Tíminn - 03.04.1991, Blaðsíða 14
14 Tíminn
Miðvikudagur 3. mars 1991
i Norðurland £1
vestra
Páll Pétursson
PÁLL, STEFÁN, ELÍN
OG SVERRIR
boða til funda á eftir-
töldum stöðum:
Stefán Guðmundss.
Elin R. Líndal
SveairSveinsson
Miövikudaginn 3. april
kl. 13.00 Félagsheimili Ripurhrepps
kl. 16.30 Félagshelmllinu Skagaseli
kl. 21.00 Grunnskólanum Hólum
Fimmtudaginn 4. apríl
kl. 15.00 Ásbyrgi, Miöfirði
kl. 21.00 Félagsheimilinu Vlöihliö
Föstudaginn 5. april
kl. 13.00 Félagsheimilinu Húnaveri
kl. 16.30 Húnavöllum
Laugardaginn 6. apríi
kl. 13.00 Félagsheimilinu Héöinsminni
kl. 16.30 Félagsheimilinu Árgaröi
Sunnudaginn 7. april
kl. 13.00 Flóövangi
kl. 16.30 Vesturhópsskóla
Vorfagnaður
framsóknarmanna
á Suðuriandi
Vorfagnaður framsóknarmanna á Suöurlandi veröur haldinn á Hótel Sel-
fossi laugardaginn 13. apríl og hefst með boröhaldi kl. 20:00, en húsið
opnar kl. 19:00.
Heiöursgestir kvöldsins veröa:
Margrét Þorkelsdóttir og Vilhjálmur Hjálmarsson, fyrrv. ráöherra.
Veislustjóri veröur Karl Gunnlaugsson.
Skemmtiatriöi:
Ingibjörg Guðmundsdóttir leiöir fjöldasöng.
Glens og gaman (nánar auglýst síöar).
Hljómsveitin KARMA leikurfyrir dansi.
Þátttaka tilkynnist fyrir mánudagskvöldiö 8. apríl i slma:
98-33707 (Siguröur), 98-22864 (Hróöný), 98-76568 (Margrét), 98- 34442
(Jóhanna), 98-66621 (Kart) og 98-21835 (Sighvatur).
Framsóknarmenn úr öllu Suöurtandskjördæmi eru hvattir til að mæta og
taka með sér gesti. Allir velkomnir.
Nefndin
Borgarnes — Opið hús
I Framsóknarhúsinu, Brákarbraut 1, er opið hús á mánudagskvöldum frá
kl. 20.30 til 21.30.
Bæjarfulltrúar Framsóknarflokksins veröa við á þessum tíma, eins og
verið hefur i vetur.
Alltaf heitt á könnunni. Allir velkomnir til að ræða bæjarmálin.
Framsóknarfélag Borgamess.
Framsóknarfélag
Þorlákshafnar og Ölfuss
opnar kosningaskrifstofu að Unubakka 3d þann 27. mars kl. 20.30.
Allt stuöningsfólk B-listans velkomið.
Skrifstofan verður opin frá 3. aprll kl. 20.00-22.00 virka daga en
laugardaga kl. 14-17.
Slmi 33653.
Stjómln
ísafjörður og nágrenni
Skrifstofa Framsóknarflokksins aö Hafnarstræti 8, Isafirði, verður opin frá
og meö mánudeginum 4. mars kl. 2-6, alla virka daga.
Veriö velkomin. Heitt kaffi á könnunni. Jens og Gréta.
Austfírðingar
Kosningastjóri KSFA hefur aösetur á skrifstofu Austra, s. 97-11584.
Stióm KSFA.
X-B Stórdansleikur X-B
Laugardaginn 6. april halda ungir framsóknarmenn STÓRDANSLEIK I
Miögaröi kl. 23.00-3.00.
Hljómsveitin Flóramenn sér um fjöriö.Ungir kjósendur ath. heims-
enda boösmiöa.Einnig verða miöar seldir við innganginn.
Allir velkomnir.
Ungir framsóknarmenn.
Kosningastarfíð
í Kópavogi
Framsóknarfélögin í Kópavogi bjóða Vestfiröingum
búsettum I Kópavogi til kaffisamsætis I nýju hús-
næði að Digranesvegi 12 miövikudaginn 3. aprll kl.
20.30. Sérstakur gestur kvöldsins veröur Stein-
grímur Hermannsson forsætisráöherra.
Mætiö vel
Kosningastjóri
Steingrímur
Hermannsson
Noröurlandskjördæmi eystra
Kosningaskrifstofa framsóknanmanna I Norðurtandskjördæmi eystra
að Hafnarstræti 90, Akureyri, slmi 96-21180, er opin alla virka daga frá
kl. 9.00-19.00.
Kópavogur— Kaffíkvöld
Framsóknarfélögin I Kópavogi hafa ákveöiö, I tilefni þess aö þau hafa flutt starfsemi sína I
þægilegt húsnæði aö Digranesvegi 12, aö efna til kaffikvölda.
Þessi kaffikvöld enr ætluö þeim Kópavogsbúum sem rekja ættir sínar I hin ýmsu kjör-
dæmi landsins.
Þessi kaffikvöld hafa veriö ákveöin kl. 20.30 að Digranesvegi 12 á eftirtöldum dögum:
Miövikud. 3. apr. fyrir Vestfiiöinga.
Fimmtud. 4 apr. fyrir Noröurland vestra.
Mánud. 8. apr. fyrir Norðuriand eystra.
Þriöjud. 9. apr. fyrir Austfiröinga
Miövikud. 10. apr. fyrirSunnlendinga.
Fimmtud. 11. apr. veröur svo kaffikvöld fyrir Reyknesinga búsetta i Kópavogi og
innfædda Kópavogsbúa, þá sem „byggöu bæinn okkar“.
Öllum er heimill aðgangur á meöan húsrúm leyfir.
Utankjörstaðaskrifstofa Fram-
sóknarfiokksins í Reykjavík
er að Hafnarstræti 20, III. hæð. Slmar: 25281,25179 og 25342.
Siv Friðleifsdóttir SigungeirSigmundsson Einar Gunnar Einarsson
Ungir framsóknarmenn
KOSNINGAKLÚBBUR
KOSNINGAKLÚBBUR ungra framsóknarmanna (
Osfa- og smjörsöluhúslnu vfð Snorrabraut veröur
framvegis á fimmtudögum.
Þar veröa ungir frambjóöendur og formenn
yngri félaganna á höfuöborgarsvæöinu. Klkiö í
kaffi og létt spjall. Húsið opnað kl. 20.00.
FUF/SUF
Anna Margnét
Valgeiredóttir
B-LISTINN
Kosningaskrifstofur
í Reykjaneskjördæmi
Skrifstofa Kjördæmissambands Framsóknarflokksins I Reykjaneskjör-
dæmi og kosninganefndar fyrir allt kjördæmiö er að Digranesvegi 12,
Kópavogi. Simar eru: 91-43222 og 91-41300. Hún er opin frá kl.
9.30-12.00 og 13.00-19.00 og 20.00-22.00. Kosningastjóri er Þráinn
Valdimarsson, h.sími 30814.
Mosfellsbær Skrifstofan er I Þverholtshúsinu. Sfmar em 666866 og
668036. Opiö er þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 17.00-20.00 og laugar-
daga frá kl. 13.00-17.00. Frá og meö 13. apríl veröur skrifstofan opin alla
daga.
Seltiamames: Kosninaaskrifstofan er aö Eiöistorgi 17. Símar 620420 og
668036. Fyrst um sinn verður skrifstofan opin laugardaga frá kl.
10.00-12.00 og miövikudaga frá kl. 17.00-18.00.
Kópavoaur Skrifstofan er aö Digranesvegi 12. Símar 41590 og 41300. Op-
iöeralla virka daga frá kl. 9.00-12.00,13.00-19.00 og 20.00-22.00. Kosn-
ingastjóri er Sigurbjörg Brynjótfsdóttir.
Ganðabær oo Bessastaðahreppur Kosningaskrifstofan er að Goðatúni 2.
Sími er 46000. Opið er fyrst um sinn frá kl. 17.00-19.00.
Hafriarfiörður Kosninaaskrifstofan er að Hverfisgötu 25. Slmar 51819 -
650602 - 650603. Fyrst um sinn veröur skrifstofan opin frá kl. 14.00-
19.00. Kosningastjórí er Baldvin E. Albertsson.
Keflavik: Kosninoaskrifstofan er að Hafnargötu 62. Simar em 92-11070 og
92-13519. Opiö er frá kl. 15.00-19.00 til 5. apríl, siöan einnig kl. 20.00 -
22.30. Kosningastjórí er Guöbjörg Ingimundardóttir.
Grindavik: Kosninaaskrifstofan er að Vikurbraut 8. Sími er 92-68754. Opiö
erfrákl. 10.00-22.00.
Norðurland vestra
Kosningaskrifstofur
Hvammstangi: Hvammstanaabraut 35, slmi 95-12713. Kosningastjóri
Kristján Isfeld.
Blönduós: Hniúkabvaað 30, sími 95-24946 og 95-24976-FAX. Kosninga-
stjóri Lárus Jónsson.
Sauðárkrókur Suðuraata 3, slmar 95-35374 og 95-35892. Kosningastjóri
Pétur Pétursson.
Siqlufiörður: Suöurgata 4, 3. hæð, sími 96-71880. Kosningastjóri Bjarni
Þorsteinsson.
Rnnur
Bolli
Ágætu
Vestfírðingar
Frambjóöendur Fram-
sóknarflokksins í Reykja-
vlk, Finnur, Ásta Ragn-
heiöur og Bolli, og þing-
maður flokksins á Vest-
fjöröum, Ólafur Þórðarson,
bjóöa þér aö koma í kaffi
og spjall fimmtudaginn 4.
april nk. kl. 20.30 aö Borg-
artúni 22.
Komiö og hittiö kunningja
að vestan. Taktu meö þér
gesti.
Kemur Jóhannes Krist-
jánsson eða Steingrimur?
Frambjóöendur
Ólafur
Framkvæmdastjómarfundur SUF
verður haldinn 5. apríl kl. 18.00 að Hafnarstræti 20, 3. hæö.
FormaðurSUF
Mosfellsbær— Kjalames
— Kjós
Steingrímur
Hermannsson
Almennur stjórnmála-
fundur aö Hlégaröi
fimmtudaginn 4. apríl kl.
20.30.
Fmmmælendur Stein-
grimur Hermannsson for-
sætísréðherra og Jóhann
Einvaiðsson aiþingis-
maður.
Ávörp: Guörún Alda
Harðardóttir, Siv Friðleifs-
dóttir og Sveinbjöm
Eyjólfsson.
Jóhann
Einvarösson
Siv
FriðleHsdóttir
Sveinbjöm
EyjóHsson
Vesturlandskjördæmi
Akranes
Kosningaskrifstofan á Akranesi, Sunnubraut 21, er opin frá kl. 14-19.
Kosningastjóri Valgeir Guömundsson.
Símar: 93-12050, 93-13174 og 93- 13192.
Borgames
Kosningaskrifstofan f Borgamesi, Brákarbraut 1, eropin frá kl. 16- 19.
Kosningastjóri Brynhildur Benediktsdóttir.
Simar: 93-71633 og 93-71926.
Stjóm K.S.F.V.
Rangæingar
Kosningaskrifstofan veröur opnuö að Ormsvelli 12 (Sunnuhúsið), Hvol-
svelli, miðvikudaginn 3. april kl. 21.00. Frambjóðendur verða á staönum.
Slmi á skrifstofunni veröur 98-78103.
Stuöningsmenn eru hvattir til aö mæta.
Framsóknarfélag Rangæinga.
Unnur Stefánsdóttir
Páll Slgurjónsson
María I. Hauksdóttir
Sunnlendingar
Kosningaskrifstofa B-listans, Eyrarvegi 15,
Selfossi, er opin alla daga frá kl. 14.00-22.00.
Slmar 98-22547 og 98-21381.
Frambjóðendur veröa til viðtals sem hér segir
Miðvikudag 3. apríl kl. 17-18. Unnur Stefánsdóttlr. Gestgjafi Brynjólfur
Guðmundsson
Fimmtudag 4. apríl kl. 20-22. Páll Sigurjónsson. Gestgjafi Stefán Jasonar-
Föstudag 5. apríl kl. 20-22. Marfa I. Hauksdóttir.
Laugardaginn 6. apríl verður Karl Gunnlaugsson gestgjafi og tekur á móti
pöntunum á árshátíö
Allt stuöningsfólk er hvatt til aö líta inn og leggja baráttunni liö.
B-iistinn Suðuriandí
KOSNIN GAMIÐSTOÐ
Reykjavík
Finnur
Ingólfsson
Ásta R.
Jóhannesdóttír
Bolll
Héðinsson
Kosningamiöstöð B-listans er aö Borgartúni 22. Sími 620360. Fax
620357.
Opiö virka daga kl. 10-22, um helgar kl. 10-18.
I hádegi er boðiö upp á létta máltlö. Alltaf heitt á könnunni.
Takið virkan þátt i baráttunni og mætið í kosningamiðstöðina
B-llstinn.
KOSNINGAMIÐSTÖÐ REYKJAVÍK X-B
AUSTUR-SKAFTFELLINGAR
Mánudaginn 2. I páskum kl. 20.30 tökum við ( notkun nýtt húsnæöi aö
Álaugareyjavegi 7, Höfn.
Frambjóöendur flokksins I Austurlandskjördæmi mæta. Hvetjum fram-
sóknarfólk og velunnara flokksins til aö lita inn. Eftirleiöis verður kosninga-
skrifstofa Framsóknarfélagsins á þessum stað. Simi 97-81992. Opnunar-
tími skrifstofunnar nánar auglýstur síöar.
Framsóknarfélag Austur- Skaftfellinga
Suðurland
Kosningaskrifstofa B-listans að Eyrarvegi 15, Selfossi, er opin alla virka
daga frá kl. 14.00-22.00. Simi 98-22547 og 98-21381. Stuðningsfólk er
hvatt til aö lita inn og leggja baráttunni liö.
B-iistinn á Suðuriandi.