Tíminn - 03.04.1991, Blaðsíða 10

Tíminn - 03.04.1991, Blaðsíða 10
10 Tíminn Miðvikudagur 3. apríl 1991 LEIKHUS Leikendur hópsins „Þíbylja" Kvöld-, nætur- og hdgidagavarsla apóteka I Reykjavík 29. mars tíl 4. april er I Lyfjabúðinni Iðunnl og Garðsapótekl. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 2Z00 að kvöldi tíl kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 é sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar I síma18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags fslands er starfrækt um helgar og á stórhátíöum. Slm- svari 681041. HafriarQöröun Hafnarfjarðar apótek og Norð- urbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00- 12.00. Upplýsingar I simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartlma búða. Apó- tekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna DALUR HINNA BLINDU Leikfíokkurinn Þíbylja. Sýningarstaöun Lindarbær. Byggt á sögu H.G. Wells. Leikstjóri: Þór TUlinius. Ilandrit: Þór Tulinius og leikarar flokksins. Leikmynd og búningan Guörún Sigríður Haraldsdóttir. Lýsing: EgiU Ingibergsson. Föröun: Kristín Thors. í lokuðum dal í Andesfjöllum býr þjóðflokkur, sem í fyrndinni varð fyr- ir svo skæðum augnsjúkdóm, sem erfst hefur í gegnum aldirnar, að allir íbúar dalsins eru blindir. Dalurinn er umluktur háum klettaveggjum á alla vegu og samgangur við annað fólk er enginn. Vitneskjan um sjón er þessu fólki að fullu glötuð og heimsmynd þess miðast við það. Þá gerist það dag nokkum að tveir feðgar, þeir Georg og Herbert, brot- lenda flugvél sinni í dalnum. Faðir- inn vill koma þessu „fáfróða" fólki í skilning um þann veruleika, sem er handan „fötlunar" þeirra, blindunn- ar, en sonurinn reynir hinsvegar að semja sig að siðum þeirra blindu, enda von um björgun harla lítil og eins hefur hann fellt hug til einnar stúlku úr þjóðflokknum. Þetta leikrit vekur til umhugsunar um marga hluti. Hver er í raun blindur og hver ekki? Hver er réttur eins þjóðflokks til að troða venjum sínum og siðum upp á aðra? Sá sem ekki þekkir sjón eins og fólkið í daln- um sækist ekki eftir henni. Menn þrá ekki það sem þeir ekki þekkja. í hug- um hinna blindu voru t.d. steinar þeir tveir, sem framan á höfðinu vom, fæðingargallar. Gersamlega óþörf lfffæri og aðeins til ama. Leik- ritið segir okkur frá siðum og venj- um þessa fólks og samskiptum þess við hina tvo sjáandi, Herbert, föður- inn, sem vill „opna augu“ íbúanna fyrir öllu því sem þeir fara á mis við. Hrista upp í fáfræði þeirra og fá þá til að skilja að heimurinn endar ekki við klettavegginn. Georg sonur hans fer hinsvegar fljótlega að semja sig að siðum innfæddra. Sýning þessi nær strax góðum tök- um á áhorfendum. Hjálpast þar að skemmtileg umgjörð og búningar og ágæt frammistaða leikaranna. Sér- staklega hefur mikil rækt verið lögð við limaburð og hreyfingar þeirra blindu, sem skilar sér vel. Þau, sem með hlutverk blindingjanna fara, eru sjálf að mestu blinduð á sviðinu — gert í þeim tilgangi að gera öll við- brögð sem eðlilegust. Blinda fólkið leika þau Ólafur Guð- mundsson, Rósa G. Þórsdóttir, Helga Braga Jónsdóttir, Ingrid Jónsdóttir, Inga Hildur Haraldsdóttir, Stefán Sturla Sigurjónsson, Ásta Hlín Svav- arsdóttir og Kjartan Bjargmundsson. Hinn sjáandi föður leikur Árni Pétur Guðjónsson og er stórgóður. Það fýlgir honum einhver þægileg út- geislun. Stefán Jónsson leikur son- inn á mjög hógværan og viðfelldinn hátt. Ljósum og hljóðum var beitt af öryggi og kunnáttu eins og íýrr í þessu húsi. Búningar eru sérlega vel við hæfi og sama má um förðunina segja sem ekki er skorin við nögl. Það er enginn svikinn af kvöldstund í Dal hinna blindu með Þíbyljuhópn- um. Gísli Þorsteinsson Frá yfirkjörstjóm Vesturlandskjördæmis Framboðsfrestur til alþingiskosninga í Vestur- landskjördæmi 20. apríl 1991 rennur út föstudaginn 5. apríl nk. kl. 12.00 á hádegi. Framboðum skal skila til formanns yfirkjörstjórn- ar á skrifstofu hans Borgarbraut 61, Borgarnesi. Einnig tekur yfirkjörstjórn á móti framboðum á Hótel Borgarnesi kl. 11.00-12.00 föstudaginn 5. apríl 1991. Á framboðslista í Vesturlandskjördæmi skulu að lágmarki vera 5 nöfn og eigi fleiri en 10 nöfn. Fjöldi meðmælenda er að lágmarki 100 og eigi fleiri en 150. Fylgja skal tilkynning um hverjir eru umboðs- menn framboðslista. 27. mars 1991 Yfirstjóm Vesturlandskjördæmis, Gísli Kjartansson Steinunn Ingólfsdóttir Sveinn Kr. Guðmundsson Páll Guðbjartsson Gunnar Elíasson --------------------------------------------------------. if Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi Guðmundur Jónasson Bjarteyjarsandi, Hvalfirði verður jarðsettur miðvikudaginn 3. apríl kl. 14 frá Hallgrimskirkju, Saurbæ. Þeim sem vildu minnast hans er bent á Krabbameinsfélag (s- lands. Fyrir hönd annarra vandamanna . Guðbjörg Guðjónsdóttir j r if Hjartans þakkir sendum við öllum þeim sem sýndu okkur vin- semd og hlýhug við andlát og útför Ingu Þorsteinsdóttur Dunkárbakka Guð blessi ykkur öll. Jón Ólafsson og tjölskylda. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI Viljum ráða sjúkraþjátfara frá 1. júlí nk. eða fyrr. Upplýsingar um starfið veitir yfirsjúkraþjálfari. Umsóknarfrestur ertil 15. apríl nk. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri Sími 96-22100 Borgnesingar- nærsveitir Spilum félagsvist í Félagsbæ föstudaginn 5. apríl kl. 20.30. Fyrsta kvöldið í þriggja kvölda keppni. Mætum vel og stundvíslega. Framsóknarfélag Borgamess. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð vegna fráfalls og jarðar- farar móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu Guðrúnar Guðmundsdóttur Galtafelli, Hrunamannahreppl Áslaug Ámadóttir Margrét Ámadóttir Herdís Ámadóttir Hannes Bjamason Svavar Jón Ámason Hrafnhildur Magnúsdóttir Hjalti Ámason Guðrún Hermannsdóttir bamaböm og bamabamaböm. ----------------------------------------------------\ ii* Hjartkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi Jakob Indriðason Norðurgarðl 7, Keflavik sem lést 29. mars verður jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju laugar- daginn 6. april kl. 14.00 Ingibjörg Ingimundardóttir Sigríður Gróa Jakobsdóttir Ingunn K. Jakobsdóttir Guðmundur P. Ólafsson Kristinn Jakobsson Elín J. Jakobsdóttir Ingimundur Jakobsson Helga Jakobsdóttir Ólafur I. Jónsson og bamaböm kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið I þvl apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum timum er lyfja- fræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I slma 22445. Apótek Keftavíkur Opið virka daga frá k. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frl- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokaö I hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. Setföss: Selfoss apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær Apótekið er opiö rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamames og Kópavog er I Heilsuvemdarstöð Reykjavlkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardög- um og helgidögum allan sólarhringinn. Á Seltjamamesi er læknavakt á kvöldin kl. 20.00-21.00 oglaugard. kl. 10.00-11.00. Lokaöá sunnudögum. Vitjanabeiðnir, slmaráðleggingar og tlmapant- anir I slma 21230. Borgareprtalinn vakt frá kl. 08- 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki- hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sfmi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um lyflabúðir og læknaþjónustu erugefnar I sim- svara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram á Hcílsuvcmdarstöö Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Seltjamames: Opið er hjá Tannlæknastofunnl Eiöistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00- 21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Simi 612070. Garðabær Heilsugæslustöðin Garðaftöt 16-18 eropin 8.00-17.00, slmi 656066. Læknavakt er I slma 51100. Hafharfjöröur. Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, simi 53722. Læknavakt slmi 51100. Kópavogur Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Slmi 40400. Keftavflc Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. Slmi: 14000. Sálræn vandamál: Sálfræðistöðin: Ráðgjöf I sál- fræðilegum efnum. Sími 687075. Landspítaiinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildln: kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15- 16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspttali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunariæknlngadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspítali: Alla virka kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til 19.00. Barnadeild 16-17. Heimsóknartlmi annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borg- arspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Álaug- ardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir Alla daga kl. 14 tll kl. 17. - Hvíta- bandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga tl föstu- daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14- 19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tilkl. 17. Kópa- vogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vlfilsstaðaspítali: Heimsóknar- tlmí daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - SL Jósepsspitali Hafnarfirðl: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili I Kópavogi: Heim- sóknartlmi kl. 14-20 og eftir samkomulagl. Sjúkrahús Keflavfkuriæknishéraðs og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhring- inn. Slmi 14000. Keflavík-sjúkrahúsiö: Heim- sóknartlmi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgarog á hátlöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00- 19.30. Akureyri- sjúkrahúslð: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarösstofusimi frá kl. 22.00- 8.00, slmi 22209. Sjúkrahús Akraness: Heimsóknartími Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30- 16.00 og kl. 19.00-19.30. Reykjavík: Seltjamames: Lögreglan slmi 611166, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogur Lögreglan slmi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarflörður Lögreglan slmi 51166, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavík: Lögreglan slmi 15500, slökkvilið og sjúkrabill slmi 12222, sjúkrahús 14000, 11401 og 11138. Vestmanneyjan Lögreglan, sími 11666, slökkviliö simi 12222 og sjúkrahúsið sfmi 11955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sfmi 22222. Isaförðu': Lögreglan simi 4222, slökkvilið simi 3300, brunaslmi og sjúkrabifreið slmi 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.