Tíminn - 01.02.1991, Blaðsíða 13

Tíminn - 01.02.1991, Blaðsíða 13
Föstudagur 1. febrúar 1991 Tíminn 13 Allsheijar ® opo atkvæða- greiðsla Ákveðið hefur verið að halda allsherjar atkvæða- greiðslu við kjör fulltrúa á 1. þing Þjónustusam- bands íslands. Listum eða tillögum ber að skila á skrifstofu fé- lagsins, Ingólfsstræti 5, fyrir kl. 12.00 á hádegi, föstudaginn 8. febrúar 1991. Kjörstjóm. BÍLALEIGA AKUREYRAR Traustir hlekkir í sveiganlegri keðju hringinn í kringum iandið Bílaleiga meö útihú allt í kringum laiulið, gera þér mögukgt aö kigja híl d einum stað og skila honum á öðruin. Nvjustu MITSUBISHI bílarnir alltaf lii taks Revkjavík: 91-686915 Akureyri: 96-21715 Borgarnes: 93-71618 ísaljörður: 94-3574 Blönduós: 95-24350 Sauðárkrókur: 95-35828 Egtlsslaðír: 97-11623 Vopnafjörður: 97-31145 Höfn i Hornaf.: 97-81303 ÓDÝRIR HELGARPAKKAR pbin Rafstöðvar OG dælur FRÁ BENSÍN EÐA DIESEL Mjög gott verð Rafst.: 600-5000 w Dælur: 130-1800 l/mín Ingvar Helgason hf. Sævarhöfða 2 Simi 91-674000 SJÚKRAHÚSIÐ EGILSSTÖÐUM Hjúkrunarforstjóri Laus er til umsóknar staða hjúkrunarforstjóra við Sjúkrahúsið á Egilsstöðum frá 15. maí 1991 til 1. október 1992. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið starf í byrjun maí 1991. Æskilegt er að umsækjendur hafi stundað sérnám í stjórnun og hafi starfsreynslu við stjórnunarstörf. Umsóknarfrestur ertil 1. mars 1991. Upplýsingar gefa Einar Rafn framkvæmdastjóri í síma 97-11073 og Helga hjúkrunarforstjóri í síma 97- 11631. ------------------------------------------------------Ý or ^ Krístmundar Þorsteinssonar Klafastöðum verðurgerð frá Innra-Hólmskirkju laugardaginn 2. febrtar kl. 14,00. Birgitta Guðmundsdóttir Guðmundur E. Sigvaldason Roseanne eykur bar- áttuanda landgönguliða Hún Roseanne Barr ætlar seint að hætta að ganga fram af okkur, en reyndar er suma farið að gruna að framkoma hennar sé þrauthugsuð og sumum finnist bara bráðgaman að. í sumar bárust fréttir um það að einhverjir misvitrir ráðamenn ein- hvers staðar í Bandaríkjunum hefðu fengið þá hugmynd að fá hana til að syngja þjóðsönginn við einhverja opinbera athöfri á sjálfan þjóðhátíðardaginn. Þeim konsert íauk þannig að þegar hún var búin að skrækja sig í gegnum þjóðsöng- inn greip hún í klofið, virðulegum nærstöddum til skelfingar. Hún gaf þá skýringu að svona væru hafna- boltamenn vanir að fagna vel- gengni. Nú hefur Roseanne endurtekið leikinn, að vísu að þjóðsöngnum undanskildum, og það við allt aðrar undirtektir. Nú var ekki púað og blásið á hana. Áheyrendur Roseanne í þetta skipti voru landgönguliðar og skyldulið í herbúðunum Air Gro- und Combat Center í T\ventynine Palms í Kalifomíu, alls um 1200 manns. Skemmtunin var sett á laggimar til að auka á baráttumóð hermannanna sem biðu eftir því að fara til Sádí-Arabíu. Öfugt við þá, sem viðsfaddir vom frumsýningu Roseanne í sumar, vom landgöngu- liðamir yfir sig hrifnir af atriðinu hennar og æptu og píptu á meira. Einn þeirra tók svo djúpt í árinni að segja að Roseanne hefði blásið þeim bardagaanda í brjóst „Hún er kjarkmikil kerling, sem talar svo að ailir skilji," sagði hann. Roseanne lyfti kjólfaldinum og baráttuvilja bandarisku land- gönguliðanna um leið. Þessi hreyfing er að verða ein- kenni Roseanne. En nú var henni klappað lof í lófa.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.