Tíminn - 09.08.1991, Blaðsíða 2

Tíminn - 09.08.1991, Blaðsíða 2
2 Tímlnri Föstudagur 9. ágúst 1991 Kiafia Mödrudalur Kerlingardyngia Herdubrctdarfjöll Srartárkol KollóUadyrtgja Herdubreid / r-wdut»>d itndr Eiriksstadir Fljótsdalsvirh CyngjiArarnP ; ir in ssíadir Aknreyrl Lamisisilseáífi JB J Mnnrasífflálfi sÍdtrf / Iliiiiimsíssdlfi <C OdidiAraun Dyngjufjoll KskU Sérfræðingahópur hefur í sumar unnið að umhverfislegu frummati á Fljóts- dalslínu eitt og borið saman þrjár leiðir. Niðurstöður hópsins eru að þær: Geta allar valdið óæskilegum áhrifum Fyrir liggur raat sérfræðíngahóps á þrcmur kostum sem tii greina koma á legu Fljótsdalslínu 1. Hópurinn hefur í sumar unnið að umhverfislegu frummati vegna línunnar og samkvæmt því eru annmarkar á Öllum ieiðum. f niðurstöðum hópsins segir að þær hnuleiðir sem bornar voru saman kunni allar að valda óæskilegum áhrifum sem þó í flestum tilfellum megi bæta eða minnka með viðhlítandi mótvægisaögerðum. f apríl sl. ákvaö skipulagsaljóm rík- isins aö veröa við þeirri ósk um- hverfisrtóuneytisins aö unnið yröi svokaBaö frummat á umhverfisieg- um áhrifum þriggja kosta á iegu há- spennulínu Érá fyrfrhugaöri Fijóts- daisririqun aö RangárvöDum á Ak- ureyri. Fyrir lá tillaga Landsvirlqun- ar aö legu línunnar og haföi verið óskaö eftir heimild stópukgsstjóm- artílað auglýsa hana skv. 17. og 18. gr. slripulagsiaga. Ákveöiö var að fresta því að vcita slika heimfld þar tfl niðurstöður úr frummatinu og samanburöarathuganir iægju fyrir. Myndaöur var sérfrieöingahópur meö 3 sérfræöingum frá bandarísku ráögjafarfyrirteki og 3 starfsmönn- um Skipulags ríkisins. Fufltrúi Náttúruvemdarráös fylgdist meö störfumhópsinsogleitaövartilým- issa rannsóknarstofnana. Verkefnis- hópurinn skilgreindi 3 ólika mögu- Icika á legu línunnar og kannaöi aö- steöur á vettvangi fyrri hluta júlí- mánaöar sL Eftírfarandi mögukflar vora skoö- aöhn A: Aö fyigja núverandi byggöaltnu. B: Aö fyigja núverandi byggöaiinu að Jökulsá á Fjöllum, þaöan suö- vestur yfir Ódáöahraun aö Svartár- koti og þaöan noröur Ffjótsdaisheiö) og yfir Báröardal. C: Tiflaga Landsvirkjunar vestur yf- ir Ffjótsdalsheiöi, suður fyrir Þrí- hymingsvatn, miili Heröubreiöar- tagla og Öskju, noröur Ffjótsheiöi ogyfirBáröardaL D: Engin lína á þessu svæöL Þegar möguleikamir þrfr á kgu lírí- unnar voru bomir saman var reynt aö meta hugsankg áhrif á náttúru- far, önnur hugsankg umhverfiskg- og félagskg áhrif, samræmi við vab in skipulagskg markmið og nauö- synkgar aögeröir og eftíríit. Umhverfisáhrif sem vora sameig- inleg öllum kiöunum þremur vom hugsanleg áhrif á landnotkun í ná- grenni Akureyrar, hætta á jaröraski vegna byggingar mastra og vega- slóöa valdi tjónL s.s. uppblæstri, hugsaakg áhrif á dýrab'f eöa gróður, hætta á náttúruhamforum og hugs- ankg mengun frá tækjum og elds- neyti sem notuö ero viö byggingu mastra og vega. Þegar tekin voru saman umhverfis- áhrif sem ekki voru sameiginleg fyr- ir afla mögukika kom í flós aö ef fylgt yröi núvenmdi byggðalínu, leið A, gætí þaö hugsankga haft áhrif á jaröiög og vatnasviö og skapaö hættuástand. önnur umhverfiskg og félagskg áhrif gætu veriö að dregið yröi úr sjóorænu gfldi og gæöum Mývatnssveitar sem útívist- ar- og ferðamannastaðar auk þess sem framkvæmdir gætu haft áhirif á núverandi byggö við Mývatn. Táilöer aö umhvcrfistjón gætí oröiö óbæt- ankgL Varöandi vaKn skfpulagskg markmiö getí byggö^jafnvægi oröið meira en í öörum kostum. Lega á þessum staö getí haft neikvæö áhrif á ferðamennsku og óbyggöir oröið aö mestu óbreyttar. Verðl leiö B farin getur það hugsan- lega haft áhrif á sprungusvæöum og skapað hættu. Önnur umhverfisieg áhrif eru m jl að verukga dregur úr sjónrænu gfldi Suðurárhrauns. Eft- iriit þurfi aö hafa með umferö um hrauniö. Hætta getí skapast vegna náttúruhamfara. Lega á þessum stað myndi aö likindum styrija höf- uöborgarsvæöiö meira en lands- byggðina og óbyggöir landsins myndu opnast meira en nú er. Veiði leiö C farin, eins og Lands- virkjun leggur tíl, getur það hugsan- kga haft áhrif á jarðiög og vatnasviö og skapaö hættuástand. Onnur um- hverfisleg áhrif eru ma. að verulega dregur úr sjónrænu gfldi á svæðinu við Öskju og Herðubreiö og við SvartárkoL Efthiit þurfi aö hafa meö umferö og fjöida feröamanna, umhverfisleg gæði útívistar- og feröamannastaöa lýrna og hætta verður af náttúruhamförum. Ef engin lína veröur iögð á þessu svæði, eins og kið D gerir ráð fyrir, þá gætí krafan um orkufrekan iönaó á Austuriandi auldsL Aftur á móti styridst veitukerfiö ddd nema tíi komi Kna austur og suöur fyrir Vatnajökul. Heildamiöurstaða sérfræðinga- hópsins er sú aö upplýsingar þær sem nú liggja fyrir gefi nokkra vís- bendingu um þau umhverfiskgu áhrif sem línustæöin kunni aö hafa. Ef ekki náist samkomulag um nauð- synlegar aögeröir og eftiriit á við- kvæmum svæðum verði aö fara fram fullnaðarmat á umhverfisleg- um áhrifúm ef tryggja eigi að ekki getí oritíö óbætanlegt umhverfis- tjón. —SE Fyrirhugað útboð á akstri SVR: Litlir vagnar í Þingholtin Á borgarráðsfundi síðastliðinn þriðjudag var rætt um fyrirhugaðan akstur SVR á litlum strætisvögnum um Þingholtin í Reykjavík. Sam- kvæmt fundargerð SVR um þetta mál skildist borgarráðsfulltrúum svo að SVR ætlaði að semja við ein- hvern einkaaðila um þennan akstur. Við þetta var gerð athugasemd og fannst borgarfulltrúum að þessa þjónustu ætti að bjóða út. Sveinn Andri Sveinsson, formaður stjómar SVR, sagði að stjóm SVR hafi falið sér svo og forstjóra SVR að ganga til samninga við einkaaðila um þennan akstur. Síðan hefðu þeir tveir tekið þá ákvörðun að auglýsa skyldi útboð á þessum akstri og nú væri verið að vinna að undirbúningi þess. -UÝJ Stjóm Byggðastofnunar ákveður að taka ekki heimilað 200 m.kr. lán vegna rækjuvinnslunnar: Atti að auðvelda skuldbreytingar Stjórn Byggðastofnunar hefur samþykkt aö taka ekki 200 milljón króna lán vegna rækjuvinnslunnar, meö þeim skilyröum sem ríkis- stjórnin hefur sett um lániö. En féö átti að endurlána með öruggum tryggingum. Hins vegar var sam- þykkt heimild til skuldbreytinga og einnig er stjómin reiðubúin aö skoða umsóknir frá eigendum vinnslunnar, þar sem óskað er eftir lánum til hlutafjáraukningar. Lárus Jónsson, framkvæmdastjóri Félags rækju- og hörpudisksfram- leiðenda, segir að með þessari ákvörðun sé skemmra gengið í því að koma á móts við menn, vegna markaðsáfallsins, en vonir stóðu til. Á hinn bóginn er þó ætlunin að Byggðastofnun beiti sér fyrir því að lánum verði skuldbreytt hjá bönk- um og sjóðum. Og Byggðastofnun mun skuldbreyta vanskilum sem em hjá henni sjálfri. Það eru þessar 200 milljónir króna sem Byggðastofnun hafði heimild til að taka, sem virðast ekki verða not- aðar til að veita nýju fé inn í vinnsl- una. Láms segir að vissulega sé gengið skemmra með þessari aðstoð en æskilegt væri, því þeir telji erfið- leikana í vinnslunni tímabundna. Af þeim sökum hafi verið rétt að rétta mönnum hjálparhönd. Meginhug- myndin með þessum 200 milljónum króna var sú, að það væri hægt að auðvelda skuldbreytingu hjá þeim sem á þurftu að halda. Og menn hefðu þá séð einhverja nýja peninga koma inn í vinnsluna. Ákvörðun Byggðastofnunar þýðir það, segir Láms, að einhver af þeim fyrirtækjum sem ef til vill hefðu get- að nýtt sér lánamöguleikana, til þess að standast betur markaðsáfallið, eiga í meiri erfiðleikum nú. Erfið- leikar rækjuvinnslunnar em fyrst og fremst til komnir af stórfelldu óvæntu verðfalli á pillaðri rækju. Rækjan er seld núna á 22-23% lægra verði en á sama tíma í fyrra. Láms kveður framleiðsluna hafa dregist saman og birgðir vera litlar, þannig að það er útlit fyrir að fram- boð á rækju verði minna í haust. Með tilliti til þess er staðan nú skárri, segir Láms að lokum. -j* Mikil aukning gras- frjóa milli mánaöa Niöurstööur frjómælinga í Reykjavík í júK 1991 liggja nú fyr- ir. Árið 1988 mældust 910 gras- fijó í júlímánuði, en talan táknar fjölda frjókoma og gróa í hverjum rúmmetra andrúmslofts. í ár reyndist fjöldi grasfrjókoma í júK- mánuöi vera 2047. Ekki hafa mælst jafnmörg grasfrjó í júK- mánuöi til þessa. Grasfrjó er búið að vera stöðugt í loftinu síðan 14. júní sl. Frá þeim degi og fram að 5. júlí voru að meðaltali 4 grasfrjó í rúmmetra á sólarhring. Frá 5. júlí til 30. júlí reyndist meðalfjöldi grasfrjóa liggja á bilinu 50-60 frjó á rúm- metra á sólarhring. Grasfrjóið tók enn stökk 31. júlí, en þann sólar- hring tífaldaðist grasfrjóið og fór yfir 500. -js Opnun væringjaskálans: Skátadagur í Árbæjarsafni Sunnudaginn 11. ágúst verður haldinn Skátadagur í Arbæjarsafni á vegum Árbæjarsafns og Skáta- sambands Reykjavíkur. Umgjörö dagsins er opnun Væringjaskálans, sem reistur var í Lækjarbotnum um 1920. SkáUnn var vígður 5. september 1920 og þjónaöi hann skátum um langt árabil eöa þar til hann var fluttur í Árbæjarsafn. Undanfariö hefur verið unniö aö Værinajaskálinn í Árbæjar- safni uppbyggingu skálans og hafa þar margir aöilar lagt hönd á plóginn. Klukkan 11 verður messa í kirkju safnsins. Prestur verður séra Krist- inn Ágúst Friðfmnsson og munu skátar sjá um allan söng í mess- unni. Opnunarathöfn hefst síðan kl. 14 með fánahyllingu við Vær- ingjaskála en hann er syðst á svæði safnsins. Að henni lokinni flytja Margrét Hallgrímsdóttir borgar- minjavörður og Ólafur Ásgeirsson, formaður Skátasambands Reykja- víkur, stutt ávörp. Á svæðinu verður komið fyrir tjaldbúðum frá 1938 og 1991 ásamt þrautabrautum fyrir alla aldurs- og þyngdarflokka. Auk þess verður boðið upp á myndasýn- ingu og ratleik um safnið. Dag- skránni lýkur síðan með varðeldi sem hefst kl. 16:30. í Dillonshúsi verður boðið upp á skátakakó og kex. Einnig mun Karl Jónatansson leika þar á harmóniku fyrir gesti. Allir eru velkomnir í Ár- bæjarsafn á skátadaginn og er inn- gangur ókeypis fyrir þá skáta sem mæta í skátabúningi. i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.