aðalstöðinnl föstudaginn 1. febrúar. Frá vinstri: Ragnheiður Óladóttir, Kristín Waage, Eria Björg Sigurðar- dóttir, Helgi Pétursson útvarpsstjóri Aðalstöðvarinnar, Pétur Tyrfingsson og Oddný Jakobsdóttir. Aöalstööin: Alkalínan á föstudögum Nýr þáttur hefur göngu sína á Aðalstöðinni fostudaginn 1. febrúar. Þátturinn nefnist „Alkalín- an“ og er í umsjá ráðgjafa hjá SÁÁ. „Alkalínan" er á dagskrá milli klukkan 16.30 og 18 alla fbstudaga. Ráðgjafar SÁÁ munu svara fyrirspumum alkóhólista, aðstandenda þeirra og annarra sem vilja fræðast um misnotkun áfengis og fikniefna. Viðtöl verðp við ýmsa sem tengjast baráttunni við áfengisbölið. Viðmælendur munu einnig svara fyrirspumum hlustenda. Tilgangurinn með þættinum er einkum að hjálpa þeim sem glíma við þennan vanda beint eða óbeint, hvort sem það em misnotendur áfengis eða fikniefna, aðstandendur þeirra, vinir, vinnu- veitendur eða aðrir. Um tvö þúsund íslendingar leita meðferðar árlega vegna misnotkunar áfengis og fikniefha. í fyrsta þættinum verður sérstaklega tekið á áfengis- og ftkniefhaneyslu unglinga. Foreldrar em hvattir til að hafa samband við ráðgjafa SÁÁ meðan á útsendingu stendur ef þeir hafa spumingar fram að færa. Útsendingarsíminn er 626060. Umsjónarmaður ,Alkalínunnar“ er Pétur Tyrfmgsson, ráðgjafi hjá SÁÁ. Útivist um helgina Föstudagur 1. febr. kl. 20: Tunglskinsganga. Katlahraun- Selatangar. Fjömbál við strönd- ina. Þorrablótsferð í Þjórsárdal. Á sama tíma, kl. 20, verður einnig lagt af stað I Þorrablótsferð Útivistar, helgarferð 1.-3. febr. Gist verður að Brautarholti. Á laugardag verða skipu- lagðar gönguferðir um Þjórsárdalinn og um kvöldið verður sameiginleg þorramáltíð. Fararstjóri: Lovísa Christiansen. Sunnudagur 3. febr. kl. 10.30: Reykjavikur- gangan. 6. áfangi: Feijunes-Ragnheiðarstað- ir. Reykjavikurgangan fer nú aftur af stað eftir tveggja mánaða hlé. Eins og venja er hjá Útivist um kyndilmessu verður gengin göm- ul verleið og fyrir valinu varð leiðin frá Ragnheiðarstöðum niður með Þjórsá og suð- urströndinni að Ragnheiðarstöðum, en þetta var ein aðal verleiðin þegar Skaftfellingar og Rangæingar fóra í verið „suður syðra“ til Suðumesja. Kl. 13.00: Hraun-Ölfusárósar. Létt ganga fyrir alla fjölskylduna frá Hrauni i Ölfusi niður með ósum Ölfusár. Litið á haug Lén- harðs fógeta. Með bestu kveðjum frá Útivist Ljósmyndaklúbburinn Hugmynd 81 10 ára í febrúar 1981 var ljósmyndaklúbburinn Hu^mynd 81 stofhaður. Síðan em liðin tiu ár. i tilefni afmælisins hyggst Hugmynd 81 standa fyrir ýmsum uppákomum á árinu, svo sem ljósmyndasamkeppni, sýningum á verk- um félagsmanna og mörgu fleira. Starfsárið hefst með afmælisfagnaði, er haldinn verður laugardaginn 2. febrúar 1991, frá kl. 17.00 til 19.30, í húsnæði Hugmyndar 81 að Klappar- stíg 26, 3. hæð til hægri. Öllum þeim, sem áhuga hafa á ljósmyndun, er velkomið að koma, þiggja veitingar og kynna sér starf- semi klúbbsins. Stjórn Hugmyndar. Siguröarmót Bridgefélags Siglufjaröar Siglufjarðarmót, tvimenningur. Spilaður var barometer 5 spil við hvert par 4 kvöld, 20 pör tóku þátt í mótinu. Úrslit urðu þau að Siglufjarðarmeistarar urðu Jón og Ásgrímur Sigurbjömssynir með 214 stig. 2. Anton Sigurbjömsson — Bogi Sigur- bjömsson 195 stig 3. Bjöm Þórðarson — Jóhann G. Möller 139 stig 4. Baldvin Valtýsson — Valtýr Jónasson 126 stig 5. Sigfús M. Steingrímsson — Sigurður Hafliðason 65 stig 6. Rögnvaldur Þórðarson — Þorsteinn Jó- hannsson 43 stig 7. Stefanía Sigurbjömsdóttir — Viðar Jóns- son/Ari Már Þorkelsson 36 stig 8. Guðlaug Mámsdóttir — Jón Kort Ólafs- son 34 kort 9. Jóhannes Hjálmarsson — Jónas Stefáns- son 18 stig 10. Björk Jónsdóttir — Valþór Stefánsson 17 stig 11. Haraldur Ámason — Hinrik Aðalsteins- son 9 stig RUV Föstudagur 1. febrúar MORGUNÚTVARP KL 6.45 ■ 9.00 6.45 Vefturfregnlr. Bæn, séra Frank M. Halldórsson flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 Morgunþðttur Rðsar 1 Fjölþælt tónlistarútvaip og málefni llðandi stund- ar. - Soffía Karfsdóttir og Una Margrét Jónsdóttir. 7.45 Llstróf - Þorgeir Ólatsson. 8.00 Fréttlr og Morgunauklnn kt. 8.10. Veðurfregnir kl. 8.15. 8.32 Segóu mðr sögu .Tóbias og Tinna' eftir Magneu tráKleifum. Vilborg Gunnarsdóttir les (13). ÁRDEGISÚTVARP KL9.O0-1Z0O 9.00 Frðttlr. 9.03 „Ég man þá t(6“ Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 10.00 Frðttlr. 10.03 Morgunlelkflml með Halldónr Bjömsdóttur. 10.10 Veðurfregnlr. 10.20 VI6 lelkogetörf Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Sigríður Amar- dóttir og Hallur Magnússon. 11.00 Frðttlr. 11.03 Árdegletónar .Don Klkóti', svita eftir Georg Philipp Telemann. Hljómsveitin St.Martirvirvthe-fields leikur; Neville Marriner stjómar. .Söngur Don Kikóta til Duldneu' eftir Maurice Ravel. Gérard Souzay syngur og Dalton Baldwin leikur á pianó. Lokaþáttur .Don Klkóta' ópus 35 eftir Richard Strauss. Konung- lega Fílharmóníusveitin leikur, einleikari á selló er Paul Torteelien Thomas Beecham stjómar. .Fjórir söngvar Don Klkota'eftir Jacques Ibert Feodor Chaliaplne bassasöngvari syngur með hljómsveit; Jacqes Ibert sí'ómar..Don Klkóti og Sansjó Pansa' eftir Cario Hemmerting. Kór Kirkjutónlistarskólans I Genfsyngur; Pierre- Pemoudstjómar. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti á sunnudag). 11.53 Dagbókin HÁDEGISÚTVARPkl.12.00-13.30 1Z00 Frðttayflrlltáhádegl 12.20 Hádeglsfrðttlr 12.45 Veöurfregnlr. 1Z48 Auöllndln Sjávarútvegs -og viðskipta- mál. 12.55 Dánarfregnlr.Auglýilngar. 13.05 idagsiniönn Islenskukennsla fyrir útlendinga Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. (Einnig útvarpað Inæturútvarpi kl.3.00). MIDDEGISÚTVARPKL13.30-16.00 13.30 Homsóflnn Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir.Hanna G.Sigurðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Frðttlr. 14.03 Útvaipssagan: .Konungsfóm' eftir Mary Renault Ingunn Asdlsardóttir leseigin þýðingu (10). 14.30 Miödeglstónlist Sjöspánskiralþýðusöngvar eftir Manue IDeFalla. Coleccionde Tonadillas eftir Enrique Granados. CandondeCunaþaradormiraunnegrito eftir Xa- ver Montsalvagage. VictoriadeL os Angeles syngur og Conzalo Sorriano leikur á þianó. 15.00 Frðttlr. 15.03 Meöal annarra oröa UmsjónJónjnnSigurðardóttir. SÍÐDEGISÚTVARPKL16.00-18.00 16.00 Frðttir. 16.05 Vöiuskrfn Kristin Helgadóttir les ævintýriogbamasögur. 16.15 Veöurfregnlr. 16.20 Á förnumvegl Um Vestfirð i ifytgd Finnboga Hermannssonar. 16.40 Hvundagsrispa 17.00 Fréttir. 17.03 Vitaskaltu Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jókulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upþ ifræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Tónlist á sfödegl Tónaljóðópus25. eftir Emest Chausson. Jascha Heifets Jeikur á fiðlu ásamt RCA Victor- hljómsveitinni; Izler Solomon stjómar. .Hirðirinn á hamrinum' eftir Franz Schubert. Kathleerr- Battle syngur, James Levin leikur á píanó og Kar ILeister á klarinettu. FRETTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttlr 18.03 Þlngmál (Einnig útvarpað laugardag kl.10.25) 18.18 Aö utan (Einnig útvarpað eftir tréttirid.22.07) 18.30 Auglýslngar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýslngar. 19.00 Kvöldfrðttir 19.35 Kviksjá TÓNUSTARÚTVARPKL20.00-2Z00 20.00 í tónleikasal Frá tónleikum irsku tónlistarmannanna .Diamnid O'Leary and the Bards' I útvarpinu i fyrra. Þeir- leika irsk þjóðlög. Kynnir I tónleikasal er Ólafur Þórðarson. 21.30 Söngvaþlng Hamrahlíðakórinn syngur þjóðlög trá Israel, einsöngvari er Ólafur Kjartan Sigurðsson; Þorgerður Ingólfsdóttir stjómar. Kristln Ólafs- dóttir syngur Islensk þjóðlóg 1 útsetingu Atla Helmis Sveinssonar við undiriei hljóðtæraleikara úr Sinfóniuhljómsvei tlslands. •Hamrahlíðakórin syngur júgóslaveneska þjóðvisun Þorgerður Ingótfsdóttir stjómar. KVÖLDÚTVARP KL .22.00-01.00 22.00 Frðttlr. 22.07 Aöutan (Endurtekinn frá18.18) 2Z15 Veöurfregnlr Dagskrá morgundagsins. 22.20 Lestur Passfusálma Ingibjörg Haraldsdóttir les 5 .sálm. 22.30 Úr sfödegisútvarpl liöinnar viku 23.00 Kvöldgestir Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Frðttir. 00.10 Svelflur 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 01.00 Veöurfregnlr. 7.03 Morgunútvarplö - Vaknað tll lifslns Lerfur Hauksson og Eirikur Hjálmatsson. Upplýsingar um umferð kl.7.30 og litið I blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfrðttir Morgunútvarpiö heldur áfram. 9.03 Nfufjögur Úrvalsdægurtónlis ti allan dag. Umsjón: Eva As- rún Aibertsdóttlr, Magnús R .Einarsson, Margrét Hrafnsdóttir, Jóhanna Harðardóttir. Textaget- raun Rásar 2 .klukkan 10.30. 12.00 Frðttayflrllt og veöur. 12.20 Hádeglsfrðttlr 12.45 Nfufjögur Úrvalsdægurtónlist. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Ein- arsson, Jóhanna Harðardóttir og Eva Asrún Albertsdóttir. Hvermyrt iSir Jeffrey Smith? SakamálagetraunRásar2milli14.00og15.00. 16.00 Fréttir 16.03 Dagskrá :Dægumálaútvarp og fréttir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritar- ar heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins Föstudagspistil IÞrálns Bertelssonar. 17.00 Fréttlr Dagskráhelduráfram. 18.00 Frðttlr 18.03 ÞJóöarsálln Þjóðfundur i beinni útsendingu, simi 91-686090 19.00 Kvöldfrðttlr 19.32 Gullskffan 20.00 Nýjastanýtt Umsjón: Andrea Jónsdóttir (Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags kl.02.00) 22.07 Netursól Herdís Hallvarðsdóttir. (Þátturinn verður endur- fluttur aðfaranót tmánudags kl.01.00). 01.00 Nsturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttlr kl.7.00,7.30,8.00,8.30,9.00,10.00,11.00,12.00, 12.20, 14.00,15.00,16.00,17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýslngar laustfyrirkl.7.30,8.007.30,9.00,10.00,11.00,12.0 0,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,1 9.30. NÆTURÚTVARPID 01.00 Nóttln er ung Endurtekinn þáttur Glódisar Gunnarsdóttur frá aðfaranótt sunnudags. 02.00 Frðttir. -Nóttinerung Þáttur Glódlsar Gunnarsdóttur heldur áfram. 03.00 Nsturtónar Ljúflógundirmorgun. Veðurfregnir kl.4.30. 05.00 Frétti rafveðr ,færð og flugsamgðngum. 05.05 Nsturtónar -Haldaáfram. 06.00 Frðttlrafveörl, færöogflugsamgöngum. 06.01 Neturtónar 07.00 Morguntónar LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Noröurland kl.8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Austurland kl.18.35-19.00 Svsölsútvarp Vestfjaröa kl.18.35-19.00 RUV Föstudagur 1. febrúar 08.50 Hm I alpagreinum sklðaiþrótta Bein útsending frá fym umferð i svigi kvenna í Saalbach i Austum'ki. (Evróvision - Austum'ska sjónvarpið) 11.50 HM i alpagreinum skiöalþrótta Svig kvenna - seinni umferð. 14.00 Hlð 17.50 Litll vfklngurlnn (15) (Vic the Viking) Teiknimyndaflokkur um vikinginn Vikka og ævin- týri hans á úfnum sjó og annartegum ströndum. Leikraddir Aðalsteinn Bergdal. Þýöandi Ólafur B. Guönason. 18.15 Lfna langsokkur (11 > (Pippi Lángstrump) Sænskur myndaflokkur fyrir böm og unglinga, geröur eftir sögum Astrid Lind- gren. Þar segir frá ævintýnim einnar eftirminni- legustu kvenhetju nútímabókmenntanna. Þætömir voru áður sýndir 1972 og 1975. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 8.45 Táknmálsfrðttir 18.50 Stolnaldarmennlmlr (The Flintstones) Bandarisk teiknimynd um Fred Flintstone og fé- laga. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 19.15 Dave Thomas bregður á leik (5) (The Dave Thomas Show) Bandariskur skemmtiþáttur. Þýðandi Reynir Harðarson. 19.50 Jóki bjðm - Teiknimynd 20.00 Frðttlr, veður og Kastljós I Kastljósi á föstudögum eru tekin tii skoðunar þau mál sem hæst ber hvetju sinni innan lands sem utan. 20.50 Fólklö f landinu Höskuldur í dælustöðinni.Sigrún Valbergsdóttir ræðir við Höskuld Ágústsson. 21.10 Derrlck (HJÞýskur sakamálaþáttur. Aðalhlutverk Horst Tappert. Þýðandi Veturiiði Guðnason. 22.10 Enn á flótta Fyrri hluti. (The Great Escape II) Bandarisk sjónvarpsmynd frá 1988. Myndin fjallar um eftirleik flóttatilraunar nokkurra hermanna bandamanna úr fangabúðum Þjóð- veija i seinni heimsstyijöldinni. Leikstjórar Jud Taylor og Paul Wendkos. Aöalhlutverk Christopher Reeve, Anthony Deni- son, Judd Hirsch og Donald Pleasance. Þýðandi Kristmann Eiðsson. Seinni hluti myndarinnar er á dagskrá laugar- daglnn 2. febrúar. 23.50 Útvarpsfréttlr I dagskráriok STÖÐ |B Föstudagur l.febrúar 16:45 Nágrannar (Neighbours) Ástralskur framhaldsþáttur. 17:30 TúniogTella Skemmtileg teiknimynd. 17:35 Skófólkið (Shoe People) Teiknimynd. 17:40 Ungir afreksmenn Þetta er lokaþátturinn þar sem teknir eru týrir ungir afreksmenn og að þessu sinni munum við kynnast Einari Eriendssyni. Einar er þrettán ára gamall strákur sem getur ekki gengið nema að styðjast við hækjur og leggur hann vemlega hart að sér til að styrkja likamann. Umsjón og stjóm upptöku: María Maríusdóttir.Stöð 21990. 17:55 Laföi Lokkaprúö Falleg teiknimynd. 18:10 líýnl og Gosl Fjömg teiknimynd um þá félaga. 18:30 Bylmingur Tónlistarþáttur þar sem þungt rokk fær að njóta sin. 19:19 19:19 Ferskar fréttir frá fréttastotu Stöðvar 2. Stöð21991. 20:10 KeriJón (DearJohn) Bandarískur gamanmyndaflokkur. 20:35 MacGyver Spennandi bandarískur framhaldsþáttur. 21:25 Tapaö fundlö (Lost and Found) Myndin segir frá fráskilinni konu sem kynnist ekkjumanni I fjallshllð á skiðasvæði I Frakklandi. Þau fella hugi saman og gifta sig hið snarasta. Leyfið er á enda og snúa þau til sins heima, London, þar sem hann kennir enskar bókmennt- ir. Þegar heim er komið reynir fyrst á sambandið. Hann reynist kæmlaus drykkjunitur og á, er virð- isþ i ástarsambandi við einn af nemendum sin- um. Aðalhlutverk: Glenda Jackson, George Segal, Maureen Stapleton og John Cunning- ham. Leikstjóri: Melvin Frank. Framleiðandi: Amold Kopelson. 1979. 23:10 Mánaskin (Moonlight) Sendill hjá skyndibitastað kemst óvænt að þvi aö hryðju- verkamenn em að skipuleggja tilræði við háttsettan mann. Aðalhlutverk: Roberl De- siderio, Michelle Phillips og William Prince. Leik- stjóri: Allan Smithee. 1982. Bönnuö bömum. 00:25 í hefndarhug (Heated Vengeance) Fyrrverandi bandariskur hermaður úr Vietnamstriöinu, Joe Hoffman, snýr aftur til Laos til að finna unnustu sina sem hann yfirgaf þrettán ámm áður. En fljótlega breytist ferðin i eltingarteik upp á llf og dauöa. Aðalhlut- verk: Richard Hatch og Dennis Patrick. Fram- leiðandi: Joseph Wolf. 1986. Stranglega bönnuð bömum. Lokasýning. 01:55 CNN: Beln útsendlng Enn á flótta nefnist bandarísk sjónvarpsmynd sem sýnd er í Sjónvarpinu í tveim hlutum, sá fyrri á föstudagskvöld kl. 22.10 og sá síðari á laugardagskvöld kl. 23.30. Fyrri hlutinn byggist á sömu sögu og Flóttinn mikli, sem sjónvarpsáhorfendur þekkja, en sá síðari segir frá eft- irieiknum. Frá Félagi eldri borgara Opið hús I dag fostudag I Risinu, Hverfis- götu 105, frákl. 13. Frjáls spilamennska. Gönguhrólfar hittast á morgun laugardag kl. 10 í Risinu og danskennsla verður á morgun laugardag kl. 14 og 15.30. Listasafn Einars Jónssonar Opnunartími laugardaga og sunnudaga 13.30-16.00. Höggmyndagarðurinn opinn alla daga kl. 11.00-17.00. Laugardagsganga Hana nú Vikuleg laugardagsganga Hana nú í Kópa- vogi verður á morgun. Lagt af stað frá Digra- nesvegi 12 kl. 10.00. Nýlagað molakaffi. Markmið göngunnar er: Samvera, súrefni, hreyflng. Komið með 1 laugardagstrimmið. Mætið upp úr hálfliu og takið þátt í kafli- drykkjunni og morgunrabbinu. Grensáskirkja Starf fyrir 10-12 ára böm kl. 17 í dag. Laugarneskirkja Mæðra- og feðramorgnar föstudaga kl. 10 í safnaðarheimilinu í umsjón Bám Friðriks- dóttur. Húnvetningafélagið Félagsvist á morgun laugardag kl. 14 í Húnabúð, Skeifunni 17. Parkeppni. Allir velkomnir. 6206. Lárétt 1) Stöng 5) Tímabils 7) Fer á sjó 9) Dugnaður 11) Sönn 13) Veik 14) Mann 16) Klukkan 17) Gapa 19) Húsdýrs Lóðrétt 1) Drepnar 2) Leit 3) Ösp 4) Sulla 6) Torvelda 8) Sturlað 10) Feit kona 12) Rándýra 15) Rödd 18) Hasar Ráðning á gátur nr. 6205 Lárétt I) Gramur 5) Tal 7) Ak 9) Stóa II) Ták 13) NN 14) Amor 16) Át 17) Marða 19) Karrar Lóðrétt 1) Glatar 2) At 3) Mas 4) Ultu 6) Kantar 8) Kam 10) Ónáða 12) Koma 15) Rar 18) RR Ef bilar rafmagn, hltavelta eöa vatnsvelta má hringja 1 þessl símanúmer Rafmagn: i Reykjavík, Kópavogi og Seltjam- arnesi er sfmi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vlk 12039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavik sfmi 82400, Seltjamar- nes slmi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar i sfma 41575, Akureyri 23206, Keflavik 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar slmi 11088 og 11533, Hafn- arfjörður 53445. Siml: Reykjavlk, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum til- kynnist I slma 05. BDanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er i slma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er þar viö til- kynningum á veitukerfum borgarinnar og i öörum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoö borgarstofnana. i»eng!SSKi ráninjj lll 31. janrúar 1991 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadoilar 54,590 54,750 Steriingspund ....107,824 107,337 47,014 47,152 9,5425 9,3927 9,5146 Norsk króna 9’3652 Sænsk króna 9,8113 9,8400 Finnskt mark ....15,1198 15,1641 Franskur franki ....10,7821 10,8137 Belgiskur franki 1,7790 1,7843 Svissneskurfranki... ....43,1320 43,2584 Hollenskt gyllini ....32,4757 32,5709 Þýskt mark ....36,6069 36,7142 0,04897 5,2220 ítölsk líra ....0,04882 Austurriskur sch 5,2067 0,4151 0,4164 0,5872 Spánskur peseti 0Í5854 Japansktyen ....0,41461 0,41583 Irskt pund 97,517 97,803 Sérst. dráttarr ....78,3088 78,5383 ECU-Evrópum ....75,4789 75,7001

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.