Tíminn - 25.05.1991, Blaðsíða 14

Tíminn - 25.05.1991, Blaðsíða 14
26 Tíminn Laugardagur 25. maí 1991 RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR Rafmagnsveita Reykjavíkur óskar eftir að ráða rafvirkja í mæladeild til mælasetningar. Rafmagnsveitan býður upp á góða vinnuaðstöðu og mötu- neyti. Góður starfsandi ríkir á staðnum. Launakjör samkvæmt kjarasamningi Rafiðnaðarsam- bands Islands. Upplýsingar um starfið veita deildarstjóri mæiadeildar og/eða starfsmannastjóri. Nýtt lag til stuðnings þeim, sem illa hafa orðið úti í samskiptum sínum við dýrafriðunarsamtök, kynnt um helgina: Fjallar um hvernig lítilmagninn hef- ur verið leikinn Umsóknum skal skilað til starfsmannastjóra fyrir 6. júní n.k. VÁTRYGGINGAFÉLAG ÍSLANDS HF Útboð Tilboð óskast í bifreiðir, sem skemmst hafa í umferðar- óhöppum. Bifreiðirnar verða sýndar að Höfðabakka 9, Reykjavík, mánudaginn 27. maí 1991, kl. 12-16. Tilboðum sé skilað til Vátryggingafélags íslands h.f., Ár- múla 3, Reykjavík, eða umboðsmanna fyrir kl. 17:00 sama dag. VÁTRYGGINGAFÉLAG ÍSLANDS h.f. — Ökutækjadeild — %.s^ TÖLVUKAUP Tilboð óskast í tölvubúnað til notkunar fyrir legudeildarkerfi Rík- isspítalanna: a) Miðtölvur b) Vinnustöðvar og prentarar Útboðslýsingu fá bjóðendur á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík. Tilboö verða opnuð 19. júni 1991 kl. 11:00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7.105 REYKJAVlK Nú um helgina verður kynnt og frumflutt nýtt íslenskt lag, sem er stuðningur íslenskra tónlistarmanna við þá aðila sem illa hafa verið leiknir af dýrafriðunarsamtökum. Margir tónlistarmenn hafa lagt hönd á plóginn við gerð og flutning lagsins. Að sögn Magnúsar Guðmundsson- ar kvikmyndagerðarmanns, sem vann að gerð myndbands við lagið, fjallar það um hvernig lítilmagninn hefur verið leikinn á norðurhjara veraldar af þessum fjölmennu hreyf- ingum, sem virðast nærast á fávisku sjálfra sín og almennings. „Fáviskan elur oft af sér grimmd, sem kemur fram í meðferð þessara hreyfinga, dýrafriðunarhreyfinga, á fólki sem á allt sitt undir náttúrunni. Þetta lag fjallar um það og segir þessa sögu. Listamennirnir, sem gerðu lagið, töldu að það væri kominn tími til að listamenn létu í sér heyra. Þar sem dýrafriðunarhreyfingar eins og Greenpeace hafa notað mjög vin- sæla hljómlistarmenn sér til fram- dráttar í fjáröflun, þá ákváðu ís- lenskir hljómlistarmenn að svara í Allir vegir opnir: Færð góð Samkvæmt upplýsingum frá Vega- gerð ríkisins er færð um Iandið óð- um að batna. Allir vegir eru færír, en þó eru takmarkanir á öxulþunga á Vestfjörðum, Norðausturlandi og á Austfjörðum. Hálendið er lokað og ekki er búist við að vegir þar verði ailir opnir fyrr en í júlímánuði, því mikill snjór og bleyta er ennþá uppi á hálendinu. SIS sömu mynt,“ sagði Magnús. Magnús Þór Sigmundsson semur lagið, Sigurður Helgi Guðjónsson hæstaréttarlögmaður semur text- ann og Hilmar Örn Hilmarsson út- setur lagið. Ýmsir góðir hljómlistar- menn hafa lagt hönd á plóginn. M.a. syngur barnakór Kársnesskóla í lag- inu og einnig kemur Egill Ólafsson við sögu. Helgi Björnsson er aðalsöngvari lagsins. Hann er að sögn Magnúsar Guðmundssonar einarður náttúru- sinni, ísfirðingur og þekkir frá blautu barnsbeini hvað það er að lifa við sjóinn og vera honum háður. Laginu verður dreift af Skífunni og að sögn Magnúsar vilja þeir að þetta lag verði notað til að afla fjár til að kynna þetta viðhorf smáþjóðanna og viðhorf veiðifólksins til lífsins, sem er augljóslega mjög á skjön við það sem þessar stórborgarhreyfingar hafa tamið sér. „Myndbandið er unn- ið af mér og mínum samstarfs- mönnum, sem var eins konar eðli- leg afleiðing af gerð myndarinnar Lífsbjörg í Norðurhöfum,“ sagði Magnús. Er tilviljun að lagið er kynnt helg- ina fyrir fund Alþjóða hvalveiðiráðs- ins? „Tilviljun og ekki tilviljun. Það hittist bara svo á að þetta gerist á sama tíma. Annars á lagið íyllilega rétt á sér á hvaða tíma árs sem er,“ sagði Magnús Guðmundsson. —SE Hvalveiðiráðsins og segja: Meirihluti Japana á móti hvalveiðum Áróðursherferð Grænfriðunga vlðmælendur voru valdir í könn- fyrir ársfund Hvalveiðiráðsins unina, eða hvernig úrtakið endur- nær nú hámarki. Síðasta útspil speglar japönsku þjóöina. þeirra er að segja: Meirihluti Jap- Þá hafa Grænfriðungar í Sviss ana er á móti hvalveiðum. Þetta afhent Thomasi Althaus, fulltrúa segja þeir að sé niðurstaðan af Sviss í Hvalveiðiráðinu, undir- skoðanakönnun, sem Gallup í skríft 100.000 manna, sem krefj- Japan gerði fyrír The Whale and ast þess að Hvalveiðiráðið við- Ðolphin Conservation Sodefy — haldi og festi í sessi til frambúð- Friðunarfélag hvala og höfrunga. ar, veiðibannið sem gUt hefur Ekld kemur fram hvemig 1.463 undanfarín ár. ReuterAaá. Happdrætti framsóknar- félaganna í Hafnarfirði Dregið var I happdrættinu hjá Bæjarfógetanum i Hafnarfirði þann 22. aprll 1991 og voru vinningsnúmerin innsigluð. Eftirfarandi númer hlutu vinning: 1. Utanlandsferð, ffug og bill til Danmerkur með ALlS 1281 2. Dagsferð til Vestmannaeyja ásamt skoðunarferð í tvo daga 1125 3. Vöruúttekt kr. 10.000 Fjarðarkaup 924 4. kr. 10.000 Fjarðarkaup 43 5. kr. 10.000 Fjaröarkaup 1136 6. Vöruúttekt kr. 5.000 Matvöruverslunin Austurveri 1262 7. kr. 5.000 Matvöruverslunin Austurveri 1277 8. kr. 5.000 Matvöruverslunin Austurveri 1000 9. kr. 5.000 Matvöruverslunin Austurveri 1069 10. kr. 5.000 Matvöruverslunin Austurveri 154 Vinningshafar eru beðnir aö snúa sér til Baldvins E. Albertssonar. Simi 651854. Sumartími skrífstofu Framsóknarflokksins Frá 15. mai verður skrifstofa okkar I Hafnarstræfi 20, III hæð, opin frá kl. 8:00-16:00 mánudaga-föstudaga. Veriö velkomin. Framsóknarfíokkurinn MUNIÐ að skila tilkynningum í flokksstarfið tímanlega tyrirkl.4 daginn fýrir útkomudag. þ.e. FUF vid Djúp Aðalfundur félagsins verður haldinn föstudaginn 31. mai kl. 20.30 í hús- næði Framsóknarflokksins á Isafirði. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Nýir félagar velkomnir. Stjómin. Suðuríand Skrifstofa Kjördæmissambands framsóknarfélaganna á Suðurlandi, Eyrar- vegi 15, Selfossi, verður opin á þriðjudögum og fimmtudögum frá kl. 15-17. Sími 98-22547. Félagar hvattir til að lita inn. KSFS HalldórAsgrimsson. J00 Austur-Skaftfellingar Stofnfundur Félags ungra framsóknarmanna (Austur- Skaftafellssýslu veröur haldinn 27. mai kl. 20.30 ( Framsóknarhúsinu við Álaugareyjarveg, Höfn í Homafirði. Gesfir fundarins verða: Siv Friðlerfsdóttir, formaður SUF Halldór Ásgrímsson þingmaður Jón Kristjánsson þingmaður Sigurður Sigurösson, formaður FUF Fljótsdalshéraði. Austur-Skaftfellingar eru hvatfir til að mæta. SUFAJndirbúningsnefndin fyriraustan Norðuríand eystra Kosningahátíð framsóknarmanna I Norðuriandskjördæmi eystra verður haldin laugardaginn 25. mai nk. Dagskrá: Kl. 15.00 Gróðursetning við Melgerðismela undir stjóm Hallgríms Indriðasonar. Kl. 18.00 Útigrill i umsjón góðra matreiðslumanna. Kl. 20.00 Kvöldvaka meö heimatilbúnu efni. Umsjón með hátlöinni hefur Valgerður Sverrisdóttir alþingismaður. Þátt- taka óskast tilkynnt til hennar í síma 21180 kl. 16.00-19.00, fimmtudaginn 23. maí eða ( heimasima 33244. K.F.N.E. Gissur Hattahóf SUF Suf-arar, komið öll á Fóget- ann, efri hæð, laugardags- kvöldiö 1. júní kl. 20.00 i hatta-hóf SUF. Enginn kemst hattlaus inn. Hátíðarræða: Gissur Pét- ursson, fyrrv. formaður SUF. Veislustjóri: Siv Friðleifs- dóttir, formaður SUF. Dómnefnd velur hatt-mann ársins. Vegleg verðlaun. Vinsamlega tilkynnið þátttöku á skrifstofu Framsóknarflokksins, sími 624480 (Anna), fyrir fimmtudaginn 30. mai. Mætum öll og endum vetrarstarf meö stæl. SUF

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.