Tíminn - 09.08.1991, Page 1

Tíminn - 09.08.1991, Page 1
I Vegið að velferð? Á ríkisstjórnarfundi í gær var rætt um fjárlög næsta árs og þær hugmyndir, sem fagráðherrar hafa sett fram til að ná 15 milljarða niöurskurði, þannig að næstu fjárlög yrðu afgreidd með minni halla en fjárlög ársins í ár. í niðurskurðar- tillögunum er m.a. að finna hugmyndir að skertri velferðarþjónustu á ýmsum sviðum, en að sögn formanns þingflokks Alþýðuflokksins munu Útvarps- stjórinn sóttur til Þingvalla Menntamálaráðherra ákvað í gær að leggja til við forseta íslands að sr. Heimir Steins- son, þjóðgarðsvörður á Þingvöllum, yrði ráð- inn útvarpsstjóri. Heimir var einn fjórtán umsækjenda um stöð- una og tekur við starf- inu 1. október. • Baksíða kratar spyrna við fótum þegar kemur að ýmsum stórum velferðarmálum. Hann nefnir t.d. skóla- gjöld í framhaldsskólum og sérstök sjúkrahús- gjöld. Fjármálaráðherra segir að nú verði farið yfir tillögur fagráðherra og kannað hvort allar þessar tillögur væru framkvæmanlegar, en stefnt væri að því að taka afstöðu til þeirra á rík- isstjórnarfundi eftir tíu daga. • Blaðsíða 5 Verðbréfavertið!

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.