Tíminn - 04.06.1991, Blaðsíða 4

Tíminn - 04.06.1991, Blaðsíða 4
4 Tíminn Þriðjudagur 4. júní 1991 —- Frakkar setja fram áætlun í allsherjar takmörkun vígbúnaðar: I samræmi við áætl- un Bandaríkjamanna Franska ríkisstjómin setti í gær fram áætlun um allsherjar tak- mörkun vígbúnaðar í heiminum og samkvæmt henni ætla Frakkar að skrifa undir alþjóðasáttmála frá árínu 1968 sem tekur fyrir út- breiðslu kjaraorkuvopna. Tillögur þeirra um allsherjartakmörkun vígbúnaðar gerir auk þess ráð fyrir hömlum á útflutningi stærstu vopnaframleiðandanna á hefðbundnum vopnum. Tillögur Frakk- anna fylgja í kjölfar tillagna Bandaríkjamanna um takmörkun víg- búnaðar í Miðausturlöndum. Francois Mitterrand, forseti Frakk- lands, sagði að áætlun Frakka væri í fullu samræmi við áætlun Bandaríkjamanna og áætlaniraar styrktu hveijar aðra. Francois Mitterrand, forseti Frakklands. Hann segir að áætlunin sé í fullu samræmi við áætlun Bandaríkjamanna um takmörkun vígbúnaðar í Miðausturlöndum. Franska ríkisstjórnin leggur einnig til að efnavopnum verði eytt og framleiðsla sýklavopna bönnuð. Að kjarnorkuvopnabúr kjarnorkuveld- anna verði minnkuð en þó haldið svo stórum að þau geti gegnt „fæ- lingarhlutverki", þ.e.a.s. komið í veg fyrir að aðrar þjóðir geri árás aö fyrra bragði. Áætlun Frakka um að gerast aðilar að alþjóðasáttmálanum frá 1968 er liður í þeim hluta áætlunarinnar sem tekur til kjarnorkuvopna. Aðild Frakka mun þó vera formsatriði þar sem þeir hafa fylgt reglum sáttmál- ans í hvívetna. Sáttmálinn tók gildi árið 1970 og verður endurnýjaður árið 1995. Hann hefur gefið góða raun í að hefta útbreiðslu kjarn- orkuvopna. Hann gerir m.a. ráð fyr- ir alþjóðlegu eftirliti með kjarn- orkuverum aðildarríkjanna. Yfír 140 ríki sem ekki hafa kjarnorkuvopn hafa undirritað hann. Kína er eina stóra kjarnorkuveldið sem ekki hef- ur undirritað samninginn en Ind- verjar og ísraelsmenn hafa ekki Ástralía: Bob Hawke áfram forsætisráðherra Sextíu og sex þingmenn Verka- mannaflokksins í Ástralíu studdu Bob Hawke forsætisráð- herra áfram sem formann flokksins en fjörutíu og fjórir vildu aö Paul Keating, fjármála- ráðherra í stjórn Havvkes, yrði fonnaður. Keating sagði tafar- laust af sér sem fjármálaráð- herra eftir að úrslitin vora ljós. Ágreiningur Hawkes og Keat- ings kom upp á yfirboröið í lok síðustu viku. Keating (47 ára) sagði að Hawke (61 árs) hefði lofað árið 1988 að víkja fyrir sér úr formannsembættinu eftir kosningarnár árið 1990 sem Verkamannaflokkurinn vann naumlega. Hawke hefur sagst ætla að kiða flokkinn til næstu kosninga sem verða í mars árið 1993. Hawke og Keating hafa annars verið miklir lagsbræður og hefur Keating verið hægri hönd Hawk- es frá því Hawkes komst til valda árið 1983. Efnahagsástandið í Ástralíu er mjög slæmt og ríkir mikið at- vinnuleysi. Viðskiptajöfnuður við útlönd er mjög mikill og er- iendar skuldir komnar upp 6.000 milljarða ísl.kr. Fylgi Verkamannaflokksins hefur minnkað mikiö og hefur það að mestu faríð til íhaldsflokksins. Hawkes viðurkennir að deilan um formannsembættið muni koma til með að draga úr stuðn- ingi kjósenda við flokkinn svo það er á brattann að sælga fyrir Verkamannaflokkinn fyrir kosn- ingamar árið 1993. Reuter-SÞJ heldur undirritað hann né Pakistan- ar og Brasilíumenn sem taldir eru hafa getu til að framleiða kjarnorku- vopn. 1 frönsku áætluninni segir einnig að fulltrúar þeirra fimm ríkja sem hafa neitunarvald í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna, Bandaríkin, Sovétríkin, Bretland, Frakkland, og Kína, ætli að hittast í París á næstu vikum til að ræða myndun nýrrar stofnunnar hjá Sþ sem komi til með að sjá um eftirlit með hefbundinni vopnasölu. Franska ríkisstjórnin leggur til að eftirlitinu verði hagað þannig að hægt verði að koma í veg fyrir hernaðaruppbyggingu eins og átti sér stað í írak. Ríkin fimm, sem hafa neitunarvald í Öryggisráðinu, framleiðaum 80% allraþeirravopna sem framleidd eru í heiminum. Almennt voru viðbrögð stjórnmála- manna annarra þjóða við áætlun frönsku ríkisstjórnarinnar jákvæð. Tálsmaður Helmuts Kohl, kanslara Þýskalands, sagði að Kohl styddi til- lögur Frakka og talsmaður breska í skýrslu ríkissaksóknara, sem hefur verið dreift til fulltrúa á sov- éska þinginu, er stjórn sjálfstæðis- sinna í Litháen alfarið kennt um Elgos í eldfjallinu Unzen, sunnar- lega í japanska eyjaklasanum, hef- ur valdið nokkru manntjóni. Að minnsta kosti einn maður hefur Iátist og á þriðja tug hið minnsta hefur slasast. Flestir hinna slös- uðu hafa fengið brunasár og helm- ingur þeirra eru með alvarleg sár. Eldgos hófst í eldfjallinu í nóvem- ber á síðasta ári og hafði það þá ekki gosið í um 200 ár eða síðan árið 1792 þegar um 15.000 manns fórust. Einhver virkni hefur verið í utanríkisráðuneytisins sagði að bresk stjórnvöld væru ánægð með að Frakkar ætluðu að undirrita sátt- málann frá 1968 og hvettu önnur blóðbaðið í Vilnius og skírskotað til endurtekinna stjórnarskrár- brota hennar. Einnig segir að her- menn hafi verið sendir til Litháens fjallinu af og til og í gær jókst hún til mikilla muna. Eldgosið hefur kveikt skógarelda og standa slökkviliðsmenn í ströngu við að slökkva þá. Héraðið umhverfis eldfjal'.ið var rýmt fyrir gærdaginn og íbúum smábæjar nálægt eldfjallinu var ráðlagt að yfirgefa heimili sín. Engu að síður er óttast að tala látinna og slasaðra eigi eftir að hækka eitthvað. Reuter-SÞJ ríki sem ekki hefðu undirritað hann til að fylgja í kjölfar Frakka. Reuter-SÞJ til að stilla til friðar og halda uppi lögum og reglu. Þeir hafi gert við- eigandi ráðstafanir en mætt mót- spyrnu sjálfstæðissinna sem hafi grýtt þá, kastað að þeim eld- sprengjum og jafnvel skotið á þá. Rannsóknin hafi ekki leitt í Ijós neinar sannanir fyrir því að her- menn sovéska innanríkisráðu- neytisins eða sveitir hliðhollar þeim beri ábyrgð á dauða þeirra sjálfstæðissinna sem slógu skjald- borg um sjónvarpshúsið. Líkur eru leiddar að því að skýrsla ríkissaksóknara geti vakið upp frekari efasemdir á Vestur- löndum um að Mikhail Gorbatsjov, forseti Sovétríkjanna, ætli að standa við skuldbindingar sínar um stjórnarfarsumbætur en það mun vera forsenda fyrir því að Vesturlönd veiti Sovétríkjunum stórfellda efnahagsaðstoð. Skýrsla saksóknarans kemur á sama tíma og Gorbatsjov gerir sér vonir um að verða boðið á árleg m fund sjö helstu iðnríkja heims sem fram fer í Bretlandi í júlí til að ræða efna- hagsaðstoð við Sovétríkin. Blóðbaðið í Vilnius vakti upp mikla reiði á Vesturlöndum og varð m.a. til þess að ekkert varð af leiðtogafundi Gorbatsjovs og Ge- orge Bush, forseta Bandaríkjanna, sem átti að verða í febrúar. Reuter-SÞJ Fréttayfirlit Peking, Kína - Háskótastúd- entar í sem stunda nám við Pekíngháskóla brutu í gœr ftöskur og höfðuðu með því til leiðtoga síns, Dengs Xiaop- ings, en orðið ,ptiaoping“ hefur merkinguna „litil flaska1* á kín- versku. í gœr voru nákvæm- lega tvö ár frá harmleíknum sem átti sér stað á Torgi hins himneska friðar þar sem lýð- raeðíshreyfíng, sem átti rót sína að rekja til háskóiastúdenta við Pekingháskótann, var barin níður með hervatdi. Róm, Ítalíu - Hailu Yemenu, fyrrverandi starfandi forsætis- ráðherra t Eþiópiu, skaut sig til bana f ítalska sendiráðinu í Addis Abbaba í gær en þangað hafði hann flúið undan upp- reisnarmönnum sem hertóku borgina í síðustu viku. Aðrir þrir háttsettir embættismenn, sem flúið höfðu f ftaiska sendiráðið eins og Yemenu, gáfust upp fyrir uppreisnarmönnum í gær. Seoul, Suður-Kóreu - Ráð- ist var á hinn nýja forsætisráð- herra Suður- Kóreu, Chung Won-shik, í gær. Hann var dreginn eftír götunni og spark- aö var f hann, að sögn vitna. Aðstoðarmenn hans sögðu að hann hefði ekki hiotið nein teij- andi meiösli. Dresden, Þýskalandi - Allar líkur eru á því að Mikhail Gor- batsjov, forseta Sovétrikjanna, verði boðið að sifla áriegan fund leiötoga sjö heistu íðnrfkja heims sem haldinn verður í London í næsta mánuði, að sÖgn breskra embættismanna. Á fundinum verður m.a. raett um hvort veita eigt Sovétríkjun- um vfðtæka efnahagsaðstoð. Kairó, Egyptalandi - Margir stjómarerindrekar og hemað- arsérfræðingar segja að Bandarikjamenn séu famir að koma sér upp vopnabirgða- stöðvum við Persaflóa til að geta brugðist fljóttvið átökum á þessu svæði. Sídon, Líbanon « fsraelskar orrustuþotur eyðilögðu efna bækistöð Freisíssamtaka Pal- estínu (PLO) í Suður-Libanon í gær og drápu tvo skæruliöa og einn borgara. Belfast, Norður-írlandi - Breski herinn fetldi þrjá liðs- menn írska iýðveldishersins (IRA) á Norður- friandi í morg- un. Kona særðist alvariega þegar bílsprengja sprakk fýrir utan heimili hennar í gær. Hún er starfsmaður breska ríkisíns. Öryggi starfsmanna rikisins hefúr verið hert vegna atburð- arins. Á föstudag féllu þrír her- menn í sprengingu í herstöð á Norður- frlandi. Talið er að IRA hafi staðið á bak við sprenging- una. Bagdad, írak - (rösk skrið- drekasvert var serrd inn í bæinn Sulaímaniya um helgina eftir skotbardaga íraskra öryggis- svefta og skæruliða Kúrda. Einn Kúrdi féll í átökunum og fluttu félagar hans ifkið til höf- uðstöðva Sameinuðu þjóð- anna í bænum til að leggja áherslu á óskir um að Sþ grípi inn (deilur íraka og Kúrda. Daka, Bangladesh - Að minnsta kosti tvö hundruð manns eru taldir hafa farfst f miklu óveðri sem gekk yfir Bangladesh á sunnudag. Vind- hraðinn í óveðrinu fór í 130 kílómetra á kiukkustund og allt að fjögurra metra háar öidur úr Bengatflóa skultu á ströndina. Reuter-SÞJ Sovétríkin: Aðgerðir hersins í Litháen réttlættar Ríkissaksóknari í Sovétríkjunum hefur réttlætt ofbeldisaðgerð- ir sovéska hersins í Vilnius í Litháen í fyrsta mánuði þessa árs. í fyrstu niðurstöðum rannsóknar á skotárásinni á sjónvarpshús- ið í Vilnius segir að enginn þeirra þrettán manna sem drepnir voru hafi fallið fyrir skotum sovéskra hermanna eða svarthúfu- manna. Japan: Eldgos veld- ur manntjóni

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.