Tíminn - 09.08.1991, Blaðsíða 3

Tíminn - 09.08.1991, Blaðsíða 3
Föstudagur 9. ágúst 1991 Tíminn 3 Þingflokkur Alþýðuflokksins er mótfallinn því að leggja gjald á þá sem nota sér sjúkra- stofnanir. Þingflokksformaður flokksins er einnig alfarið á móti skólagjöldum: Skólagjöld og sjúkra- húsgjöld eru út í hött Umræða um fjárlög næsta árs og spamaðartillögur ráðherra hófst á ríkisstjóraarfundi í gær. Tillöguraar eru nú til athugunar í fjármála- ráðuneytinu og fagráðuneytunum, en í fyrrakvöld fundaði þing- flokkur Alþýðuflokksins um tillögur ráðherra sinna. Samstaða er innan þingflokksins um tillögur félagsmálaráðherra, iðnaðar- og viðskiptaráðherra og utanríkisráðherra, en hugmynd, sem lögð var fram til umræðu, um sérstakt gjald á þá sem leggjast inn eða not- færa sér heilbrígðisstofnanir, fékk ekki hljómgrunn. Össur Skarphéðinsson, formaður þingflokks Alþýðuflokksins, sagði að á þessum fundi hefðu verið lagðar fram hugmyndir ráðherra flokksins um sparnað í ríkisútgjöldum. Þarna hefði verið um að ræða margs konar hugmyndir og marga valkosti. Öss- ur sagði að vitaskuld hefðu verið þar á meðal hugmyndir sem flestir voru algjörlega andstæðir, en voru engu að síður lagðar þarna fram sem val- kostir. Aðspurður sagði Össur að hugmynd um gjaldtöku af sjúkling- um, sem leggjast inn á sjúkrahús, hafi ekki fengið undirtektir í þing- flokknum. Meðal þeirra hugmynda, sem hefur verið fleygt í sambandi við niður- skurð, er að leggja á skólagjöld. Að- spurður sagði Össur að hann teldi það fráleitt að leggja skólagjöld á framhaldsskólana, eins og við þekkj- um það erlendis frá. „Það kann vel að vera að hægt sé að samræma ein- hvern kostnað, sem menn bera nú þegar, og kalla það skólagjöld, en að leggja á skólagjöld tel ég út í hött, alveg eins og ég tel það út í hött að leggja á gjald fyrir vist á sjúkrahús- um.“ Össur sagðist aðspurður alls ekki telja að þær hugmyndir og tillögur, sem lagðar voru fram á fundinum, ógni velferðarkerfinu. „Þessi fundur í gær kvað algjörlega upp úr með það að Alþýðuflokkurinn mun ekki íeggja fram tillögur um gjaldtöku af fólki sem leggst inn á spítala." Fjármálaráðuneytið lagði til tæp- lega 15 milljarða sparnað í ríkisút- gjöldum. Heilbrigðis- og trygginga- ráðherra er ætlað að spara mest, rúmlega þrjá og hálfan milljarð, en félagsmálaráðherra er ætlað að spara tæplega þrjá milljarða. Jó- hanna Sigurðardóttir félagsmála- ráðherra vildi í gær ekkert tjá sig um sínar hugmyndir eða tillögur; þær væru enn til umræðu og því ekki tímabært að gera þær opinber- ar. Friðrik Sophusson fjármálaráð- herra sagði að niðurstaðan af ríkis- stjórnarfundinum í gær, þar sem sparnaðartillögumar komu til fýrstu umræðu, væri sú að fela fagr- áðuneytum og fjármálaráðuneyti að útfæra betur þær tillögur sem fyrir liggi. Öðrum tillögum var vísað til skoðunar hjá fulltrúum stjórnar- flokkanna. „Við ætlum að vinna úr þessum tillögum og koma þeim í ákvörðunarhæfan búning um aðra helgi, fyrir fund í ríkisstjórninni sem haldinn verður 19. ágúst. Þá er nauðsynlegt að hægt sé að ræða málið mjög ítarlega í stjórninni, því að frumvarpið þarf að liggja fyrir um mánaðamótin, ef á að leggja það fyr- ir Alþingi við upphaf þings, 1. októ- ber nk.“ Aðspurður sagði Friðrik að hug- myndir ráðuneytanna svari til þess sem fjármálaráðuneytið lagði til. Hins vegar þurfí að skoða þær nánar og kanna hvort þær séu raunhæfar. Heildarsparnaðurinn var áætlaður 15 milljarðar og ef hann næst sagð- ist Friðrik gera sér vonir um að hægt væri að leggja fram raunhæf fjárlög á næsta ári, með halla sem væri minni en hallinn var á sam- þykktum fjárlögum yfirstandandi árs. „Það má ekki gleyma því að við tökum inn í vandann þætti, sem áð- ur hafa verið skildir eftir og vísað til framtíðar." Friðrik sagði að inn í þetta kæmu einnig hlutir eins og minnkandi fiskafli á næsta ári. Aðspurður sagði Friðrik að það væri mjög óheppilegt að ræða hugmyndir og tölur á þessu stigi, því næstu dagana verði menn að fást við þetta og enginn væri bundinn af þessum tillögum. —SE Greinargerð frá Verðlagseftirliti verkalýðsins: Heilbrigð skynsemi og heilbrigðisráðherra Timanum hefur borist eftirfarandi grein- argerð frá Leift Guðjónssyni fh. Verð- tagseftiri its verkaiýðáféiaganna: Ýmsar rangfærslur koma fram í furðuskrifum heilbrigóisráðherra þar sem hana m.a. segir fréttir af fundutn nefndar á vegum verka- lýóssamtakanna og lyfjanefndar ríkisins vegna nýrrar reglugerðar Ráöherra gerir mildð úr þessum fundum, en sleppir að geta þess að ASÍ og BSRB óskuðu sameigtn- lega eftir fundi um mátið áður en til gildistöku reglugerðarinnar kæmi, en vió því varð ráðherra ekld. Rétt er að geta þess að á fyrsta fundi aðila f maí mdtmælti nefnd verkaiýðssamtakanna setningu reglugerðarinnar og krafðist þess að fallið yröi frá henni. Var þar bent á að eðlílegra væri að beina spjót- um st'num að þeim, sem tækju ákvörðun um lyflanotkun, og þeim, er seldu lyfln, I stað þess að skattkggja þá sem þyrfhi á þeim að halda og ættu í mörgum tilfellum eldd annarra kosta völ en að greiða fyfin eða taka afleiðingum sjúk- leika síns eða horfa upp á vanlíðan bama sinna og ástvina. Óskað var eftír fundi með heilbrigðisráðhem um máUð áður en tfl setningar reghtgerðarinnar kæmL Því miður sá ráðherra sér ekki fært fyrr en f fyrstu viku júlí að verða við tflmælum um fund, þeg- ar ný reglugerð hafði tekið gildi. Á þeim fundi fðr ráðhem ásamt for- manni lyfjanefndar, Jóni Sigurðs- syni, yfir reglugerðina og skýrði nýmæli hennar. Framlag ráðhemns á þessum fúndi var ma. fólgið í því að segja fundarmönnum sögur af fófld, sem hefði það fyrir sið að fara til læknis síns áður en það færi f sól- ariandaferðir eða f heigarreisur tíl Rcykjavíkur, og biöja um rándýr magalyf tfl að bæta flðan sína eftir kannski hóflítið iíferni. Þetta hefúr trúlega átt að réttiæta nokkur hundruð eða þúsunda prúsenta hækkun á lyfjakostnaði við venju- legum og algengum sjúkleika, sem fylgdi breytingum á reglugerð um iyflakostnað. Það var svo 26. júfl, sem lyfja- nefnd óskaði eftír fundi með nefnd ASÍ og BSRB tíl að gera grein fyr- ir ýmsu varðandi endurskoðun á góma, eins og þeir vita sem tíma höfðu tíl að sitja fundinn. Athyglisvert var að á þessum fundi lagði formaöur lyfjanefndar, Jón Sæmundur Sigurjónsson, fram sem vinnuplagg, Ijósrit af grein úr dagblaöi, sem hefur að inngangi kjaftasögu um sólariandafara sem heðið hafði faekni sinn um rándýr iyf í fararnesti og fengið þau, en ekki notað þegar tíl kom. Saga þessi er skrifuð af lækni um annan kollega sinn. Einkennflegt er hvað saga þessi hljómaði við sögu ráðherrans. Auðvitað er okkur flóst að margvís- leg misnotkun getur átt sér stað við útgáfu lyfseðla. Það er hins vegar atórfuröulegt ef almennri regiugerð er umsnúið tíl að elta uppi slík dæmi. Misnotkun á að stöðva þar sem ákvarðanir eru teknar, þ.e.a.s. með aðhaldi að iæknum sem gefa iyfseðiana út Heilbrigðisráðherra, Sighvatur Björgvinsson, leit aðeins inn á fundinn, að eigin sögn tfl að kasta kveðju á fundarmenn, en tilkynnti að hann gætí ekki setið fundiun vegna anna. Hann féiist þó á, að beiðni eins nefndarmanna, að doka aðeins við, en tiikynnti að það gæti í mesta iagi orðið 15 núnútur. Af þessu er flóst að ráðherra veit ekki af eígin raun nema takmarkað um hvað fram hefur farið á þeim fúnd- um sem haldnir hafa verið. Af hvetju var reglu- gerðtxmi breytt? Hveraig skyldi annars standa á því að nú era gerðar breytingar á Hefbi e.tv. verið betra að fara sér aðeins hægar og hugsa máflð? Hlusta á þá sem vflja leggja því flö að Íækka iyfjakostnað. Þá sem hafa þekkingu á máhim og eru fúsir tii að miðia af henni, eins Og td. Iand|aeltnl og matga fag- menn í stétt lækna og iyfsala. Telur heiibrigðisráðherra að fólk sitji á fundum tvær og þrjár kist og horíi aðeins hvort framan t ann- að? Auðvitaö voru þessi mál rædd og aðflar færðu fram þau rök sem þeir höfðu máfl sínu til stuðnings. Það eru hrein ósannlndi að tals- menn verkalýðssamtakanna hafl ekki sett frara rökstuddar athuga- semdir um ágalla þá sem urðu við breytingu á reglugerð um greiðslu ÍyQalostnaðar. Bæði voru tfltekin einstök dæmi og gerðar athuga- semdir um breytingu á kostnaði hinna einstöku iyflaflokka, s.s. magaiyfla, ofnæmislyfja, sýkla- iyfla, hægðaiyfja o.þ.h. Nefndar- menn verkalýðssamtakanna eru ekki iyfjafrieðingar né læknislærð- ir og þvf varia eðfliegt að þetr færu að tefla upp einstök lyf eða einstök sjúkdómstflfelfl eins og heilbrigð- isráðherra virðist hafa búist við. Fýrst og firemst var stuðst við þær kvartanlr sem bárust inn á skrif- stofú Verðiagseftírflts verkaiýðsfé- iaganna og einstakra féiaga, en þar þagnaði síminn ekki í marga dag eftir að áhrifa reglugeröarinnar fór að gæta. Hins vegar hafa talsmenn verkalýðssamtakanna haldið sig við þá upphaflegu skoðun aö heppfleg- ast væri að draga núgildandi regiu- gerð tfl baka og setja nýja reglu- gerð, að vel yfirveguðu ráði þar sem tekið yrði á grundvallarþáttum málsins, þ.e. útgáfu lyfseðla og verðlagningu lyfianna, en kostnað- inum yrði ekki velt yfir á þolend- uraa, þá sjúku, og síðan lappað á flýtisverídð með misjafnlega mark- hittnum breytingum. Það ntá hins vegar undrun sæta að um leið og ráðherra lagfærir hina nýju reglugerð, m.a. tfl að koma tii móts við ábendingar okkar, skuli hann senda okkur tóninn fyrir að hafa ekkert fram að færa. Nú verður að vísu að virða ráð- herra það tfl vorkunnar að hann virðist frekar fjótfær og betur geflð að hugsa ráð sitt eftir á heidur en að taka yfirvegaðar ákvarðanir. Og ekki hefúr mæting hans á fundi um málið, a.m.k. með nefnd verka- lýðssamtakanna, verið sú að hann geti af eigin raun vitað hvað þar hefur verið raett Hann hefur því trúiega orðiö að treysta á frásögn þeirra hinna sömu og veittu hon- um ráðgjöf við setningu marg- friegrar reglugeröar. Ráðherra segir í greinarkorni sínu: „Gagnrýnin, sem höfð hefur veriö uppi varöandi umrædda reglugerð, er að verulegu leyti á misskilningi byggð annars vegar og hins vegar á ósönnum fullyrð- ingum og staðhæflngum sem ekki eiga við rök að styðjast“ Síðar seg- ir hann: „Hlutur sjúkflngs í hverri lyQaávísun virðist hafa hækkað um 220 tfl 225 krónur að meðaltali. Hefldarútgjöid vegna lyfja hafa iækkað mjög mfldð. Velta apótek- anna hefur stórminnkað frá sama tíma í fyrra. Hlutur IVygginga- stofnunar rfldsins í lyfjakostnaði seldra lyfja hefur lækkáð mi(dð.“ Rekst nú eitt á annars hora. Hlut- ur TVyggingastofnunar lækkar og þá hljóta einhvetjfr að hafá tekið á sig aukinn kostnað. Meðalhækkun á hverri lyjaávísun er kr. 220-225, en lyfjaskammtar hafa minnkað úr 100 einingum í 60, og sér nú hver kýrgreindur maður að hér er verið að segja ósatt með töium. Enda segir heilbrigðlsráðherra: „Ég ít- reka að töiur eru ekki enn orðnar ábyggilegar.“ Skyldi nokkura undra, þegar farið er með stað- reyndir með þessum hætti. Nú í útvarpinu í morgun tekur að- alráðgjafl heilbrigðisráðherra upp þau ósannindi, sem fram koma í greinaskrífum ráðherra, og bætír heidur um. Rétt er því að ftreka að verkaiýðssamtöldn hafa sett fram ákveönar tillögur í lyfjamálinu. í fyrsta Íagi: Ný reglugerð um greiðslu almannatrygginga i lyfla- kostnaði verði dregin tfl baka. í öðru iagi: Áiagning lyfla verði lækkuö og sett veröi þak á iyfja- kostnað. t þriðja lagi: Eoroið verði á kostn- aðareftirflti tneð læknum. hlotíst meðan verið er að lappa upp á hana og gera hana nothæfa. Vlð lækkun álagningar um nokkurpró- sent myndi sparast mehra en stefnt er að með þeirri reglugerö sem nú hefur verið sett. Með öllu er óeðli- legt að álagning sé hlutfallslegþeg- ar um dýr fyf er að ræða. Slflt að- ferð hefur í för með sér að álagning á eina lyflaafgrelðsiu getur numið Það eru læknar sem taka ákvörð- un um það hvaða fyf sjúJdingarair nota. Apótek eru vel töivuvædd og það ættí aö vera auðvelt að safna upplýsingum um iyfseðiaútgáfu læknanna. Hcilbrigðisráðherra og aðalráð- gjafl hans hafa nú ákveðið að Íáta svo sem viðræður verkalýðssam- takanna við sig og lyfjanefndina séu moldviðri, órökstuddar fuliyrð- ingar og engar cfnislegar tfliögur hafi komið fram. Öðrum skal eftir iátið að dæma um hvetjir hafl gengiö inn f moidarbylinn og tapað öflum áttum. Það var aldrei æthm viðræðunefndar verkalýössamtak- anna að efna til stríðs um jafn mik- flvægt mál og hér um ræðir. Það var óskað efnislegra viðræðna um máflð og iagðar fram þær tUiögur, sem hér hefúr verið lýst, ásamt mörgum ábendingum. Þau átök, sem heilbrigðisráðherra hefúr hér efnt tii, eru hvorid við verkaiýðs- samtökin né einstaka samtök önn- ur. Þau eru við almenning í land- inu. Reykjavík 8. ágúst 1991 F.h. Verðiagseftiriits verioJýðsfé- laganna, Leifur Guðjónsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.