Tíminn - 02.03.1991, Blaðsíða 11
Laugardagur 2. mars 1991
Tíminn 23
DAGBÓK
Þóróur Hall sýnir í SPRON,
Álfabakka 14
Sunnudaginn 3. mars nk. kl. 14.00-
17.00 mun Sparisjóður Reykjavíkur og
nágrennis opna myndlistarsýningu í úti-
búinu að Álfabakka 14, Breiðholti. Sýnd
verða verk eftir Þórð Hall. Sýnir hann 14
verk sem unnin eru með blýanti og
þurrkrít á pappír. Þau eru unnin á árun-
um 1989- 1991.
Þórður er fæddur í Reykjavík 1949 og
stundaði nám við Myndlista- og handíða-
skóla íslands. Þá var hann einnig við
nám við Konunglega listaháskólann í
Stokkhólmi. Þórður hefur kennt við
Myndlista- og handíðaskóla íslands frá
1974.
Helstu einkasýningar Þórðar: í bóka-
safni ísafjarðar, Galleri Nordia, Helsinki,
Norræna húsinu, Reykjavík 1983, og
Gallerí Borg, Reykjavík 1989.
Þá hefur Þórður átt verk á samsýning-
um víðsvegar um heim, m.a. í Póllandi,
Bandaríkjunum, Svíþjóð og Frakklandi.
Verk Þórðar eru í eigu ýmissa stofnana
og safna.
Sýning Þórðar mun standa yfir til 19.
apríl nk. og verður opin frá mánudegi til
föstudags frá kl. 9.15- 16.00, þ.e. á opn-
unartíma útibúsins.
Öll verk Þórðar á sýningunni eru til
sölu.
Sýning í Listasafni ASÍ:
íslensk grafíklist á ferö um
Noröurlönd
Laugardaginn 23. febr. s.l. var opnuð
sýning á íslenskri grafíklist í Listasafni
ASÍ við Grensásveg. Á sýningunni verða
nýjar myndir eftir 13 kunna grafíklista-
menn. Inntak mynda á sýningunni: ís-
lenskur veruleiki, landið sjálft og/eða það
sem gerir land og þjóð sérstæða. Að lok-
inni opnun í Listasafni ASÍ fer sýningin
sem List um landið.
Jafnframt sýningum hér heima fer
grafíksýningin ásamt málverkasýningu
um Norðurlönd undir heitinu „íslensk
myndlist á ferð um Norðurlönd". Sýn-
ingin var opnuð í Örebro í Svíþjóð 2.
febrúar s.l. Næstu sýningarstaðir eru
Karlstad, Vasteras, Eskilstuna og Norr-
köping.
S.l. haust fór Hrafnhildur Schram Iist-
fræðingur á vegum ABF í Svíþjóð og
Listasafns ASÍ í fýrirlestraferð um Sví-
þjóð til þess að kynna íslenska myndlist.
Fyrirlestraferðin var hugsuð m.a. sem
undirbúningur sýningarferðarinnar.
Fyrirlestraferðin þótti gott og þarft fram-
tak til kynningar á íslenskri list í Svíþjóð.
Alls er áætlað að sýningin „íslensk
myndlist á ferð um Norðurlönd" fari til
15 staða á Norðurlöndum. Grafíklista-
mennimir sem eiga myndir á sýning-
unni eru eftirfarandi: Karólína Lárus-
dóttir, Ingiberg Magnússon, Ragnheiður
Jónsdóttir, Sigrid Valtingojer, Guðmund-
ur Ármann Sigurjónsson, Edda Jóns-
dóttir, Daði Guðbjömsson, Ingunn Ey-
dal, Þórður Hall, Valgerður Bergsdóttir,
Þorlákur Kristinsson (Tolli), Valgerður
Hauksdóttir og Hafdís Ólafsdóttir. Á sýn-
ingunni erlendis eru einnig málverk eft-
ir Iistmálarana Helga Þorgils Friðjóns-
son, Hring Jóhannesson og Tryggva Ól-
afsson.
Sýningin í Listasafni ASÍ stendur til
sunnudagsins 10. mars og er opin dag-
lega frá kl. 14.00 til 19.00.
Barðstrendingafélagiö í
Reykjavík
heldur félagsvist og dans í Hreyfilshús-
inu laugardaginn 2. mars kl. 20.30
stundvíslega.
Kvenfélag Háteigssóknar
heldur fund þriðjudaginn 5. mars kl.
20.30 í Kirkjuloftinu. Spiluð verður fé-
lagsvist og kaffiveitingar verða.
Skaftfellingafélagiö
spilar félagsvist í Skaftfellingabúð,
Laugavegi 178, sunnudaginn 3. mars kl.
14. Vistin er öllum opin.
Frá Félagi eldri borgara
Danskennsla verður í dag laugardag í
Risinu kl. 14 fyrir byrjendur, kl. 15.30
fyrir lengra komna. Einnig er dans-
kennsla í Nýja dansskólanum. Árshátíðin
verður haldin nk. föstudag 8. mars. Opið
hús í Goðheimum á morgun sunnudag
kl. 14. Frjáls spilamennska. Kl. 20 dans-
að. Næstkomandi þriðjudag verður
skáldakynning f Risinu kl. 15. Þar mun
séra Gunnar Kristjánsson fjalla um
skáldið Matthías Jochumsson og leikar-
amir Geirlaug Þorvaldsdóttir og Jón
Júlíusson lesa úr verkum skáldsins.
Ráöstefna um stjórnun
lyfjamála
Laugardaginn 2. mars kl. 13.00-16.00 að
Borgartúni 6, Reykjavík.
Lyfjamál hafa verið mjög til umræðu á
síðustu misserum, einkum í tengslum
við þá kröfu yfirvalda, að dregið verði úr
lyfjakostnaði. ítarleg úttekt á lyfjamálum
hefur farið fram á vegum Heilbrigðis- og
tryggingamálaráðuneytisins á undan-
förnum árum. Nefndir og vinnuhópar
hafa lagt fram tillögur, einkum til lækk-
unar lyfjakostnaöar. f kjölfar þess var
gripið til aðgerða, m.a. var lyfjaálagning
lækkuð bæði í heildsölu og smásölu. Þá
var skipuð nefnd til að undirbúa skipu-
lagsbreytingar á fyrirkomulagi lyfjamála.
Árangur þeirrar vinnu er nú að koma í
ljós. Kynnt hafa verið tvö frumvörp um
stjómun lyfjamála. Frumvarp til lyfjal-
aga og Frumvarp til laga um lyfjadreif-
ingu.
Lyfjafræðingafélag íslands hefur
ákveðið að gangast fyrir ráðstefnu um
stjómun lyfjamála á íslandi. Þar verða
lyfjamálin rædd á breiðum grundvelli,
en einkum með hliðsjón af nýfram-
komnum frumvörpum. Það er von Lyfja-
fræðingafélagsins, að á ráðstefnunni tak-
ist að koma hugmyndum og sjónarmið-
um lyfjafræðinga á framfæri við stjóm-
völd, en einnig gefst yfirvöldum tækifæri
til að skýra sjónarmið sín fyrir lyfjafræð-
ingum og öðrum er áhuga hafa á þessum
málum.
Frummælendur:
Guðmundur Bjamason, heilbrigðis-
og tryggingamálaráðherra.
Guðbjörg Edda Eggertsdóttir, formað-
ur Lyfjafræðingafélags íslands.
Daníel Helgason verkfræðingur.
Einnig munu fulltrúar úr öllum geir-
um flytja stutt innlegg.
Ráðstefhunni lýkur með pallborðs-
umræðum, sem fmmmælendur, auk full-
trúa Apótekarafélags íslands og Stéttarfé-
lags íslenskra lyfjafræðinga taka þátt í.
Ráðstefnustjóri verður Þorsteinn Þor-
steinsson verkfræðingur.
Nánari upplýsingar veitir Guðbjörg
Edda Eggertsdóttir, formaður Lyfjafræð-
ingafélags íslands, vinnusími 53044,
heimasími 54737.
Stjóm Lyfjafrœðingafélags tslands
RÚV ■ 13 a
Laugardagur 2. mars
HELGARÚTVARPID
6.45 VeAurfregnlr.
Bæn, séra Jens H. Nielsen flytur.
7.00 Fréttlr.
7.03 Á laugardagsmorgni Morguntónlist.
Frétt'r sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veð-
urfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum verð-
ur haldið áfram að kynna morgunlögin. Umsjón:
Sigrún Sigurðardóttir.
9.00 Fréttlr.
9.03 Spunl Listasmiðja bamanna.
Umsjón: Guðný Ragnarsdóttir. (Einnig uNarpað
kl. 19.32 á sunnudagskvöldi)
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnlr.
10.25 Þingmél Endurtekin frá fóstudegi.
10.40 Figstl
Kaprisur númer 13 og 19 eftir Niccolo Paganini
Rudolf Werlhen leikur á fiðlu. Sónata fyrir lág-
fiðlu og hljómsveit, eftir Niccolo Paganini. Ulrich
Koch leikur á lágfiðlu með útvarpshljómsveit-
inni I Luxemborg; Pierre Cao stjómar.
11.00 Vikulok Umsjón: EinarKarf Haraldsson.
12.00 Útvarpidagbókin
og dagskrá laugardagsins
12.20 Hádeglifréttlr
12.45 Veöurfregnlr. Auglýsingar.
13.00 Rlmiframi
Guðmundar Andra Thorssonar.
13.30 Slnna Menningamiál i vikulok.
Umsjón: Þorgeir Ólafsson.
14.30 Átyllan Staldrað við á kaffihúsi,
að þessu sinni I Reykjavlk.
15.00 Tónmenntir
Tvö tónskáld kvikmyndanna, Wim Mertens og
Michael Nyman. Lárus Ýmir Óskarsson segir
frá. (Einnig útvarpaö annan miðvikudag kl.
21.00).
16.00 Fréttlr.
16.05 ítlenikt mil
Guörún Kvaran flytur þáttinn. (Einnig útvarpað
næsta mánudagkl. 19.50)
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Útvarpileikhúi bamanna,
framhaldsleikritið .Góða nótt herra Tom' eftir
Michelle Magorian Sjötti þáttur af sjö. Útvarps-
leikgerð: Ittla Frodi. Þýðandi: Sverrir Hólmars-
son Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir. Leikendur:
Anna Kristín Amgrímsdóttir, Rurik Haraldsson,
Hilmar Jónsson, Stefán Sturla Sigurjðnsson,
Erling Jóhannesson, Edda Björgvinsdóttir, Sig-
urveig Jónsdóttir, Sigurður Skúlason, Margrét
Ákadóttir, Ámi Pétur Guðjónsson, Steinn Ár-
mann Magnússon og Jakob Þór Einarsson.
17.00 Leilampinn
Meðal efnis I þættinum er kynning á bókinni .La
defaite de la pensée', Hugsun á fallanda fæti,
eftir A. Finkielkraut. Umsjón: Friðrik Rafnsson.
17.50 Stélfjaðrir
Billy Vaughn, Ramsey Lewis og Magnús Kjart-
ansson leika.
18.35 Dánarfregnlr. Auglýsingar.
18.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttlr
19.30 DJanþáttur
Umsjón: Jón Múli Árnason.
(Endurtekinn frá þriðjudagskvöldi).
20.10 Meðal annarra oröa
Undan og ofan og allt um kring um ýmis ofur
venjuleg fyrirbæri. Umsjón: Jórunn Sigurðardótt-
ir. (Endurtekinn frá föstudegi).
21.00 Saumaitofugleðl
Umsjón og dansstjóm: Hermann Ragnar Stef-
ánsson.
22.00 Fréttlr. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnlr. Dagskrá morgundagsins.
22.20 Lettur Panfuiálma
Ingibjörg Haraldsdóttir les 30. sálm.
22.30 Úr söguskjóöunnl
Umsjón: Amdis Þorvaldsdóttir.
23.00 Laugardagsflétta
Svanhildur Jakobsdóttir fær gest i létt spjall, að
þessu sinni Reyni Jónasson harmónikkuleikara.
24.00 Fréttlr.
00.10 Svelflur
01.00 Veðurfregnlr.
01.10 Hsturútvarp á báðum rásum til morguns.
8.05 ístoppurlnn
Umsjón: Oskar Páll Sveinsson. (Endurtekinn
þáttur frá sunnudegi).
9.03 Þetta Iff. Þetta Iff.
Vangaveltur Þorsteins J. Vilhjálmssonar I viku-
lokin.
12.20 Hádeglsfréttlr
12.40 Helgarútgáfan
Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og
vera með. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson.
16.05 Söngur villlandarinnar
Umsjón: Þórður Ámason.
17.00 Með grátt I vöngum
Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig
útvarpað i næturútvarpi aöfaranótt miðvikudags
kl. 01.00).
19.00 Kvöldfréttlr
19.32 Á tónleikum
með .The Electric Light Orchestra' og .WolF Lif-
andi rokk. (Endurtekinn þáttur frá þriöjudags-
kvöldi).
20.30 Safntkffan - .Metal Ballads'
Ýmsar rokkhljómsveitir flytjar mjúkar málmball-
öður. - Kvöldtónar
2Z07 Gramm á fónlnn
Umsjón: Mangrét Blöndal. (Einnig útvarpað kl.
02.05 aðfaranótt föstudags)
00.10 Hóttin er ung
Umsjón: Glódis Gunnarsdóttir. (Einnig útvarpað
aðfaranótt laugardags kl. 01.00).
0100 Næturútvarp á báðum rásum til motguns.
Fréttlr kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00,
19.00,22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPID
02.00 Fréttlr.
02.05 Nýjasta nýtt
Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
(Endurtekinn þátturfrá föstudagskvöldi)
03.00 Næturtónar
05.00 Fréttlr af veðri, færð og fiugsamgöngum.
05.05 Tengja
Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýms-
um áttum. (Frá Akureyri) (Endurteklð úrval frá
sunnudegi á Rás 2).
06.00 Fréttlraf veðri, færö og flugsamgöngum.
(Veðurfregnir kl. 6.45)
- Kristján Sigurjónsson heldur áfram að tengja.
Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. (Endurtekinn
þáttur frá sunnudegi).
9.03 Þetta Iff. Þetta Iff.
Vangaveltur Þorsteins J. Vilhjálmssonar I viku-
lokin.
12.20 Hádeglifréttlr
12.40 Helgarútgáfan
Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og
vera með. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson.
16.05 Söngur vllliandarlnnar
Umsjón: ÞórðurÁmason.
17.00 Með grátt I vöngum
Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig
útvarpaö i næturútvarpi aðfaranótt miðvikudags
kl. 01.00).
19.00 Kvöldfréttir
19.32 Á tónleikum
með .The Electric Light Orchestra' og .WolF Lif-
andi rokk. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudags-
kvöldi).
20.30 Safnikffan - .Metal Ballads'
Ýmsar rokkhljómsveitir flytjar mjúkar málmball-
öður. - Kvöldtónar
22.07 Gramm á fónlnn
Umsjón: Margrét Blöndal. (Einnig útvarpað kl.
02.05 aðfaranótt föstudags)
00.10 Hóttin er ung
Umsjón: Glódís Gunnarsdóttir. (Einnig útvarpað
aðfaranótt laugardags kl. 01.00).
OZOO Næturútvarp á báðum rásum til monguns.
Fréttlr kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00,
19.00,22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPID
02.00 Fréttlr.
02.05 Nýjaita nýtt
Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
(Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi)
03.00 Næturtónar
05.00 Fréttlr af veöri, færð og fiugsamgöngum.
05.05 Tengja
Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýms-
um áttum. (Frá Akureyri) (Endurtekið úrval frá
sunnudegi á Rás 2).
06.00 Fréttlr
af veðri, færð og flugsamgöngum.
(Veðurfregnir kl. 6.45)
- Kristján Sigurjónsson heldur áfram að tengja.
fi^biuavftnii
Laugardagur 2. mars
Fréttum frá Sky verður endurvarpað frá
08.00 tll 12.20 og 12.50 tll 14.30.
08.30 Yflrlit erlendra frétta
14.30 íþróttaþátturlnn
14.30 Úr elnu I annað
14.55 Enika knattipyrnan
Bein útsending frá leik Manchester Uniled og
Everlon.
16.45 Handknattlelkur
Bein útsending frá úrslitaleiknum I bikarkeppni
karia i Laugardalshöll.
17.50 Úrillt dagilni
18.00 Alfreð önd (20)
Hollenskur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Magn-
ús Ólafsson. Þýðandi Ingi Kari Jóhannesson.
1B.25 Kalll krft (13) (Chariie Chalk)
Myndaflokkur um trúðinn Kalla. Þýðandi Ásthild-
ur Sveinsdóttir. Leikraddir Sigrún Waage.
18.40 Svarta mútln (13)
Franskur myndaflokkur fyrir böm. Þýðandi Ólöf
Pétursdóttir.
18.55 Táknmálifréttlr
19.00 Poppkom
Umsjón Bjöm Jr. Friðbjömsson.
19.30 Háikailóðlr (20) (Danger Bay)
Kanadiskur myndaflokkur fyrir alla fjöiskylduna
Þýðandi Jöhanna Jóhannsdóttir.
20.00 Fréttlr og veður
20.35 Lottó
20.40 <91 á Stöðlnni
Æsifréttamenn Stöðvarinnar brjóta málefni sam-
tiðarinnar til mergjar.
21.00 Fyrlrmyndarfaölr (21)
Bandariskur gamanmyndaflokkur um Cliff
Huxtable og fjölskyldu hans. Þýðandi Guðni Kol-
beinsson.
21.25 Fólklð flandlnu
Hvað ætlarðu að verða þegar þú ert oröin stór?
Sigrún Stefánsdóttir ræðir við Rannveigu Rist
deildarstjóra i álverlnu i Straumsvlk.
21.55 Punktur punktur komma itrlk
Islensk biómynd frá 1981, byggð á samnefndri
sögu Péturs Gunnarssonar. I myndinni segir frá
bemsku og unglingsárum Andra Haraldssonar á
timabilinu 1947 til 1963. Leikstjóri Þorsteinn
Jónsson. Aðalhlutverk Pétur Bjöm Jónsson,
Hallur Helgason, Kristbjörg Kjeld og Erlingur
Gislason. Áður á dagskrá 25. desember 1987.
23.20 Rocky II Bandarisk biómynd frá 1979.
Hnefaleikakappinn Rocky Balboa þráir að vinna
meistaratitil en læknir hans ráðleggur honum að
hætta keppni. Rocky kann ekki við sig utan
keppnishringsins til lengdar og ákveöur að hafa
ráð læknisins að engu. Leikstjóri Sylvester Stall-
one. Aðalhlutverk Sylvester Stallone, Talia
Shire, Cari Weathers, Burt Young og Burgess
Meredith. Þýðandi Gunnar Þorstelnsson.
01.10 Útvarpif'éttlr I dagikrárlok
AA dagtkrá loklnni verður fréttum frá
Sky endurvarpað tll klukkan 02.30.
STOÐ
Laugardagur 2. mars
09:00 Með Afa
Afi og Pási eru strax famir að hugsa til páskanna
og hlakkar mikiö til þeirra. Afi ætlar að segja ykk-
ur sögur, syngja og spila og auðvitað gleymir
hann ekki að sýna ykkur skemmtilegar teikni-
myndir. I dag sýnir hann ykkur nýja teiknimynd
sem heitir Sígild ævintýri. Teiknimyndimar, sem
hann Afi sýnir ykkur, em allar með islensku tali.
Handrit: Öm Ámason. Umsjón: Guðrún Þórðar-
dóttir. Stöð 21991.
10:30 Biblfutögur
Teiknimynd um skrýtið hús og skemmtilega
10:55 Tánlngamlr I Hæðagerðl
(Beveriy Hills Teens) Fjönig teiknimynd.
11:20 Krakkaiport
Það er alltaf eitthvað spennandi að sjá i þessum
þætti sem er tileinkaður bömum og unglingum.
Umsjón: Jón Öm Guðbjartsson. Stöð 2 1991.
11:35 Henderton krakkamlr
(Henderson Kids)
Leikinn ástralskur framhaldsmyndaflokkur um
sjálfstæð systkini.
12:00 Þau hæfuttu Itfa
(The Worid of Survival) Athyglisverður dýralífs-
þáttur.
12:25 Selkirk-ikóllnn
(The Class of Miss MacMichael) Fröken MacMi-
chael er áhugasamur kennari við skóla fyrir
vandræðaunglinga. Hið sama verður ekki sagt
um skólastjórann, enda lendir þeim illilega sam-
an. Aðalhlutverk: Glenda Jackson, Oliver Reed
og Michael Murphy. Leiks(óri: Silvio Narizzano.
1978.
13:55 Örlög I óbyggðum (Outback Bound)
Hér segir frá ungri konu sem á velgengni að
fagna I listaverkasölu, en gæfa hennar snýst við
þegar viðskiptafélagi hennar stingur af til Brasil-
iu með sameiginlega peninga þeirra. Aðalhlul-
verk: Donna Mills, Andrew Clarke og John Meilf-
on. Leikstjóri: John Llewellyn Moxey. 1988.
15:25 Falcon Creit
Bandariskur framhaldsþáttur.
16:15 Popp og kók
Hress tónlistarþáttur um allt það nýjasta í heimi
popptónlistar. Umsjón: Bjami Haukur Þórsson
og Sigurður Hlöðversson. Stjórn upptöku: Rafn
Rafnsson. Framleiðendun Saga film og Stöð 2.
Stöð 2, Stjaman og Coca Cola 1991.
16:45 Knattipymuhátfð Olfi ‘91
Knattspymuveisla I beinni útsendingu þar sem
átta af bestu liöum siöastliöins árs mætast i inn-
anhússknattspymu og leika eftir nýjum breyttum
reglum sem gerir leikina skemmtilegri á að
horfa. Umsjón: Iþróttafréttadeild. Stöð 21991.
19:19 19:19 Ferskar og itariegar fréttir.
20:00 Séra Dowling
Léttur og spennandi þáttur um úrræöagóöan
prest.
20:50 Fyndnar fjöltkyldumyndlr
21:20 Tvfdrangar (TwinPeaks)
Missið engan þátt úr.
22:10 SJálfivfg
(Pemianent Record)Alan Boyce er hér I hlut-
verki táningsstráks sem á framtiðina fyrir sér.
Hann er fyrirmyndamemandi og virðist ganga
allt I haginn. Þegar hann sviptir sig lifi gripur um
sig ótti á meðal skólafélaga hans og kennara. Ef
að strákur eins og hann telur sig ekki eiga ann-
arra kosta völ, hver er þá óhultur? Aðalhlutverk:
Alan Boyce, Keanu Reeves og Michelle Meyr-
ink. Leikstjóri: Marisa Silver. 1988.
23:40 Rauður konungur, hvftur riddarl
(Red King, White Knight)
Hörkuspennandi njósnamynd þar sem segir frá
útbrunnum njósnara sem fenginn er til að afstýra
morði á háttsettum embættismanni. Aðalhlut-
verk: Max Von Sydow, Tom Skerrit, Helen Mirren
og Tom Bell. Leikstjóri: Geoff Murphy. Framleið-
andi: David R. Ginsburg. 1989. Stranglega
bönnuð bömum.
01:20 Rlkky og Pete
Rikky er söngelskur jarðfræðingur og bróðir
hennar Pete er tæknifrik sem elskar að hanna
ýmiss konar hluti sem hann notar síöan til að
pinra fólk. Þegar Pete hefur náð að gera alla illa
út í sig vegna uppátækja sinna fer hann ásamt
systur sinni á flakk og lenda þau I ýmsum ævin-
týrum. Aðalhlutverk: Stephen Keamey og Nina
Landis. Leikstjóri: Nadia Tass. Framleiðendur:
Nadia Tass og David Parker. 1988.
03:00 CNN: Bein útiendlng
Frá íslenskum radíóamatörum
Sigurður Jakobsson, TF3CW, gekk í
fjölþjóðalið radíóamatöra í nóv. sl. og
réðst liðið til uppgöngu á lítilli Kyrra-
hafseyju, Banaba að nafni. Tilgangurinn
var að setja upp fjarskiptastöð á eyjunni
og koma henni í samband við umheim-
inn.
Félagið íslenskir radíóamatörar efnir til
fundar með Sigurði sunnudaginn 3.
mars kl. 15 í Þemey á Hótel Esju. Sig-
urður segir þar frá ferð sinni og sýnir vi-
deóupptökur. Allir velkomnir.
Stjórn Í.R.A.
„Freestyle“ danskeppni
Nú I mars verður haldin 10. „Freestyle"
danskeppni Tónabæjar og íþrótta- og
tómstundaráðs. Allir unglingar búsettir
á landinu á aldrinum 13-17 ára, það er
fæddir 1974-1977, hafa rétt til þátttöku.
Undanúrslit í Reykjavík fara fram 8. mars
kl. 20.00 og kostar kr. 100 inn. Úrslita-
keppnin fyrir allt landið verður 15. mars
kl. 20.00 og kostar kr. 300 inn.
KR. Sumarhús 15 ára
Fýrirtækið KR. Sumarhús er 15 ára um
þessar mundir. í tilefni afmælisins verð-
ur haldin sýning á fullgerðu sumarhúsi á
lóð fyrirtækisins að Kársnesbraut 110 í
Kópavogi.
' W--v i'i
6226.
Lárétt
1) Lönin 6) Skýjabakki 10) Tví-
hljóði 11) Kemst 12) Asíuríki 15)
Vísa
Lóörétt
2) Fiskur 3) Rödd 4) Andúð 5) Ótta-
slegin 7) Veinin 8) Sunna 9) Bára
13) Hlutir 14) Við
Ráðning á gátu no. 6225
Lárétt
1) Álkur 6) Alabama 10) XI 11) Ó1
12) Andlits 15) Drómi
Lóðnétt
2) Lóa 3) USA 4) Laxar 5) Kalsi 7)
Lin 8) Bál 9) Mót 13) Dár 14) Ilm
Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má
hringja í þessi símanúmer:
Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seltjam-
amesi ersími 686230. Akureyri 24414, Kefla-
vík 12039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanna-
eyjar 11321.
Hitaveita: Reykjavik sími 82400, Seltjamar-
nes simi 621180, Kópavogur 41580, en eflir
kl. 18.00 og um helgar i slma 41575, Akureyri
23206, Keflavlk 11515, en eftir lokun 11552.
Vestmannaeyjar slmi 11088 og 11533, Hafn-
arfjörður 53445.
Simi: Reykjavlk, Kópavogi, Seltjarnamesi,
Akureyri, Keflavlk og Vestmannaeyjum til-
kynnist I síma 05.
Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita-
veita o.fl.) er I sima 27311 alla virka daga frá
kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er
svarað allan sólarhringinn. Tekiö er þar við til-
kynningum á veitukerfum borgarinnar og I
öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig
þurfa að fá aöstoð borgarstofnana.
1. mars 1991 kl. 9,15
Kaup Sala
Bandaríkjadollar 55,730 55,890
Steríingspund ....106,241 106,546
Kanadadollar 48,476 48,615
Dönskkróna 9,4763 9,5035
9,3077 9,3344
Sænsk króna 9,7909 9,8190
Finnskt mark ....15,0723 15,1156
Franskur franki ....10,6942 10,7249
Belgiskur franki 1,7684 1,7734
Svissneskur franki... ....41,9812 42,1017
Hollenskt gyllini ....32,2969 32,3897
....36,4094 36,5139
ftölsk lira ....0,04870 0,04884
Austumskursch 5,1746 5,1894
0,4167 0,4179
Spánskur peseti 0,5847 0,5864
Japansktyen ....0,41579 0,41698
97,149 97,427
Sérst dráttarr 78,7749 79,0011
ECU-Evrópum ....74,8342 75,0491