Tíminn - 16.03.1991, Qupperneq 16
AUGLYSINGASIMAR: 680001 & 686300
RÍKISSKIP
NUTIMA FLUTNINGAR
Halnorhusinu v Tryggvagotu.
a 28822
---& ** Vtt
Ókeypis auglýsingar
fyrii^lnstaklinga^
POSTFAX
91-68-76-91
Shögg-
DEYFAR
GSvarahlutir
Verslið hjá fagmönnum
Haaaidiöfða l-s^Té^^j
TVÖFALDUR1. vinningur
I111111111
LAUGARDAGUR16. MARS 1991
Gjaldþrot Arnarflugs:
Ekkert bókhald
engin yfirsýn
í gær var haldinn fyrsti skiptafundur í þrotabúi Arnar-
flugs. í skýrslu sinni gera bústjóramir, Brynjólfur Kjart-
ansson hrl. og Jóhann H. Níelsson hrl., margar athuga-
semdir við rekstur þess. Kemur fram að bókhald var í mol-
um og yfírsýn yfír fjárhag engin. Gjaldþrotið varð enda
stærra en hefði þurft að vera.
Arnarflug hætti flugrekstri í ágúst
1990. Starfsfólki var þó ekki sagt
upp. Bústjórarnir telja það mjög
vítavert. Þannig hafi stjórnendur
Arnarflugs valdið ríkissjóði og skatt-
greiðendum stórtjóni og gert gjald-
þrotið stærra en hefði þurft að
verða.
í skýrslu bústjóra kemur og fram
að laun höfðu ekki verið færð til
bókar síðan í aprfl 1990, þar til þeir
tóku við í október. Tekjubókhald var
líka í molum.
í skýrslunni segir að Arnarflug hafi
verið rekið frá degi til dags, án tillits
til hagsmuna lánadrottna, annarra
viðskiptavina eða starfsmanna.
Kröfur voru greiddar með farmiðum
og starfsfólk fékk laun sín í inn-
heimtukröfum.
Samkvæmt bókhaldi Arnarflugs
átti félagið útistandandi nokkrar
fjárhæðir í viðskiptakröfum. Þær
reyndust ekki eiga við rök að styðj-
ast. Þær voru ýmist greiddar eða á
móti þeim komu aðrar og meiri
kröfur.
Bústjórar segja að enginn hafi haft
sýn yfir fjárhag félagsins. Stjórnend-
ur hafi ekki haft hugmynd um hve
alvarleg staðan var. Þegar beðið var
um greiðslustöðvun hafi Kristinn
Sigtryggsson forstjóri þannig talið
skuldir umfram eignir vera 500
millj. kr. Þrotabú Arnarflugs er hins
vegar krafið um nálega þrefalda þá
upphæð, 1.400 millj. kr. Upp í þær
fæst sáralítið, eignir félagsins eru
metnar á 80 millj.
Næsti skiptafundur í þrotabúi Arn-
arflugs verður eftir mánuð. Skiptin
ganga væntanlega fljótt og vel fyrir
sig, enda eftir litlu að slægjast.
Að þeim loknum senda bústjórar
skýrslu sína til ríkissaksóknara.
Hann ákveður hverjir verða eftir-
málar þessa eins stærsta gjaldþrots á
íslandi. -aá.
ER ÁRBORG
FRAMTÍÐIN?
í dag, laugardag, mun Lions- ókosti. Á eftir framsöguerindum
klúbbur Hveragerðis gangast fyrir verða frjálsar umræður.
opnum fundi á Hótel Örk í Hvera- Oft hefur verið rætt um kosti og
gerði þar sem rætt verður um galla sameiningar sveitarfélaga á
hvort sameining sveitarfélaga á þessu svæði, en málið verið lítíð
Árborgarsvæðinu sé æskileg og rætt á almennum vettvangi. Ár-
hvaöa áhrif hún myndi hafa. borgarsvæðið markast af þéttbýl-
Frummælendur verða Brynleifur isstöðunum í vestanverðri Árnes-
H. Steingrímsson, læknir á Sel- sýslu og lágsveitum hennar. Sum
fossi og fyrrum sveitarstjómar- sveitarfélaganna á þessu svæði
maöur, og Hallgrímur Guð- hafa haft samvinnu um ýmsa
mundsson, bæjarstjóri í Hvera- hluti og svæðið er almennt talið
gerði. Brynleifur talar um kosti vera eítt atvinnusvæði.
sameiningar en Hallgrímur um -sbs.
Þórir Ólafsson kjörinn
rektor Kennaraháskólans
Síðari umferð rektorskjörs Kenn- afsson prófessor 67,8%.
araháskóla íslands fór fram í gær. Þórir Ólafsson er réttkjörinn rektor
Kjörsókn var 53,4%. Tveir voru í Kennaraháskóla íslands. Hann tek-
kjöri: Anna Kristjánsdóttir dósent ur til starfa 1. ágúst nk.
hlaut 30,3% atkvæða, en Þórir Ól-
Sumar og sól
við Svartahaf
F/itV
FERÐAmVAL hf
LINDARGATA 14 - FAX: 91-13450
SÍMAR: 91-14480 & 91-12534
Elenite á sólarströnd
Búlgaríu býður þér og fjöl-
skyldu þinni heilmikið af
sólskini, sjó og fjöllum.
Elenite býður ykkur öll-
um þægilega hvild, upp-
lyftingu, íþróttir og áhuga-
verðar skoðunarferðir.
Elenite er einungis 10
kilómetra frá hinni þekktu
Svartahafsströnd Sunny
Beach. Þaðan eru 15 kíló-
metrar til Nessebar.
Ströndin við Elenite er
um 700 metra löng og
10-50 metrar á breidd.
Bæklingur kominn. Brottfarir alla
þriðjudaga frá 28. maí.
Nánari upplýsingar á skrifstofunni.