Tíminn - 19.03.1991, Blaðsíða 3

Tíminn - 19.03.1991, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 19. nriars 1991 Tíminn 3 Miðstjórn SUF: Aðild að EB kem- ur ekki til greina Samband ungra framsóknar- manna telur aó aðild íslands að EB komi ekki til greina. Jafn- framt er lögð áhersla á að hvergi verði hvikað frá þeim fyrirvörum sem Steingrímur Hermannsson setti áður en samningaviðræður milli EFTA og EB varðandi EES Tveir aðilar hafa óskað leyfis hjá Hafnarfjarðarbæ til töku á vatni f Kapelluhrauni, vatni sem yrði tapp- að á og flutt út. Að sögn Guðmundar Árna Stefáns- sonar bæjarstjóra hafa þessir aðilar verið að kanna möguleikana á vatns- hófust. Þetta var samþykkt á mið- stjórnarfundi sambandsins sem haldinn var um síðustu helgi. Á ályktuninni segir að íslendingar geti aldrei gefið yfirþjóðlegum stofnunum sig á vald, né afsalað fullveldinu eða rétti til að taka eig- in ákvarðanir til að tryggja afkom- töku í hrauninu, en þar er gnótt af góðu vatni. Hann segir málið vera í skoðun hjá bænum og þetta séu ekki fyrstu aðilarnir sem sýnt hafa áhuga á að taka vatn úr Kapelluhrauni til útflutnings. -sbs. una. Ennfremur verði íslendingar sjálfir að hafa stjórn á auðlindum landsins og fyrirvara hvað varðar frelsi á sviði fjármagnshreyfinga, þjónustu og fólksflutninga. Hvað varðar frjálsa verslun með fiskaf- urðir telur SUF að án frjálsrar verslunar með slíkar afurðir sé þátttaka íslands í evrópskum frjáls- um markaði í raun þýðingarlaus. „Samband ungra framsóknar- manna hvetur einnig til að skoð- aðar verði aðrar leiðir til að tryggja aðgang að Evrópumarkaði. SUF vill sérstaklega hvetja til auk- innar samvinnu Færeyinga, Græn- lendinga og íslendinga til að ná fram sameiginlegum hagsmunum þessara þjóða gagnvart EB,“ segir að lokum í ályktun miðstjórnar SUF. Vilja taka vatn til út- flutnings í Kapelluhrauni HÁÞRÝSTIDÆLUR HD 475-570-595-575 S Léttar og handhægar 4 geróir. Þrýstingur 10 til 80 eöa 100 bar Fjöldi aukahluta. HDS 790 C-890 HEITAVATNS OG GUFUHREINSARAR Hreinsun sem sparar tíma og fé, eykur verðmæti. Þrýstingur 30 til 170 bar (kg). Hitastig upp í 155°C. HD 850-850 WS Öflugur meö mikla hreinsigetu. Þrýstingur 30 til 175 bar (kg). Fjöldi aukahluta. ___ SNÚNINGSSTÚTUR Fáanlegur á allar geröir, eykur þrýsting um 30% og gefur 7 falt meiri hreinsigetu. HÁÞRÝSTIKERFI Útistöövar fyrir 2-4-6 notendur í einu. Heildarlausn á daglegum þrifum í verksmiðju, fiskverkun, togurum, bakarí, kjötvinnslu o.fl. Ryksugur - teppahreinsivélar, gólfþvottavélar, mikiö úrval. Sölu- og þjónustuaðilar Geisli - Vestmannaeyjum Glitnir - Borgamesi Póllinn - Isafirði Snarvirki hf. - Djúpavogi RAFLAGNIR - TÖLVULAGNIR - MÓTORVINDINGAR - VERZLUN - ÞJÓNUSTA RAFVERHF SÍMI 91-82415-82117 • TELEFAX 1-680215 • SKEIFAN 3E-F, BOX 8433, 128 REYKJAVlK HREINSIVÉLAR RYKSUGUR Mikið úrval af ryksugum fyrir blautt og þurrt. GÓLFÞVOTTAVÉLAR Léttar og meðfærilegar vélar fyrir íþróttahús, verksmiðjur, verzlanir, hótel o.fl. TEPPAHREINSIVÉLAR Margar stærðir af hinum vinsælu teppahreinsivélum frá KÁRCHER. SÁPUR í úrvali Teppasápa RM 60 0.8-10-20 kg. Sölu- og þjónustuaðilar Geisli - Vestmannaeyjum, Glitnir - Borgarnesi Póllinn - (safirði, Snarvirki hf. - Djúpavogi RAFLAGNIR - TÖLVULAGNIR - MÓTORVINDINGAR VERZLUN - ÞJÓNUSTA SlMI 91-82415 - 82117 • TELEFAX 1-680215 SKEIFAN 3E-F, BOX 8433. 128 REYKJAVlK Vinningstölur laugardaginn 16. mars '91 VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1. 5af 5 1 7.049.052 O Z. 4af5^$/ 39 18.736 3. 4 af 5 358 3.521 4. 3af5 9.613 305 Heildarvinningsupphæð þessa viku: 11.972.239 kr. UPPLÝSINGAR: SÍMSVARI 681511 - LUKKULÍNA 991002 S

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.