Tíminn - 03.04.1991, Blaðsíða 3

Tíminn - 03.04.1991, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 3. apríl 1991 Tíminn 3 Landsbanki íslands á síðasta ári: Hagnaður 474,5 milljónir Landsbanki íslands skilaði 474,5 milljóna króna hagnaði á síðasta árí. Jón Sigurðsson viðskiptaráð- herra staðfesti þetta með undir- skríft sinni á fundi bankaráðs og - stjómar, sem haldinn var í síöustu viku. Árið 1989 var hagnaðurínn 324 millj. Bankaráð ákvað, að tiilögu banka- stjórnar, að leggja 500 milljónir til afskriftareiknings útlána til að mæta erfiðri stöðu ákveðinna at- vinnugreina. Sú staða getur Ieitt til útlánataps þegar til lengri tíma er litið. Hagnaður er því 31 milljónir að teknu tilliti til nefndra framlaga í afskriftareikning útlána. Hann nem- ur nú 2,700 milljónum kr., sem er 3,2% af heildarútlánum. Heildareignir Landsbankans voru 94,9 milljarðar í árslok, sem er 4,1% aukning frá árinu 1990. Eignir Sam- vinnubankans eru taldar með bæði árin. Eigið fé bankans var 5.767 milijónir í árslok og hlutfall þess 6,8%. Stöðugildi í Landsbanka og Sam- vinnubanka voru í árslok 1990 1.131 talsins, en voru 1.190 í árslok 1989. Þeim hefur því fækkað um 59 stöðu- jón Sigurðsson viðskiptaráðherra staðfestir ársreikning Landsbanka ís- gildi og að auki fækkaði stöðugild- lands fyrir árið 1990. Jóni á vinstrí hönd situr Lúðvík Jósepsson banka- um í Landsbankanum sjálfum um ráðsmaður, en á hægri bönd þeir Eyjólfur K. Sigurjónsson, formaður 48 á árinu 1990. -sbs. bankaráðs, og Halldór V. Sigurðsson ríkisendurskoðandi. Vinningstölur laugardaginn 30. mars '91 VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1. 5af 5 1 7.045.206 n plúSíS^SÖI 4af5*^P 9 83.658 3. 4af 5 244 5.322 4. 3af 5 8.187 370 Heildarvinningsupphæð þessa viku: 12.125.886 kr. I Ath. Vinningar undir 12.000 krónum eru greiddir út á Lottó sölustöðum. FÁNA- DAGAR OG FÁNA- TÍMAR Gefinn hefur verið út forsetaúr- skurður um fánadaga og fánatíma, þ.e. hvaða daga og á hvaða tíma dags skuli flagga af opinberri hálfu. Fánadagar eru hinir sömu og verið hafa, en daglegur fánatími lengdur, þannig að fáni má vera uppi frá klukkan sjö að morgni og að jafnaði til sólarlags, en aldrei lengur en til miðnættis. Þá er í auglýsingu frá forsætisráðuneytinu kveðið á um staðal fyrir fánalitina til þess að reyna að tryggja að nákvæmlega réttir litir séu ávallt notaðir við fánagerð. Jafnframt hefur forsætisráðuneyt- ið gefið út bók með leiðbeiningum um notkun fánans. Margar litmynd- ir og skýringamyndir eru í ritinu. Ennfremur er þjóðsöngurinn birtur á íslensku og fýrsta erindið einnig í erlendum þýðingum. Ritið verður til sölu í bókaverslunum. Snæbjörn heiðraður Snæbjörn Jónasson, bygginga- verkfræðingur og vegamálastjóri, hlaut hið árlega heiðursmerki Verk- fræðingafélags íslands, sem afhent er þeim sem skarað hafa fram úr á einhvern hátt. Á árshátíð félagsins þann 16. mars sl. var Snæbjörn sæmdur heiðurs- merkinu og á heiðursskjal því með- fylgjandi var m.a. skráð: „Snæbjörn Jónasson hefur átt mjög stóran þátt í þeirri miklu byltingu í vegagerð og landsamgöngum, sem orðið hefur á íslandi á undanförnum árum.“ Aðalfundur Eignarhaldsfélagsins Alþýðubankinn hf. verður haldinn íÁtthaga- sal Hótels Sögu, Reykjavík, fimmtudaginn 4. apríl 1991 oghefst kl. 17.00. Dagskrá: 1. Venjulegaðalfundarstörfísamrœmi við ákvœði greinar 4.06 í samþykktum félagsins. 2. Tillaga utn heimild til stjómar félagsins til útgáfu jöfnunarhlutabréfa. 3. Tillaga um heimild til stjómar félagsins um nýtt hlutafjárútboð. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum eða umboðsmönnum þeirra í íslands- banka, Kringlunni 7, Reykjavík, dagana 3. og 4. apríi ttk. og á fundarstað. Ársreikningur félagsins fyrir árið 1990, ásamt tillögum þeitn setti fyrir fundinutn liggja, verða hluthöfum til sýnis á satna stað. Reykjavík, 15. mars 1991 Stjóm Eignarhaldsfélagsins Alþýðubankinn hf. Aðalfundur Eignarhaldsfélagsins Iðnaðar- bankinn hf., Reykjavík, árið 1991 verður haldinn í Súlnasal Hótels Sögu, Reykjavík, fimmtudaginn 4. apríl nk. og hefst kl. 17.00. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf skv. ákvæðutti greinar 4.06 í samþykktum félagsins. 2. Tillaga utn heittiild til stjómar félagsins til útgáfu jöfhunarhlutabréfa á árinu 1991. Aðgöngumiðar að fundinutn verða afhentir hluthöfum eða umboðsmönnum þeirra í íslands- banka, Kringlunni 7, Reykjavík, dagana 3. og 4. apríl nk. Ársreikningur félagsins fyrír áríð 1990, ásamt tillögum þeitn sem fyrír fundinutn liggja, verða hluthöfum til sýnis á sattta stað. Reykjavík, 11. tttars 1991 Stjóm Eignarhaldsfélagsins Iðnaðarbankinn hf. e? 3 ylUS FERÐASKRIFSTOFA Sími 652266 DANMERKURFERÐIR Flug og bíll • Verðfrá kr. 19.900* * per mann miðað við 4 í bíl í A-flokki 23. júlí Ódýrar ferðir til Salzsburg og Vínarborgar í sumar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.