Tíminn - 04.06.1991, Blaðsíða 15

Tíminn - 04.06.1991, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 4. júní 1991 Tíminn 15 i; ■ : ■ ÍÞRÓTTIR Ísland-Tékkóslóvakía á miðvikudag: Atli setur nýtt landsleikjamet kemur á ný inn í hópinn ásamt Amóri Atli Eövaldsson, íyrirliói ís- lenslca landsliösins í knatt- spymu, er kominn í liðiö á ný, en hann ták út leikbann í leikn- um á móti Albönum á dögun- um. Atii Ieikur sinn 68. lands- leik gegn Tékkum á miðviku- daginn í undankeppni Evrópu- móts landsliða og slær þar með landsleikjamet Marteins Geirs- sonar. Amór Guðjónsen, sem ekki gat leikið með gegn Albön- um vegna meiðsla, er einnig kominn í iiðið á ný. Bo Johansson Íandsliðsþjáifari hefur valið eftirtalda ieikmenn í landsliðshópinn: Markverðir Bjami Sigurösson Val ólafur Gottskáiksson KR Aðrir ieikmenn Atli Eðvaldsson Guðni Bergsson KR Tottenham Sævar Jónsson Val Gunnar Gíslason Hacken Ólafur Kristjánsson FH Einar Páll Tómasson Val Þorvaldur Örlygss. Nott.Forest Rúnar Kristinsson KR Ólafur Þórðarson Lyn Sigurður Grétarss. Grasshoppers Hiynur Stefánsson IBV Amór Guöjónsen Bordeaux Eyjólfur Sverrisson Stuttgart Anthony Karl Gregory Val Liðið æfði tvívegis á Valhjam- arveili í gær, en þess á miiH „skemmtu“ Íeikmenn sér við að horfa á upptöku frá leiknum gegn Albönum. f dag æflr liðið á Laugardaisvelii seinni part- inn, en notar kvðidið til þess að fara í bíó. Á morgun verður æft f hádcginu, en Icikurinn hefst kl. 20.00. BL Knattspyma-U 21 árs landsliðið: l í kvöld mætast ísland og Tékkó- slóvakía í landsleik í knattspymu, liðin em skipuð leikmönnum 21 árs og yngri og er leikurinn liður í undankeppni EM og forkeppni ÓL. Leikurinn fer fram í Keflavík og hefst kl. 20.00. íslenska hópurinn er skipaður eft- irtöldum Ieikmönnum: Markverðir Kristján Finnbogason ÍA Ólafur Pétursson ÍBK Aðrir leikmenn Steinar Adolfsson Val Ágúst Gylfason Val Örn Torfason Val Ríkharður Daðason Fram Steinar Guðgeirsson Fram Þormóður Egilsson KR Valdimar Kristófersson Stjörnunni Ingólfur Ingólfsson Stjörnunni Haraldur Ingólfsson ÍA Brandur Sigurjónsson ÍA Finnur Kolbeinsson Fylki Arnar Grétarsson BK Kristján Halldórsson ÍR Helgi Björgvinsson Víkingi Þjálfari liðsins er Hólmbert Frið- jónsson. BL Fyrsta rallkeppni sumarsins: „Metroinn“ fyrstur Asgeir Sigurðsson og Bragi Guð- mundsson á Metro 6R4 bfl sigmðu í Eikaborgararallinu, fyrstu rallkeppni sumarsins, sem fram fór á Lyngdals- heiði, Þingvöllum og Uxahíyggjum umhelgina. Þeir félagar höfðu þegar upp var stað- ið 1:37 mín. í forskot á þá Steingrím Ingason og Guðmund Bjöm á Nissan RS 240, sem urðu í öðru sæti. í þriðja sæti urðu Sigurður B. Guðmundsson Knattspyrnuúrslit: 2. deild: Tindastóll-Selfoss 3. deilá Skallagrímur-Þróttur Neskst »0-1 Vöisungur-Dalvik .................. 1-1 fif of irv-ui ......................................x-i 4. deild: Austri-Höttur 0-4 Haihir-Léttir Leiknir R.-Reynir Sandgerði „.4- 3 Sindri-Einheiji ...2 -2 UMSE b-Nelst! »•.«•••.■»■«*.»■»■.•«••• 1—2 Ægir-Njarðvík............—..........4-3 Stokkseyri-Ármann »■«■.»« »■»■»..»« »2 "2 Þrymur-Hvöt •••*««•*••••*«••*••••••«••• 1-6 SM-HSÞ b ••*••••*•*•*•••«•««•••*••••• J2-1 Bolungarvík-TBR................—4-0 Afturekling-Víkingur Ólafsvflc .3-1 Geislinn-Vflcveiji *«••»■»••*«••*■.*«*«0*' 2 Árvakur-Fjölnir .......................1-2 Leiknir F.-Hughm.........—......—2-2 KSH-Valur Rf. ____________________.4-1 1. deild kveruia KR-KA ............................ 3-2 UBK-KA ••••*••••••••«••••••••«••••••*••• 4-0 Sam Perkins gerði gæfumuninn fyrir Lakers, sem hafa tekið 1-0 forystu á Chicago Bulls í úrslitum NBA- deildarinnar. N BA-de i I d i n: Lakers sterkari á endasprettinum og Rögnvaldur Pálmason á Escort 2000. Úrslit urðu þessi: mín. 1. Ágeir Sigurðsson og Bragi Guð- mundsson á Metro 6R4 58,30 2. Steingrímur Ingason og Guðmund- ur Bjöm á Nissan RS 240 60,07 3. Sigurður B.Guðmunds.og Rögn- valdur Pálmason á Escort 2000 66,00 4. Sigurður Ólafsson og Guðný Úlfars- dóttiráEscort 2000 72,13 5. Óskar Ólafsson og Jóhannes Jó- hannesson á Lada Samara 1300 73,13 6. Þröstur Reynisson og Viktor Sigur- geirsson á Escort 2000 74,09 7. TVyggvi M. Þórðarson og Jóhannes Egilsson á Citroen Axel 1300 75,31 8. Úlfar Eysteinsson og GuðmundurT. Gíslason áToyota 1600 75,31 9. Jóhann Kristjánsson og Bjarki Guð- mundsson á Opel Manta 2000 77,44 10. Hermann Þorláksson og Þorsteinn Jóhannsson á Toyota 1600 78,16 11. Pétur Guðjónsson og Magnús TVyggvason á Escort 2000 79,58 Fimm áhafnir luku ekki keppni. Rún- ar Jónsson og Jón Ragnarsson yom dæmdir úr leik fyrir reglubroL Öxull brotnaði hjá Páli Harðarsyni og Witek Bogdanski. Jón E. Halídórsson og Birgir M. Guðnason, sem og þeir Stef- án Ásgeirsson og Benedikt Ólafsson fóm yfir hámarkstíma. Óskar Sól- mundarson og Jón Ó. Sigurðsson féllu úr keppni með ónýtt dekk. Þeir Haraldur Ásgeirsson og Ámi Kópsson hófú ekki keppni, þar sem þeir sváfú yfir sig. BL - unnu Chicago 93-91 og hafa tekið forystu í Sam Perkins var hetja Los Angeles Lakers, sem sigruðu Chicago Bulls 93-91 í fyrsta úrslitaleik liðanna un sigur í NBA-deildinni. Perkins skor- aði þriggja stiga körfu þegar 14 sek. voru eftir af leiknum og kom Lakers þar með yfir. Chicago fékk í tvígang tækifæri á að jafna, en allt kom fyrir ekki. Leikurinn var mjög skemmtilegur á að horfa og mjótt var á munum allan leiktímann. Michale Jordan fór á kostum í fyrsta leikhluta, skoraði 15 stig og tróð þrívegis knettinum í La- kers körfuna. Chicago hafði 30-29 yf- ir þegar annar leikhluti hófst. Minna fór fyrir Jordan í öðmm leikhluta, þá skoraði hann aðeins 3 stig, en Perk- ins fór þá á kostum og gerði 12 stig. Chicago hafði þó yfir í leikhléi, 53-51. Þriðja leikhluti var mjög jafn og fjórum sinnum var staðan jöfn. En á síðustu 29 sek. hitti Magic Johnson úr tveimur þriggja stiga skotum og Lakers hafði yfir 75-68 í lok leikhlut- ans. Á fyrstu þremur mín. í fjórða leikhluta fór forskot Lakers fyrir lítið er Chicago gerði 10 fyrstu stigin og komst yfir á ný, 78-75. Lokamínútur leiksins vom æsispennandi. Vlade Divac skoraði úr tveimur vítaskotum og kom Lakers einu stigi yfir, en tvö vítaskot frá Jordan og ein karfa frá Scottie Pippen komu Chicago yfir 89-86 þegar 2:36 mín. voru eftir. Perkins skoraði þá körfu og úr einu víta og jafnaði Ieikinn 89-89 og 1:22 mín. eftir. Pippen hitti úr tveimur vítum þegar 1 mín. var eftir, 91-89. Þegar tveir Chicago leikmenn fóru í Magic, gaf hann á Perkins sem skor- aði þriggja stiga körfuna sem áður er nefnd. Hann kom Lakers yfir 92-91 og 14 sek. eftir af leiknum. Jordan tók skotið fyrir Chicago í næstu sókn, en hitti ekki af 5 metra færi, þá voru 3 sek. eftir. Byron Scott tók frá- kastið og strax var brotið á honum. Hann hitti úr öðru vítaskotinu. Pip- pen reyndi skot frá miðju á síðustu sekúndunni, var nálægt því að hitta, en Lakers fagnaði sigri 93-91. Perkins skoraði 22 stig í leiknum, þar af þrjár þriggja stiga körfur úr í æsispennandi leik baráttunni um titilinn fjórum tilraunum. James Worthy skoraði einnig 22 stig. Magic John- son var með þrefalda tvennu í leikn- um, skoraði 19 stig, hirti 10 fráköst og átti 11 stoðsendingar. Júgóslav- neski miðherjinn í liði Lakers, Vlade Divac, átti mjög góðan leik, skoraði 16 stig og hirti 14 fráköst. Fyrir Chic- ago skoraði Michael Jordan 36 stig og átti að auki 12 stoðsendingar. Scottie Pippen gerði 19 stig, en aðrir leik- menn liðsins náðu ekki tveggja stafa tölu í skori. „Ég vissi að þeir mundu koma tveir í mig, vegna þess að ég hefði annars farið inn í vítateiginn. Þá hlyti einn leikmaður að verða frír og Sam getur hitt úr þriggja stiga skotum,“ sagði Magic um síðustu körfuna í leiknum. „Þegar ég tók skotið vissi ég að það yrði að vera hærra en vanalega. Þeg- ar ég sleppti boltanum var ég hrædd- ur um að þeir næðu að verja skotið. Þetta er skot sem ég gleymi aldrei," sagði Sam Perkins eftir leikinn. „Þetta var meiriháttar þriggja stiga karfa hjá Perkins. Ég fékk líka tæki- færi á að vinna leikinn, en boltinn rúllaði upp úr köríúnni. Liðið sem hittir þegar máli skiptir mun að lok- um standa uppi sem sigurvegari," sagði Michael Jordan. „Þetta var frábær leikur, jafn frá upphafi til enda. Sumir minna manna voru taugaspenntir í leikn- um, en það verða þeir ekki á mið- vikudaginn," sagði Phil Jackson, þjálfari Chicago Bulls, en lið hans leikur nú í fyrsta sinn til úrslita. Lakers hefur því komist 1-0 yfir og þar með er hagnaður Chicago varð- andi fleiri heimaleiki úr sögunni. Leikur 3, 4 og 5 ef með þarf verða í Los Angeles. Komi til 6. og 7. leiks verða þeir í Chicago. Leikur 2 verður á miðvikudags- kvöld að staðartíma, sem er kl. 01.00 aðfaranótt fimmtudags að ís- lenskum tíma. Þess má geta, fyrir þá sem hafa gervihnattamóttöku- disk, að leikirnir verða allir sýndir í beinni útsendingu á Screensport sjóvarpsstöðinni. BL Knattspyrna: Naumt hjá Englandi Englendingar unnu nauma sigra í knattspyrnulandsleikjum í Eyjaálfu um helgina. Á laugar- dag unnu þeir Ástrall 1-0 og var sigurmarldð sjálfsmark Ástrala. 1 gær unnu þeir síðan Nýsjá- lendinga með sömu markatölu. Gary Lineker skoraði sigur- markið á síðustu sekúndum leiksins. Bandaríkjamenn gerðu jafnt- efli við íra í vináttulandsleik í Bandaríkjunum um helgina, 1- 1. Leikurinn fór fram að við- stöddu miklu flölmenni. Tony Cascarino gerði mark íra, en Wynalda jafnaði fyrir Kanana. Amerískur fótbolti: London mætir Barcelona íúrslitaleik WLAF London Monarchs unnu New York-New Jersey Knights 42-26 og komust þar með í úrslitaleik heimsdeildarinnar í amerískum fúömlta (WLAF). Þar mætir London liðið Barc- elona Dragons, sem unnu Birmingham Firc 10-3 á laug- ardag. UrsHtaleikurinn, „World Bowl“, fer fram á Wembley leik- vanginum í London á sunnu- daginn kemur. Frjálsar íþróttir: Sotomayor stökk 2,36 metra Kúbúmaðurinn Javier Sot- omayor stökk 2,36m á móti í Þýskalandi um helgina, en það er bestl árangur ársins utan- húss. Sotomayor felldi þrívegis 2,40m á mótinu, en hehnsmct hans er 2,44m. Tugþraut Bresld tugþrautarmaðurinn Daley Thompson, sem er heimsmethafl í greininni, hætti keppni eftir 7 greinar í lands- keppni Breta og Spánverja um helglna. Sígurvegari varð Spánverjinn Antonio Penalver með 8.306 stig, sem er spánskt met. Annar varð landi hans Francisco Javiet Benet með 7.574 stig og þriðji varð Mark Bishop frá Bretlandi með 7.443 stig. Vetrarólympíuleikamir 1998: Fimm borgir vilja leikana Fimm borgir hafa áhuga á því að halda vetrarólympíuleikana 1998. Þær eru Östersund í Sví- þjóð, Nagano í Japan, Salt Lake Cify í Bandaríkjunum, Aosta á Ítalíu og Jaca á Spáni. Þann 15. júnf nk. verður tekin ákvörðun um hvar leikarnir verða haldnir. Knattspyrna: Tapie vill ekki missa Jean-Pierre Papin Bernard Tápie, eigandi franska knattspyrnuliðsins Marseille, sem tapaði fyrír Rauðu Sljörn- unni í úrslitaleik Evrópukeppni meistaraliöa í síðustu viku, seg- ir að láti hann Jean-Pierre Pap- in fara til AC Mflan án þess að fá Marco Van Basten í staöinn, þurfl hann að leita til geðlækn- is. Orðrómur er á kreiki um að Papin sé á förum til AC Mflan, en Tapie vísar því að bug. Papin segist hins vegar hafa áhuga á því að leika á Ítalíu. Kappakstur: Óvæntur sigur Piquet Nelson Piquct vann óvæntan sigur f kanadíska Grand Prix kappakstrinum um helglna, þegar Williams bfll Nigels Mannseli bilaöi í síðasta hring keppninnar. Þetta var 23. sigur Piquet í Grand Prix kappakstri. BL

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.