Tíminn - 18.05.1991, Blaðsíða 1

Tíminn - 18.05.1991, Blaðsíða 1
Oeining innan ríkisstjórnarinnar og stefnuleysi í mikilvægum mál- um eykur ekki bjartsýni um árangur. Steingrímur Hermannsson: Fyrstu spor ríkis- stjómarinnar hræða ..Mér svnist. bví miður. að alvar- „Mér sýnist, pví míður, aö alvar- leg brotalöm sé í ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Alþýðu- flokks. Það hefði eitthvað verið sagt ef ráðherrar í síðustu ríkis- stjórn hefðu hagað sér eins og ráðherrar í þessari ríkisstjórn hafa gert,“ segir Steingrímur Hermannsson. Steingrímur segist ekki vilja vera með hrak- spár fyrir nýrri ríkisstjórn. Það sé óskandi að henni takist að viðhalda áfram stöðugleika í Jíii ff efnahagsmálum, henni takist að ná þjóðarsátt um nýja kjara- B K 4 samninga, henni takist að vinna pL. ; ^ að nýsköpun í atvinnumálum og nýju vaxtarskeiði. Fyrstu spor ríkisstjórnarinnar séu hins vegar ekki traustvekjandi og ||^g|P Jf ^ '' '' W !^ffi"?** ■ 'i* fc'*í'' . '.4 Mj liifefy y’íH 1*’ypfr / ‘ eTii eKKi Djartsyni um arangur. Heiðursmannasamkomulag IfMilct innan hennar virðist því miður V\llll9( standa á brauðfótum. * ■ ■ ■■ ■ • Helgarviðtalið | lOOl m ■ ■ Starfsemi er þegar hafin í listahúsinu í Laugar- |H lf4feMA||A nesinu, sem ríkið keypti nýlega af Sláturfélagi m|Í 1III1 Suðurlands. Nú stendur þar yfir útskriftarsýning nemenda í Myndlista- og handíðaskólanum. Arn- ■■ ^ þrúður Ösp Karlsdóttir úr textíldeild skólans l*/\l 11 stendur hér við verk sitt á sýningunni. 1 IVIIII I^A Tfmamynd: Árni Bjarna 1 Sérfræðingar í tannréttingum vikja sér undan samningi við Tryggingastofnun frá í mars sl. og segja: 1 Peningana á boröið og | þá réttum við stellið l • Blaðsíða 2 |

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.