Tíminn - 03.04.1991, Blaðsíða 11

Tíminn - 03.04.1991, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 3. apríl 1991 Tíminn 11 PAGBÓK Allt veröur á einum staö hjá Flugfrakt Flugleiöa Flugleiðir hafa gert samning við Toll- vörugeymsluna hf. um vöruhúsarekstur fyrir Flugfrakt Flugleiða. Fraktafgreiðsl- an, sem nú er að Bíldshöfða 20, verður flutt í nýinnréttað vöruhús Tollvöru- geymslunnar við Héðinsgötu eftir eitt ár. Það verður mesta breyting til bóta í þjón- ustu við viðskiptavini Flugfraktarinnar um langt árabil. Eftir breytinguna geta viðskiptavinir Flugfraktar gengið að afhendingu farm- bréfa, frágangi tollskjala, tollmeðferð, bankaþjónustu og afhendingu úr vöru- húsi á einum stað. Hingað til hefur þetta kostað ferðir til 3-4 staða víðsvegar um bæinn. Standandl f.v.: Halldór Vilhjálmsson framkvstj. fjármálasviðs Flugleiða, Amgeir Lúövíksson forstm. Flugffakt- ar, Gytfi Sigfusson flármála- og mark- aðssfj. Tollvörugeymslunnar hf., Hjörtur Þorgilsson deildarstjóri hag- deildar Fluglelða, Júlfus S. Ólafsson stjómarformaður Tollvörugeymslunn- ar hf., Óthar Öm Petersen hæstarétt- artögmaður. SHjandi: Siguröur Helga- son forstjóri Flugleiöa, Helgi K. Hjálmsson forstjóri Tollvörugeymsl- unnar hf. Félag eldri borgara Opið hús í Risinu í dag miðvikudag kl. 13-17. Kvennalistinn verður með framboðs- fund kl. 3 í dag, miðvikudag, í Risinu. Helga Þórarinsdóttir leikur einleik Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar íslands í gulri tónleikaröð verða haldnir í Há- skólabíói fimmtudaginn 4. apríl og hefj- ast kl. 20.00. Á efnisskrá verða þrjú verk: Roman Carnival, forleikur, og Harold á Ítalíu eftir Hector Berlioz og Sinfónía nr. 1 eftir Tsjajkovskíj. Einleikari verður Helga Þórarinsdóttir víóluleikari og hljómsveitarstjóri Ivan Fischer. Helga Þórarinsdóttir leikur nú í fyrsta sinn einleik á áskriftartónleikum Sinfón- íuhljómsveitarinnar í verkinu Harold á Ítalíu, en áður hefur hún leikið einleik á tónleikaferð og við útvarpsupptökur. Hún stundaði nám í víóluleik við Tón- listarskólann í Reykjavík og var Ingvar Jónasson kennari hennar. Að námi loknu fór hún utan til framhaldsnáms, fyrst í Northern College of Music í Manchester á Englandi og síðar í einkatíma til Bost- on í Bandaríkjunum. Árið 1980 var hún ráðinn leiðandi maður í víóludeild Sin- fóníuhljómsveitar íslands og gegnir því starfi enn. Helga hefur haldið einleiks- tónleika og verið virkur þátttakandi í flutningi kammertónlistar frá því hún flutti heim að námi loknu. Auk starfa sinna hjá Sinfóníuhljómsveitinni er Helga kennari við Tónlistarskólann í Reykjavík. Kvikmynd um bernskuár Gagarins sýnd í MÍR Sunnudag 7. apríl kl. 16 verður sovéska kvikmyndin „Þannig hófst goðsögnin" sýnd í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10. Myndin fjallar um bernskuár Júrí Cagarins geim- fara á dögum síðari heimsstyrjaldarinn- ar. Áhugi hans á flugi og flugvélum vakn- aði þá, einkum eftir að hann, ungur drengurinn, varð vitni að nauðlendingu herflugvélar í nágrenni heimilis síns. Myndin er með skýringartextum á ensku. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Kvikmyndin „Þannig hófst goð- sögnin" er nú sýnd í tilefni þess að hinn 12. apríl nk. verða liöin rétt 30 ár síðan Júrí Gagarin fór fýistur manna í geim- ferð umhverfis jörðu. Félag eldri borgara Kópavogi Ný þriggja kvölda spilakeppni hefst að Auðbrekku 25 annað kvöld föstudaginn 5. apr. kl. 20.30. Dans að venju! Allir vel- komnir. Björgvin Sigurgeir Haraldsson sýnir í Hafnarborg Nú stendur yfir í Hafnarborg, menning- ar- og listamiðstöð Hafnfirðinga, mál- verkasýning Björgvin Sigurgeirs Har- aldssonar. Björgvin er fæddur að Haukabergi í Dýrafirði 1936. Stundaði nám við Hand- íða- og myndlistaskóla íslands 1958- 1960, Myndlistaskólann í Reykjavík 1959-1961, Staatliche Hochschule fúr bildende Kúnste Hamburg 1961 og 1962, Statens HSndverks- og Kunstind- ustriskolen og Statens læreskole i formning Oslo 1970-1971. Kennari við Myndlista- og handíðaskóla íslands frá 1971. Einkasýningar í Unuhúsi, Reykja- vík 1968, Norræna húsinu í Reykjavík 1975, Kjarvalsstöðum 1986, Hafnarborg 1991. Sýning Björgvins stendur til 14. apríl. RÚV 1 3 a Miövikudagur 3. aprfl MORGUNÚTVARP KL 6.45 ■ 9.00 6.45 VeAurtregnlr. Bæn, séra Baldur Kristjánsson flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni llöandi stundar. - Soffía Karlsdóttir. 7.45 Llstráf Bókmenntagagnrýni Matthlasar Viöars Sæmundssonar. 8.00 Fréttlr og Morgunaukl af vettvangi vlsindanna kl. 8.10. 8.15 Veéurfregnlr. 8.32Segðu mér sögu .Prakkarí' eftir Steriing North. Hrafnhildur Valgarðsdóttir les þýóingu Hannesar Sigfússonar (17). ÁRDEGISUTVARP KL 9.00-12.00 9.00 Fréttlr. 9.03 Laufskálinn Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lltur inn. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Frá Isafirði). 9.45 Laufskálasagan. Smásaga eftir Ragnheiði Jónsdóttur. Sigrún Guðjónsdóttir 10.00 Fréttlr. 10.03 Morgunlelkflml með Halldónt Bjömsdóttur. 10.10 Veöurfregnlr. 10.20 Vlö lelk ogstörf Fjölskyldan og samfélagið. Hafsteinn Hafliðason flallar um gróður og garðyrkju. Umsjón: Guðnin Frimannsdóttir. (Frá Akureyri). 11.00 Fréttlr. 11.03 Tónmál Umsjón: Þorkell Sigurbjömsson. (Einnig utvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Dagbókin HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 -13.30 12.00 Fréttayflrlit á hádegl 12.01 Endurtekinn Morgunaukl. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veöurfregnlr. 12.48 Auöllndin Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnlr. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - Presturinn i Kaupmannahöfn Umsjón: Guðjón Brjánsson. (Einnig útvarpað I nætunitvarpi kl. 3.00). MIÐDEGISÚTVARP KL 13.30 • 16.00 13.30 Hornsóflnn Hlustendur velja eitt eftirtalinna leikrita [ leikstjóm Vals Gislasonar til flutnings á morgun klukkan 15.03: .Það er komið haust" eftir Philip Johnson (frá 1955), .Hættuspil' eftir Michael Rayne (frá 1962) og .Bókin horfna" eftir, Jakob Jónsson frá Hrauni (Frá 1955). 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan: Vefarinn mikli frá Kasmír eftir Halldór Laxness Valdimar Flygenring les (23). 14.30 Mlödeglstónllst Strengjakvartett númer 9 I g-moll eftir Franz Schubert. Chembini-kvartettinn leikur. Sinfónlskar etíður effir Robert Schumann. Tzimon Barto leikur. 15.00 Fréttir. 15.03 i fáum dráttum Brot úr llfi og starfi Ástu Sigurðardóttur. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir. SÍÐDEGISÚTVARP KL 16.00 ■ 18.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuskrín Kristín Helgadóttir les ævintýri og bamasögur. 16.15 Veöurfregnlr. 16.20 Á förnum vegl I Reykjavík og nágrenni meðÁsdísi Skúladóttur. 16.40 Létt tónlist 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu lllugi Jökulsson fær til sln sérfræðing, sem hlustendur geta rætt við I sima 91-38500 17.30 „Rómeó og Júlfa", svita í sjö þáttum eftir Hjálmar H. Ragnarsson Hljóðfæraleikarar úr Sinfónluhljómsveit Islands leika; höfundur stjómar. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir 18.03 Hér og nú 18.18 Aö utan (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07). 18.30 Auglýslngar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.35 Kvlksjá TÓNLISTARÚTVARP KL 20.00 • 22.00 20.00 f tónleikasal Frá tónleikum I Queen Elizabeth Hall, 7. mars sl. Kammersveit .St. Martin-in-the -Fields" hljómsveitarinnar leikur. Oktett i C-dúr ópus 7 fyrir strengjasveit eftir Georges Enescu. Prelúdia og scherzo ópus 11 eftir Dmitrij Shostakovitsj. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 21.00 Tónmenntir - leikir og lærðir fjalla um tónlist: Silki og vaðmál; , áhrif fagurtónlistar á alþýðutónlist Fyrri þáttur. Umsjón: Ríkharður Öm Pálsson. (Endurtekinn þáttur frá fyrra laugardegi). KVÖLDÚTVARP KL 22.00 - 01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Aö utan (Endurtekinn þátturfrá 18.18). 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Orö kvöldslns. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Þingkosningar I aprfl Framboðskynning J-lista Fijálslyndra kjósenda. 22.50 Framboöskynnlng A-lista Alþýðuflokksins. 23.10 SJónaukinn Umsjón: Bjami Sigtryggsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi). 01.00 Veöurfregnlr. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum tll morguns. 7.03 Morgunútvarplð - Vaknað fil lifsins Leifur Hauksson og Eirlkur Hjálmarsson hetja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið i blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttlr - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 9 ■ fjögur Úrvals dægurtónlist I allan dag. Umsjón: Eva Ástún Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. Textagetraun Rásar2, klukkan 10.30. 12.00 Fréttayflrlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 9>fjögur Úrvals dægurtónlist, I vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.00 Fréttlr 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og tréttir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og ertendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00, Fréttlr - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttlr 18.03 Þjóöarsálln - Þjóðfundur I beinni útsendingu, þjóðin hlustar á sjálfa sig Stefán Jón Hafstein og Siguröur G. Tómasson si^a við slmann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Gullskffan úr safnl The Band 20.00 Lausa rásin Útvarp framhaldsskólanna. Ný tónlist kynnt. Viðlöl við erienda tónlistannenn. Umsjón: Hlynur Hallsson og Oddný Eir Ævarsdóttir. 21.00 Söngur vllllandarlnnar Þórður Ámason leikur islensk dæguriög frá fyrri tíð. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi). 22.07 Landiö og mlöln Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur fil sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 í háttlnn Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadótfir. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum fil morguns. Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,19.00,22.00 og 24.00 Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00, 12.20,14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi). 02.00 Fréttir. 02.05 Á tónlelkum Llfandi rokk. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudagskvöldi). 03.00 í dagsins önn - Presturinn I Kaupmannahöfn Umsjón: Guðjón Brjánsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áðurá Rás 1). 03.30 Glefsur Úr dægumrálaútvarpi miðvikudagsins. 04.00 Næturlög leikur næturlög. 04.30 Veöurfregnir. - Næturiögin halda áfram. 05.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landlð og miöin Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður). 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS 2 Útvarp Norðurtand kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Austuriand kl. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestljaröa kl. 18.35-19.00 Miövikudagur 3. aprfl 17.50 Töfraglugglnn (23) Blandað erlent efni, einkum æflað bömum að 6- 7 ára aldri. Umsjón Sigrún Halldórsdótfir. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Poppkom Endursýndur þáttur frá laugardegi. 19.20 Staupastelnn (8) (Cheers) Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Hökki hundur Bandarisk teiknimynd. 20.00 Fréttlr og veður 20.35 Flokkakynning Kvennalisti og Þjóðarflokkur/Flokkur mannsins kynna stefnumál sín fyrir Alþingiskosningar 20. april. _ 21.05 Úr handraöanum Þaö var áriö 1970 Fjallaö verður um hártisku ungs fólks, leikinn þáttur úr djassverkinu Samstæöur eflir Gunnar Reyni Sveinsson, Magnús Bjamfreðsson ræðir við Þórberg Þórðarson, Kór Bamaskóla Akur- eyrar, Karlakór Akureyrar og 24 MA-félagar syngja. Þá verður sýnt atriði úr sýningu Leikfé- lags Reykjavlkur á Kristnihaldi undir jökli, Matt- hías Johannessen ræðir við Halldór Laxness og Sigriður Ella Magnúsdóttir syngur. Umsjón Andr- és Indriðason. 22.00 Matarllst Að þessu sinni matbýr krásir Jónas R. Jónsson dagskrárstjóri Stöðvar 2. Umsjón Sigmar B. Hauksson. 22.20 Saga myndablaöanna (Comic Book Confidenfial) Kanadísk mynd um helstu teiknimyndapersónur I hasar- og skrípa- myndablöðum síðustu áratuga og höfunda þeirra. Þýðandi Reynir Haröarson. 23.00 Ellefufréttlr 23.15 Saga myndablaðanna - Framhald. 00.05 Dagskrárlok STÖÐ E3 Miövikudagur 3. aprfl 16:45 Nágrannar 17:30 Glóarnlr Lífleg teiknimynd. 17:40 Perla Teiknimynd um söngkonuna Periu. 18:05 Skippy Kengúran Skippy lendir ávallt í skemmtilegum ævintýrum. 18:30 Rokk Skemmtilegur tónlistarþáttur. 19:05 Á grænni grein Þaö er ekki eftir neinu að bíöa, þaö veröur aö hressa upp á pottaplönturnar eftir veturinn. I þessum þætti veröa sýndar aöferöir viö umpott- un og fjallað um þaö helsta sem gott er aö hafa ( huga varöandi vellíöan pottaplantnanna. I næsta þætti, sem er á dagskrá aö viku liðinni, veröur fjallaö um sáningu. Umsjón: Hafsteinn Hafliöa- son Framleiðandi: Baldur Hrafnkell Jónsson. Stöö 2 1991. 19:19 19:19 20:10 Vinir og vandamenn (Beveriy Hills 90210) Bandariskur framhalds- þáttur um unglinga í Beveriy Hills. 21:00 Raunasaga 7:15 Ný íslensk stuttmynd geröa af 3-Bíó hópnum. Þetta er frumraun þeirra og segir hún frá hjón- um, Maríu Meyvatns og Normal Sveinssyni, sem lifa fremur litlausu lífi. María þráir peninga og setur töluveröa pressu á Normal til aö útvega þá. Normal grunar Maríu um framhjáhald og dag einn rýkur hann heim til aö staöfesta gmn sinn... Leikendun Rósa Ingólfsdóttir, Finnbogi Krisb'ns- son, Einar Vilberg og Bjöm Ragnarsson. Hand- rit: Magnús A. Sigurðsson og Guömundur Þórar- insson. Kvikmyndataka: Ragnar Agnarsson og Friörik Guömundsson. Lýsing: FriÖrik Guö- mundsson og Ragnar Agnarsson. Hljóövinnsla: Júlíus Agnarsson. Stjóm upptöku: Friörik Guö- mundsscn. Tónlist: Gildran og Jens Hansson. Leikstjóri: Guömundur Þórarinsson. 21:35 Allt er gottíhófl (Anything More Would be Greedy) Breskurfram- haldsþáttur um framagjamt fólk. Fimmti þáttur af sex. 22:25 Tíska (Videofashion) Allt það nýjasta í heimi tískunnar. Vor- og sumar- tískan. 22:55 ítalski boltinn Mörk vikunnar Nánari umpiun um 1. deildina í ítölsku knatt- spymunni. Stöö 2 1991. 23:15 Mannaveióar (The Eiger Sanction) Hörkuspennandi taugatryllir byggöur á sam- nefndri skáldsögu sem hefur komiö út í islenskri þýöingu. Sagan greinir frá njósnara sem þarf aö koma upp um svikara innan eigin vinahóps. Aö- alhlutverk: Clint Eastwood, George Kennedy og Vametta McGee. Leikstjóri: Clint Eastwood. Framleiöandi: Richard D. Zanuck. 1975. Strang- lega bönnuö bömum. Lokasýning. 01:10 Dagskrárlok Úr handraóanum, þaö var árið 1970, er á dagskrá Sjón- varpsins á miðvikudagskvöld kl. 21.05. Þar verður auk ann- ars sýnt úr sýningu Leikfélags Reykjavíkur á Kristnihaldi und- ir jökli. Skippy verður á Stöð 2 á miðvikudag kl. 18.05. Árbók Listasafns Sigurjóns Ólafssonar 1989-90 er komin út, og er hún sú þriðja í röð- inni, en allt frá árinu 1986 hefur safnið sent frá sér veglega árbók á tveggja ára fresti. Meginefni árbókarinnar er helgað tilurð listaverka og nær það svið jafnt yfir myndlist sem aðrar listgreinar. Þar má meðal annars nefna ítarlegt viðtal, sem Erlingur Jónsson myndhöggvari átti við Sigurjón Ólafsson árið 1980 um aðferðir við að móta þrívíðar andlitsmyndir, en eins og flestum mun kunnugt var Sigur- jón talinn meðal fremstu portrettlista- manna samtímans. Viðtalið hefur ótví- rætt heimildargildi, þar eð Sigurjón miðlar af reynslu sinni og sjónarmiðum. Hlutabréfamarkaðurinn á íslandi Út er komin bókin „Hlutabréfamarkað- urinn á íslandi". í bókinni er að finna er- indi sem flutt voru á samnefndri ráð- stefnu sem haldin var 28. nóvember sl. í tilefni af 5 ára afmæli Hlutabréfamarkað- arins hf„ HMARKS. Einnig birtist í bók- inni erindi Áma Vilhjálmssonar prófess- ors, sem flutt var á aðalfundi HMARKS þann 11. maí 1990. 6244. Lárétt 1) Höfuðborg 6) Viðræðu 10) Tími 11) Mannþröng 12) Ljósorka 15) Batna Lóðrétt 2) Veik 3) Kæla með klaka 4) Ekki særða 5) Fölna 7) Mann 8) Auð 9) Fyrirmæli 13) Hest 14) Elska Ráðning á gátu no. 6243 Lárétt 1) Deila 6) Leistar 10) Ær 11) Rá 12) Snúðugt 15) Barði Lóðrétt 2) Efi 3) Lít 4) Glæst 5) Gráta 7) Ern 8) Séð 9) Arg 13) Urða 14) Urð Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hríngja í þessi símanúmen Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seltjam- arnesi er simi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vík 12039, Hafnarfjöröur 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavik simi 82400, Seltjarnar- nes sími 621180, Kópavogur 415B0, en eftir kl. 18.00 og um helgar i sima 41575, Akureyri 23206, Keflavik 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar simi 11088 og 11533, Hafn- arfjöröur 53445. Sími: Reykjavik, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til- kynnist í sfma 05. Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er i sima 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólartiringinn. Tekiö er þar viö til- kynningum á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. 2. april 1991 kl. 9.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar ....59,710 59,870 Sterfingspund ..105,182 105,464 Kanadadollar ....51,617 51,755 Dönsk króna ....9,2252 9,2499 Norsk króna ....9,0848 9,1092 Sænsk króna ....9,7853 9,8115 Finnskt mark ..14,9743 15,0144 Franskurfranki ..10,4261 10,4540 Belgiskur franki ....1,7173 1,7219 Svissneskur franki ..41,4221 41,5331 Hollenskt gyllini ..31,3603 31,4443 Þýskt mark ..35,3460 35,4407 ítölsk líra ..0,04748 0,04761 Austurriskur sch ....5,0500 5,0635 Portúg. escudo ....0,4034 0,4045 Spánskur peseti ....0,5700 0,5716 Japanskt yen ..0,42860 0,42975 írskt pund ....94,954 95.208 Sérst. dráttarr ..80,6772 80,8934 ,_Épl|-Eyi;ÓptJtni.. ...72,9686

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.