Tíminn - 16.03.1991, Blaðsíða 8
16 HELGIN
Laugardagur 16. mar“S 1991
£ ÍTÍMANSRÁS . . ■l % 1
ATLI MAGNÚSSON: 11
Með kveðju til Jóns Óttars
1slenskan er oröa ftjósöm móðir
ekki þarf að sníkja, brœður góðir...
Svo orti Bólu-Hjálmar á fyrri
öld og eru línurnar í anda sem
enn er í góðu gildi. Varðveisla
tungunnar er orðin að einu að-
al-herópi samtímans og gerast
margir bringubreiðir á ritvelli í
þeirri baráttu, líka þeir sem
satt að segja virðast ekki sjálfir
hafa lagt sig neitt mjög fram
um að rækta eigið málfar eða
stfl. En það er auðvitað aukaat-
riði. Sjálft málefnið er í tísku
og hvarvetna vel séð, þótt ræða
og málflutningur margra sé á
þann veg að einkar vel er til
þess fallið að hraða hrörnun og
úrkynjun tungunnar, því mál-
rækt og málvöndun á sér enga
féndur jafn skaðsamlega og illa
talsmenn. Þetta á raunar við
um flest annað: öryrkjamál,
reykingar, áfengismál, kven-
frelsismál, barnavernd ... Svo
má lengi fimbulfamba að komi
að því marki er á latínu kallast
„ad nauseam" (klígjumark).
Stundum er enda vandséð
hvaða ávinning margur mað-
urinn sér í varðveislu tungunn-
ar. Áhuginn virðist oft vera
mest af ætt áhuga á frímerkja-
eða myntsöfnun þar sem „kúr-
íósitet" ganga háu verði. Oft
hillir undir þann skilning að
liðlegar muni ganga að selja
allra handa skran, ullarvarn-
ing, fisk eða eitthvert sjódrasl á
erlendum vettvangi, ef pakka
má afurðinni inn í lakkpappír-
skassa með mynd af Snorra
Sturlusyni og lýsingum úr
Eddunum á lokinu. Þetta getur
svo sem vel verið
rétt og staðfesti
markaðsfræðing-
ar það, dettur
mér ekki í hug að
vefengja það. En
þetta mun samt
sem áður ekki
stuðla minnstu
baun að því að
„bjarga“ íslensk-
unni eða tefja aft-
urför hennar.
Stundum taka
þeir þó til máls
um vandkvæði
tungunnar, sem
sitthvað gott og
viturlegt hafa til
mála að leggja og
þeirra á meðal er Jón Óttar
Ragnarsson, fyrrum sjónvarps-
stjóri. Jón er eftirtektarverður
maður, hörku framkvæmdavík-
ingur og bliknar hvorki né
blánar þótt hann hafi um árabil
verið á milli tannanna á minni
mönnum en hann sjálfur er.
Það er ekki öllum hent. Ég hef
dáðst að honum úr fjarlægð í
mörg ár. Jón Óttar skrifar í
Morgunblaðið í gær grein um
vanda íslenskunnar og er þar
skemmst frá að segja að ég er
honum sammála í öllum atrið-
um í fyrri helmingi greinarinn-
ar. En í síðari partinum finnst
mér að það slái útí fyrir hon-
um. Jón hefur þá rakið prýði-
lega þau lögmál sem örlög
tungumála lúta
og sannað með
upptalningu sex
atriða að allt það
er ganga má af
eini tungu
dauðri er vissu-
lega fyrir hendi á
íslandi. En svo
versnar í því er
Jón telur fram
hvað til bjargar
skuli verða. Það
er þá (rétt eina
ferðina) að „hefja
útboð allra
krafta“ . . . að
„blása til orr-
ustu“. Nei, þakka
þér nú fyrir, Jón
minn góður. íslenskri tungu
verður ekki bjargað með nein-
um orrustum eða útboðum.
Þetta er margreynt og hefur
sýnt sig að vera vitleysa og
orðagjálfur. Svo er reyndar að
sjá sem Jón gruni þetta líka og
hann skrifar skammt mál hér
um og fer að tala um kvik-
myndir. Þá um gamlar ljóða-
þýðingar. Ég viðurkenni að
mér finnst þetta nú ekki beint
„konsekvent“ með tilliti til
greinarinnar að öðru leyti, en
það er náttúrlega mál Jóns Ótt-
ars. En fyrst hann vill tala um
kvikmyndir, þá skil ég hreint
ekki hví okkur gengur ekki bet-
ur að gera sæmilegar kvik-
myndir hér. Ég sá fyrstu kvik-
mynd Færeyinga í sjónvarpinu
á dögunum. Mig rekur ekki
minni til að öllu betri kvik-
mynd hafi verið gerð á íslandi
og bið afsökunar á því ef ég
særi einhvern með þessum
orðum, því það er alls ekki ætl-
unin. Kannske er þetta líka að-
eins einkaskoðun mín. En með
tilliti til lofsyrða Jóns Óttars
um þýðingu Magnúsar Ásgeirs-
sonar á kvæðinu um fangann í
Reading-fangelsi, þá tek ég
undir þau. Þetta kvæði held ég
að ég kunni utan að enn, en ég
lærði það innan við tvítugt. Það
er satt sem Jón segir að snilld-
arverkum í þýðingu úrvalsljóða
hefur snarhrakað. Nú legg ég
til að Jón skrifi sérstaka grein
um þetta efni næst og bið hann
að segja mér hvað honum þyki
um þýðingar Steingríms á
gömlu Þjóðverjunum sumum
eða Matthíasar á Ibsen og
Runeberg. Þeir standa Magnúsi
nú aldeilis ekki að baki! En ekki
einu sinni með endurlífgun úr-
valsþýðinga munum við bjarga
tungunni, Jón. Hún verður að
gera það sjálf og best hjálpum
við henni til þess með því að
láta hana í friði. Skipta okkur
ekki hið minnsta af henni —
trúðu mér!
Gettu nú
Þaö var Glæsibæjarkirkja,
sem sjá mátti á mynd hér
fyrirviku.
Hér horfa tveir menn út á
straumlygna á úr helli, þar
sem talið er að útilegu-
menn hafi hafst við. Hver
er áin, en fjöllin tilsýndar
ættu að vera góð vísbend-
ing?
~1 J C- , L __ .
jG si
c- Oj m f: ii 3 D
! Írr
t — 1 cT
-i F F fnT T] j>
A R S - m r c. 7S F
öl ’TT' ts| £ w - <" 5 !F
0 ■2 cn 2 F s Ov F
F T tT r F s fr
H o e. T — 71 S F
T ■z: fwT T (A ■Z. m B
F F Cn 2. — A
0- 3 F £ -c -- í7 * xg
V o -F 71 F ú-» F F
F c. - F |xj -
* Co ~F ín T r TT < iL
3» F *n r 03
g m> K) 2 3> < 4 .T c. f7 21
F T T a Ln T X) F a C c. ífe V
* 5 C. 0>
KROSSGATA
ftffiEK Hn7k(
Df/VSK
TDK~
■Rm
T°KTiM
S KtrUN
Wr/IR
/ooo
■RÍHD
fón
jósr
M£P
TUN6 -
UNNI
Bd&I
J/OfiG
VCPN
NflTfiL-
4RA
Tck. kf
LfiNV
TfflKé1
yg/K
RÚMl
F/rt/i/uR
tóppr
ft£>
vmr
NtíblGft
T?i sA
TáN(\
XftVNr
W&fi
DVj
KV£N-
DvRtP
D$16UK
T/tN&l
TdNH
flKS-
t/'mi
im
HfiK
Nfí FN
FL JÓT
SVELl
KK
UNNl
BIT
mm
SLS6St\
ss
umi
SPJfCNíi
6-rNi
LtKflHS-
ULUTfi
tílS7~t -
sftnsr.
KtNV .
raóftft
H&im-
£?£ Kl'
suP
H’EIN
io
GRílhl'
JK
S
ST-fnr.
fiNÞl
SVSftPfl.
LÍ>N
//
EFM
tem
TJ.UTN-
INS
CbDLf)
//
500
PltNTU
JLL. -
veTKOM
HtifliH
Tn am
SJL
RfíNl
f>Vl
n
f-IKS
mtrrfi
KULDfi-
Vol k
STIft/Nj/j
P/HJL
/3
ls
pPRtt
LO KA '
e>K£> l
/y
7
FltfiM
VOTNl
JTRflND
/5
S-WUL
SL/IRK
ULL
n
BVRT'