Tíminn - 30.07.1991, Blaðsíða 12

Tíminn - 30.07.1991, Blaðsíða 12
12 Tíminn Þriðjudagur 30. júlí 1991 KVIKMYNDA- OG LEIKHÚS 'LAUGARAS= = SlMI 32075 Laugarásbl6 frumsýnlr: Leikaralöggan “COMICALLY PERFECT, SMART AND FliN! 'Ths Hard wav’ IsTheFinmf.st Cop COMKDY StNCE ‘BÐERLY HliXS COP'" Hér er kominn spennu-grinarinn með stðr- stjömunum Michael J. Fox og James Woods undir leikstjóm Johns Badham (Bird on a Wire). Fox leikur spilltan Hollywoodleikara sem er aö reyna að fá hlutverk I löggumynd. Enginn er betri til leiösagnar en reiðasta löggan I New York. Frábær skemmtun frá upphafi til enda. 1/2 Entertainment Magazine Bönnuð Innan 12 ára Sýnd I A-sal kl. 5,7,9 og 11.10 Miðaverð kr. 450 Táningar Einstaklega fjörug og skemmtileg mynd. „Brilljantin, uppábrot, strtgaskörog Chevy ‘53.“ Rithöfundi veröur hugsað til unglingsáranna og er myndin ánægjuleg ferö til 6. áratugsins. Hér er fullt af Ijörugri tönlist, sem flutt er af John Lee Hooker, Chuck Berry, Gene Vin- cent, Little Richard o.fl. Aðalhlutverk: Chrts Young, Kelth Coogan (The Great Outdoors) Leikstjóri: Robert Shaye Framleiöandi: Rachel Talalay (Cry Baby) Sýnd I B-sal kl. 5,7,9 og 11 Miðaverð kl. 5 og 7 kr. 300 Dansaö við Regitze Sankallað kvikmyndakonfekt 444 Mbl. Sýnd IC. sal kl. 5,7,9 og 11 við stýrið! j1*-. '| ' v j ÖKUMENN! BLÁSUM El SUMRINU BURT OKEYPIS HÖNNUN auglýsingar ÞEQAR ÞÚ AUGLÝSIR í Tímanum AUGLÝSINGASÍMI IUMFERÐAR Irað ■jí Iroltc. lantux Iraxn 1 ií'\ MíjjMi'fÆ .1. »J IUMFEROAR RÁÐ lUMFERÐAR Iráð liricn SfM111384 - SNORRABRAUT 37 Fnimsýnir úrvalstoppmyndina Á valdi óttans Tveir gööir, þeir Uickey Rourke (Johnny Handsome) og Anthony Hopkins (Silence of the Lambs), eru komnir hér saman I .Desper- ate Hours’, sem er meö betri .þrillerum' I lang- an tlma. Það er hinn frægi leikstjéri Uichael Cimino (Year of the Dragon), sem gerir þessa mynd ásamt hinum heimsfræga framleiöanda Dino De Laurentiis. A vakli áttans'— úrvalstoppmynd i sérhokki! Aöalhlutverk: Mickey Rourke, Anthony Hopklns, Mlmi Rogers, Lindsay Crouse Framleiöandi: Dino De Laurontiis Tónlist: Davld Mansfleld Leikstjöri: Michael Cimlno Bönnuð bömum innan 16 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Frumsýnir toppmyndina Eddi klippikrumla Hér kemur hinn frábæri leikstyiri Tim Burton, sem geröi metaösóknannyndimar .Batman' og .Beetlejuice', með nýja mynd sem slegið hefur rækilega I gegn og var ein vinsælasta myndin vestan hafs fyrir nokkrum mánuðum. „Edward Sclssorhands" — Toppmynd sem á engan slnn likal Aöalhlutverk: Johnny Depp, Winona Ryder, Dlanne Wiest og Vincent Prtce Framleiðendur Denise Dl Novl og Tim Burton Leikstjóri: Tlm Burton 4444 AI. Morgunblaðið Bönnuðinnan 12ára Sýnd kl. 5,7,9og 11 Nýja „James Bond" myndin Ungi njósnarínn Teen Agent — „James Bond" mynd ársins 1991! Aðalhlutverk: Richard Grieco, Unda HunL Roger Rees, Robin Bartiett Framleiðendur Craig Zadan og Nell Meron HandriL Danen Star Tónlist: David Foster Leikstjóri: Wiliiam Dear Bönnuð bömum innan 12 ára Sýnd kl. 9 og 11 Frumsýnlr sumarsmellinn I ár Skjaldbökurnar 2 Nlnja Turties eru komnar. Hinar snjöllu og skemmtilegu skjaldbökur enr komnar aftur meö meira grin og Ijör en nokkru sinni fyn. Myndin er að gera allt vitlaust eriendis. Takiö þátt i mesta kvikmyndaæði sögunnar og skelliö ykkur á Ninja Turtles 2. Ninja Turtles fyrir fólk á óllum aldri! AöalhluNerk: Palge Turco, David Wamer, Michelan Sisti, Leif Tilden, Vanilla lce Framleiðandi: Raymond Chow Leiksþón Mlchael Pressman Sýnd kl. 5 og 7 efitix Ifolta lemut Irctn 1 IUMFEROAR RAO BlÓHÖ SlMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTl Myndln sem setti allt á annan endann I Bandaríkjunum New Jack City NEWJACKCITY kxx... r* nnwiv,M»\i5 —v\m\; (.inuvC'V wajiékrffxiinkiýripiicios | New Jack City, myndin sem geröi allt vitlaust I Bandarikjunum og orsakaöi mikil læti I Los Angeles, er hér komin. Þetta er mikill spennu- tryllir sem slegiö hefur rækilega I gegn ytra. Þeir félagar Wesley Snipes, lce T, og Mario \ftn Peebles eru þrir af efnilegustu leikurum Hollywood i dag. New Jack Clty - Myndin sem allir veröa aö sjál Aöalhlutverk: Wesley Snipes, lce T, Mario Van Peebles, Judd Nelson Leikstjóri: Mario Van Peebles Bönnuð bömum innan 16 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11 (kvennaklandri fHOT Í-HAMDLE Kim Basinger og Alec Baldwin eru hér komin í þessari frábæru grinmynd, Too Hot to Handle. Myndin hefur fengið hvellaösókri viðsvegar um heim, en það er hinn stórgööi framleiöandi Dav/d Peimut (Blind Date, Dragnet) sem hér er framleiðandi. Too Hot lo Handle — Toppgrinmynd fyrir a//a! Aðalhlutverk: Kim Basinger, Alec Baldwin, Robert Loggia, Elisabeth Shure Framleiðandi: David Permut Handrit: Neil Simon Leikstjóri: Jerry Rees Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Skjaldbökurnar 2 Ninja Turtles eru komnar, Hinar snjöllu og skemmtilegu skjaldbökur enj komnar aftur meö meira grin og fjör en nokkru sinni fyrr. Myndin er aö gera allt vitiaust eriendis. Takið þátt i mesta kvikmyndaæöi sógunnar og skellið ykkur á Ninja Turtles 2. Ninja Turtles fyrir fólk á öllum aldri! Aöalhlutverk: Paige Turco, David Wamer, Michelan Sistí, Lelt Tilden, Vanilla lce Framleiöandi: Raymond Chow Leikstjóri: Michael Pressman Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Nýja „James Bond" myndin Ungi njósnarínn Bönnuö bómum innan 12 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Sofið hjá óvininum Bónnuð bömum innan 14 ára. Sýnd kl. 7,9 og 11 Aleinn heima Sýnd kl. 5 REGNBOGMN&. Þriðjudagstilboð kr. 300,- á allar myndir nema Hróa hött og Ryð Frumsýnum stórmyndina Hrói Höttur - prins þjófanna - Hrói höttur er mættur ti! leiks. Myndin, sem alF ir hafa beðiö eftir, með hinum frábæra leikara, Kevin Costner, í aöalhlutverki. Stórkostleg æv- intýramynd sem allir hafa gaman af. Myndin hefur nú halaö inn 7000 milljónir i USA og er aösláöllmet. Þetta er mynd sem þú mátt ekki láta fram hjá þér fara. Aöalhlutverk: Kevin Costner (Dansar við úlfa), Morgan Freeman (Glory), Christian Slater, Alan Rickman, Elisabeth Mastran- tonlo Leikstjóri: Kevin Reynolds Bönnuð bömum innan 10 ára 444 Morgunblaðið 444 Þjóöviljinn Sýnd I A-sal kl. 5 og 9 og I D-sal kl. 7 og 11 Óskarsverðlaunamyndln Dansar við úlfa 'KEVIN C O S T N E R Bönnuö Innan 14 ára. Hækkaó verö. Sýnd kl. 5 og 9 4444 Morgunblaöið 4444 Timinn Cyrano De Bergerac 444 PÁDV Cyrano De Bergerac er heillandi stórmynd 444 SV Mbl. 4444 Sif Þjóðviljanum Sýnd kl. 5 og 9 Glæpakonungurinn Sýnd kl. 9 og 11 Stranglega bönnuó innan 16 ára Stál í stál Sýnd kl. 5 og 7 Bönnuó innan 16 ára Ryð (Rust) Enghsh Version Synd kl. 5 Verö kr. 750 SlMI 2 21 40 Frumsýnir Lögin hans Buddys R0GER DALT^f^ B u D i r1 s s tm; Sumir gerasl nánast allt til að ná á toppinn. Chesney Hawkes, Roger Daltrey og Shar- on Duce fara með aðalhlutverkin i þessari stórgóöu og ektfjörugu músíkmynd. En lögin úr myndinni hafa gert þaö gott á vinsældalist- um, Ld. lógin ,The One and Onl/ og J'm a Uan, Not a Bo/. Fjöldi annarra vinsælla laga eru i myndinni. Lögin I myndinni eru flutt af Chesney Hawk- es, sem er nýjasta stjaman I breska poppinu. Leikstjóri Claude Whatham Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10 Frumsýnlr Lömbin þagna Óhugnanleg spenna, hraði og ótrúlegur leikur. Stórteikaramir Jodie Foster, Anthony Hopkins og Scott Glenn eru mætt í magnaðasta spennutrylli sem sýndur hefur verið, undir leikstjóm Jonathan Demme. Myndin sem engin kvikmyndaunnandi lætur fram hjá sér fara. Fjólmiölaumsagnir .Klassískur tryllir” - .Æsispennandi' - .Blóðþrýstingurinn snarhækkar- - .Hroltvekjandi" - .Hnúamir hvítna' - .Spennan í hámariri’ - .Hún tekur á taugamar*. Sýndkl. 5,7,9 og 11.15 Bönnuð innan 16ára Júlía og elskhugar hennar •luliii llas t\vo Þetta er mynd um sannleikann og draumér- ana. Ýmislegt getur gerst ef maöur svarar símanum og í honum er aðili sem var bara til i ímyndun manns. Aöalhlutverk: Daphna Kastner, David Duc- hovny, Davtd Chartes Leikstjóri: Bashar Shbib 444 Sif. Þjóöv. Bönnuð innan 14 ára Sýndkl.5,7, 9.15 og 11.15 Hafmeyjarnar Lögln úr myndinni eru á fullu á útvarpsstövunum núna. Sýnd kl. 9 og 11.10 Danielle frænka Sýnd kl. 5 Siðustu sýnlngar Bittu mig, elskaðu mig Sýnd kl. 9.10 og 11.10 Síðustu sýningar Bönnuö innan 16 ára Allt í besta lagi (Stanno tutti bene) Efbr sama leikstjóra og .Paradisarbióiö-. EnAjrsynd i nokkra daga vegna tjölda áskorana. Sýnd ld.7 Skjaldbökumar (TurtJes) Syndld.5 Sjá einnig bióauglýsingar i DV, Þjóðviljanum og Morgunblaðinu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.