Tíminn - 16.03.1991, Síða 1

Tíminn - 16.03.1991, Síða 1
Við eldhúsdagsumræður á Alþingi í fýrrakvöld lögðu forystumenn Framsóknar- flokksins, þeir Halldór Ásgrímsson og Steingrímur Hermannsson, ríka áherslu á nauðsyn þess að tryggja þann árangur sem náðst hafi í stjóm efnahagsmála. Þá vakti sérstaka athygli að báðir undirstríkuðu það hlutverk stjómvalda að skapa festu í þjóðlífinu um leið og þau þyrftu að leita eftir sem víðtækustum sáttum ólíkra hagsmuna til að skapa fríð með þjóðinni í mikilvægum málum. Halldór orðaði það svo að íslenskt þjóðfélag með dreifða byggð og margslungna hagsmuni verði ekki rekið á uppboðsmarkaði íhaldsins. Forsætisráðherra dró upp mynd af stöðunni: • Aðild að Evrópubandalaginu kemur ekki til greina hjá öflugrí þjóð í eigin landi. Ljúka ber þeim viðræðum sem þegar em í gangi við EB á vettvangi EFTA • Ríkisstjómin tók við erfiðu búi 1988, en hefur tekist að snúa við þróuninni • Víðtæk samstaða launþega, vinnu- veitenda og bænda í góðu samstarfi við stjómvöld hefur reynst farsæi. Framhald þarf að verða á slíku • Verðbólga er nú 5,3% og hefur ekki veríð minni í áratugi • Afkoman í nær öllum atvinnugrein- um, allt frá sjávarútvegi til hótelreksturs, hefur stórbatnað. Afkoma iðnaðarins hefur t.d. ekki verið betri í tjöldamörg ár Vöruskiptajöfnuðurinn er hagstæður • Meirí jöfnuður ríkir nú á Qármagns- markaði en áður • Miklir möguleikar felast í kynningu á íslandi erlendis, sem hins hreina og ósnortna lands • Orkulindir landsins ber að nýta til stóríðju í ákveðnum tilfellum, en þó að því tilskildu að ströngustu umhverfis- kröfum sé mætt • Ríkisstjómin hefur endanlega afsannað kenninguna um að miðju- og vinstriflokkar geti ekki unnið saman • Sjá blaðsíður 8 og 21 Steingrímur Hermannsson. Halldór Ásgrímsson. Krakkar játa að haffa orðið manni að bana

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.