Tíminn - 09.08.1991, Blaðsíða 1

Tíminn - 09.08.1991, Blaðsíða 1
I Vegið að velferð? Á ríkisstjórnarfundi í gær var rætt um fjárlög næsta árs og þær hugmyndir, sem fagráðherrar hafa sett fram til að ná 15 milljarða niöurskurði, þannig að næstu fjárlög yrðu afgreidd með minni halla en fjárlög ársins í ár. í niðurskurðar- tillögunum er m.a. að finna hugmyndir að skertri velferðarþjónustu á ýmsum sviðum, en að sögn formanns þingflokks Alþýðuflokksins munu Útvarps- stjórinn sóttur til Þingvalla Menntamálaráðherra ákvað í gær að leggja til við forseta íslands að sr. Heimir Steins- son, þjóðgarðsvörður á Þingvöllum, yrði ráð- inn útvarpsstjóri. Heimir var einn fjórtán umsækjenda um stöð- una og tekur við starf- inu 1. október. • Baksíða kratar spyrna við fótum þegar kemur að ýmsum stórum velferðarmálum. Hann nefnir t.d. skóla- gjöld í framhaldsskólum og sérstök sjúkrahús- gjöld. Fjármálaráðherra segir að nú verði farið yfir tillögur fagráðherra og kannað hvort allar þessar tillögur væru framkvæmanlegar, en stefnt væri að því að taka afstöðu til þeirra á rík- isstjórnarfundi eftir tíu daga. • Blaðsíða 5 Verðbréfavertið!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.