Tíminn - 09.08.1991, Blaðsíða 8
8Tfminn
Föstudagur 9. ágúst 1991
Kvöld-, nætur- og holgldagavarsla apóteka I
Reykjavlk 9.-15. kgúet er I Borgarapótoki og
Reykjavlkurapóteki. Það apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að
kvöldl til kl. 9.00 aö morgni vlrka daga en kl.
22.00 é sunnudögum. Upplýsingar um
læknls- og lyfjaþjónustu eru gefnar I slma
18888.
Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands
er starfrækt um helgar og á stórhátíöum. Slm-
svari 681041.
Hafnarfjörður: Hafnarfjaröar apótek og Noró-
urbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá
kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laug-
ardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-
12.00. Upplýsingar I símsvara nr. 51600.
Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjömu apótek
em opin virka daga á opnunartima búða. Apó-
tekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er
opiö I þvl apóteki sem sér um þessa vörslu, til
kl. 19.00. A helgidögum er opiö frá kl. 11.00-
12.90 og 20.00-21.00. Á öðrum tlmum er lyfja-
fræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I
slma 22445.
Apótek Keflavfkur Opiö virka daga frá k.
9.00-19.00. Laugardaga, helgidaga og al-
menna frfdaga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá
kl. 8.00-18.00. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30-
14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opiö til kl. 18.30.
Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl.
10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga
til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum kl. 10.00-
13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00.
Garðabær Apótekiö er opiö rúmhelga daga Id.
9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00.
Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjamames og
Kópavog er I Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur
alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugar-
dögum og helgidögum allan sólarhringinn.
Á Seltjamamesi er læknavakt á kvöldin kl.
20.00-21.00 oglaugard. Id. 10.00-11.00. Lokaöá
sunnudögum.
Vitjanabeiðnlr, slmaráöleggingar og tlmapant-
anir I slma 21230. Borgarspftalinn vakt frá kl.
08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekkL
hefur heimilislæknl eða nær ekkl til hans (slmi
696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild)
sinnir siösuöum og skyndiveikum alian sólar-
hringinn (slmi 81200). Nánari upplýsingar um
lyfjabúöir og læknaþjónustu erugefnar I slm-
svara 18888.
Ónæmlsaðgeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt
fara fram á Heilsuvemdarstöö Reykjavfkur á
þriöjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi meö sér
ónæmlssklrteinl.
Seltjamames: Opiö er hjá Tanniæknastofunni
Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og
20.00- 21.00, laugardaga Id. 10.00-11.00. Slmi
612070.
Garðabær Heilsugæslustööin Garöaflöt 16-18
er opin 8.00-17.00, slmi 656066. Læknavakt er I
slma 51100.
Hafnarfjöröun Heilsugæsla Hafnarfjaröar,
Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00-
17.00, sími 53722. Læknavakt slmi 51100.
Kópavogun Heilsugæslan er opin 8.00-18.00
virka daga. Slmi 40400.
Keflavik: Neyöarþjðnusta er allan sólarhringinn
á Heilsugæslustöö Suöumesja. Slmi: 14000.
Sálraen vandamál: Sálfræðistöðin: Ráögjöf I
sálfræöllegum efnum. Slmi 687075.
Alnæmisvandinn. Samtök áhugafólks um
alnæmisvandann vilja styöja smitaöa og sjúka
og aöstandendur þeirra, simi 28586.
Landspftalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19
til kl. 20.00. Kvennadeildin: kl. 19.30-20.00.
Sængurkvennadelld: Alla daga vikunnar kl.
15-16. Heimsóknartlmi fyrir feöur kl. 19.30-
20.30. Bamaspltall Hringsins: Kl. 13-19 alla
daga. Öldrunarfækningadeild Landspftal-
ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomu-
lagi. - Landakotsspftall: Alla virka kl. 15 til kl.
16 og kl. 18.30 til 19.00. Bamadeild 16-17.
Heimsóknartimi annarra en foreldra kl. 16-17
daglega. - Borgarspitalinn I Fossvogl:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og
eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnu-
dögum kl. 15-18.
Hafnarbúöin Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvfta-
bandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartlmi frjáls
alla daga. Grensásdelld: Mánudaga ti föstu-
daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14- 19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Kl.
14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavlkur: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspitali:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl.
17. Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl.
17 á helgidögum. - Vffilsstaóaspftall: Heim-
sóknartlmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St Jósepsspltall Hafnarflröl: Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30,_______________________
Sunnuhlfö hjúkrunarheimili I Kópavogi: Heim-
sóknartlmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
SJúkrahús Keflavfkurfæknlshéraös og
heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólar-
hringinn. Slmi 14000. Keflavfk-sjúkrahúsið:
Heimsóknartlmi virka daga kl. 18.30-19.30.
Um helgar og á hátlöum: Kl. 15.00-16.00 og
19.00-19.30. Akureyri- sjúkrahúslð: Heim-
sóknartími alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-
20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraöra
Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarösstofuslmi frá
kl. 22.00- 8.00, slml 22209. SJúkrahús Akra-
ness: Heimsóknartlmi Sjúkrahúss Akraness er
alla daga kl. 15.30-16.00 og kl. 19.00-19.30.
.... .
Reykjavfk: Neyöarslmi lögreglunnar er 11166
og 000.
Seltjamames: Lögreglan slmi 611166,
slökkviliö og sjúkrabifreiö slmi 11100.
Kópavogun Lögreglan slmi 41200, slökkviliö
og sjúkrabifreiö slmi 11100.
Hafnarflöröur Lögreglan siml 51166, slökkvL
liö og sjúkrabrfreiö slmi 51100.
Ksflavfk: Lögreglan slmi 15500, slökkvtiö og sjúkrabll
simi 12222, sjukrahús 14000,11401 og 11138.
Vestmanneyjan Lögreglan, slmi 11666, slökkvillð
slmi 12222 og sjúkrahúsið sími 11955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrab'ifreiö slmi 22222.
Isaflöröur Lögreglan slmi 4222, slökkviliö slmi
3300, brunaslml og sjúkrabifreið slmi 3333.
Utivist næstu helgi
9.-11. igúst
Fjölskylduhelgi í Básum
Fjölskylduferðin f Bása er árlegur við-
burður hjá Útivist sem margir hlakka til,
ekki síst yngri kynslóðin, enda dagskráin
sniðin við hæft yngri barnanna.
Boðið verður upp á spennandi ratleiki,
kvöldvöku og varðeld, svo eitthvað sé
nefnL Einnig göngur fyrir þá eldri.
Sérstakt tilboðsverð.
Botnssúlur — Þingvellir
Gengið úr Botnsdal upp með Glym að
Hvalvatni og tjaldað þar. Þá verður hald-
ið upp að Bratta og gengið á Súlumar.
Á sunnudeginum verður gengið frá
Botnssúlum eftir Leggjarbrjótsleið og
niður á Þingvöll. Fararstjóri: Óli Þór
Hilmarsson.
Sjáumst!
Feröafélag íslands
Helgarferðir 9.-11. ágúst
la. Síðsumarferð í Þórsmörk (Ein-
hymingsflatir — Markarfljótsgljúfur)
Fjölbreytt ferð við allra hæfi. Hin stór-
kostlegu Markarfljótsgljúfur skoðuð á
laugardeginum. Gönguferðir um Mörk-
ina. Tilvalin fjölskylduferð.
lb. Landgræðsluferð í Þórsmörk. Við
óskum eftir nokkrum sjálfboðaliðum í
landgræðsluferð um helgina. Einnig
vantar sjálfboðaliða til gæslu í Hvítár-
nesskála nú í ágúsL
2. Álftavatn — Strútslaug. Gist í skála
F.í. Mjög spennandi ferð um svæðið
kringum Fjallabaksleið syðri. Ekið á
Mælifellssand og gengið að Strútslaug
og kringum Hólmsárlón.
3. Landmannalaugar — Eldgjá. Gist f
sæluhúsi F.í. Gönguferðir um nágrenni
Lauga. Ekið í Eldgjá. Upplýsingar og far-
miðar á skrifstofu, Öldugötu 3, símar
19522 og 11798.
Slunkaríki á ísafirði
Á morgun, laugardaginn 10. ágúst, opn-
ar Nína Gauta myndlistarsýningu í
Slunkaríki á ísafirði.
Nína lagði stund á myndlistamám í Par-
ís á ámnum 1970 til 1976 og hefur búið
og starfað þar í borg lengst af síðan.
Sýningin í Slunkaríki, sem er 15. einka-
sýning Nínu, er þemasýning akrýlsmá-
mynda sem málaðar em á pappír og
striga. Hún er opin fimmtudaga til
sunnudaga kl. 16-18 og stendur til 1.
september.
Féiag eldri borgara
Gönguhrólfar leggja af stað frá Hverfis-
götu 105 klukkan 10 f.h. á morgun, laug-
ardag. Farið verður til Þingvalla.
Myndlistasýning í Hverageröi
Dagana 12. til 25. ágúst nk. heldur Guð-
rún V. Gísladóttir sölusýningu á mynd-
verkum sínum í Eden í Hveragerði.
Á boðstólum verða u.þ.b. 30 málverk,
aðallega olía á striga, og nokkur vatns-
litaverk, öll unnin á síðastliðnum tveim-
ur ámm.
Þetta er í fyrsta skipti sem Guðrún sýn-
ir myndverk sín opinberlega, en hún hef-
ur á undanfömum ámm m.a. gefið út
tvær ljóðabækur.
1
Ókeypis auglýsingar fyrir einstaklinga
Uj SIMI -676-444
Ef bilar rafmagn, hltaveita eða vatnsveita
má hrfngja I þessi slmanúmer:
Rafmagn: I Reykjavlk, Kópavogi og Seltjanv
amesi er slmi 686230. Akureyri 24414, Kefla-
vlk 12039, Hafnarfjöröur 51336, Vestmanna-
eyjar 11321.
Hltavelta: Reykjavlk slmi 82400, Seltjamar-
nes slmi 621180, Kópavogur 41580, en eftir
kl. 18.00 og um helgar I slma 41575, Akureyri
23206, Keflavlk 11515, en eftir lokun 11552.
Vestmannaeyjar slmi 11088 og 11533, Hafn-
arfjöröur 53445.
Sfmi: Reykjavlk, Kópavogi, Seltjamamesi,
Akureyri, Keflavlk og Vestmannaeyjum til-
kynnist I slma 05.
Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn,
hitaveita o.fl.) er i slma 27311 alla virka daga
frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum
er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö er þar við
tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og I
öörum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig
þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana.
Kevin Kelly sýnir
í Nýlistasafninu
Dagana 2.-18. ágúst sýnir kanadíski
myndlistarmaðurinn Kevin Kelly inn-
setningu á neðri hæð Nýlistasafnsins.
Kevin Kelly hefúr stundað myndlistar-
nám bæði í Kanada og Hollandi. Verk
hans hafa verið sýnd víða, bæði vestan
hafs og í Evrópu.
6327.
Lárétt
I) Maður. 5) Fisks. 7) Nót. 9) For.
II) 501. 12) Friður. 13) Kona. 15)
Ummaeli. 16) í kýrvömb. 18) Skefur
af allt hár.
Lóðrétt
1) Mundir. 2) Dauði. 3) Eins. 4)
Stórveldi. 6) Plöntur. 8) Stök. 10)
Hvæs. 14) Beita. 15) Fyrirheit. 17)
Tveir eins.
Ráðning á gátu no. 6326
Lárétt
1) Grímur. 5) Mál. 7) Aga. 9) Lát. 11)
Tó. 12) Ró. 13) Aum. 15) Bil. 16)
Óla. 18) Stærri.
Lóörétt
1) Glatar. 2) íma. 3) Má. 4) Ull. 6)
Stólpi. 8) Góu. 10) Ari. 14) Mót. 15)
Bar. 17) Læ.
Gengisskx [
8. ágúst 1991 kl. 9.15
Kaup Sala
Bandarfkjadollar ....60,250 60,410
Steriingspund „103,428 103,703
Kanadadollar ....52,586 52,725
Dönsk króna ....9,1322 9,1565 9,0706
Norsk króna ....9Í0465
Sænsk króna ....9,7272 9,7530
Flnnskt mark „14,6505 14,6894
Franskur franki „10,3897 10,4173
Belgiskur franki „„1,7153 1,7199
Svissneskur frankl. „40,3820 40,4893
Hollenskt gyllini „31,3565 31,4398
Þýskt mark „35,3486 35,4425
(tölsk l(ra „0,04719 0,04731
Austum'skur sch.... „„5,0227 5,0361
Portúg. escudo „„0,4112 0,4123
Spánskur pesetl „„0,5646 0,5661
Japanskt yen „0,44432 0,44550
....94,442 94,693 81,5305
Sérst. dráttarr. „81,3146
ECU-Evrópum „72,4567 72,6491
Föstudagur 9. ágúst
MORGUNÚTVARP KL 6.45 - 9.00
6.45 Veðurfregnir.
Bæn, séra Guöný Hallgrimsdóttir flytur.
7.00 Fréttlr.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1
Danlel Þorsteinsson og Hanna G. Siguröardóflir.
7.30 Fráttayflrllt - fréttír á ensku.
Klkt i blöö og fréttaskeyti.
7.45 Pællng Ásgeirs Friðgeirssonar.
8.00 Fráttlr.
8.15 Veöurfregnlr.
8.40 f lartesklnu
Upplýsingar um menningarviöburöi og ferðir um
helgina.
ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00 -12.00
9.00 Fráttlr.
9.03 „Ég man þá tíð‘
Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar.
9.45 Segðu már sögu .Svalur og svellkaiduri
eftir Kad Helgason. Höfundur ies. (25)
10.00 Fráttlr.
10.03 Morgunlelkflml
meö Halldóru Bjömsdóttur.
10.10 Veðurfregnlr.
10.20 Eldhúskrókurlnn
Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir. (Endurtekið úr þætt-
inum Þaö er svo margt frá þriöjudegi).
10.30 Sðgustund: .Ævintýri guöflæðings',
smásaga eftir Þórunni Etfu Magnúsdóttur. Höf-
undur les.
11.00 Fráttlr.
11.03 Tánmál Djass
Umsjón: Tómas R. Einarsson. (Einnig útvarpaö
að loknum fréttum á miönætfl).
11.53 Dagbókln
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 -13.30
12.00 FrátUyflHK á hádegl
12.20 Hádeglsfráttlr
1Z45 Veðurfregnlr.
12.48 Auðllndln Sjávanitvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnlr. Augfýslrtgar.
13.05 f dagslns ðnn
- Vörulistar og fatakaup Umsjón: Ásdls Emilsdótt-
ir Petersen. (Einnig útvarpað I næturútvarpi, að-
faramétt mánudags kl. 4.03).
MIÐDEGISÚTVARP KL 13.30 • 16.00
13.30 Út I sumariö
14.00 Fráttlr.
14.03 Útvarpssagan: .Tangóleikarinn'
eflir Chrislof Hein Sigurður Karisson les þýöingu
Siguröar Ingólfssonar (12).
14.30 MMkdaglstónllst
Dansar númer 1-5 eftir Eriand von Koch. David
Bariov leikur é fiölu og Inger Wikström á pianó.
.Ténar frá Þrændalögum', rapsódla eflir Paul
Okkenhaug. Nýja kammersveitin I Þrándheimi
leikur; Ole Kristian Ruud sljómar.
15.00 Fráttlr.
15.03 fslansk þjóðmenning Þriöji þáttur.
Fomminjar Umsjón: Ragnheiöur Gyöa Jónsdóttir.
(Þátturinn var flumfluttur I fyrra). (Einnig útvarpað
laugardagskvöld kl. 20.10).
SfDOEGISÚTVARP KL 16.00 ■ 18.00
16.00 Fráttlr.
16.05 Vóhnkrin
Kristfn Helgadóltir les ævintýri og bamasögur.
16.15 Veðwfregnlr.
16.20 Á fðmian vegl Sunnantands
með Ingu Bjamason.
16.40 Lög tri ýmsum Iðndum
17.00 Fráttlr.
17.03 VHa skaltu
lllugi Jökulsson sér um þáttinn.
17.30 Tónllat á aíðdegl
Lærisveinn galdrameistarans eftir Paul Dukas.
Fílharmóniusveitin I Osló leikun Mariss Janson
stjómar. Boöið upp I dans, eftír Cart Maria von
Weber. Berilnarfllhannónlan leikur; Herbert von
Karajan stjómar.
FRÉTTAÚTVARP 16.00-20.00
18.00 Fráttlr.
18.03 Hárognú
18.18 Að utan
(Einnig útvarpaö eftir fréttir kl. 22.07).
18.30 Auglýslngar. Dánarfregnlr.
18.45 Veðurfregnlr. Auglýslngar.
19.00 Kvðldfréttir
19.32 Kvlksjá
KVÖLDÚTVARP KL 20.00 - 01.00
20.00 Svlpast um f Moskvu 1880
Þáttur um tóniist og mannlif Umsjón: Edda Þór-
arinsdóttir. Aöstoð: Friðrik Rafnsson og Þorgeir
Óiafsson. (Endurtekinn þáttur flá sunnudegi).
21.00 VIU skaltu
Umsjón: Ari Trausti Guömundsson. (Endurtekinn
þáttur trá miövikudegi).
21.30 Harmónlkuþáttur
Tony Murena, Jo Privat, Amstein Johansen og
Allan og Lars Eriksson leika.
22.00 Fráttlr.
22.07 Að utan
(Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18).
22.15 Veðurfregnlr.
22.20 Orð kvöldslns. Dagskrá morgundagsins.
22.30 Sumarsagan: .Dóttir Rómar*
eftir Alberto Moravia Hanna Maria Kartsdóttir
lesfli þýðingu Andrésar Kristjánssonar og Jóns
Helgasonar (27).
23.00 Kvðldgestlr
Þáttur Jónasar Jénassonar.
24.00 Fráttlr.
00.10 Tónmál
(Endurtekinn þáttur úr Ardegisútvarpi).
01.10 Naturútvarp á báðum lásum ti morguns.
01.00 Veðurfregnlr.
7.03 Morgiaiútvaiplð - Vaknað til lifsins
Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson.
6.00 Morgwrfráttlr
Morgunútvarpið heldur áfram.
9.03 9 - fjögur Úrvals dægurtónlist I allan dag.
Umsjén: Eva Ásnjn AJbertsdóttir, Magnús R. Eirv
arsson og Margrót Hrafnsdóttir.
12.00 FráttayflriH og voður.
12.20 Hádoglsfráttlr
12.45 9 • IJðgur Úrvals dægurtónlist.
I vinnu, heima og á ferö. Urnsjón: Margrét Hrafns-
dóttír, Magnús R. Einarsson
og Eva Ásrún Albertsdóttir.
16.00 Fráttlr.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir
Starfsmenn dægurmálaútvarpsins, Áslaug Dóra
Eyjótfsdóttir, Siguröur Þór Salvarsson, Katrin
Baldursdóttír, Þorsteirm J. Vilhjálmsson, Guö-
mundur Birgisson, Þóninn Bjamadóttir og frélta-
ritarar heima og eriendis rekja slór og smá mái
dagsins. - VeiöihomiO, Þrostur Elliöason segir
veiðifróttir.
17.00 Fráttli.
- Dagskrá heldur áfram, meöal annars með
Thots þætti Vilhjálmssonar.
18.00 Fráttlr.
18.03 ÞJóðarsálln
- Þjóöhindur I beinni útsendingu, þjóðin hlustar á
sjálfa sig
19.00 Kvöldfráttlr
19.32 Nýjaita nýtt
Iþróttafréttamenn munu koma inn I þáttinn meö
fréttir af stööu mála i leikjum kvöldsins i 2. deild.
(Einnig útvarpaö aöfaranótt sunnudags kl.
02.00).
21.00 Gullskflan
Johnny Cash at San Querrtin/ Johnny Cash
1969
22.07 Allt lagt undlr
Umsjón: Margrét Blöndal.
01.00 Naturútvarp á báðum tásum til morguns.
Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11,00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,
18.00,19.00, 22.00 og 24.00.
Samlesnar auglýslngar laust fyrir kl. 7.30,
8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00,16.00,17.00,18.00,19.00 og 19.30.
NÆTURÚTVARPIÐ
01.00 Nóttln er ung
Umsjón: Glódis Gunnarsdóttir.
02.00 Fráttlr.
- Nóttin er ung Þáttur Glódlsar Gunnaredóttur
heldur áfram.
03.00 DJaes Umsjón: Vemharöur Linnet.
(Endurtekinn frá sunnudagskvöldi).
04.00 Næturtónar Ljúf lög undir morgun.
Veöurfregnir kl. 4.30.
05.00 Fráttlr af veöri, færö og flugsamgöngum.
- Næturtúnar halda áflam.
06.00 Fráttlr af veöri, færö og flugsamgöngum.
06.01 Næturtónar
07.00 Morguntánar Ljuf lög I morgunsáriö.
LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2
Útvarp Noröurtand kl. 8.10-6.30 og 18.35-19.00
Útvarp Austurtand kl. 18.35-19.00
Svæðisútvarp Vestfjaröa kl. 18.35-19.00
Föstudagur 9. ágúst
17.50 Utll vfklngurinn (43)
(Vic the Viking) Teiknimyndaflokkur um Vikka vlk-
ing. Þýöandi Olafur B. Guðnason. Leikraddir Aö-
alsteinn Bergdal.
18.20 Kyndllllim (1) (Torch)
Breskur myndaflokkur fyrir aila fjölskyiduna um
fimm böm sem gera víöreist i leit aö leyndardóm-
um ólymplueldsins. Aöalhlutverk Judi Dench, Mi-
chael Williams, Jorge Sanz og Jan Censky. Þýö-
andi Reynir Haröarson.
18.50 Táknmálsfráttlr
18.55 Nfumfl B (3) (9 B)
Kanadlskur myndaflokkur um kennara flá Errg-
landi sem ræöur sig 6I kennslu I afskekktum bæ I
Kanada. Þýöandi Anna Hinriksdóttir.
19.50 Jóki bjðrn Bandarísk teiknimynd.
20.00 Fráttlr, vsður og Kastljós
20.50 Mlnnlngsrtónlelkar
um Kari J. Sighvatsson Fyrefi þáttur af þtemur flá
minningar-tónieikum um Kari Jóhann Sighvats-
son orgelieikara sem haldnir voni i Þjóöteikhus-
inu hinn fjóröa júli. I þætfinum koma fram Hinn fs-
lenski þureaflokkur, Mezzoforte og Nýdönsk, en
hann er endursýndur vegna hljóðtruflana sem
uröu meöan á flumsýningu hans stöð hinn 19.
júlí.
21.35 Samherjar (10) (Jake and the Fat Man)
Bandarískur sakamáiamyndaflokkur. Þýöandi
Kristmann Eiösson.
22.25 Hrappar (hemaðl (Gunbus)
Bandarisk biómynd í léttum dúr. Hér segir flá
tveimur bandariskum sakamönnum sem eru
sendir á vigvöliinn i Frakklandi 1917 og þar lenda
þeir I margvlslegum háska og ævintýnjm. Leik-
stjóri Zoran Perisic. Aöalhlutverk Scott McGinnis,
Jeffrey Osterhage, Nicholas Lyndhuret og Ingrid
Held, Þýðandi Guöni Kolbeinsson.
23.55 Fats Waller
Bandariskur þáttur um djasspianistann og
skemmfikraffinn Thomas .Fate' Waller. Þýðandi
Ýrr Bertelsdóttir.
00.50 Útvarpsfráttlr I dagskrárlok
STÖÐ □
Föstudagur9. ágúst
16:45 Nágrannar
17:30 Gosl Skemmfileg teiknimynd
um þennan ævintýragjama spýtustrák.
17:55 Umhverfls Jörðlna
Vönduö teiknimynd sem byggó er á sögu Jutes
Veme.
16:20 Herra Maggú Spaugileg teiknimynd
um sjóndapra kartinn sem stööugt ratar I ný
vandræði.
18:25 Á dagskrá
18:40 Bylmlngur
Góöur tónlistarþáttur I þyngri kanfinum.
19:1919:19
20:10 Kæri Ján
20:40 Lovajoy II Breskur gamanmyndafiokkur
um ótnjlega óprútfinn fommunasala. Þetta er ni-
undi þáttur af tótí.
21:35 Vonda stjúpan (Wicked Stepmother)
Þegar Jenny kemur heim úr sumarieyfi hefur hún
eignast sþúpmóður sem er i meira lagi furöuleg.
Jenny er að vonum undrandi en einsetur sér aö
fletta ofan af þessari stjúpu, sem engin önnur en
stóríeikkonan Bette Davis túlkar á óborganlegan
hátt Aö gefnu filefni er bent á að þó myndin sé
teyfð fil sýninga fyrir alla aldurehópa eru I henni
atriöi sem gætu hrætt ung böm. Aöalhlutveric
Bette Davis, Colleen Camp, Lionel Stander, Dav-
id Rasche, Tom Bosley og Barbara Canera. Leik-
stjóri og framleiöandi: Larry Cohen. 1988.
23:05 Svlk á svlk ofan (The Kilter Elite)
Hér er ð feröinni alvönj spennu- og hasarmynd
flá engum öörum en Sam Peckinpah, auk þess
sem hún hefur á að skipa tejkunrm á borö viö
James Caan og Robert Duvall. Aöalhlutverk:
James Caan, Robert Duvall, Arthur Hill og Bo
Hopkins. Leikstjóri: Sam Peckinpah. 1975.
Stranglega bönnuð bömum.
01:00 Lelgjendumlr (Crawlspace)
Kari Gunther kemur leigjendum sinum fyrir sjónir
sóm afskaptega indæll og hjálpsamur náurrgi. En
hann á sór ógnvekjandi fortlö og skuggar hennar
teygja sig fil teigjendanna. Aöalhlutveric Klaus
Kinski, Talia Balsam og Barhara Whinnery. Leik-
sþóri: David Schmoelter. 1986. Stranglega bönn-
uöbömum.
02:20 Dagskrériok